Fleiri fréttir

Oliver: Þeir yfirspiluðu okkur

Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21-árs landslið Íslands, segir að Frakkarnir hafi einfaldlega yfirspilað íslenska liðið, en Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í Caen í dag.

Umfjöllun: Tveggja marka tap í Caen

Íslaenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Frakklandi í undankeppni EM U21-liða, en leikið var í Caen í dag.

Ólíklegt að O'Neill taki við Hull

Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City.

Neituðu að taka við mútum

Leikmenn knattspyrnuliðs El Salvador hafa greint frá því að reynt var að múta þeim fyrir leik sinn í nótt gegn Kanada.

Ara vantaði greinilega smá sykur

Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik.

Ásættanleg byrjun í Úkraínu

Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi.

Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi

Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld.

Kolbeinn fór í aðgerð á hné

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld.

Albert í Meistaradeildarhóp PSV

Albert Guðmundsson, leikmaður PSV og U21-árs landsliðsmaður Íslands, hefur verið valinn í Meistaradeildarhóp PSV fyrir komandi leiktíð.

Alfreð kemur inn fyrir Kolbein

Alfreð Finnbogason kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í Kænugarði í kvöld. Alfreð tekur stöðu Kolbeins Sigþórssonar sem er meiddur.

Zinchenko: Verður baráttuleikur

Oleksandr Zinchenko er ein af framtíðarstjörnum úkraínska landsliðsins. Manchester City keypti þennan 19 ára strák af UFA í sumar og lánaði hann til PSV Eindhoven í Hollandi skömmu áður en lokað var á félagaskipti.

Hjörtur: Ég hef aldrei tapað fyrir Frökkum

Hjörtur Hermannsson segir að þolinmæðin sé einn af lykilþáttunum í góðu gengi U-21 árs landsliðsins sem er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti á EM 2017 í Póllandi.

Sjá næstu 50 fréttir