Fleiri fréttir Atletico kvartaði yfir Barcelona Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. 19.12.2017 17:30 „Sánchez er búinn að stimpla sig út“ Arsenal-hetjan Ian Wright segir að Alexis Sánchez sé búinn að stimpla sig út hjá félaginu. 19.12.2017 17:00 Lanzini í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Manuel Lanzini, leikmann West Ham, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 19.12.2017 16:22 Níu stoðsendingar besti árangur Íslandsmótsins Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017. 19.12.2017 14:30 Stuðningsmennirnir völdu Ingvar leikmann ársins | Myndband Ingvar Jónsson var valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. 19.12.2017 13:00 Leikurinn við Perú ekki staðfestur: Erum ekki með skriflega staðfestingu KSÍ skoðar nú að spila við vináttulandsleik við Perú í New York í mars. 19.12.2017 12:00 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins KSÍ hefur útnefnt knattspyrnumann og -konu ársins í fjórtánda sinn. 19.12.2017 10:52 Gylfi: Skrýtið að skora gegn Swansea Gylfi Þór Sigurðsson fagnaði ekki glæsilegu marki sínu gegn Swansea í gær. 19.12.2017 08:30 Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19.12.2017 08:01 Moyes: Ég get stýrt hvaða liði sem er David Moyes segist geta stýrt hvaða fótboltaliði sem er í heiminum. 19.12.2017 06:45 Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19.12.2017 00:00 Börsungar ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Leikmenn Barcelona ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar erkifjendurnir mætast í El Clásico á Þorláksmessu. 18.12.2017 23:30 Mesta sirkusmark sem sést hefur │ Myndband Fyrsta marks viðureignar Watford og Huddersfield á Vicarage Road í Watford um helgina var "einhver mesti sirkus sem að um getur,“ að mati sérfræðinganna í Messunni. 18.12.2017 22:45 Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18.12.2017 22:00 KSÍ fór gegn samkeppnislögum Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar. 18.12.2017 20:15 Eiður Smári kann enn að skora mörk │ Myndband Eiður Smári Guðjohnsen tók fram fótboltaskóna að nýju á dögunum og skoraði glæsimark í sjónvarpsþætti á vegum styrktaraðila Chelsea. 18.12.2017 20:00 Sigraðist tvisvar á krabbameini og er búinn að spila 100 leiki í röð Francesco Acerbi, leikmaður Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni, lék sinn 100. leik í röð fyrir félagið um helgina. Það er enn merkilegra fyrir þær sakir að Acerbi hefur tvívegis greinst með krabbamein. 18.12.2017 18:15 Reykjavíkurborg leggur gervigras í Árbænum Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans. 18.12.2017 17:45 Messan: Þetta reddaðist ekki hjá Son Ilkay Gündogan kom Manchester City á bragðið í stórleiknum gegn Tottenham á laugardaginn með skalla eftir hornspyrnu. City vann leikinn 4-1. 18.12.2017 17:30 Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18.12.2017 16:45 Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18.12.2017 16:15 Gunnlaugur Hlynur og Sindri í Víkina Víkingur R. hefur samið við Gunnlaug Hlyn Birgisson og Sindra Scheving um að leika með liðinu næstu tvö árin. 18.12.2017 15:09 Messan: Lukaku eins og stórt barn Athygli vakti að Romelu Lukaku stökk ekki bros þegar hann skoraði í 1-2 sigri Manchester United á West Brom á The Hawthornes í gær. 18.12.2017 13:45 Messan: Kane og Alli áttu báðir að fá rautt Ensku landsliðsmennirnir Harry Kane og Dele Alli voru stálheppnir að fá ekki rautt spjald í leik Manchester City og Tottenham í gær. 18.12.2017 12:00 Mun Gylfi refsa sínu gamla liði? Gylfi Þór Sigurðsson er enn að komast í gang hjá nýju félagi og mætir í kvöld gamla félaginu sínu sem saknar hann sárt. 18.12.2017 11:30 Leikmaður Crystal Palace kærður fyrir líkamsárás og vopnaburð Jason Puncheon, leikmaður Crystal Palace, hefur verið kærður fyrir líkamsárás og fyrir að hafa vopn í fórum sínum. 18.12.2017 11:00 City vill halda Guardiola og láta hann byggja upp stórveldi Forráðamenn Manchester City ætla að ræða við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, um nýjan samning eftir tímabilið. 18.12.2017 10:00 Sjáðu mörkin úr sigrum Liverpool og United Liverpool lék sér að Bournemouth á útivelli og skoraði fjögur falleg mörk. 18.12.2017 09:30 Griezmann baðst afsökunar á að mála sig svartan Antoine Griezmann fékk harkalega gagnrýni fyrir að klæðast Harlem Globetrotter-búningi og mála sig svartan. 18.12.2017 09:00 Sá elsti heldur uppi heiðri gamla skólans Það voru flestir búnir að afskrifa Roy Hodgson eftir að enska landsliðið tapaði fyrir Íslandi á EM. Uppeldisfélagið ákvað að veðja á kallinn og sér ekki eftir því í dag. 18.12.2017 06:00 Suarez og Paulinho sáu um Deportivo Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða. 17.12.2017 21:45 Bournemouth átti engin svör við sóknarleik Liverpool Liverpool skellti sér upp í 4. sæti deildarinnar með 4-0 sigri á Bournemouth á útivelli í lokaleik dagsins í enska boltanum en þeir skutust upp fyrir Arsenal og Burnley með sigrinum. 17.12.2017 18:15 Kaka leggur skóna á hilluna Brasilíski miðjumaðurinn Kaka tilkynnti það á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna en hann lék um árabil stórt hlutverk hjá Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðinu. 17.12.2017 17:15 Lukaku skoraði í sigri á WBA WBA og Manchester United mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum í dag þar sem United fór með sigur af hólmi. 17.12.2017 16:00 Wenger um Özil: Ég er vongóður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að Mesut Özil muni skrifa undir nýjan samning við félagið. 17.12.2017 14:45 Moyes: Ég var pirraður út í Arnautovic David Moyes, stjóri West Ham, segir að liðið sitt hefði getað skorað fleiri mörk í 3-0 sigri sínum á Stoke í gær. 17.12.2017 14:15 Luka Modric valinn bestur Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var valinn bestur á heimsmeistaramóti félagsliða í knattspyrnu en mótið fór fram í Abu Dhabi í vikunni. 17.12.2017 11:30 „Mourinho er meiri sigurvegari heldur en Pep“ Alan Pardew, stjóri WBA, hefur meira álit á Jose Mourinho en Pep Guardiola. 17.12.2017 10:15 Sjáðu mörkin úr enn einum sigri Manchester City Manchester City er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni og fór létt með Tottenham í stórleik gærdagsins, 4-1. 17.12.2017 09:45 Nær West Brom líka að stöðva sókn Manchester United? | Myndband Tveir leikir fara fram í enska boltanum í dag en stórveldin tvö, Liverpool og Manchester United, eru á faraldsfæti og mæta West Brom og Bournemouth á útivelli. 17.12.2017 08:00 Mourinho segir alla leikmenn United fala fyrir rétt fé Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að koma í veg fyrir að leikmenn yfirgefi félagið í janúar svo lengi sem félagið fái sanngjarna upphæð fyrir þá. 16.12.2017 23:30 Klopp segist ekki ætla að reyna við Keita í janúar Jurgen Klopp skaut niður þær hugmyndir að félagið myndi gera atlögu að fá Naby Keita fyrr til félagsins en samningar eru um en hann kemur til liðsins næsta sumar. 16.12.2017 22:00 Manchester City tók Tottenham í kennslustund Manchester City náði 14 stiga forskoti á toppi deildarinnar eftir að hafa tekið Tottenham í kennslustund í 4-1 sigri á Etihad-vellinum í dag. 16.12.2017 19:15 Sjáðu þrennu Alfreðs sem bjargaði stigi fyrir Augsburg | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði aðra þrennu sína á tímabilinu og bjargaði um leið stigi fyrir Augsburg í jafntefli gegn Freiburg en Alfreð er nú í 3. sæti yfir markahæstu menn í Þýskalandi. 16.12.2017 19:00 Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. 16.12.2017 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Atletico kvartaði yfir Barcelona Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. 19.12.2017 17:30
„Sánchez er búinn að stimpla sig út“ Arsenal-hetjan Ian Wright segir að Alexis Sánchez sé búinn að stimpla sig út hjá félaginu. 19.12.2017 17:00
Lanzini í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Manuel Lanzini, leikmann West Ham, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 19.12.2017 16:22
Níu stoðsendingar besti árangur Íslandsmótsins Hallgrímur Mar Steingrímsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Svava Rós Guðmundsdóttir og Stephany Mayor voru heiðruð fyrir það að hafa átt flestar stoðsendingar í Pepsi deildunum í sumar í útgáfuhófi bókarinnar Íslensk knattspyrna 2017. 19.12.2017 14:30
Stuðningsmennirnir völdu Ingvar leikmann ársins | Myndband Ingvar Jónsson var valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. 19.12.2017 13:00
Leikurinn við Perú ekki staðfestur: Erum ekki með skriflega staðfestingu KSÍ skoðar nú að spila við vináttulandsleik við Perú í New York í mars. 19.12.2017 12:00
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins KSÍ hefur útnefnt knattspyrnumann og -konu ársins í fjórtánda sinn. 19.12.2017 10:52
Gylfi: Skrýtið að skora gegn Swansea Gylfi Þór Sigurðsson fagnaði ekki glæsilegu marki sínu gegn Swansea í gær. 19.12.2017 08:30
Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19.12.2017 08:01
Moyes: Ég get stýrt hvaða liði sem er David Moyes segist geta stýrt hvaða fótboltaliði sem er í heiminum. 19.12.2017 06:45
Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19.12.2017 00:00
Börsungar ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Leikmenn Barcelona ætla ekki að standa heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar erkifjendurnir mætast í El Clásico á Þorláksmessu. 18.12.2017 23:30
Mesta sirkusmark sem sést hefur │ Myndband Fyrsta marks viðureignar Watford og Huddersfield á Vicarage Road í Watford um helgina var "einhver mesti sirkus sem að um getur,“ að mati sérfræðinganna í Messunni. 18.12.2017 22:45
Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18.12.2017 22:00
KSÍ fór gegn samkeppnislögum Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar. 18.12.2017 20:15
Eiður Smári kann enn að skora mörk │ Myndband Eiður Smári Guðjohnsen tók fram fótboltaskóna að nýju á dögunum og skoraði glæsimark í sjónvarpsþætti á vegum styrktaraðila Chelsea. 18.12.2017 20:00
Sigraðist tvisvar á krabbameini og er búinn að spila 100 leiki í röð Francesco Acerbi, leikmaður Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni, lék sinn 100. leik í röð fyrir félagið um helgina. Það er enn merkilegra fyrir þær sakir að Acerbi hefur tvívegis greinst með krabbamein. 18.12.2017 18:15
Reykjavíkurborg leggur gervigras í Árbænum Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans. 18.12.2017 17:45
Messan: Þetta reddaðist ekki hjá Son Ilkay Gündogan kom Manchester City á bragðið í stórleiknum gegn Tottenham á laugardaginn með skalla eftir hornspyrnu. City vann leikinn 4-1. 18.12.2017 17:30
Van Gaal vill fá tækifæri til að jafna um sakirnar við United Louis van Gaal segir að hann muni einungis snúa aftur í þjálfun ef honum verður boðið starf hjá einu af stóru félögum á Englandi svo hann jafnað sakirnir við Manchester United. 18.12.2017 16:45
Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18.12.2017 16:15
Gunnlaugur Hlynur og Sindri í Víkina Víkingur R. hefur samið við Gunnlaug Hlyn Birgisson og Sindra Scheving um að leika með liðinu næstu tvö árin. 18.12.2017 15:09
Messan: Lukaku eins og stórt barn Athygli vakti að Romelu Lukaku stökk ekki bros þegar hann skoraði í 1-2 sigri Manchester United á West Brom á The Hawthornes í gær. 18.12.2017 13:45
Messan: Kane og Alli áttu báðir að fá rautt Ensku landsliðsmennirnir Harry Kane og Dele Alli voru stálheppnir að fá ekki rautt spjald í leik Manchester City og Tottenham í gær. 18.12.2017 12:00
Mun Gylfi refsa sínu gamla liði? Gylfi Þór Sigurðsson er enn að komast í gang hjá nýju félagi og mætir í kvöld gamla félaginu sínu sem saknar hann sárt. 18.12.2017 11:30
Leikmaður Crystal Palace kærður fyrir líkamsárás og vopnaburð Jason Puncheon, leikmaður Crystal Palace, hefur verið kærður fyrir líkamsárás og fyrir að hafa vopn í fórum sínum. 18.12.2017 11:00
City vill halda Guardiola og láta hann byggja upp stórveldi Forráðamenn Manchester City ætla að ræða við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, um nýjan samning eftir tímabilið. 18.12.2017 10:00
Sjáðu mörkin úr sigrum Liverpool og United Liverpool lék sér að Bournemouth á útivelli og skoraði fjögur falleg mörk. 18.12.2017 09:30
Griezmann baðst afsökunar á að mála sig svartan Antoine Griezmann fékk harkalega gagnrýni fyrir að klæðast Harlem Globetrotter-búningi og mála sig svartan. 18.12.2017 09:00
Sá elsti heldur uppi heiðri gamla skólans Það voru flestir búnir að afskrifa Roy Hodgson eftir að enska landsliðið tapaði fyrir Íslandi á EM. Uppeldisfélagið ákvað að veðja á kallinn og sér ekki eftir því í dag. 18.12.2017 06:00
Suarez og Paulinho sáu um Deportivo Barcelona náði ellefu stiga forskoti á erkifjendur sína í Real Madrid með 4-0 sigri gegn Deportivo á heimavelli í spænska boltanum í dag en Madrídingar eiga þó leik til góða. 17.12.2017 21:45
Bournemouth átti engin svör við sóknarleik Liverpool Liverpool skellti sér upp í 4. sæti deildarinnar með 4-0 sigri á Bournemouth á útivelli í lokaleik dagsins í enska boltanum en þeir skutust upp fyrir Arsenal og Burnley með sigrinum. 17.12.2017 18:15
Kaka leggur skóna á hilluna Brasilíski miðjumaðurinn Kaka tilkynnti það á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna en hann lék um árabil stórt hlutverk hjá Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðinu. 17.12.2017 17:15
Lukaku skoraði í sigri á WBA WBA og Manchester United mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum í dag þar sem United fór með sigur af hólmi. 17.12.2017 16:00
Wenger um Özil: Ég er vongóður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera vongóður um að Mesut Özil muni skrifa undir nýjan samning við félagið. 17.12.2017 14:45
Moyes: Ég var pirraður út í Arnautovic David Moyes, stjóri West Ham, segir að liðið sitt hefði getað skorað fleiri mörk í 3-0 sigri sínum á Stoke í gær. 17.12.2017 14:15
Luka Modric valinn bestur Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var valinn bestur á heimsmeistaramóti félagsliða í knattspyrnu en mótið fór fram í Abu Dhabi í vikunni. 17.12.2017 11:30
„Mourinho er meiri sigurvegari heldur en Pep“ Alan Pardew, stjóri WBA, hefur meira álit á Jose Mourinho en Pep Guardiola. 17.12.2017 10:15
Sjáðu mörkin úr enn einum sigri Manchester City Manchester City er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni og fór létt með Tottenham í stórleik gærdagsins, 4-1. 17.12.2017 09:45
Nær West Brom líka að stöðva sókn Manchester United? | Myndband Tveir leikir fara fram í enska boltanum í dag en stórveldin tvö, Liverpool og Manchester United, eru á faraldsfæti og mæta West Brom og Bournemouth á útivelli. 17.12.2017 08:00
Mourinho segir alla leikmenn United fala fyrir rétt fé Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að koma í veg fyrir að leikmenn yfirgefi félagið í janúar svo lengi sem félagið fái sanngjarna upphæð fyrir þá. 16.12.2017 23:30
Klopp segist ekki ætla að reyna við Keita í janúar Jurgen Klopp skaut niður þær hugmyndir að félagið myndi gera atlögu að fá Naby Keita fyrr til félagsins en samningar eru um en hann kemur til liðsins næsta sumar. 16.12.2017 22:00
Manchester City tók Tottenham í kennslustund Manchester City náði 14 stiga forskoti á toppi deildarinnar eftir að hafa tekið Tottenham í kennslustund í 4-1 sigri á Etihad-vellinum í dag. 16.12.2017 19:15
Sjáðu þrennu Alfreðs sem bjargaði stigi fyrir Augsburg | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði aðra þrennu sína á tímabilinu og bjargaði um leið stigi fyrir Augsburg í jafntefli gegn Freiburg en Alfreð er nú í 3. sæti yfir markahæstu menn í Þýskalandi. 16.12.2017 19:00
Real Madrid heimsmeistari félagsliða í þriðja sinn á fjórum árum Spænska liðið Real Madrid varði titil sinn í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu nú rétt í þessu með 1-0 sigri á Gremio. 16.12.2017 18:56