Fleiri fréttir

Lyon vann PSG án Söru

Lyon vann 3-2 endurkomusigur í ótrúlegum leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Var þetta fyrri viðureign liðanna af tveimur en leikið var á Groupama leikvanginum, heimavelli Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Lyon.

Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils.

Burnley upp úr fallsæti | JWP skoraði tvö

Ward-Prowse bjargaði stigi fyrir Southampton í 2-2 jafntefli gegn Brighton á meðan Burnley klifraði uppúr neðstu þremur sætunum í fyrsta skipti síðan í október með 1-0 sigri á Wolves.

„Þessi endurkoma fór vonum framar“

Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, var í vikunni að spila sína fyrstu landsleiki í u.þ.b. 5 ár en hann hefur verið í pásu frá íþróttinni. Björn tók skautana af hillunni fyrir heimsmeistaramótið og gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti leikmaður landsliðsins en hann kom að flestum mörkum Íslands á mótinu, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur sex.

Hlín vann Íslendingaslaginn

Piteå, með Hlín Eiríksdóttur innanborðs, hafði betur gegn Berglindi Ágústsdóttur og liðsfélögum hennar í Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Piteå vann 4-1.

Neymar: Hættið að baula

Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá.

Messi nálgast Dani Alves

Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn.

Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni

Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Þorleifur spilaði í tapi

Einn Íslendingur kom við sögu í leikjum kvöldsins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jónatan Ingi kominn á blað í Noregi

Jónatan Ingi Jónsson er byrjaður að láta að sér kveða í norska fótboltanum eftir að hafa nýverið gengið í raðir Sogndal frá FH.

Birkir og félagar töpuðu fyrir toppliðinu

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk, mjög líklega verðandi Tyrklandsmeistara Trabzonspor í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

„Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. 

Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti

Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. 

Sjá næstu 50 fréttir