Fleiri fréttir „Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. 13.6.2022 22:30 Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. 13.6.2022 22:07 Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. 13.6.2022 21:50 Varamarkvörður Ástrala tryggði sætið á HM í Katar Ástralar verða með á HM í Katar í desember eftir sigur á Perú í vítaspyrnukeppni. 13.6.2022 21:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. 13.6.2022 21:05 Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. 13.6.2022 21:03 Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. 13.6.2022 21:01 Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. 13.6.2022 20:45 Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. 13.6.2022 20:30 Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. 13.6.2022 20:01 Ósammála vali Nadim en segir hana velkomna Nadia Nadim, landsliðskona Dana í fótbolta, er umdeild í Danmörku vegna sinna starfa sem sendiherra HM í Katar. Pernille Harder segir hana þó velkomna í danska landsliðshópinn. 13.6.2022 19:07 Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. 13.6.2022 18:30 Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Hákon Arnar kemur aftur inn í liðið Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Ísrael sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Hákon Arnar kemur inn í annars óbreytt lið frá leiknum gegn Albaníu. 13.6.2022 17:30 Risarnir gætu mæst tólf sinnum á einni leiktíð Í kvöld hefst einvígið um spænska meistaratitilinn í körfubolta og jafnvel mestu antisportistar gætu giskað á hvaða tvö lið mætast þar. 13.6.2022 17:01 Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13.6.2022 16:30 Sveinn þurfti að fara aftur undir hnífinn Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné vegna alvarlegra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með íslenska landsliðinu seint á síðasta ári. 13.6.2022 16:01 Ronaldinho: Elska að horfa á framlínu Liverpool Brasilíska goðsögnin Ronaldinho kveðst njóta þess að fylgjast með sóknarleik Liverpool. Hætt er þó við því að breytingar verði á þeirri framlínu á næstu dögum og vikum. 13.6.2022 15:30 Arsenal fær ungan Brassa eftir stapp við Wolves og FIFA Hinn 19 ára gamli Brasilíumaður Marquinhos hefur gengið frá samningi við Arsenal, hvert hann kemur frá Sao Paulo í heimalandinu. Arsenal þurfti að standa í töluverðu stappi til að fá leikmanninn. 13.6.2022 15:21 Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. 13.6.2022 15:01 Þjálfari Berglindar og Svövu tekur við tríóinu í Bayern Alexander Straus, þjálfarinn sem fékk þær Berglindi Björg Þorvaldsdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttur til Brann í Noregi, kveður félagið í þessari viku til að taka við öðru Íslendingaliði, Bayern München. 13.6.2022 14:31 Grétar Rafn frá KSÍ til Tottenham Grétar Rafn Steinsson mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna hjá Tottenham Hotspur á Englandi. Grétar hefur síðustu mánuði unnið hjá Knattspyrnusambandi Íslands en heldur nú til Lundúna. 13.6.2022 14:15 Fimm skiptingar leyfðar varanlega Alþjóðlega knattspyrnuráðið, IFAB, sem fer með yfirumsjón á reglum leiksins á heimsvísu samþykkti á ársfundi í dag að fimm skiptingar verði varanlegur hluti af fótbolta. 13.6.2022 14:00 Hamilton kveðst klár í slaginn þrátt fyrir bakmeiðsli Lewis Hamilton, ökuþór á Mercedes í Formúlu 1, segir að bakmeiðsli sem háðu honum í kappakstrinum í Aserbaídsjan um helgina muni ekki koma í veg fyrir þátttöku hans í Kanada næstu helgi. 13.6.2022 13:31 Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. 13.6.2022 13:00 „Hjartahlaupurum“ í Danmörku fjölgað um 25 þúsund vegna Eriksen Gríðarleg aukning hefur orðið á svokölluðum „hjartahlaupurum“ í Danmörku þar sem hvert fyrstu hjálpar námskeiðið á fætur öðru er fullsetið eftir hjartaáfall Christians Eriksen, leikmanns danska karlalandsliðsins í fótbolta, á EM í fyrra. 13.6.2022 12:31 Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. 13.6.2022 12:00 Southgate segir að Rashford og Sancho þurfi að sanna sig fyrir HM Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur varað Marcus Rashford og Jadon Sancho, leikmenn Manchester United, við. Þurfa þeir að sýna og sanna sig ætli þeir með enska landsliðinu á HM í Katar undir lok árs. 13.6.2022 11:31 „Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum“ Mikil spenna ríkir fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Ásamt því að fara yfir komandi umferð ræddi Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, aðeins íslenska kvenna landsliðið en gestir hennar að þessu sinni eiga samtals að baki 217 A-landsleiki. 13.6.2022 11:00 Ari tekur við ÍR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari nýliða ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta. Ari tekur við af Kristjönu Eir Jónsdóttur sem hætti nýverið með liðið. 13.6.2022 10:34 Ekki missa af Hlín og stöllum hennar í miðnætursólinni í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir og stöllur hennar í Piteå mæta Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 en í Svíþjóð verður klukkan 23.00 er flautað verður til leiks. 13.6.2022 10:31 Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. 13.6.2022 10:00 Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. 13.6.2022 10:00 Ekki tekið skot síðan Lakers tapaði fyrir Suns í byrjun apríl Anthony Davis, miðherji Los Angeles Lakers, hefur viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta síðan hann spilaði síðast fyrir Lakers, þann 6. apríl. 13.6.2022 09:31 Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01 Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. 13.6.2022 08:31 Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. 13.6.2022 08:30 Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. 13.6.2022 08:01 Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. 13.6.2022 07:35 Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. 13.6.2022 07:10 Dagskráin í dag: Hlín í eldlínunni og stórleikir í körfunni Það eru þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hlín Eiríksdóttir og samherjar hennar Piteå leika við Djurgården og sýnt verður frá úrslitaviðureignunum í NBA og ACB-deildunum. 13.6.2022 06:01 Chelsea líklegur næsti áfangastaður hjá Dembele Forráðamenn Chelsea munu gera Ousmane Dembele samningstilboð sigli viðræður hans við Barcelona um framlengingu á samningi sínum við Katalóníufélagið í strand. 12.6.2022 23:00 Bowen á óskalistanum hjá Arteta Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 12.6.2022 22:31 Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. 12.6.2022 22:00 Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 12.6.2022 21:25 Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. 12.6.2022 20:52 Sjá næstu 50 fréttir
„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. 13.6.2022 22:30
Real Madrid í kjörstöðu eftir sigur í fyrsta leik í Barcelona „Real Madrid vinnur Barcelona í leik sem var aldrei spennandi,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport. Gestirnir frá Madírd unnu leikinn með 13 stigum, 75-88. 13.6.2022 22:07
Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. 13.6.2022 21:50
Varamarkvörður Ástrala tryggði sætið á HM í Katar Ástralar verða með á HM í Katar í desember eftir sigur á Perú í vítaspyrnukeppni. 13.6.2022 21:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. 13.6.2022 21:05
Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. 13.6.2022 21:03
Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. 13.6.2022 21:01
Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. 13.6.2022 20:45
Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. 13.6.2022 20:30
Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. 13.6.2022 20:01
Ósammála vali Nadim en segir hana velkomna Nadia Nadim, landsliðskona Dana í fótbolta, er umdeild í Danmörku vegna sinna starfa sem sendiherra HM í Katar. Pernille Harder segir hana þó velkomna í danska landsliðshópinn. 13.6.2022 19:07
Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. 13.6.2022 18:30
Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Hákon Arnar kemur aftur inn í liðið Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Ísrael sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Hákon Arnar kemur inn í annars óbreytt lið frá leiknum gegn Albaníu. 13.6.2022 17:30
Risarnir gætu mæst tólf sinnum á einni leiktíð Í kvöld hefst einvígið um spænska meistaratitilinn í körfubolta og jafnvel mestu antisportistar gætu giskað á hvaða tvö lið mætast þar. 13.6.2022 17:01
Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13.6.2022 16:30
Sveinn þurfti að fara aftur undir hnífinn Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné vegna alvarlegra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með íslenska landsliðinu seint á síðasta ári. 13.6.2022 16:01
Ronaldinho: Elska að horfa á framlínu Liverpool Brasilíska goðsögnin Ronaldinho kveðst njóta þess að fylgjast með sóknarleik Liverpool. Hætt er þó við því að breytingar verði á þeirri framlínu á næstu dögum og vikum. 13.6.2022 15:30
Arsenal fær ungan Brassa eftir stapp við Wolves og FIFA Hinn 19 ára gamli Brasilíumaður Marquinhos hefur gengið frá samningi við Arsenal, hvert hann kemur frá Sao Paulo í heimalandinu. Arsenal þurfti að standa í töluverðu stappi til að fá leikmanninn. 13.6.2022 15:21
Í efsta sæti heimslistans en ekki með á Wimbledon Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði. 13.6.2022 15:01
Þjálfari Berglindar og Svövu tekur við tríóinu í Bayern Alexander Straus, þjálfarinn sem fékk þær Berglindi Björg Þorvaldsdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttur til Brann í Noregi, kveður félagið í þessari viku til að taka við öðru Íslendingaliði, Bayern München. 13.6.2022 14:31
Grétar Rafn frá KSÍ til Tottenham Grétar Rafn Steinsson mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna hjá Tottenham Hotspur á Englandi. Grétar hefur síðustu mánuði unnið hjá Knattspyrnusambandi Íslands en heldur nú til Lundúna. 13.6.2022 14:15
Fimm skiptingar leyfðar varanlega Alþjóðlega knattspyrnuráðið, IFAB, sem fer með yfirumsjón á reglum leiksins á heimsvísu samþykkti á ársfundi í dag að fimm skiptingar verði varanlegur hluti af fótbolta. 13.6.2022 14:00
Hamilton kveðst klár í slaginn þrátt fyrir bakmeiðsli Lewis Hamilton, ökuþór á Mercedes í Formúlu 1, segir að bakmeiðsli sem háðu honum í kappakstrinum í Aserbaídsjan um helgina muni ekki koma í veg fyrir þátttöku hans í Kanada næstu helgi. 13.6.2022 13:31
Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. 13.6.2022 13:00
„Hjartahlaupurum“ í Danmörku fjölgað um 25 þúsund vegna Eriksen Gríðarleg aukning hefur orðið á svokölluðum „hjartahlaupurum“ í Danmörku þar sem hvert fyrstu hjálpar námskeiðið á fætur öðru er fullsetið eftir hjartaáfall Christians Eriksen, leikmanns danska karlalandsliðsins í fótbolta, á EM í fyrra. 13.6.2022 12:31
Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. 13.6.2022 12:00
Southgate segir að Rashford og Sancho þurfi að sanna sig fyrir HM Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur varað Marcus Rashford og Jadon Sancho, leikmenn Manchester United, við. Þurfa þeir að sýna og sanna sig ætli þeir með enska landsliðinu á HM í Katar undir lok árs. 13.6.2022 11:31
„Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum“ Mikil spenna ríkir fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Ásamt því að fara yfir komandi umferð ræddi Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, aðeins íslenska kvenna landsliðið en gestir hennar að þessu sinni eiga samtals að baki 217 A-landsleiki. 13.6.2022 11:00
Ari tekur við ÍR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari nýliða ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta. Ari tekur við af Kristjönu Eir Jónsdóttur sem hætti nýverið með liðið. 13.6.2022 10:34
Ekki missa af Hlín og stöllum hennar í miðnætursólinni í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir og stöllur hennar í Piteå mæta Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 en í Svíþjóð verður klukkan 23.00 er flautað verður til leiks. 13.6.2022 10:31
Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. 13.6.2022 10:00
Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. 13.6.2022 10:00
Ekki tekið skot síðan Lakers tapaði fyrir Suns í byrjun apríl Anthony Davis, miðherji Los Angeles Lakers, hefur viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta síðan hann spilaði síðast fyrir Lakers, þann 6. apríl. 13.6.2022 09:31
Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01
Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. 13.6.2022 08:31
Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. 13.6.2022 08:30
Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. 13.6.2022 08:01
Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. 13.6.2022 07:35
Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. 13.6.2022 07:10
Dagskráin í dag: Hlín í eldlínunni og stórleikir í körfunni Það eru þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hlín Eiríksdóttir og samherjar hennar Piteå leika við Djurgården og sýnt verður frá úrslitaviðureignunum í NBA og ACB-deildunum. 13.6.2022 06:01
Chelsea líklegur næsti áfangastaður hjá Dembele Forráðamenn Chelsea munu gera Ousmane Dembele samningstilboð sigli viðræður hans við Barcelona um framlengingu á samningi sínum við Katalóníufélagið í strand. 12.6.2022 23:00
Bowen á óskalistanum hjá Arteta Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 12.6.2022 22:31
Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. 12.6.2022 22:00
Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 12.6.2022 21:25
Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. 12.6.2022 20:52