Fleiri fréttir

Gunnar Már búinn að framlengja

Gunnar Már Guðmundsson, oftast kallaður herra Fjölnir, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Fjölnismenn.

Wenger: Wilshere er í heimsklassa

Þó svo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi lánað Jack Wilshere til Bournemouth þá segist hann ekkert efast um hæfileika Wilshere.

Tæki aldrei áhættu með líf

Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum.

Butt líkir Rashford við Henry

Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United.

Rodgers stjóri mánaðarins

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, hefur fengið flugstart i Skotlandi og var í dag valinn stjóri mánaðarins í ágúst.

Madrídarliðin í félagaskiptabann

Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu.

Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe

Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær.

Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert­ minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað.

Claudio Bravo, ertu klár?

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn.

Pulisic heldur með Man. Utd

Bandaríska undrabarnið Christian Pulisic er á óskalista Liverpool en hann myndi líklega frekar vilja spila fyrir Man. Utd.

Ummæli Solo voru kornið sem fyllti mælinn

Ummæli Hope Solo eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í Ríó voru ekki eina ástæða þess að hún var dæmd í hálfs árs bann og samningi hennar við bandaríska knattspyrnusambandið rift.

Higuain launahæstur á Ítalíu

Gazzetta dello Sport hefur birt sinn árlega lista yfir laun knattspyrnumanna á Ítalíu. Þar kemur í ljós að Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er sá launahæsti.

Bendtner aftur í enska boltann

Daninn stóri Nicklas Bendtner er mættur til Englands á ný en hann samdi við Nott. Forest til tveggja ára.

Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar

Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar.

Neymar afgreiddi Kólumbíu

Þjóðhetjan Neymar var enn og aftur stjarna Brasilíumanna er liðið lagði Kólumbíu, 2-1, í undankeppni HM í nótt.

Stjarna Pulisic skein skært

Bandaríska ungstirnið Christian Pulisic varð í nótt yngsti leikmaðurinn til þess að spila í byrjunarliði bandaríska landsliðsins.

Afþökkuðu greiðslur og töpuðu svo leiknum

Það var mikið fjallað um það í heimspressunni í gær að Pablo Punyed, leikmanni ÍBV, og félögum í landsliði El Salvador hefði boðist peningur fyrir "rétt“ úrslit gegn Kanada í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir