Fleiri fréttir Þjálfari Danmerkur á sér draum Kasper Hjulmand, þjálfara danska landsliðsins í fótbolta, á sér þann draum að gera dönsku þjóðina stolta af því sjá landslið sitt spila. Miðað við gengi liðsins undanfarið hlýtur sá draumur að rætast fyrr en síðar. 9.9.2021 17:16 Leikurinn við Ísland vinsælasta efnið í þýsku sjónvarpi í gær Áhugi Þjóðverja var mikill á leiknum við Ísland í undankeppni HM karla í fótbolta í gær. Fleiri sáu þann leik en leiki Þýskalands við Armeníu og Liechtenstein. 9.9.2021 16:45 Fullkomin byrjun Flick Eftir vægast sagt slakt Evrópumót í sumar þar sem hápunkturinn – og eini punkturinn – var sigur á Portúgal í stórskemmtilegum leik í riðlakeppninni hætti Joachim Löw störfum sem þjálfari þýska landsliðsins og Hansi Flick tók við. 9.9.2021 15:30 Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9.9.2021 15:01 Finnur fyrir kláðanum og íhugaði að taka þátt á Ólympíuleikunum Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, segir það ekki koma til greina að snúa aftur á hlaupabrautina þó hann finni enn fyrir kláðanum. 9.9.2021 14:31 Ákvörðun um Kolbein tekin í næstu viku Rannsókn sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborg á máli Kolbeins Sigþórssonar ætti að ljúka í byrjun næstu viku og þá skýrist hvort hann á sér framtíð hjá félaginu. 9.9.2021 14:00 Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. 9.9.2021 13:34 Tap Íslands eitt það óvæntasta Nú þegar 149 leikir hafa verið spilaðir í undankeppni HM karla í fótbolta er 2-0 tap Íslands gegn Rúmeníu síðasta fimmtudag talið meðal óvæntustu úrslitanna. 9.9.2021 13:01 Rúnar Alex líklegur arftaki en þarf að grípa gæsina Það er ljóst að Hannes Þór Halldórsson mun ekki spila fyrir leiki fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Eftir 77 leiki hefur þessi frábæri markvörður ákveðið að segja þetta gott með landsliðinu. Stóra spurningin er, hver mun leysa hann af hólmi? 9.9.2021 12:30 „Dauðafæri fyrir Breiðablik að komast í riðlakeppnina“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Breiðablik sé í dauðafæri til að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.9.2021 12:01 Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. 9.9.2021 11:31 „Sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti“ Haukur Þrastarson hefur lítið getað spilað með pólska stórliðinu Kielce síðan hann kom til þess frá Selfossi í fyrra. 9.9.2021 11:00 Segir Ísak Bergmann líkt og 25 ára leikmann en ekki aðeins 18 ára „Ísak Bergmann er yngsti leikmaðurinn í hópnum og jafnframt einn sá efnilegasti,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson á blaðamannafundi eftir 0-4 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 9.9.2021 10:31 „Mjög spenntur að komast aftur í gamla góða fílinginn“ Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, segist eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Kielce-menn fara sér engu óðslega með Selfyssinginn en hann vonast til að verða orðinn klár í slaginn seinna í þessum mánuði. 9.9.2021 10:02 102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. 9.9.2021 09:51 Mikael kominn í undanúrslit eftir afar öruggan sigur Mikael Leó Aclipen er kominn í undanúrslit á heimsbikarmóti áhugamanna í MMA í Prag eftir afar öruggan sigur á Marek Zachar frá Slóvakíu í dag. Mikael keppir í bamtanvigt, -61 kg flokki. 9.9.2021 09:48 Sigur í dag færir Breiðabliki 75 milljónir og leiki fram að jólum Breiðablik er öruggt um að fá rúmar 20 milljónir króna fyrir að spila gegn króatíska liðinu Osijek í dag. Sigur færir liðinu að lágmarki 75 milljónir og leiki við einhver af bestu liðum Evrópu fram að jólum. 9.9.2021 09:30 Flugvél Þýskalands þurfti óvænt að lenda í Skotlandi | Ný vél á leiðinni Þýska landsliðið þurfti óvænt að lenda í Edinborg í Skotlandi á leið sinni frá Íslandi eftir leik liðanna í undankeppni HM í fótbolta. Ekki kemur fram af hverju þurfti að lenda en yfirfara þurfti flugvélina áður en hún fær að halda aftur af stað til Þýskalands. 9.9.2021 09:00 Ytri Rangá ennþá aflahæst í sumar Nýjar veiðitölur Landssambands Veiðifélaga voru birtar í gær og Ytri Rangá situr ennþá á toppnum á þeim lista. 9.9.2021 08:34 Danmörk eina þjóðin með fullt hús stiga | Úkraína hvorki unnið né tapað Undankeppni HM í fótbolta sem fram fer í Katar veturinn 2022 er nú hálfnuð, Evrópuhluti hennar allavega. Sem stendur er Danmörk eina landið með fullt hús stiga – og það án þess að fá á sig mark – á meðan Úkraína hefur hvorki unnið né tapað leik til þessa. 9.9.2021 08:30 Sigur í dag og Breiðablik gæti mætt Barcelona, Real Madríd eða Lyon: „Þetta er náttúrulega stærsta sviðið“ „Ég sé þetta bara fyrir mér sem sigur hjá okkur, við leggjum upp með það,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í viðtali við Stöð 2 og Vísi um stórleik dagsins á Kópavogsvelli. 9.9.2021 08:00 Southgate ver ákvörðun sína Pólland og England gerðu 1-1 jafntefli í I-riðli undankeppni HM. Jöfnunarmark heimamanna kom í uppbótartíma en Gareth Southgate gerði engar skiptingar í leiknum. 9.9.2021 07:30 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9.9.2021 07:00 Dagskráin í dag: Sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í boði fyrir Blikastúlkur Alls eru fimm beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og þar ber hæst að nefna viðureign Breiðabliks gegn króatíska liðinu Osijek í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.9.2021 06:01 Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. 8.9.2021 23:31 Íslandsmeistararnir fá óvæntan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs/KA fengu í dag óvæntan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Danska skyttan Sofie Söberg Larsen mun leika með liðinu í vetur. 8.9.2021 23:00 Eitt stig af níu mögulegum eftir 4-0 tap í þriðja heimaleiknum í glugganum: Myndir Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á heimavelli, 4-0, á móti sterku þýsku liði á Laugardalsvellinum í kvöld og uppskeran var því ekki mikil í þessum þriggja landsleikja glugga. 8.9.2021 22:01 Grikkir stöðvuðu sigurgöngu Svía | Ítalir með stórsigur Íslendingar voru ekki þeir einu sem léku í undankeppni HM 2022 í kvöld, en ásamt leik Íslands fóru ellefu aðrir leikir fram. 8.9.2021 21:39 Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 8.9.2021 21:25 „Ef Arnar vill hafa mig þá er ég til í að klára þessa keppni“ Birkir Már Sævarsson, bakvörður íslenska landsliðsins, var svekktur með 4-0 tap liðsins gegn Þjóðverjum. Hann segir að það sé erfitt að spila á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum, og að þeir refsi þér um leið og þú gleymir þér í eina millisekúndu. 8.9.2021 21:15 „Úrslitin segja svo sem allt“ „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 8.9.2021 21:10 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8.9.2021 21:05 Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8.9.2021 21:00 Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8.9.2021 20:55 Pólverjar fyrstir til að taka stig af Englendingum Damian Szymanski var hetja Pólverja þegar hann tryggði Pólverjum 1-1 jafntefli gegn Englendingum í toppslag I-riðils í undankeppni HM 2022. 8.9.2021 20:45 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8.9.2021 20:45 Heimsmeistaramótið verði haldið í Laugardalshöll Vefmiðillinn Dot Esports færði okkur þær fréttir á dögunum að þeirra heimildarmenn fullyrði að heimsmeistaramótið í League of Legends verði haldið á Íslandi í ár. Mótið verður haldið frá 5. oktober og miðillinn segir að það muni fara fram í Laugardalshöll. 8.9.2021 20:15 Diljá og Häcken í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm Íslendingar freistuðu þess að komast í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag. Diljá Zomers og félagar hennar í Häcken slógu Vålerenga með Amöndu Andradóttir og Ingibjörgu Sigurðardóttir innanborðs úr leik með 3-2 sigri eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna 3-1. 8.9.2021 19:45 Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. 8.9.2021 19:13 Aron skoraði þrjú í stórsigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn. 8.9.2021 19:06 Sigvaldi og félagar með stórsigur Sigvaldi Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu í dag stórsigur gegn Gwardia Opole í pólsku deildinni í handbolta. Lokatölur 40-24, og Kielce hefur nú unnið báða leiki sína í byrjun tímabils. 8.9.2021 18:32 Byrjunarlið Íslands: Sex breytingar og Jóhann Berg fær fyrirliðabandið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022. 8.9.2021 17:29 Öskuillur Van Gaal: „Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um, ert bara blaðamaður“ Hinn sjötugi þjálfari hollenska landsliðsins, Louis van Gaal, var ekki parsáttur við fullyrðingu blaðamanns fyrir leik Hollands og Tyrklands. Fullyrðingin sneri þó ekki að spilamennsku Hollands heldur að enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. 8.9.2021 16:31 Neitaði nýjum samning á Old Trafford Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 8.9.2021 16:00 Landsliðsþjálfarinn enn jákvæður þrátt fyrir að það sé „stormur á sjó“ „Ég myndi vilja sjá bland af því sem við sáum gegn Rúmeníu og svo síðustu tuttugu mínúturnar gegn Norður-Makedóníu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari um hvað hann væri til í að sjá í leik Íslands og Þýskalands í kvöld. 8.9.2021 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfari Danmerkur á sér draum Kasper Hjulmand, þjálfara danska landsliðsins í fótbolta, á sér þann draum að gera dönsku þjóðina stolta af því sjá landslið sitt spila. Miðað við gengi liðsins undanfarið hlýtur sá draumur að rætast fyrr en síðar. 9.9.2021 17:16
Leikurinn við Ísland vinsælasta efnið í þýsku sjónvarpi í gær Áhugi Þjóðverja var mikill á leiknum við Ísland í undankeppni HM karla í fótbolta í gær. Fleiri sáu þann leik en leiki Þýskalands við Armeníu og Liechtenstein. 9.9.2021 16:45
Fullkomin byrjun Flick Eftir vægast sagt slakt Evrópumót í sumar þar sem hápunkturinn – og eini punkturinn – var sigur á Portúgal í stórskemmtilegum leik í riðlakeppninni hætti Joachim Löw störfum sem þjálfari þýska landsliðsins og Hansi Flick tók við. 9.9.2021 15:30
Segir ensku þjóðina þurfa að stíga upp: Gengur ekki upp að „einbeita sér bara að fótbolta“ þaðan sem ég kem Marcus Rashford hefur látið til sín taka utan vallar í Bretlandi. Hefur hann barist ötullega fyrir réttindum barna og er hvergi nærri hættur þó margur ætlist til þess að Rashford loki þverrifunni og einbeiti sér að boltaleik. 9.9.2021 15:01
Finnur fyrir kláðanum og íhugaði að taka þátt á Ólympíuleikunum Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, segir það ekki koma til greina að snúa aftur á hlaupabrautina þó hann finni enn fyrir kláðanum. 9.9.2021 14:31
Ákvörðun um Kolbein tekin í næstu viku Rannsókn sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborg á máli Kolbeins Sigþórssonar ætti að ljúka í byrjun næstu viku og þá skýrist hvort hann á sér framtíð hjá félaginu. 9.9.2021 14:00
Sæti í Pepsi Max-deildinni undir í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding og FH mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fylgir KR upp í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári í kvöld. 9.9.2021 13:34
Tap Íslands eitt það óvæntasta Nú þegar 149 leikir hafa verið spilaðir í undankeppni HM karla í fótbolta er 2-0 tap Íslands gegn Rúmeníu síðasta fimmtudag talið meðal óvæntustu úrslitanna. 9.9.2021 13:01
Rúnar Alex líklegur arftaki en þarf að grípa gæsina Það er ljóst að Hannes Þór Halldórsson mun ekki spila fyrir leiki fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. Eftir 77 leiki hefur þessi frábæri markvörður ákveðið að segja þetta gott með landsliðinu. Stóra spurningin er, hver mun leysa hann af hólmi? 9.9.2021 12:30
„Dauðafæri fyrir Breiðablik að komast í riðlakeppnina“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Breiðablik sé í dauðafæri til að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.9.2021 12:01
Aron meiddur af velli: „Auðvitað hef ég áhyggjur“ Aron Pálmarsson varð að hætta leik með Aalborg gegn Ringsted í gær eftir að hafa spilað í tuttugu mínútur, vegna meiðsla í mjöðm. 9.9.2021 11:31
„Sá þetta kannski aðeins öðruvísi fyrir mér þegar ég mætti“ Haukur Þrastarson hefur lítið getað spilað með pólska stórliðinu Kielce síðan hann kom til þess frá Selfossi í fyrra. 9.9.2021 11:00
Segir Ísak Bergmann líkt og 25 ára leikmann en ekki aðeins 18 ára „Ísak Bergmann er yngsti leikmaðurinn í hópnum og jafnframt einn sá efnilegasti,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson á blaðamannafundi eftir 0-4 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 9.9.2021 10:31
„Mjög spenntur að komast aftur í gamla góða fílinginn“ Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, segist eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Kielce-menn fara sér engu óðslega með Selfyssinginn en hann vonast til að verða orðinn klár í slaginn seinna í þessum mánuði. 9.9.2021 10:02
102 sm hausthængur í Víðidalsá Haustið er tíminn sem stóru hængarnir fara á stjá og þrátt fyrir að veiðitölur séu víða undir væntingum eru veiðimenn eng að síður duglegir við bakkann að leita að þeim stóra. 9.9.2021 09:51
Mikael kominn í undanúrslit eftir afar öruggan sigur Mikael Leó Aclipen er kominn í undanúrslit á heimsbikarmóti áhugamanna í MMA í Prag eftir afar öruggan sigur á Marek Zachar frá Slóvakíu í dag. Mikael keppir í bamtanvigt, -61 kg flokki. 9.9.2021 09:48
Sigur í dag færir Breiðabliki 75 milljónir og leiki fram að jólum Breiðablik er öruggt um að fá rúmar 20 milljónir króna fyrir að spila gegn króatíska liðinu Osijek í dag. Sigur færir liðinu að lágmarki 75 milljónir og leiki við einhver af bestu liðum Evrópu fram að jólum. 9.9.2021 09:30
Flugvél Þýskalands þurfti óvænt að lenda í Skotlandi | Ný vél á leiðinni Þýska landsliðið þurfti óvænt að lenda í Edinborg í Skotlandi á leið sinni frá Íslandi eftir leik liðanna í undankeppni HM í fótbolta. Ekki kemur fram af hverju þurfti að lenda en yfirfara þurfti flugvélina áður en hún fær að halda aftur af stað til Þýskalands. 9.9.2021 09:00
Ytri Rangá ennþá aflahæst í sumar Nýjar veiðitölur Landssambands Veiðifélaga voru birtar í gær og Ytri Rangá situr ennþá á toppnum á þeim lista. 9.9.2021 08:34
Danmörk eina þjóðin með fullt hús stiga | Úkraína hvorki unnið né tapað Undankeppni HM í fótbolta sem fram fer í Katar veturinn 2022 er nú hálfnuð, Evrópuhluti hennar allavega. Sem stendur er Danmörk eina landið með fullt hús stiga – og það án þess að fá á sig mark – á meðan Úkraína hefur hvorki unnið né tapað leik til þessa. 9.9.2021 08:30
Sigur í dag og Breiðablik gæti mætt Barcelona, Real Madríd eða Lyon: „Þetta er náttúrulega stærsta sviðið“ „Ég sé þetta bara fyrir mér sem sigur hjá okkur, við leggjum upp með það,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í viðtali við Stöð 2 og Vísi um stórleik dagsins á Kópavogsvelli. 9.9.2021 08:00
Southgate ver ákvörðun sína Pólland og England gerðu 1-1 jafntefli í I-riðli undankeppni HM. Jöfnunarmark heimamanna kom í uppbótartíma en Gareth Southgate gerði engar skiptingar í leiknum. 9.9.2021 07:30
Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9.9.2021 07:00
Dagskráin í dag: Sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í boði fyrir Blikastúlkur Alls eru fimm beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og þar ber hæst að nefna viðureign Breiðabliks gegn króatíska liðinu Osijek í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.9.2021 06:01
Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina. 8.9.2021 23:31
Íslandsmeistararnir fá óvæntan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs/KA fengu í dag óvæntan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Danska skyttan Sofie Söberg Larsen mun leika með liðinu í vetur. 8.9.2021 23:00
Eitt stig af níu mögulegum eftir 4-0 tap í þriðja heimaleiknum í glugganum: Myndir Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á heimavelli, 4-0, á móti sterku þýsku liði á Laugardalsvellinum í kvöld og uppskeran var því ekki mikil í þessum þriggja landsleikja glugga. 8.9.2021 22:01
Grikkir stöðvuðu sigurgöngu Svía | Ítalir með stórsigur Íslendingar voru ekki þeir einu sem léku í undankeppni HM 2022 í kvöld, en ásamt leik Íslands fóru ellefu aðrir leikir fram. 8.9.2021 21:39
Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 8.9.2021 21:25
„Ef Arnar vill hafa mig þá er ég til í að klára þessa keppni“ Birkir Már Sævarsson, bakvörður íslenska landsliðsins, var svekktur með 4-0 tap liðsins gegn Þjóðverjum. Hann segir að það sé erfitt að spila á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum, og að þeir refsi þér um leið og þú gleymir þér í eina millisekúndu. 8.9.2021 21:15
„Úrslitin segja svo sem allt“ „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 8.9.2021 21:10
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8.9.2021 21:05
Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8.9.2021 21:00
Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8.9.2021 20:55
Pólverjar fyrstir til að taka stig af Englendingum Damian Szymanski var hetja Pólverja þegar hann tryggði Pólverjum 1-1 jafntefli gegn Englendingum í toppslag I-riðils í undankeppni HM 2022. 8.9.2021 20:45
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8.9.2021 20:45
Heimsmeistaramótið verði haldið í Laugardalshöll Vefmiðillinn Dot Esports færði okkur þær fréttir á dögunum að þeirra heimildarmenn fullyrði að heimsmeistaramótið í League of Legends verði haldið á Íslandi í ár. Mótið verður haldið frá 5. oktober og miðillinn segir að það muni fara fram í Laugardalshöll. 8.9.2021 20:15
Diljá og Häcken í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm Íslendingar freistuðu þess að komast í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag. Diljá Zomers og félagar hennar í Häcken slógu Vålerenga með Amöndu Andradóttir og Ingibjörgu Sigurðardóttir innanborðs úr leik með 3-2 sigri eftir að hafa unnið fyrri leik liðanna 3-1. 8.9.2021 19:45
Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. 8.9.2021 19:13
Aron skoraði þrjú í stórsigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn. 8.9.2021 19:06
Sigvaldi og félagar með stórsigur Sigvaldi Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu í dag stórsigur gegn Gwardia Opole í pólsku deildinni í handbolta. Lokatölur 40-24, og Kielce hefur nú unnið báða leiki sína í byrjun tímabils. 8.9.2021 18:32
Byrjunarlið Íslands: Sex breytingar og Jóhann Berg fær fyrirliðabandið Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022. 8.9.2021 17:29
Öskuillur Van Gaal: „Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um, ert bara blaðamaður“ Hinn sjötugi þjálfari hollenska landsliðsins, Louis van Gaal, var ekki parsáttur við fullyrðingu blaðamanns fyrir leik Hollands og Tyrklands. Fullyrðingin sneri þó ekki að spilamennsku Hollands heldur að enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. 8.9.2021 16:31
Neitaði nýjum samning á Old Trafford Fótboltamaðurinn Jesse Lingard hefur hafnað samningstilboði Manchester United. Núverandi samningur leikmannsins rennur út sumarið 2022 8.9.2021 16:00
Landsliðsþjálfarinn enn jákvæður þrátt fyrir að það sé „stormur á sjó“ „Ég myndi vilja sjá bland af því sem við sáum gegn Rúmeníu og svo síðustu tuttugu mínúturnar gegn Norður-Makedóníu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari um hvað hann væri til í að sjá í leik Íslands og Þýskalands í kvöld. 8.9.2021 15:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti