Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Skallagrími vegna rasískra ummæla leikmanns Skallagrímur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar atviks sem átti sér stað í leik Berserkja og Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta í gær. Leikmaður Skallagríms var uppvís að rasískum ummælum í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja. 11.7.2020 12:35 NBA stjörnur mættar til Orlando NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. 11.7.2020 12:30 Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. 11.7.2020 12:00 Peter Crouch nefnir þrjú lið sem gætu skorað Liverpool á hólm Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. 11.7.2020 10:30 Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun. 11.7.2020 10:01 Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. 11.7.2020 10:00 Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar. 11.7.2020 09:41 Gunnar kallaður apaköttur og sagt að „drullast heim til Namibíu“ Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. 11.7.2020 09:40 149 laxa dagur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til. 11.7.2020 09:17 Morikawa leiðir eftir fyrstu tvo hringina Collin Morikawa er efstur eftir fyrstu tvo hringina á Workday Charity Open mótinu í golfi, en mótið er hluti af PGA. 11.7.2020 08:00 Samkynhneigður úrvalsdeildarleikmaður sendir frá sér nafnlaust bréf Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni greinir frá því í opnu bréfi hvernig það er að þurfa að leyna kynhneigð sinni fyrir liðsfélögum. Hann segist enn ekki geta komið fram undir nafni. 11.7.2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. 10.7.2020 23:10 Sú besta fagnar 25 ára afmæli sínu í dag | Myndband Ada Hegerberg – fyrst kvenna til að hljóta Ballon d‘Or verðlaunin – fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. 10.7.2020 23:00 Cedrick Bowen semur við Álftanes Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. 10.7.2020 22:30 Haukar áfram í bikarnum eftir stórsigur Haukar sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis 7-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. 10.7.2020 22:26 Madrídingar með níu fingur á titlinum eftir sigur Real Madrid er ansi nálægt því að verða spænskur meistari í fótbolta eftir 2-0 sigur á Alaves í kvöld. 10.7.2020 22:00 Fulham heldur sigurgöngu sinni áfram og Luton með mikilvægan sigur Fulham vann sinn fjórða leik í röð í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, í kvöld þegar liðið sigraði Cardiff 2-0. Luton vann þá mikilvægan sigur á Huddersfield í fallslag í dag. 10.7.2020 21:30 Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. 10.7.2020 21:15 Victor velur draumalið liðsfélaga og mótherja | Mbappé á bekknum Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Darmstadt í Þýskalandi, var beðinn um að velja draumalið þeirra leikmanna sem hafa verið samherjar og mótherjar hans á ferlinum. 10.7.2020 20:30 Valur afgreiddi ÍBV á tíu mínútum og fer áfram í fjórðungsúrslit bikarsins Valur sigraði ÍBV 3-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Það tók Val ekki nema tíu mínútur að gera út um leikinn. 10.7.2020 20:00 Kjartan Henry og félagar á leiðinni í úrvalsdeildina Kjartan Henry Finnbogason og liðsfélagar hans í Vejle í Danmörku munu að öllum líkindum leika í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 10.7.2020 19:45 Rúrik útilokar ekki að spila í Pepsi Max deildinni í sumar „Er ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik Gíslason aðspurður hvort það gæti farið svo að hann muni spila í Pepsi Max deildinni í sumar. 10.7.2020 19:00 Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10.7.2020 18:00 Ný lög banna auglýsingar veðmálafyrirtækja Nýtt lagafrumvarp á Spáni mun banna liðum þar í landi að auglýsa veðmála fyrirtæki. 10.7.2020 16:30 Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. 10.7.2020 15:58 Evrópumeistararnir staðfesta komu Söru Bjarkar Evrópumeistarar Lyon birtu í dag myndir á samfélagsmiðlum sem staðfesta komu landsliðsfyrirliðans. 10.7.2020 15:41 Tímabilinu lokið hjá Henderson Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. 10.7.2020 15:31 Mourinho ætlar ekki að horfa á þættina um Tottenham Knattspyrnustjóri Tottenham er ekkert að farast úr spenningi yfir nýjum heimildaþáttum um liðið. 10.7.2020 15:00 Manchester United setti met með sigrinum í gær Manchester United vann þægilegan 3-0 sigur á Aston Villa á Villa Park í gær. 10.7.2020 14:30 Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Fylkir fær Breiðablik í heimsókn í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna. Árbæingar freista þess að slá Blika út úr bikarnum annað árið í röð. 10.7.2020 13:58 Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. 10.7.2020 13:30 Íslenski fáninn kominn upp á Goodison Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar. 10.7.2020 13:00 Fjögur lið í þremur heimsálfum á níu mánuðum en spilaði aldrei leik Bernio Verhagen er nafn sem hringir ekki mörgum bjöllum en saga hans er ótrúlegri en flest allra sem hafa reynt fyrir sér sem atvinnumenn í fótbolta. 10.7.2020 12:30 Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10.7.2020 12:00 Búið að draga í Evrópudeildinni | Man Utd mætir Başakşehir eða Kaupmannahöfn Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. 10.7.2020 11:45 Gylfi fékk lof fyrir frammistöðuna: „Mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. 10.7.2020 11:30 Búið að draga í Meistaradeildinni | Ronaldo gæti mætt sínum gömlu félögum Búið að draga í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus gætu mætt hans gamla liði, Real Madrid. 10.7.2020 10:50 Núna gefa smáflugurnar Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur. 10.7.2020 10:37 Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. 10.7.2020 10:30 Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. 10.7.2020 10:00 Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum. 10.7.2020 09:47 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10.7.2020 09:14 „Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. 10.7.2020 09:00 Ancelotti kom Gylfa til varnar Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kom Gylfa Sigurðssyni til varnar á blaðamannafundi eftir leik liðsins gegn Tottenham fyrr í vikunni. 10.7.2020 08:00 Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. 10.7.2020 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Yfirlýsing frá Skallagrími vegna rasískra ummæla leikmanns Skallagrímur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar atviks sem átti sér stað í leik Berserkja og Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta í gær. Leikmaður Skallagríms var uppvís að rasískum ummælum í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja. 11.7.2020 12:35
NBA stjörnur mættar til Orlando NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. 11.7.2020 12:30
Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. 11.7.2020 12:00
Peter Crouch nefnir þrjú lið sem gætu skorað Liverpool á hólm Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. 11.7.2020 10:30
Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun. 11.7.2020 10:01
Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. 11.7.2020 10:00
Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar. 11.7.2020 09:41
Gunnar kallaður apaköttur og sagt að „drullast heim til Namibíu“ Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. 11.7.2020 09:40
149 laxa dagur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til. 11.7.2020 09:17
Morikawa leiðir eftir fyrstu tvo hringina Collin Morikawa er efstur eftir fyrstu tvo hringina á Workday Charity Open mótinu í golfi, en mótið er hluti af PGA. 11.7.2020 08:00
Samkynhneigður úrvalsdeildarleikmaður sendir frá sér nafnlaust bréf Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni greinir frá því í opnu bréfi hvernig það er að þurfa að leyna kynhneigð sinni fyrir liðsfélögum. Hann segist enn ekki geta komið fram undir nafni. 11.7.2020 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. 10.7.2020 23:10
Sú besta fagnar 25 ára afmæli sínu í dag | Myndband Ada Hegerberg – fyrst kvenna til að hljóta Ballon d‘Or verðlaunin – fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. 10.7.2020 23:00
Cedrick Bowen semur við Álftanes Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. 10.7.2020 22:30
Haukar áfram í bikarnum eftir stórsigur Haukar sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis 7-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. 10.7.2020 22:26
Madrídingar með níu fingur á titlinum eftir sigur Real Madrid er ansi nálægt því að verða spænskur meistari í fótbolta eftir 2-0 sigur á Alaves í kvöld. 10.7.2020 22:00
Fulham heldur sigurgöngu sinni áfram og Luton með mikilvægan sigur Fulham vann sinn fjórða leik í röð í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, í kvöld þegar liðið sigraði Cardiff 2-0. Luton vann þá mikilvægan sigur á Huddersfield í fallslag í dag. 10.7.2020 21:30
Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. 10.7.2020 21:15
Victor velur draumalið liðsfélaga og mótherja | Mbappé á bekknum Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Darmstadt í Þýskalandi, var beðinn um að velja draumalið þeirra leikmanna sem hafa verið samherjar og mótherjar hans á ferlinum. 10.7.2020 20:30
Valur afgreiddi ÍBV á tíu mínútum og fer áfram í fjórðungsúrslit bikarsins Valur sigraði ÍBV 3-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Það tók Val ekki nema tíu mínútur að gera út um leikinn. 10.7.2020 20:00
Kjartan Henry og félagar á leiðinni í úrvalsdeildina Kjartan Henry Finnbogason og liðsfélagar hans í Vejle í Danmörku munu að öllum líkindum leika í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 10.7.2020 19:45
Rúrik útilokar ekki að spila í Pepsi Max deildinni í sumar „Er ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik Gíslason aðspurður hvort það gæti farið svo að hann muni spila í Pepsi Max deildinni í sumar. 10.7.2020 19:00
Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10.7.2020 18:00
Ný lög banna auglýsingar veðmálafyrirtækja Nýtt lagafrumvarp á Spáni mun banna liðum þar í landi að auglýsa veðmála fyrirtæki. 10.7.2020 16:30
Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. 10.7.2020 15:58
Evrópumeistararnir staðfesta komu Söru Bjarkar Evrópumeistarar Lyon birtu í dag myndir á samfélagsmiðlum sem staðfesta komu landsliðsfyrirliðans. 10.7.2020 15:41
Tímabilinu lokið hjá Henderson Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. 10.7.2020 15:31
Mourinho ætlar ekki að horfa á þættina um Tottenham Knattspyrnustjóri Tottenham er ekkert að farast úr spenningi yfir nýjum heimildaþáttum um liðið. 10.7.2020 15:00
Manchester United setti met með sigrinum í gær Manchester United vann þægilegan 3-0 sigur á Aston Villa á Villa Park í gær. 10.7.2020 14:30
Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Fylkir fær Breiðablik í heimsókn í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna. Árbæingar freista þess að slá Blika út úr bikarnum annað árið í röð. 10.7.2020 13:58
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. 10.7.2020 13:30
Íslenski fáninn kominn upp á Goodison Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar. 10.7.2020 13:00
Fjögur lið í þremur heimsálfum á níu mánuðum en spilaði aldrei leik Bernio Verhagen er nafn sem hringir ekki mörgum bjöllum en saga hans er ótrúlegri en flest allra sem hafa reynt fyrir sér sem atvinnumenn í fótbolta. 10.7.2020 12:30
Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10.7.2020 12:00
Búið að draga í Evrópudeildinni | Man Utd mætir Başakşehir eða Kaupmannahöfn Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn. 10.7.2020 11:45
Gylfi fékk lof fyrir frammistöðuna: „Mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. 10.7.2020 11:30
Búið að draga í Meistaradeildinni | Ronaldo gæti mætt sínum gömlu félögum Búið að draga í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus gætu mætt hans gamla liði, Real Madrid. 10.7.2020 10:50
Núna gefa smáflugurnar Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur. 10.7.2020 10:37
Jón Þór um Cloe: „Hún uppfyllir ekki kröfur FIFA“ Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang. 10.7.2020 10:30
Stóð í stappi við Sandhausen meðan móðir hans glímdi við erfið veikindi Rúrik Gíslason gæti verið hættur í fótbolta en samningur hans við Sandhausen rann út á dögunum. Rúrik lenti í stappi við þýska B-deildarfélagið um samningarmál og ber ekki forráðamönnum félagsins söguna vel. 10.7.2020 10:00
Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum. 10.7.2020 09:47
Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10.7.2020 09:14
„Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. 10.7.2020 09:00
Ancelotti kom Gylfa til varnar Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kom Gylfa Sigurðssyni til varnar á blaðamannafundi eftir leik liðsins gegn Tottenham fyrr í vikunni. 10.7.2020 08:00
Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. 10.7.2020 07:31