Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu snýr aftur Það má segja að það sé stór dagur í dag þar sem Meistaradeild Evrópu í fótbolta, karla megin, hefst á nýjan leik. Evrópumeistarar Real Madríd eru í Glasgow í Skotlandi á meðan Juventus sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim. 6.9.2022 06:01 Real Madríd talið líklegast til að vinna Meistaradeild Evrópu Tölfræðiveitan Gracenote telur líklegast að Real Madríd vinni Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla á þessari leiktíð og verji þar með titil sinn. Samkvæmt útreikningum veitunnar eru þrjú lið sem bera höfuð og herðar yfir önnur lið. 5.9.2022 23:30 ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. 5.9.2022 23:01 Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5.9.2022 22:47 Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5.9.2022 22:16 Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. 5.9.2022 21:30 Umfjöllun: Breiðablik-Valur 1-0 | Langþráð mark Ísaks Snæs tryggði Blikum 11 stiga forskot Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem reyndist hetja Blika í leiknum. 5.9.2022 21:08 Henderson frá næstu þrjár vikurnar Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 5.9.2022 20:31 Kristófer Ingi aftur til Hollands Kristófer Ingi Kristinsson er mættur aftur til Hollands eftir að hafa leikið með SönderjyskE á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við B-deildarlið VVV-Venlo út yfirstandandi leiktíð. 5.9.2022 20:00 Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. 5.9.2022 19:31 Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. 5.9.2022 19:00 Atalanta á toppinn á Ítalíu Atalanta er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A, þökk sé 2-0 útisigri á nýliðum Monza í kvöld. 5.9.2022 18:25 „Þroskast og breyst mikið frá því síðast“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir að Ísland eigi mikla möguleika á að tryggja sig inn á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á morgun, með góðum úrslitum gegn Hollandi í Utrecht. 5.9.2022 17:46 Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. 5.9.2022 17:30 Framkvæmdastjórinn um ákvörðun KA að selja Nökkva Þey: „Mjög erfið en samt í raun ekki“ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það markmið KA að koma leikmönnum út í atvinnumennsku. Það sé því í raun erfið ákvörðun, en samt ekki, að leyfa Nökkva Má Þórissyni að fara til belgíska B-deildarliðsins Beerschot. 5.9.2022 17:01 Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. 5.9.2022 16:30 Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði. 5.9.2022 16:00 „Þetta er sturluð tilfinning“ Tenniskonan Coco Gauff komst í nótt í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrsta sinn. Hún hafði betur gegn Zhang Shuai frá Kína. 5.9.2022 15:31 Fyrstu systkinin til að spila fyrir enska landsliðið Systkinin Lauren og Reece James komust í sögubækurnar í gær þegar hún lék sinn fyrsta leik fyrir enska A-landsliðið í fótbolta. Þau eru fyrstu systkinin sem spila A-landsleik fyrir England. 5.9.2022 15:00 Nökkvi Þeyr sagður á leið til Belgíu Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla, er á leið til Beerschot í Belgíu. Félagið mun kaupa leikmanninn af KA á Akureyri. 5.9.2022 14:52 Sjáðu blaðamannafundinn fyrir leikinn mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi þegar liðið spilar við Holland um öruggt sæti á HM. 5.9.2022 14:11 Þurfa að afsanna fullyrðingar Íslandsmeistaranna Stórleikur er á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik og Valur eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15. Blikar geta komist í vænlega stöðu á toppi deildarinnar með sigri. 5.9.2022 14:01 Ömurlegt víti á ögurstundu Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. 5.9.2022 13:30 Áhorfandi ruddist inn á og sparkaði í rassinn á leikmanni Upp úr sauð í leik Besiktas og Ankaragucu í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi ruddist inn á völlinn og sparkaði í leikmann Besiktas. 5.9.2022 13:01 „Skiptir miklu máli að kippa henni út úr leiknum“ Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í vörn íslenska landsliðsins fá afar krefjandi verkefni annað kvöld þegar þær reyna að verjast hollenska landsliðinu og þar á meðal hinni mögnuðu Vivianne Miedema. 5.9.2022 12:31 Besti þátturinn: Skot Bjarna Ben söng í samskeytunum Fjórða viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. 5.9.2022 12:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5.9.2022 11:31 Sjáðu markaveisluna á Akranesi, dramatíkina í Víkinni og ótrúlega endurkomu Norðanmanna Nóg var um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gær er fimm leikir voru á dagskrá. Alls voru skoruð 18 mörk í leikjunum. 5.9.2022 11:00 Sjáðu vítaklúðrin hjá FH í botnslagnum Tvær vítaspyrnur fóru í súginn hjá FH í botnslagnum gegn Leikni í Breiðholtinu í 20. umferð Bestu deildar karla í gær. Steven Lennon skaut í slá og Viktor Freyr Sigurðsson varði svo frá Birni Daníel Sverrissyni á lokaandartökum leiksins. 5.9.2022 10:46 „Vinkonur síðan að við vorum ungar þannig að við fögnum þessu bara“ Miðverðirnir Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir eiga í afar jafnri samkeppni um stöðu í vörn íslenska landsliðsins sem mætir Hollandi annað kvöld, í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta. 5.9.2022 10:30 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5.9.2022 10:01 22 punda lax úr Jöklu Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. 5.9.2022 09:31 Arteta segir að dómarinn hafi viðurkennt að brotið hafi verið lítið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Paul Tierney, dómari leiksins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hafi viðurkennt að það hafi verið ströng ákvörðun að dæma mark Gabriels Martinelli af. Arsenal tapaði leiknum, 3-1. 5.9.2022 09:30 Utan vallar: Sýnið þeim að tréklossarnir séu eini munurinn Núna er tækifærið. Ef að Ísland á einhvern tímann að komast á sjálft heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna þá er vonin betri nú en nokkru sinni fyrr, þó að stórt ljón standi í veginum. 5.9.2022 09:01 Zeldan er einföld en gjöful fluga Það er ansi merkilegt viðfangsefni að finna út því við bakkann hvað laxinn er að taka þá stundina og það fá margir valkvíða yfir því að opna fluguboxin. 5.9.2022 08:37 Líkir Haaland við Jaws úr James Bond Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports. 5.9.2022 08:31 Viðurkenna að VAR hafi rænt mörkum af West Ham og Newcastle Enska dómarasambandið hefur viðurkennt að það hafi verið rangt að dæma mörk af West Ham United og Newcastle United með hjálp myndbandsdómgæslu (VAR) í leikjum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 5.9.2022 08:00 Gagnrýnir örvæntingarfullan Arteta fyrir þreföldu skiptinguna Gary Neville telur að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi gert stór mistök þegar hann gerði þrefalda og mjög svo sóknarsinnaða skiptingu í leik liðsins gegn Manchester United í gær. 5.9.2022 07:31 Úlfarnir leita til Diego Costa Spænski sóknarmaðurinn Diego Costa gæti verið að fá óvænt tækifæri til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 5.9.2022 07:00 Dagskráin í dag - Stórleikur á Kópavogsvelli Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en hæst ber stórleikur í Bestu deildinni í fótbolta. 5.9.2022 06:01 Barkley mættur til Nice Enski miðjumaðurinn Ross Barkley fékk sig lausan undan samningi við Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi og er búinn að finna sér nýtt lið. 4.9.2022 23:30 Ólafur Andrés skaut Zürich áfram í Evrópudeildinni á ögurstundu Ólafur Andrés Guðmundsson reyndist hetja Zürich er liðið fór áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta með minnsta mun. Ólafur Andrés skoraði sigurmarkið í einvígi Zürich og Zabrze með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 4.9.2022 23:00 Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. 4.9.2022 22:09 „Það væri draumur að rætast“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði við fínar aðstæður í sól og þægilegum hita nálægt borginni Utrecht í dag, í aðdraganda stórleiksins við Holland á þriðjudag sem ræður því hvort liðanna fær öruggan farseðil á HM næsta sumar. 4.9.2022 21:46 Arteta: Við höfðum tækifæri til að vinna leikinn Mikel Arteta, stjóri Arsenal, telur sitt lið hafa skort hugrekki til að leggja Manchester United að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.9.2022 21:31 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu snýr aftur Það má segja að það sé stór dagur í dag þar sem Meistaradeild Evrópu í fótbolta, karla megin, hefst á nýjan leik. Evrópumeistarar Real Madríd eru í Glasgow í Skotlandi á meðan Juventus sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim. 6.9.2022 06:01
Real Madríd talið líklegast til að vinna Meistaradeild Evrópu Tölfræðiveitan Gracenote telur líklegast að Real Madríd vinni Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla á þessari leiktíð og verji þar með titil sinn. Samkvæmt útreikningum veitunnar eru þrjú lið sem bera höfuð og herðar yfir önnur lið. 5.9.2022 23:30
ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. 5.9.2022 23:01
Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5.9.2022 22:47
Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5.9.2022 22:16
Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. 5.9.2022 21:30
Umfjöllun: Breiðablik-Valur 1-0 | Langþráð mark Ísaks Snæs tryggði Blikum 11 stiga forskot Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem reyndist hetja Blika í leiknum. 5.9.2022 21:08
Henderson frá næstu þrjár vikurnar Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 5.9.2022 20:31
Kristófer Ingi aftur til Hollands Kristófer Ingi Kristinsson er mættur aftur til Hollands eftir að hafa leikið með SönderjyskE á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við B-deildarlið VVV-Venlo út yfirstandandi leiktíð. 5.9.2022 20:00
Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. 5.9.2022 19:31
Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. 5.9.2022 19:00
Atalanta á toppinn á Ítalíu Atalanta er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A, þökk sé 2-0 útisigri á nýliðum Monza í kvöld. 5.9.2022 18:25
„Þroskast og breyst mikið frá því síðast“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir að Ísland eigi mikla möguleika á að tryggja sig inn á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á morgun, með góðum úrslitum gegn Hollandi í Utrecht. 5.9.2022 17:46
Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. 5.9.2022 17:30
Framkvæmdastjórinn um ákvörðun KA að selja Nökkva Þey: „Mjög erfið en samt í raun ekki“ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það markmið KA að koma leikmönnum út í atvinnumennsku. Það sé því í raun erfið ákvörðun, en samt ekki, að leyfa Nökkva Má Þórissyni að fara til belgíska B-deildarliðsins Beerschot. 5.9.2022 17:01
Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. 5.9.2022 16:30
Hamilton biðst afsökunar á bræði sinni Lewis Hamilton hefur beðið liðsfélaga sína hjá Mercedes í Formúlu 1 afsökunar á því að hafa misst stjórn á skapi sínu á meðan hollenska kappakstrinum stóð um helgina. Hamilton missti forystuna vegna ákvarðanatöku liðsins og endaði fjórði. 5.9.2022 16:00
„Þetta er sturluð tilfinning“ Tenniskonan Coco Gauff komst í nótt í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrsta sinn. Hún hafði betur gegn Zhang Shuai frá Kína. 5.9.2022 15:31
Fyrstu systkinin til að spila fyrir enska landsliðið Systkinin Lauren og Reece James komust í sögubækurnar í gær þegar hún lék sinn fyrsta leik fyrir enska A-landsliðið í fótbolta. Þau eru fyrstu systkinin sem spila A-landsleik fyrir England. 5.9.2022 15:00
Nökkvi Þeyr sagður á leið til Belgíu Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla, er á leið til Beerschot í Belgíu. Félagið mun kaupa leikmanninn af KA á Akureyri. 5.9.2022 14:52
Sjáðu blaðamannafundinn fyrir leikinn mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi þegar liðið spilar við Holland um öruggt sæti á HM. 5.9.2022 14:11
Þurfa að afsanna fullyrðingar Íslandsmeistaranna Stórleikur er á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik og Valur eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15. Blikar geta komist í vænlega stöðu á toppi deildarinnar með sigri. 5.9.2022 14:01
Ömurlegt víti á ögurstundu Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. 5.9.2022 13:30
Áhorfandi ruddist inn á og sparkaði í rassinn á leikmanni Upp úr sauð í leik Besiktas og Ankaragucu í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi ruddist inn á völlinn og sparkaði í leikmann Besiktas. 5.9.2022 13:01
„Skiptir miklu máli að kippa henni út úr leiknum“ Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í vörn íslenska landsliðsins fá afar krefjandi verkefni annað kvöld þegar þær reyna að verjast hollenska landsliðinu og þar á meðal hinni mögnuðu Vivianne Miedema. 5.9.2022 12:31
Besti þátturinn: Skot Bjarna Ben söng í samskeytunum Fjórða viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. 5.9.2022 12:00
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5.9.2022 11:31
Sjáðu markaveisluna á Akranesi, dramatíkina í Víkinni og ótrúlega endurkomu Norðanmanna Nóg var um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gær er fimm leikir voru á dagskrá. Alls voru skoruð 18 mörk í leikjunum. 5.9.2022 11:00
Sjáðu vítaklúðrin hjá FH í botnslagnum Tvær vítaspyrnur fóru í súginn hjá FH í botnslagnum gegn Leikni í Breiðholtinu í 20. umferð Bestu deildar karla í gær. Steven Lennon skaut í slá og Viktor Freyr Sigurðsson varði svo frá Birni Daníel Sverrissyni á lokaandartökum leiksins. 5.9.2022 10:46
„Vinkonur síðan að við vorum ungar þannig að við fögnum þessu bara“ Miðverðirnir Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir eiga í afar jafnri samkeppni um stöðu í vörn íslenska landsliðsins sem mætir Hollandi annað kvöld, í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta. 5.9.2022 10:30
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5.9.2022 10:01
22 punda lax úr Jöklu Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. 5.9.2022 09:31
Arteta segir að dómarinn hafi viðurkennt að brotið hafi verið lítið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Paul Tierney, dómari leiksins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, hafi viðurkennt að það hafi verið ströng ákvörðun að dæma mark Gabriels Martinelli af. Arsenal tapaði leiknum, 3-1. 5.9.2022 09:30
Utan vallar: Sýnið þeim að tréklossarnir séu eini munurinn Núna er tækifærið. Ef að Ísland á einhvern tímann að komast á sjálft heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna þá er vonin betri nú en nokkru sinni fyrr, þó að stórt ljón standi í veginum. 5.9.2022 09:01
Zeldan er einföld en gjöful fluga Það er ansi merkilegt viðfangsefni að finna út því við bakkann hvað laxinn er að taka þá stundina og það fá margir valkvíða yfir því að opna fluguboxin. 5.9.2022 08:37
Líkir Haaland við Jaws úr James Bond Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports. 5.9.2022 08:31
Viðurkenna að VAR hafi rænt mörkum af West Ham og Newcastle Enska dómarasambandið hefur viðurkennt að það hafi verið rangt að dæma mörk af West Ham United og Newcastle United með hjálp myndbandsdómgæslu (VAR) í leikjum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 5.9.2022 08:00
Gagnrýnir örvæntingarfullan Arteta fyrir þreföldu skiptinguna Gary Neville telur að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi gert stór mistök þegar hann gerði þrefalda og mjög svo sóknarsinnaða skiptingu í leik liðsins gegn Manchester United í gær. 5.9.2022 07:31
Úlfarnir leita til Diego Costa Spænski sóknarmaðurinn Diego Costa gæti verið að fá óvænt tækifæri til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 5.9.2022 07:00
Dagskráin í dag - Stórleikur á Kópavogsvelli Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en hæst ber stórleikur í Bestu deildinni í fótbolta. 5.9.2022 06:01
Barkley mættur til Nice Enski miðjumaðurinn Ross Barkley fékk sig lausan undan samningi við Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi og er búinn að finna sér nýtt lið. 4.9.2022 23:30
Ólafur Andrés skaut Zürich áfram í Evrópudeildinni á ögurstundu Ólafur Andrés Guðmundsson reyndist hetja Zürich er liðið fór áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta með minnsta mun. Ólafur Andrés skoraði sigurmarkið í einvígi Zürich og Zabrze með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 4.9.2022 23:00
Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. 4.9.2022 22:09
„Það væri draumur að rætast“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði við fínar aðstæður í sól og þægilegum hita nálægt borginni Utrecht í dag, í aðdraganda stórleiksins við Holland á þriðjudag sem ræður því hvort liðanna fær öruggan farseðil á HM næsta sumar. 4.9.2022 21:46
Arteta: Við höfðum tækifæri til að vinna leikinn Mikel Arteta, stjóri Arsenal, telur sitt lið hafa skort hugrekki til að leggja Manchester United að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.9.2022 21:31