Fleiri fréttir

Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR

Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu.

Schmeichel frá í mánuð

Leicester City varð fyrir áfalli í gær er markvörður liðsins, Kasper Schmeichel, meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn FCK.

Kínverjar vilja kaupa Southampton

Hinn svissneski eigandi Southampton, Katharina Liebherr, er í viðræðum við kínverska fjárfesta um sölu á félaginu.

Aubameyang skilinn eftir upp í stúku

Mikla athygli vakti í gær að stærsta stjarna Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, sat upp í stúku er Dortmund spilaði gegn Sporting Lisbon í Meistaradeildinni.

Mourinho dæmdur í eins leiks bann

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Man Utd og Burnley um síðustu helgi.

Draumamark bakvarðarins felldi Birki og félaga

Paris Saint-Germain er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan 1-2 útisigur á Basel í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Basel.

Fá vopnaða lögreglufylgd á völlinn

Tyrknesk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af ólátum áhorfenda fyrir leik Fenerbahce og Man. Utd á fimmtudag og ætla að gera allt til að koma í veg fyrir áflog.

Mata: Ég er mikilvægur fyrir Man. Utd

Það eru aðeins nokkrir mánuðir síðan menn héldu að ferill Juan Mata hjá Man. Utd væri á enda en nú segir leikmaðurinn að hann sé mikilvægur fyrir félagið.

Sjá næstu 50 fréttir