Fleiri fréttir

Upp fyrir Wales á síðasta kvöldinu

Fimm þjóðir þreyta frumraun sína á Evrópumótinu í Frakklandi og öll upplifðu þau stóra stund í sögu sinni síðasta haust þegar EM- farseðillinn var í höfn.

Gestgjafarnir með söguna með sér í liði

Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði.

Ólafur: Varamennirnir komu sterkir inn

Ólafur Jóhannesson vildi ekki gera mikið úr hálfleiksræðu sem breytti leiknum þegar Valur vann Víking 3-2 eftir framlengdan leik í Borgunarbikarnum í kvöld.

Rúnar Páll: Viðhorf leikmanna er ekki í lagi

"Mér fannst við vera á hælunum mest allan leikinn. Töpuðum mikið af návígjum og urðum undir í baráttunni,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld.

Avni Pepa: Verður gaman að spila gegn Íslandi

Landsliðsmaður Kósóvó, Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var himinlifandi er hann komst að því eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld að landslið hans hefði verið veitt leyfi til þess að spila í undankeppni HM.

Ronaldo lentur í Frakklandi

Portúgalska landsliðið kom til St. Etienne í dag og virðist vera tilbúið í slaginn gegn íslenska landsliðinu.

Wenger lofaði mér paradís

Svissneski landsliðsmaðurinn Granit Xhaka segir að fagurgalinn í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, hafi sannfært hann um að koma til London.

Carrick framlengir við Man. Utd

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, virðist hafa trú á Michael Carrick því miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum

"Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um.

Sascha Lewandowski látinn

Sascha Lewandowski, fyrrum þjálfari Bayer Leverkusen í þýsku bundesligunni í fótbolta, fannst látinn á heimili sínu.

EM: Einu sinni verður allt fyrst

Íslenska karlalandsliðið mun stíga sín fyrstu spor á stórmóti á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og íslensku strákarnir munu þar upplifa mjög margt í fyrsta sinn. Fréttablaðið kannaði hvaða íslensku landsliðsmenn voru fyrstir til þess að gera hlutina á fyrstu hálfu öld Íslands í undankeppni EM.

Bara einn sen meðal allra sonanna

Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga.

Hannes um EM: Draumurinn er að verja síðasta vítið í vítakeppni

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var allt annað en öruggur um að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í Frakklandi en hann þurfti að bíða á milli vonar og ótta í nokkra mánuði til að sjá hvort hann næði að jafna sig af alvarlegum axlarmeiðslum.

Gregg: Erum að spila góðan fótbolta

Gregg Ryder þjálfari Þróttar var að vonum sáttur eftir 4-0 sigurinn gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Hann sagði lið sitt hafa nálgast leikinn á fagmannlegan hátt.

Sjá næstu 50 fréttir