Fleiri fréttir

Mané skaut Senegal á HM

Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið.

Jón Axel og félagar búnir að tapa fjórum í röð

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins hafa nú tapað fjórum leikjum í röð í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir að liðið mátti þola tíu stiga ósigur gegn Bamberg í kvöld, 91-81.

Eriksen skoraði í endurkomunni á Parken í öruggum sigri Dana

Christian Eriksen skoraði þriðja mark danska landsliðsins er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Serbum í vináttulandsleik í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Eriksen á Parken síðan hann fór í hjartastopp á sama velli á EM seinasta sumar.

Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði

Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær.

Bjartsýnn á að gömlu góðu tímarnir komi aftur á nýja heimavellinum

Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, kveðst ánægður með að hafa krækt í danska framherjann Jannik Pohl en segir að Frammarar þurfi að styrkja sig frekar fyrir átökin í Bestu deild karla. Þeir leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar eftir tæplega áratugar fjarveru.

Snýr aftur á völlinn sem hann dó næstum því á

Í kvöld spilar Christian Eriksen í fyrsta sinn á Parken í Kaupmannahöfn síðan hann fór í hjartastopp á vellinum í leik Danmerkur og Finnlands á EM í fyrra. Hann verður fyrirliði danska liðsins í leiknum gegn Serbíu í dag.

Stjórnarmaður Hauka í bann vegna fölsunar

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Haukum 3-0 tap gegn ÍH í Lengjubikar karla í fótbolta eftir að í ljós kom að Haukar tefldu fram ólöglegum leikmanni undir nafni leikmanns sem var í einangrun vegna kórónuveirusmits.

Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu

Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014.

Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn

„Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku.

Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins

FIshpartner er að verða einn af stóru þáttakendunum í sölu veiðileyfa á Íslandi en þeir leggja sérstaka áherslu á silungsveiði og líklega er engin aðili með jafn mikið af silungsveiðisvæðum á sínum örmum.

Arnar svimaði að hlaupa á eftir Xavi og Iniesta

Á blaðamannafundi í gær rifjaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hvernig það var að spila gegn spænsku snillingunum Xavi og Andrés Iniesta.

Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað

Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu.

Ronaldo vill að allt verði brjálað í kvöld

Cristiano Ronaldo verður orðinn 41 árs þegar HM 2026 í fótbolta fer fram. Það hefur eflaust sitt að segja um það að hann telji leik Portúgals og Norður-Makedóníu í kvöld vera „upp á líf og dauða“.

Siakam sendi þunnskipað lið Boston niður um þrjú sæti

Pascal Siakam skoraði 40 stig þegar Toronto Raptors unnu mikilvægan sigur og sendu Boston Celtics niður úr efsta sæti austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Leikurinn var annar tveggja leikja sem fóru í framlengingu.

Fríða Kristín og Matthías báru sigur úr býtum

Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands lauk í dag með keppni í samhliðasvigi. Keppt var á Dalvík við góðar aðstæður. Matthías Kristinsson og Fríða Kristín Jónsdóttir unnu samhliðasvigið á meðan Kristrún Guðnadóttir og Snorri Einarsson sigruðu í sprettgöngu.

Ótrúlegt hvað við vorum nálægt þessu miðað við hvað við hittum illa

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindavíkur var nokkuð rólegur eftir átta stiga tap gegn Keflavík í kvöld og sá greinilega ýmsa ljósa punkta í leik sinna manna. Grindavík hittu afleitlega í kvöld en voru þó í góðum séns undir lokin þar sem þeir minnkuðu muninn í fimm stig. Leiknum lauk þó 78-70 Keflavík í vil.

Bjarni Ófeigur og félagar komnir yfir í einvíginu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í IFK Skövde eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Hammarby í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur kvöldsins 30-28 Skövde í vil.

Baldur Þór: „Svakaleg orka og ákafi í liðinu“

„Mér líður bara mjög vel eftir þennan. Hrikalega góð frammistaða á erfiðum útivelli þannig að ég er sáttur,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, eftir virkilega sterkan fimm stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld.

Meistararnir byrja á sigri

Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld.

Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil.

Sjá næstu 50 fréttir