Fleiri fréttir Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. 4.8.2021 12:31 Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4.8.2021 12:00 Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. 4.8.2021 11:59 Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. 4.8.2021 11:31 Þórsarar orðlausir þegar Alusevski ákvað að slá til Margir ráku eflaust upp stór augu þegar Þór tilkynnti um ráðningu á nýjum þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta í fyrradag. Sá heitir Stevce Alusevski og var síðast þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. 4.8.2021 11:01 Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. 4.8.2021 10:30 Fór yfir tvær stórar ákvarðanir í Árbænum: „Stend fast á því að þetta er aldrei víti“ Egill Arnar Sigurþórsson mætti í viðtal eftir leik Fylkis og Leiknis í Pepsi Max-deild karla í gær og fór yfir tvær ákvarðanir sínar í leiknum, rauða spjaldið sem Daði Ólafsson fékk og vítaspyrnuna sem Fylkismenn vildu fá. Egill stendur við þær báðar. 4.8.2021 10:01 Katrín Tanja vonaðist eftir meiru en gaf loforð strax eftir heimsleikana Ísland átti enn á ný fulltrúa á verðlaunapalli heimsleikanna í CrossFit en þó ekki þá sömu og í fyrra. Anníe Mist Þórisdóttir tók sæti vinkonu sinnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Gleðin var mikil hjá Anníe en Katrín náði ekki markmiðum sínum. 4.8.2021 09:30 Hollendingar hóa í Van Gaal í þriðja sinn Louis van Gaal hefur verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann gerði samning við hollenska knattspyrnusambandið fram yfir HM í Katar á næsta ári. 4.8.2021 09:22 Sjáðu Hallgrím Mar greifa afgreiða Keflavík á Greifavellinum KA-menn ætla ekki að gefa toppbaráttuna upp á bátinn og eru komnir upp í fjórða sæti Pepsi Max deildar karla eftir 2-1 sigur á Keflavík á Greifavellinum. 4.8.2021 09:00 Tólf og þrettán ára komust á pall í hjólabrettakeppninni Gull- og silfurverðlaunin í hjólabrettakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó fóru til Japans. Tvær kornungar stúlkur komust á pall í greininni. 4.8.2021 08:31 Snorri Barón: Sara er sú elskaðasta í CrossFit íþróttinni Sara Sigmundsdóttir mætti á heimsleikanna í Madison þótt hún gæti ekki keppt þar sem hún er að jafna sig eftir krossbandsslit. Umboðsmaður hennar segir móttökurnar þar sýna hversu vinsæl Sara er og hann veit líka af hverju. 4.8.2021 08:00 Annan daginn í röð féll heimsmetið í 400 metra grindahlaupi Sydney McLaughlin frá Bandaríkjunum sló eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. 4.8.2021 07:32 Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4.8.2021 07:15 Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. 4.8.2021 07:01 Dagskráin í dag: Risaleikur á Hlíðarenda Pepsi Max-deild karla í aðalhlutverki þegar litið er á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Einn stærsti leikur sumarsins fer fram að Hlíðarenda í kvöld. 4.8.2021 06:00 Leikmenn munu halda áfram að krjúpa á hné Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni munu halda áfram að krjúpa á hné til að sýna samstöðu með réttindabaráttu svartra á komandi leiktíð. 3.8.2021 23:30 Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. 3.8.2021 23:01 Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. 3.8.2021 22:30 Keflavík fær Ítala sem lék ekki í tæp þrjú ár vegna hjartavandamála Keflavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta í haust. Liðið samdi í dag við framherjann David Okeke frá Ítalíu. 3.8.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Leiknir 0-0 | Markalaust í Árbæ Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 0-0, í grannaslag liðanna í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Þremur stigum munar á liðunum í töflunni. 3.8.2021 21:55 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. 3.8.2021 21:50 Ólafur: Ég er mjög pirraður Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. 3.8.2021 21:35 Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. 3.8.2021 21:15 Ögmundur enn utan hóps og Sverrir Ingi sömuleiðis Hvorugur landsliðsmannana tveggja, Ögmundar Kristinssonar né Sverris Inga Ingasonar, voru í leikmannahópi sinna liða er þau kepptu í Evrópukeppnum karla í fótbolta í kvöld. Hvorugt liðanna fagnaði sigri. 3.8.2021 20:56 Midtjylland þoldi stórtap án Mikaels Danska liðið Midtjylland tapaði 3-0 fyrir hollenska stórliðinu PSV Eindhoven í fyrri leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mikael Anderson var ekki í leikmannahópi danska liðsins vegna COVID-smits. 3.8.2021 20:01 Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. 3.8.2021 19:30 Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku. 3.8.2021 19:01 Hjá Liverpool næstu fimm árin - Enn óvissa með Henderson Brasilíski miðjumaðurinn Fabinho hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool um fimm ár. Enn bíða stuðningsmenn liðsins fregna af samningsmálum fyrirliðans Jordan Henderson. 3.8.2021 17:45 Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. 3.8.2021 16:30 „Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3.8.2021 16:07 Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. 3.8.2021 15:46 Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. 3.8.2021 15:01 Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2021 14:30 Asensio kom Spánverjum í Ólympíuúrslit í fyrsta sinn í 21 ár Marco Asensio, leikmaður Real Madrid, skoraði eina mark leiksins þegar Spánn vann Japan, 0-1, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2021 13:54 Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2021 13:50 Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 3.8.2021 13:21 Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag. 3.8.2021 13:12 Thompson-Herah bætti gullinu í 200 metrunum við gullið sitt í 100 metrunum Elaine Thompson-Herah frá Jamaíka er spretthlaupsdrottning Ólympíuleikanna í Tókýó eftir sigur í úrslitum 200 metra hlaupsins í dag. Ungar hlaupakonur voru að gera góða hluti í bæði 200 og 800 metrunum. 3.8.2021 13:02 Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. 3.8.2021 12:50 Biles: Stolt af mér að hafa keppt eftir það sem ég hef gengið í gegnum Simone Biles segir að bronsverðlaunin sem hún fékk á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó séu mun sætari en bronsið sem hún vann í sömu grein á leikunum í Ríó 2016. 3.8.2021 12:30 Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. 3.8.2021 12:01 Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. 3.8.2021 11:30 Anníe Mist sagði frá símtali við Katrínu Tönju sem breytti svo miklu Anníe Mist Þórisdóttir missti ömmu sína á meðan heimsleikunum í CrossFit stóð og hún naut stuðnings löndu sinnar og vinkonu Katrínu Tönju Davíðsdóttir þá sem og í aðdraganda heimsleikanna 3.8.2021 11:01 Brassar svalari á punktinum og komnir í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð Karlalið Brasilíu í fótbolta er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sigur á Mexíkó, 4-1, í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var markalaus. 3.8.2021 10:51 Sjá næstu 50 fréttir
Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. 4.8.2021 12:31
Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4.8.2021 12:00
Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. 4.8.2021 11:59
Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. 4.8.2021 11:31
Þórsarar orðlausir þegar Alusevski ákvað að slá til Margir ráku eflaust upp stór augu þegar Þór tilkynnti um ráðningu á nýjum þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta í fyrradag. Sá heitir Stevce Alusevski og var síðast þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. 4.8.2021 11:01
Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. 4.8.2021 10:30
Fór yfir tvær stórar ákvarðanir í Árbænum: „Stend fast á því að þetta er aldrei víti“ Egill Arnar Sigurþórsson mætti í viðtal eftir leik Fylkis og Leiknis í Pepsi Max-deild karla í gær og fór yfir tvær ákvarðanir sínar í leiknum, rauða spjaldið sem Daði Ólafsson fékk og vítaspyrnuna sem Fylkismenn vildu fá. Egill stendur við þær báðar. 4.8.2021 10:01
Katrín Tanja vonaðist eftir meiru en gaf loforð strax eftir heimsleikana Ísland átti enn á ný fulltrúa á verðlaunapalli heimsleikanna í CrossFit en þó ekki þá sömu og í fyrra. Anníe Mist Þórisdóttir tók sæti vinkonu sinnar Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Gleðin var mikil hjá Anníe en Katrín náði ekki markmiðum sínum. 4.8.2021 09:30
Hollendingar hóa í Van Gaal í þriðja sinn Louis van Gaal hefur verið ráðinn þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann gerði samning við hollenska knattspyrnusambandið fram yfir HM í Katar á næsta ári. 4.8.2021 09:22
Sjáðu Hallgrím Mar greifa afgreiða Keflavík á Greifavellinum KA-menn ætla ekki að gefa toppbaráttuna upp á bátinn og eru komnir upp í fjórða sæti Pepsi Max deildar karla eftir 2-1 sigur á Keflavík á Greifavellinum. 4.8.2021 09:00
Tólf og þrettán ára komust á pall í hjólabrettakeppninni Gull- og silfurverðlaunin í hjólabrettakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó fóru til Japans. Tvær kornungar stúlkur komust á pall í greininni. 4.8.2021 08:31
Snorri Barón: Sara er sú elskaðasta í CrossFit íþróttinni Sara Sigmundsdóttir mætti á heimsleikanna í Madison þótt hún gæti ekki keppt þar sem hún er að jafna sig eftir krossbandsslit. Umboðsmaður hennar segir móttökurnar þar sýna hversu vinsæl Sara er og hann veit líka af hverju. 4.8.2021 08:00
Annan daginn í röð féll heimsmetið í 400 metra grindahlaupi Sydney McLaughlin frá Bandaríkjunum sló eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. 4.8.2021 07:32
Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4.8.2021 07:15
Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. 4.8.2021 07:01
Dagskráin í dag: Risaleikur á Hlíðarenda Pepsi Max-deild karla í aðalhlutverki þegar litið er á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Einn stærsti leikur sumarsins fer fram að Hlíðarenda í kvöld. 4.8.2021 06:00
Leikmenn munu halda áfram að krjúpa á hné Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni munu halda áfram að krjúpa á hné til að sýna samstöðu með réttindabaráttu svartra á komandi leiktíð. 3.8.2021 23:30
Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar. 3.8.2021 23:01
Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. 3.8.2021 22:30
Keflavík fær Ítala sem lék ekki í tæp þrjú ár vegna hjartavandamála Keflavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta í haust. Liðið samdi í dag við framherjann David Okeke frá Ítalíu. 3.8.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Leiknir 0-0 | Markalaust í Árbæ Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 0-0, í grannaslag liðanna í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Þremur stigum munar á liðunum í töflunni. 3.8.2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. 3.8.2021 21:50
Ólafur: Ég er mjög pirraður Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. 3.8.2021 21:35
Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. 3.8.2021 21:15
Ögmundur enn utan hóps og Sverrir Ingi sömuleiðis Hvorugur landsliðsmannana tveggja, Ögmundar Kristinssonar né Sverris Inga Ingasonar, voru í leikmannahópi sinna liða er þau kepptu í Evrópukeppnum karla í fótbolta í kvöld. Hvorugt liðanna fagnaði sigri. 3.8.2021 20:56
Midtjylland þoldi stórtap án Mikaels Danska liðið Midtjylland tapaði 3-0 fyrir hollenska stórliðinu PSV Eindhoven í fyrri leik liðanna í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Mikael Anderson var ekki í leikmannahópi danska liðsins vegna COVID-smits. 3.8.2021 20:01
Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. 3.8.2021 19:30
Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku. 3.8.2021 19:01
Hjá Liverpool næstu fimm árin - Enn óvissa með Henderson Brasilíski miðjumaðurinn Fabinho hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool um fimm ár. Enn bíða stuðningsmenn liðsins fregna af samningsmálum fyrirliðans Jordan Henderson. 3.8.2021 17:45
Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. 3.8.2021 16:30
„Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3.8.2021 16:07
Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. 3.8.2021 15:46
Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. 3.8.2021 15:01
Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2021 14:30
Asensio kom Spánverjum í Ólympíuúrslit í fyrsta sinn í 21 ár Marco Asensio, leikmaður Real Madrid, skoraði eina mark leiksins þegar Spánn vann Japan, 0-1, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2021 13:54
Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. 3.8.2021 13:50
Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 3.8.2021 13:21
Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag. 3.8.2021 13:12
Thompson-Herah bætti gullinu í 200 metrunum við gullið sitt í 100 metrunum Elaine Thompson-Herah frá Jamaíka er spretthlaupsdrottning Ólympíuleikanna í Tókýó eftir sigur í úrslitum 200 metra hlaupsins í dag. Ungar hlaupakonur voru að gera góða hluti í bæði 200 og 800 metrunum. 3.8.2021 13:02
Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. 3.8.2021 12:50
Biles: Stolt af mér að hafa keppt eftir það sem ég hef gengið í gegnum Simone Biles segir að bronsverðlaunin sem hún fékk á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó séu mun sætari en bronsið sem hún vann í sömu grein á leikunum í Ríó 2016. 3.8.2021 12:30
Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. 3.8.2021 12:01
Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. 3.8.2021 11:30
Anníe Mist sagði frá símtali við Katrínu Tönju sem breytti svo miklu Anníe Mist Þórisdóttir missti ömmu sína á meðan heimsleikunum í CrossFit stóð og hún naut stuðnings löndu sinnar og vinkonu Katrínu Tönju Davíðsdóttir þá sem og í aðdraganda heimsleikanna 3.8.2021 11:01
Brassar svalari á punktinum og komnir í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð Karlalið Brasilíu í fótbolta er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sigur á Mexíkó, 4-1, í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var markalaus. 3.8.2021 10:51
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn