Fleiri fréttir

Ragnar: Lít á alla heimaleiki sem skyldusigur

Ragnar Sigurðsson segist kunna vel við sig hjá Fulham en hann gekk til liðs við enska B-deildarliðið í ágúst. Hann er ánægður með fyrstu vikurnar hjá nýja liðinu.

Townsend inn fyrir Raheem Sterling

Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum.

Ásgeir: Nú reynir á Fylkishjartað

"Maður reynir að bera sig vel,“ segir Ásgeir Ásgeirsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, en helgin var erfið fyrir hann og hans félag enda féll Fylkir úr Pepsi-deild karla.

Rekinn eftir 124 daga í starfi

Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo.

Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn

Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið.

Anna Björk og stöllur náðu jafntefli gegn toppliðinu

Anna Björk Kristjánsdóttir og stöllur í Örebro nældu í stig gegn toppliði Linkopings í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag en Örebro er nú sjö stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir.

Rúnar á skotskónum í naumum sigri

Grasshoppers komst aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í 3-2 sigri á Luzern á heimavelli í svissnesku deildinni í fótbolta í dag en Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn og skoraði eitt marka Grasshoppers.

Guardiola: Tottenham betra liðið í dag

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola.

Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu

Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð.

Stoke krækti í stig á Old Trafford

Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum.

Brenndu af tveimur vítaspyrnum en sigruðu samt

Atletico Madrid skaust upp í toppsæti spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 2-0 sigri á Valencia á Mestalla-vellinum í dag en gestirnir frá Madríd misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum.

Modric missir af landsleikjunum vegna meiðsla

Luka Modric missir af leikjum Króata gegn Finnlandi og Kósovó í undankeppni HM en hann ætti að vera klár í slaginn þegar Króatar taka á móti Íslandi í nóvember.

Jóhann hættur með Þór/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson er hættur störfum sem þjálfari Þór/KA í Pepsi-deild kvenna en hann tilkynnti leikmönnum og forráðamönnum liðsins þetta í gær.

Sjá næstu 50 fréttir