Fleiri fréttir Liverpool liðið á efstu þrjá leikmennina á báðum topplistunum Liverpool hefur verið á miklu flugi síðustu vikur og er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City eftir 6-0 stórsigur á Leeds United í vikunni. 25.2.2022 13:01 Hollenskir og belgískir mótherjar bíða Íslendinganna Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í 16-liða úrslit Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. 25.2.2022 12:46 Arnar frá Færeyjum í Kórinn Arnar Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá HK og mun stýra kvennaliði félagsins í handbolta út leiktíðina. 25.2.2022 12:32 Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni. 25.2.2022 12:30 Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. 25.2.2022 12:16 „Biðjið fyrir okkur“ Stríðsástand í Úkraínu hefur auðvitað mikil áhrif á marga og ekki bara Úkraínumenn og Rússa. Erlendir atvinnumenn í landinu eru í vandræðum að sleppa í burtu. 25.2.2022 12:00 Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. 25.2.2022 11:31 Hamrarnir til Spánar og Barcelona mætir Galatasaray Austurríska liðið RB Leipzig dróst gegn Spartak Moskvu í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og bíður þess því að vita hvar útileikurinn verður spilaður því UEFA hefur ákveðið að loka fyrir leiki í Rússlandi og Úkraínu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 25.2.2022 11:30 Heiðursstúkan: Hvor veit meira um Subway-deildina? Brynjar eða Pavel? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en þriðji þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 25.2.2022 11:00 Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu. 25.2.2022 10:46 Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu. 25.2.2022 10:30 Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. 25.2.2022 10:01 Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 25.2.2022 10:00 Úrslitaleikurinn tekinn af Rússum og færður Frökkum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í dag að stærsti leikur tímabilsins, úrslitaleikur Meistaradeildar karla, yrði færður frá Pétursborg í Rússlandi til Parísar í Frakklandi. 25.2.2022 09:49 Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. 25.2.2022 09:32 Sektaður um fimm milljónir fyrir að ráðast á stól dómarans Tennisspilarinn Alexander Zverev var rekinn út úr Opna mexíkóska tennismótinu í vikunni eftir að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu. Sú hegðun verður honum dýr. 25.2.2022 09:00 Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. 25.2.2022 08:31 „Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með frjálsa för“ Formaður handknattleiksdeildar Selfoss segir það algjört „kjaftæði“ að deildin rambi á barmi gjaldþrots og vilji rifta samningum við leikmenn. Staðan sé þó vissulega erfið eftir tvö ár af takmörkunum tengdum kórónuveirufaraldrinum. 25.2.2022 08:00 Síðastur til að ná þessu í Bulls-búningi var Jordan fyrir þremur áratugum Phoenix Suns og Chicago Bulls héldu áfram sigurgöngu sinni þegar NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir hlé vegna Stjörnuleiksins. Phoenix hefur nú unnið nítján sigra í síðustu tuttugu leikjum. 25.2.2022 07:30 Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. 25.2.2022 07:01 Dagskráin í dag - Mílanó risarnir bítast um toppsætið Mílanó risarnir, AC og Inter, verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. 25.2.2022 06:01 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24.2.2022 23:40 Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. 24.2.2022 23:36 Instagram eyddi færslu Zinchenko um Putin Stríð geisar nú í Úkraínu þar sem rússneski herinn hefur ráðist inn í suðri, austri og norðri. 24.2.2022 23:30 „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24.2.2022 23:12 Sverrir Ingi og félagar áfram eftir vítaspyrnukeppni Það var leikið til þrautar í Þessalóníku í kvöld þar sem Íslendingaliðin PAOK og Midtjylland áttust við í Sambandsdeild Evrópu. 24.2.2022 22:45 Barcelona skoraði fjögur í Napoli | Framlengt í Íslendingaslagnum Barcelona er komið áfram í Evrópudeildinni eftir frábæra heimsókn til Napoli í kvöld. 24.2.2022 22:08 Einar Bragi búinn að semja við FH Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH. 24.2.2022 21:53 Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. 24.2.2022 21:53 Lacazette tryggði Arsenal sigur á lokasekúndum leiksins Arsenal sýndi mikinn karakter og kom til baka gegn Wolverhampton Wanderers í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.2.2022 21:43 Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. 24.2.2022 21:26 Erlingur: Sáttur með eitt stig úr því sem komið var KA og ÍBV skildu jöfn, 32-32, í KA heimilinu í kvöld. 24.2.2022 20:41 ÍBV í undanúrslit eftir spennutrylli í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur á Stjörnunni í Vestmannaeyjum í kvöld. 24.2.2022 20:29 Arnar Freyr sá rautt í jafntefli Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn. 24.2.2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 32-32 | Stál í stál á Akureyri KA og ÍBV skildu jöfn í Olís deildinni í handbolta á Akureyri í kvöld. 24.2.2022 20:03 Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. 24.2.2022 19:53 Þægilegt hjá Bodo/Glimt gegn Celtic | Lazio úr leik í Evrópudeildinni Fyrri leikjalotu kvöldsins í Evrópudeildinni og Sambandsdeild Evrópu lauk nú rétt í þessu. 24.2.2022 19:45 Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. 24.2.2022 18:38 Aron Einar spilaði í jafntefli Leikið var í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem einn íslenskur knattspyrnumaður kom við sögu. 24.2.2022 18:01 Mitrovic búinn að bæta markametið strax í febrúar Serbinn Aleksandar Mitrovic skoraði tvívegis í 2-1 sigri Fulham á Peterborough United í ensku b-deildinni í gærkvöldi. 24.2.2022 17:30 Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. 24.2.2022 17:10 Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. 24.2.2022 16:00 UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. 24.2.2022 15:31 Zach Johnson verður fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins Zach Johnson fær það hlutverk að leiða lið Bandaríkjamanna á næsta Ryder-bikar í golfi en hann fer næst fram í Evrópu. 24.2.2022 15:00 „Vona að þessir stóru menn með engan heila muni stöðva þetta stríð“ Rúmenski knattspyrnustjórinn Mircea Lucescu, sem stýrir Dymamo Kiev í Úkraínu, segist verða að sýna gott fordæmi og ætlar ekki að yfirgefa Kænugarð þrátt fyrir innrás Rússa í landið og sprengingar í borginni. 24.2.2022 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool liðið á efstu þrjá leikmennina á báðum topplistunum Liverpool hefur verið á miklu flugi síðustu vikur og er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City eftir 6-0 stórsigur á Leeds United í vikunni. 25.2.2022 13:01
Hollenskir og belgískir mótherjar bíða Íslendinganna Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í 16-liða úrslit Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. 25.2.2022 12:46
Arnar frá Færeyjum í Kórinn Arnar Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá HK og mun stýra kvennaliði félagsins í handbolta út leiktíðina. 25.2.2022 12:32
Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni. 25.2.2022 12:30
Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. 25.2.2022 12:16
„Biðjið fyrir okkur“ Stríðsástand í Úkraínu hefur auðvitað mikil áhrif á marga og ekki bara Úkraínumenn og Rússa. Erlendir atvinnumenn í landinu eru í vandræðum að sleppa í burtu. 25.2.2022 12:00
Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. 25.2.2022 11:31
Hamrarnir til Spánar og Barcelona mætir Galatasaray Austurríska liðið RB Leipzig dróst gegn Spartak Moskvu í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og bíður þess því að vita hvar útileikurinn verður spilaður því UEFA hefur ákveðið að loka fyrir leiki í Rússlandi og Úkraínu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 25.2.2022 11:30
Heiðursstúkan: Hvor veit meira um Subway-deildina? Brynjar eða Pavel? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en þriðji þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 25.2.2022 11:00
Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu. 25.2.2022 10:46
Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu. 25.2.2022 10:30
Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. 25.2.2022 10:01
Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 25.2.2022 10:00
Úrslitaleikurinn tekinn af Rússum og færður Frökkum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í dag að stærsti leikur tímabilsins, úrslitaleikur Meistaradeildar karla, yrði færður frá Pétursborg í Rússlandi til Parísar í Frakklandi. 25.2.2022 09:49
Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. 25.2.2022 09:32
Sektaður um fimm milljónir fyrir að ráðast á stól dómarans Tennisspilarinn Alexander Zverev var rekinn út úr Opna mexíkóska tennismótinu í vikunni eftir að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu. Sú hegðun verður honum dýr. 25.2.2022 09:00
Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. 25.2.2022 08:31
„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með frjálsa för“ Formaður handknattleiksdeildar Selfoss segir það algjört „kjaftæði“ að deildin rambi á barmi gjaldþrots og vilji rifta samningum við leikmenn. Staðan sé þó vissulega erfið eftir tvö ár af takmörkunum tengdum kórónuveirufaraldrinum. 25.2.2022 08:00
Síðastur til að ná þessu í Bulls-búningi var Jordan fyrir þremur áratugum Phoenix Suns og Chicago Bulls héldu áfram sigurgöngu sinni þegar NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir hlé vegna Stjörnuleiksins. Phoenix hefur nú unnið nítján sigra í síðustu tuttugu leikjum. 25.2.2022 07:30
Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. 25.2.2022 07:01
Dagskráin í dag - Mílanó risarnir bítast um toppsætið Mílanó risarnir, AC og Inter, verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. 25.2.2022 06:01
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24.2.2022 23:40
Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. 24.2.2022 23:36
Instagram eyddi færslu Zinchenko um Putin Stríð geisar nú í Úkraínu þar sem rússneski herinn hefur ráðist inn í suðri, austri og norðri. 24.2.2022 23:30
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24.2.2022 23:12
Sverrir Ingi og félagar áfram eftir vítaspyrnukeppni Það var leikið til þrautar í Þessalóníku í kvöld þar sem Íslendingaliðin PAOK og Midtjylland áttust við í Sambandsdeild Evrópu. 24.2.2022 22:45
Barcelona skoraði fjögur í Napoli | Framlengt í Íslendingaslagnum Barcelona er komið áfram í Evrópudeildinni eftir frábæra heimsókn til Napoli í kvöld. 24.2.2022 22:08
Einar Bragi búinn að semja við FH Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH. 24.2.2022 21:53
Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. 24.2.2022 21:53
Lacazette tryggði Arsenal sigur á lokasekúndum leiksins Arsenal sýndi mikinn karakter og kom til baka gegn Wolverhampton Wanderers í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.2.2022 21:43
Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. 24.2.2022 21:26
Erlingur: Sáttur með eitt stig úr því sem komið var KA og ÍBV skildu jöfn, 32-32, í KA heimilinu í kvöld. 24.2.2022 20:41
ÍBV í undanúrslit eftir spennutrylli í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur á Stjörnunni í Vestmannaeyjum í kvöld. 24.2.2022 20:29
Arnar Freyr sá rautt í jafntefli Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn. 24.2.2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 32-32 | Stál í stál á Akureyri KA og ÍBV skildu jöfn í Olís deildinni í handbolta á Akureyri í kvöld. 24.2.2022 20:03
Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. 24.2.2022 19:53
Þægilegt hjá Bodo/Glimt gegn Celtic | Lazio úr leik í Evrópudeildinni Fyrri leikjalotu kvöldsins í Evrópudeildinni og Sambandsdeild Evrópu lauk nú rétt í þessu. 24.2.2022 19:45
Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. 24.2.2022 18:38
Aron Einar spilaði í jafntefli Leikið var í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem einn íslenskur knattspyrnumaður kom við sögu. 24.2.2022 18:01
Mitrovic búinn að bæta markametið strax í febrúar Serbinn Aleksandar Mitrovic skoraði tvívegis í 2-1 sigri Fulham á Peterborough United í ensku b-deildinni í gærkvöldi. 24.2.2022 17:30
Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. 24.2.2022 17:10
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. 24.2.2022 16:00
UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. 24.2.2022 15:31
Zach Johnson verður fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins Zach Johnson fær það hlutverk að leiða lið Bandaríkjamanna á næsta Ryder-bikar í golfi en hann fer næst fram í Evrópu. 24.2.2022 15:00
„Vona að þessir stóru menn með engan heila muni stöðva þetta stríð“ Rúmenski knattspyrnustjórinn Mircea Lucescu, sem stýrir Dymamo Kiev í Úkraínu, segist verða að sýna gott fordæmi og ætlar ekki að yfirgefa Kænugarð þrátt fyrir innrás Rússa í landið og sprengingar í borginni. 24.2.2022 14:31