Fleiri fréttir

Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum

Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara.

Meiddist á fyrstu æfingunni í Frakklandi og missir af EM

Hver er mesta martröð fótboltamannsins? Ein af þeim verstu hlýtur að vera að meiðast illa rétt fyrir stórmót og það er sú skelfilega staðreynd sem þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger þarf að horfast í augu við núna.

Freyr: Fyllum völlinn 20. september

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið á EM 2017 eftir 8-0 stórsigur á Makedóníu á Laugardalsvelli í kvöld.

Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn?

Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt.

Angel Di Maria grét eftir sigurleik Argentínumanna í nótt

Argentínumenn byrjuðu Ameríkukeppninni á sigri í nótt þegar argentínska liðið vann 2-1 sigur á meistuum Síle en Síle vann Ameríkukeppnina fyrir ári síðan. Panamamenn fengu öll þrjú stigin í hinum leik riðilsins þegar þeir lögðu Bólivíu 2-1.

Kvartar yfir nornaveiðum

"Þetta er barnaleg hegðun sem á heima á leikskóla. Hann reynir að gera mig hluta af einhverjum nornaveiðum á hendur mér,“ sagði Infantino.

Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on"

"Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld.

Alfreð: Elska að skora mörk

Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir