Fleiri fréttir

Rahman lánaður til Þýskalands

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur engin not fyrir varnarmanninn Baba Rahman í vetur og er því búinn að lána hann.

Gylfi framlengdi við Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson batt enda á allar sögusagnir um framtíð hans hjá félaginu nú í hádeginu.

Man. Utd fór illa með mig

Knattspyrnustjórinn David Moyes segist ekki hafa fengið sanngjarna meðhöndlun hjá Man. Utd er hann var stjóri þar.

Arnar Bragi í Fylki

Fylkir heldur áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni og fékk nýjan leikmann í morgun.

Roma skellti Liverpool

Roma vann 2-1 sigur á Liverpool í æfingaleik liðanna í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt.

Sane kominn til City

Man. City fékk liðsstyrk í morgun er félagið keypti þýska miðjumanninn Leroy Sane.

Alex Song farinn til Rubin Kazan

Rússneska félagið Rubin Kazan hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Alex Song en hann kemur frítt til félagsins.

Leicester að ná í 19 ára miðjumann

Englandsmeistararnir í Leicester City er við það að ganga frá kaupum á Bartosz Kapustka fyrir 7,5 milljónir punda frá pólska liðinu Cracovia.

Alex McCarthy til Southampton

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gegnið frá samningi við Alex McCarthy frá Crystal Palace en markvörðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Þórður hættur hjá ÍA

Þórður Þórðarson er hættur þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA. Þórður lét af ströfum að eigin ósk vegna persónulegra ástæðna.

Wilshere glímir við hnémeiðsli

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Wilshere eigi við smávægileg meiðsli að stríða í hné.

Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur.

Er þetta mesta klúður knattspyrnusögunnar?

Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik Spánverja og Frakka á U-19 Evrópumótinu um helgina en þá klúðraði Nahikari Garcia, leikmaður Spánverja, einhverju mesta dauðafæri sem sést hefur í boltanum.

Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn?

David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United.

Sané staddur í Manchester

Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04.

Sjá næstu 50 fréttir