Fleiri fréttir HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. 14.10.2022 17:00 Magdeburg Claar(t) í bátana Sænski landsliðsmaðurinn Felix Claar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistara Magdeburg. 14.10.2022 16:30 Minidegreez rauf 30-fellu múrinn gegn Viðstöðu í Ancient Lið Þórs og Viðstöðu mættust í lokaleik 5. umferðar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. 14.10.2022 16:30 Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. 14.10.2022 15:46 Tvöfaldi meistarinn aftur til Vals en ekki með í kvöld Callum Lawson, eini maðurinn sem orðið hefur Íslandsmeistari í körfubolta síðustu tvö ár í röð, hefur fengið félagaskipti í Val að nýju. 14.10.2022 15:01 StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki. 14.10.2022 15:01 Norðanvindurinn í Genóa og stór heimsmeistari í lítilli tjörn Ég man þá tíð þegar maður spilaði fótbolta sem barn, áhyggjulaus á túninu með félögunum. Reglan var þannig að ef annað liðið var að vinna stórt, þurfti einn leikmaður úr liðinu sem var að vinna yfir í liðið sem var að tapa. Skrefin voru þung þar sem maður þrammaði yfir á hinn vallarhelminginn þar sem maður þurfti að reyna að byggja upp sjálfstraust nýju liðsfélaganna sem maður var nýbúinn að niðurlægja. 14.10.2022 14:30 Bl1ck í framlínunni þegar NÚ felldi ísbjörninn í framlengingu Það voru Ármann og NÚ, liðin í 2. og 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar sem mættust í Nuke í gærkvöldi. Framlengingu þurfti til að skera úr um leikinn. 14.10.2022 14:01 Besti þátturinn: Steindi Jr. fór á kostum gegn Víkingum Afturelding og Víkingur áttust við í sjöttu viðureign Besta þáttarins sem nú er komin út. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. 14.10.2022 13:43 Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. 14.10.2022 13:30 Totti og fyrrverandi konan hans stálu af hvort öðru Skilnaður Francescos Totti og Ilary Blasi virðist ætla að vera ansi ljótur en ásakanir um þjófnað ganga milli hjónanna fyrrverandi. 14.10.2022 13:01 Sjáðu Ísabellu skora þrennu á tíu mínútum á móti Frökkum KR-ingurinn Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu fyrir íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta þegar liðið mætti Frakklandi í undankeppni EM. 14.10.2022 12:30 KR reyndi að semja aftur við Kjartan: „Gefur karlinum fokk-merki“ Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason virðist vera á förum frá KR að loknu tímabilinu. Hann gaf í skyn á Twitter að kveðjurnar frá uppeldisfélaginu væru kaldar. 14.10.2022 12:04 Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. 14.10.2022 11:30 FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. 14.10.2022 11:01 Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 14.10.2022 10:46 Fullir áhorfendur á HM í Katar sendir á sér svæði til að láta renna af sér Hæstráðandi Katar á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta segir að Katarbúar ætli að leysa vandamálið með ölvaða áhorfendur með því að færa þá í burtu og inn á sér svæði. 14.10.2022 10:30 Sautján ára nýliði í landsliðinu Tveir nýliðar á táningsaldri eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni fyrir HM í næsta mánuði. 14.10.2022 10:22 Utan vallar: Lið í hlekkjum hugarfarsins Klárum þetta augljósa fyrst. Stéphanie Frappart dómari óð í villu og svíma í umspilsleik Portúgals og Íslands á þriðjudaginn og kom sér vel fyrir á listanum yfir óvini íslenska ríkisins. En galin frammistaða hennar tók líka athyglina frá slakri spilamennsku Íslands meðan enn var jafnt í liðum. Og spilamennska sem er þessi er ekki einsdæmi hjá íslenska liðinu. 14.10.2022 10:01 Philip Jalalpoor í gin ljónsins eftir bara einn leik Íraninn Philip Jalalpoor hefur spilað sinn fyrsta og síðasta leik fyrir Njarðvík í Subway deild karla í körfubolta. Jalalpoor var ekki með Njarðvíkurliðinu í sigri á nýliðum Hattar á Egilsstöðum í gærkvöldi. 14.10.2022 09:30 Barcelona spilar í sérstakri Drake treyju í El Clasico um helgina Barcelona mun heiðra kanadíska rapparann Drake í stórleik helgarinnar þar sem spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid mætast á Santiago Bernabéu á sunnudaginn. 14.10.2022 09:01 Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. 14.10.2022 08:31 Segir að óvænta hetjan á Old Trafford eigi eftir að fá Jerry Maguire símtal Francis Uzoho sló í gegn með frammistöðu sinni í marki Omonia Nicosia á Old Trafford í gærkvöldi en þessi 23 ára gamli markvörður hefur stolið fyrirsögnunum eftir leikinn þrátt fyrir tap kýpverska liðsins. 14.10.2022 08:00 Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. 14.10.2022 07:31 Alexander-Arnold fór sömu leið og Ari Freyr Trent Alexander-Arnold hefur verið með betri hægri bakvörðum heims að flestra mati undanfarin misseri. Hann var þó ekki alltaf bakvörður en færði sig þangað til að auka líkur sínar á að spila fyrir aðallið Liverpool. 14.10.2022 07:00 Dagskráin í dag: Spennandi leikir í Grindavík og Hafnafirði, Körfuboltakvöld Ljósleiðaradeildin og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum kalda föstudegi. 14.10.2022 06:00 Fór í legnám og missir af næstu leikjum Englandsmeistara Chelsea Þjálfari Englandsmeistara Chelsea, Emma Hayes, mun missa af næstu leikjum liðsins eftir að hafa farið í legnám. Frá þessu greindi hún á Twitter-síðu sinni fyrr í dag, fimmtudag. 13.10.2022 23:30 Verið stuðningsmaður Man Utd allt sitt líf og fékk mynd með Ten Hag „Ég er ekki vonsvikinn af því við áttum frábæran leik þó ég hefði verið til í að fá að minnsta kosti stig. Ég er ánægður, þetta er ekki auðveldur staður til að koma á – gegn svona góðum leikmönnum svo almennt séð er ég ánægður,“ sagði skælbrosandi Francis Uzoho eftir naumt 1-0 tap Omonia gegn Manchester United í Evrópudeildinni í kvöld. 13.10.2022 23:01 Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. 13.10.2022 22:51 Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Silkeborg, spilaði allan leikinn þegar lið hans vann öruggan 5-0 sigur á FCSB frá Rúmeníu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Stefán Teitur og félagar eru í góðum málum þegar tvær umferðir eru eftir. 13.10.2022 22:46 Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. 13.10.2022 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Það var vitað mál að leikur Stjörnunnar og Keflavíkur yrði hörkuleikur fyrirfram en liðin mættust í Ásgarði í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var mjög kaflaskiptur, eins og vill verða í körfubolta, en eftir æsispennandi lokamínútur þá drógu Keflvíkingar sigurinn úr hattinum 86-92. 13.10.2022 22:00 „Eins og tengdamóðir mín segir: Sportið er grimmt“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var ansi þungur á brún í leikslok eftir tap í tvíframlengdum leik gegn Breiðabliki í Subway deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 136-133 heimamönnum í vil. Að mati Helga Más var það stuttur lélegur kafli um miðjan leik sem kostaði þá sigurinn að lokum. 13.10.2022 21:46 Roma í vandræðum | Öll lið F-riðils jöfn að stigum Heil umferð fór fram í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Ensku liðin Arsenal og Manchester United unnu nauma sigra, lærisveinar José Mourinho í Roma eru í basli og öll lið F-riðils eru með fimm stig að loknum fjórum leikjum. 13.10.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. 13.10.2022 21:10 Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. 13.10.2022 21:00 McTominay hetja Man United eftir að þrjátíu skot höfðu farið forgörðum Manchester United vann eins nauman sigur og mögulegt er þegar Omonia Nicosia frá Kýpur heimsótti Old Trafford í kvöld. Lokatölur 1-0 þökk sé marki Scott McTominay í uppbótartíma þá á Man Utd enn möguleika á að vinna E-riðil. 13.10.2022 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 136-133 | Háspenna í Smáranum í tvíframlengdum leik Breiðablik vann KR með þriggja stiga mun í hörkuleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimaleik vetrarins í Smáranum 13.10.2022 20:20 Stórleikur Golla dugði ekki gegn Svíum Johannes Golla, leikmaður Flensburg, átti sannkallaðan stórleik fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta í kvöld. Því miður dugði það ekki til sigurs gegn Svíþjóð er þjóðirnar mættust í Evrópubikar EHF, lokatölur 37-33 Svíum í vil. 13.10.2022 20:05 „Fyrst og fremst er ég rosalega spenntur“ „Valur er það lið sem vill alltaf vera í efsta sætinu. Það er alveg klárt að síðustu tvö ár hafa verið vonbrigði,“ sagði Arnar Grétarsson, nýráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Vals í Bestu deildinni í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 13.10.2022 19:30 Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. 13.10.2022 19:01 Saka tryggði Skyttunum sigur í Noregi Bukayo Saka skoraði eina mark Arsenal í naumum 1-0 útisigri á Bodø/Glimt í Evrópudeildinni í fótbolta. Alfons Sampsted lék allan leikinn í hægri bakverði Noregsmeistaranna. 13.10.2022 18:35 Birkir áfram á Hlíðarenda Birkir Heimisson hefur skrifað undir nýjan samning við Bestu deildarlið Vals. Samningurinn gildir til þriggja ára. Valur greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. 13.10.2022 17:45 Boltinn sem Maradona skoraði með hendi Guðs á leið á uppboð Boltinn sem eitt frægasta mark fótboltasögunnar var skorað með er á leið á uppboð. Talið er að hann verði seldur á allt að 490 milljónir íslenskra króna. 13.10.2022 17:00 OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. 13.10.2022 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. 14.10.2022 17:00
Magdeburg Claar(t) í bátana Sænski landsliðsmaðurinn Felix Claar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistara Magdeburg. 14.10.2022 16:30
Minidegreez rauf 30-fellu múrinn gegn Viðstöðu í Ancient Lið Þórs og Viðstöðu mættust í lokaleik 5. umferðar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. 14.10.2022 16:30
Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. 14.10.2022 15:46
Tvöfaldi meistarinn aftur til Vals en ekki með í kvöld Callum Lawson, eini maðurinn sem orðið hefur Íslandsmeistari í körfubolta síðustu tvö ár í röð, hefur fengið félagaskipti í Val að nýju. 14.10.2022 15:01
StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki. 14.10.2022 15:01
Norðanvindurinn í Genóa og stór heimsmeistari í lítilli tjörn Ég man þá tíð þegar maður spilaði fótbolta sem barn, áhyggjulaus á túninu með félögunum. Reglan var þannig að ef annað liðið var að vinna stórt, þurfti einn leikmaður úr liðinu sem var að vinna yfir í liðið sem var að tapa. Skrefin voru þung þar sem maður þrammaði yfir á hinn vallarhelminginn þar sem maður þurfti að reyna að byggja upp sjálfstraust nýju liðsfélaganna sem maður var nýbúinn að niðurlægja. 14.10.2022 14:30
Bl1ck í framlínunni þegar NÚ felldi ísbjörninn í framlengingu Það voru Ármann og NÚ, liðin í 2. og 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar sem mættust í Nuke í gærkvöldi. Framlengingu þurfti til að skera úr um leikinn. 14.10.2022 14:01
Besti þátturinn: Steindi Jr. fór á kostum gegn Víkingum Afturelding og Víkingur áttust við í sjöttu viðureign Besta þáttarins sem nú er komin út. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. 14.10.2022 13:43
Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. 14.10.2022 13:30
Totti og fyrrverandi konan hans stálu af hvort öðru Skilnaður Francescos Totti og Ilary Blasi virðist ætla að vera ansi ljótur en ásakanir um þjófnað ganga milli hjónanna fyrrverandi. 14.10.2022 13:01
Sjáðu Ísabellu skora þrennu á tíu mínútum á móti Frökkum KR-ingurinn Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu fyrir íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta þegar liðið mætti Frakklandi í undankeppni EM. 14.10.2022 12:30
KR reyndi að semja aftur við Kjartan: „Gefur karlinum fokk-merki“ Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason virðist vera á förum frá KR að loknu tímabilinu. Hann gaf í skyn á Twitter að kveðjurnar frá uppeldisfélaginu væru kaldar. 14.10.2022 12:04
Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. 14.10.2022 11:30
FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. 14.10.2022 11:01
Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 14.10.2022 10:46
Fullir áhorfendur á HM í Katar sendir á sér svæði til að láta renna af sér Hæstráðandi Katar á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta segir að Katarbúar ætli að leysa vandamálið með ölvaða áhorfendur með því að færa þá í burtu og inn á sér svæði. 14.10.2022 10:30
Sautján ára nýliði í landsliðinu Tveir nýliðar á táningsaldri eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem mætir Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni fyrir HM í næsta mánuði. 14.10.2022 10:22
Utan vallar: Lið í hlekkjum hugarfarsins Klárum þetta augljósa fyrst. Stéphanie Frappart dómari óð í villu og svíma í umspilsleik Portúgals og Íslands á þriðjudaginn og kom sér vel fyrir á listanum yfir óvini íslenska ríkisins. En galin frammistaða hennar tók líka athyglina frá slakri spilamennsku Íslands meðan enn var jafnt í liðum. Og spilamennska sem er þessi er ekki einsdæmi hjá íslenska liðinu. 14.10.2022 10:01
Philip Jalalpoor í gin ljónsins eftir bara einn leik Íraninn Philip Jalalpoor hefur spilað sinn fyrsta og síðasta leik fyrir Njarðvík í Subway deild karla í körfubolta. Jalalpoor var ekki með Njarðvíkurliðinu í sigri á nýliðum Hattar á Egilsstöðum í gærkvöldi. 14.10.2022 09:30
Barcelona spilar í sérstakri Drake treyju í El Clasico um helgina Barcelona mun heiðra kanadíska rapparann Drake í stórleik helgarinnar þar sem spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid mætast á Santiago Bernabéu á sunnudaginn. 14.10.2022 09:01
Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. 14.10.2022 08:31
Segir að óvænta hetjan á Old Trafford eigi eftir að fá Jerry Maguire símtal Francis Uzoho sló í gegn með frammistöðu sinni í marki Omonia Nicosia á Old Trafford í gærkvöldi en þessi 23 ára gamli markvörður hefur stolið fyrirsögnunum eftir leikinn þrátt fyrir tap kýpverska liðsins. 14.10.2022 08:00
Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. 14.10.2022 07:31
Alexander-Arnold fór sömu leið og Ari Freyr Trent Alexander-Arnold hefur verið með betri hægri bakvörðum heims að flestra mati undanfarin misseri. Hann var þó ekki alltaf bakvörður en færði sig þangað til að auka líkur sínar á að spila fyrir aðallið Liverpool. 14.10.2022 07:00
Dagskráin í dag: Spennandi leikir í Grindavík og Hafnafirði, Körfuboltakvöld Ljósleiðaradeildin og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum kalda föstudegi. 14.10.2022 06:00
Fór í legnám og missir af næstu leikjum Englandsmeistara Chelsea Þjálfari Englandsmeistara Chelsea, Emma Hayes, mun missa af næstu leikjum liðsins eftir að hafa farið í legnám. Frá þessu greindi hún á Twitter-síðu sinni fyrr í dag, fimmtudag. 13.10.2022 23:30
Verið stuðningsmaður Man Utd allt sitt líf og fékk mynd með Ten Hag „Ég er ekki vonsvikinn af því við áttum frábæran leik þó ég hefði verið til í að fá að minnsta kosti stig. Ég er ánægður, þetta er ekki auðveldur staður til að koma á – gegn svona góðum leikmönnum svo almennt séð er ég ánægður,“ sagði skælbrosandi Francis Uzoho eftir naumt 1-0 tap Omonia gegn Manchester United í Evrópudeildinni í kvöld. 13.10.2022 23:01
Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. 13.10.2022 22:51
Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Stefán Teitur Þórðarson, miðjumaður Silkeborg, spilaði allan leikinn þegar lið hans vann öruggan 5-0 sigur á FCSB frá Rúmeníu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Stefán Teitur og félagar eru í góðum málum þegar tvær umferðir eru eftir. 13.10.2022 22:46
Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. 13.10.2022 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Það var vitað mál að leikur Stjörnunnar og Keflavíkur yrði hörkuleikur fyrirfram en liðin mættust í Ásgarði í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var mjög kaflaskiptur, eins og vill verða í körfubolta, en eftir æsispennandi lokamínútur þá drógu Keflvíkingar sigurinn úr hattinum 86-92. 13.10.2022 22:00
„Eins og tengdamóðir mín segir: Sportið er grimmt“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var ansi þungur á brún í leikslok eftir tap í tvíframlengdum leik gegn Breiðabliki í Subway deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 136-133 heimamönnum í vil. Að mati Helga Más var það stuttur lélegur kafli um miðjan leik sem kostaði þá sigurinn að lokum. 13.10.2022 21:46
Roma í vandræðum | Öll lið F-riðils jöfn að stigum Heil umferð fór fram í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Ensku liðin Arsenal og Manchester United unnu nauma sigra, lærisveinar José Mourinho í Roma eru í basli og öll lið F-riðils eru með fimm stig að loknum fjórum leikjum. 13.10.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. 13.10.2022 21:10
Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. 13.10.2022 21:00
McTominay hetja Man United eftir að þrjátíu skot höfðu farið forgörðum Manchester United vann eins nauman sigur og mögulegt er þegar Omonia Nicosia frá Kýpur heimsótti Old Trafford í kvöld. Lokatölur 1-0 þökk sé marki Scott McTominay í uppbótartíma þá á Man Utd enn möguleika á að vinna E-riðil. 13.10.2022 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 136-133 | Háspenna í Smáranum í tvíframlengdum leik Breiðablik vann KR með þriggja stiga mun í hörkuleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimaleik vetrarins í Smáranum 13.10.2022 20:20
Stórleikur Golla dugði ekki gegn Svíum Johannes Golla, leikmaður Flensburg, átti sannkallaðan stórleik fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta í kvöld. Því miður dugði það ekki til sigurs gegn Svíþjóð er þjóðirnar mættust í Evrópubikar EHF, lokatölur 37-33 Svíum í vil. 13.10.2022 20:05
„Fyrst og fremst er ég rosalega spenntur“ „Valur er það lið sem vill alltaf vera í efsta sætinu. Það er alveg klárt að síðustu tvö ár hafa verið vonbrigði,“ sagði Arnar Grétarsson, nýráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Vals í Bestu deildinni í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 13.10.2022 19:30
Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. 13.10.2022 19:01
Saka tryggði Skyttunum sigur í Noregi Bukayo Saka skoraði eina mark Arsenal í naumum 1-0 útisigri á Bodø/Glimt í Evrópudeildinni í fótbolta. Alfons Sampsted lék allan leikinn í hægri bakverði Noregsmeistaranna. 13.10.2022 18:35
Birkir áfram á Hlíðarenda Birkir Heimisson hefur skrifað undir nýjan samning við Bestu deildarlið Vals. Samningurinn gildir til þriggja ára. Valur greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. 13.10.2022 17:45
Boltinn sem Maradona skoraði með hendi Guðs á leið á uppboð Boltinn sem eitt frægasta mark fótboltasögunnar var skorað með er á leið á uppboð. Talið er að hann verði seldur á allt að 490 milljónir íslenskra króna. 13.10.2022 17:00
OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. 13.10.2022 16:31