Fleiri fréttir Lifði af flugslys Chapecoense liðsins og fær nú nýjan samning hjá félaginu Alan Ruschel var einn af þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem lifði af flugslys félagsins í loks ársins 2016. 1.3.2018 13:30 Heimir Hallgríms einn af tíu HM-þjálfurum sem mættu til Sotsjí Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er einn af tíu aðalþjálfurum þjóðanna á HM í sumar sem mættu í sérstaka HM vinnustofu sem fór fram í Sotsjí undanfarna tvo daga. 1.3.2018 13:00 Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1.3.2018 12:00 Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1.3.2018 10:30 Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. 1.3.2018 09:00 Stjörnuleikmenn PSG hrynja niður í aðdraganda Real Madrid leiksins Það hefur kostað sitt fyrir franska stórliðið Paris Saint Germain að vinna Marseille tvisvar sinnum á síðustu fjórum dögum. Tvær stórstjörnur liðsins hafa meiðst í leikjunum og framundan er seinni leikurinn við Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 1.3.2018 08:00 Pochettino vorkennir „bestu dómurum Evrópu“ Tottenham vann öruggan sigur á C-deildarliði Rochdale í endurteknum leik í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. Myndbandsdómgæslukerfið (VAR) var í stóru hlutverki í leiknum. 1.3.2018 07:45 „Við myndum kalla þetta smá golu í Breiðholtinu“ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, hrósaði varnarleik liðs síns eftir markalaust jafntefli gegn silfurliði Dana frá EM. Leikurinn spilaðist eins og þjálfarateymi lagði upp. 1.3.2018 06:45 Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. 1.3.2018 06:00 Stórkostlegur Griezmann í sigri Atletico Antoine Griezmann var allt í öllu í stórsigri Atletico Madrid á Leganes í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. 28.2.2018 22:30 PSG skrefi nær fjórða bikartitlinum í röð Angel di Maria skaut Paris Saint-German í undanúrslit frönsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætti Marseille í 8-liða úrslitunum. 28.2.2018 22:14 Þrenna Llorente kláraði Rochdale eftir myndbandssirkus í snjónum á Wembley Þrenna Fernando Llorente snemma í seinni hálfleik gerði út um leik Tottenham og Rochdale í endurteknum leik úr 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir að myndbandsdómgæslukerfið hafði einkennt fyrri hálfleikinn. 28.2.2018 21:45 Stelpurnar náðu í stig gegn silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli gegn silfurliðinu frá EM síðasta sumar i fyrsta leik liðsins á Algarve mótinu í Portúgal. 28.2.2018 20:28 Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. 28.2.2018 20:00 Jafntefli í danska botnslagnum Botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar Randers og Helsingor mættust í mikilvægum leik í kvöld sem endaði með markalausu jafntefli. 28.2.2018 19:04 Juventus í bikarúrslitin Juventus keppir til úrslita í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Atalanta í seinni leiki liðanna í undanúrslitunum. 28.2.2018 18:29 Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Karen Knútsdóttir átti frábæran leik á móti Val í sigri Safamýrarstúlkna. 28.2.2018 16:00 Krullutaktar í enska fótboltanum í gærkvöldi Þeir nota ekki aðeins sópana í krullunni á Ólympíuleikunum heldur einnig í enska fótboltanum. 28.2.2018 14:30 City-menn verða frekar uppteknir á laugardagskvöldum í apríl Sky Sports hefur valið sér leikina sem sjónvarpsstöðin sýnir frá ensku úrvalsdeildinni í apríl en þetta þýðir að umræddir leikir hafa verið færðir til. 28.2.2018 13:30 Óttar Magnús lánaður til Trelleborg Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg. 28.2.2018 11:00 Pirraður Wenger: Enginn að spyrja hvort þín staða verði endurskoðuð í lok tímabilsins Það er farið að síga á seinni hluta tímabilsins og venju samkvæmt er mikið rætt um framtíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Stjóranum til lítillar gleði. 28.2.2018 10:45 Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. 28.2.2018 09:30 Stóri Sam fær orð í eyra: Platar ekki stuðningsmennina og á að nota Gylfa í tíunni Tap Everton á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi hefur ekki farið vel í pistlahöfund Liverpool Echo sem jafnframt er fyrrum leikmaður Everton liðsins. 28.2.2018 09:00 Leikir spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í fyrirhuguðu vetrarfríi Allt bendir til þess að enska úrvalsdeildin taki upp vetrarfrí í fyrsta sinn tímabilið 2019 til 2020 og verður fyrsta vetrarfríið þá í febrúar 2020. 28.2.2018 08:30 Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því að vinna eða vinna ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. 28.2.2018 08:00 Var kærður en ætlar ekki að taka niður slaufuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að að taka niður gulu slaufuna þrátt fyrir að hafa verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ólöglegan klæðaburð. 28.2.2018 07:15 Mane: Getum unnið öll lið í heiminum Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár. 28.2.2018 07:00 Freyr talar niður íslensku stelpurnar: Fyrirfram erum við með langslakasta liðið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur leik á Algarve-mótinu í dag en Ísland er í geysisterkum riðli. Fyrir vikið segist Freyr frekar vera að horfa á spilamennskuna og framfarir hjá liði sínu heldur en úrslitin. 28.2.2018 06:45 Fyrir nítján árum setti hann ellefu ensk nöfn á blað og það hefur ekki gerst síðan Erlendir leikmenn hafa verið mjög áberandi í ensku úrvalsdeildinni undanfarna tvo áratugi og tölfræðiþjónustan Opta bendir á það að í dag er tímamótadagur fyrir enska leikmenn í ensku úrvalsdeildinni. 27.2.2018 23:00 Svanirnir í átta liða úrslit í fyrsta skipti í 54 ár Swansea er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir að liðið marði 2-0 sigur á Sheffield Wednesday í endurteknum leik liðanna í Wales í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1964 sem Svanirnir fara í átta liða úrslit. 27.2.2018 21:57 Reading fjórum stigum frá fallsæti eftir tap Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem mistókst að vinna fimmta leikinn í röð er liðið tapaði 3-1 fyrir Sheffield United á heimavelli í kvöld. 27.2.2018 21:52 Real fjórtán stigum á eftir Barcelona eftir tap í uppbótartíma Espanyol stal stigunum þremur gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en sigurmark Espanyol kom í uppbótartíma, 1-0. 27.2.2018 20:45 Kjartan til bjargar á elleftu stundu Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens til bjargar á elleftu stundu gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 27.2.2018 20:31 Sextán ára Maradona lék sinn fyrsta landsleik fyrir nákvæmlega 41 ári síðan Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. 27.2.2018 16:30 Tveggja ára martröð Saido Berahino í tölum Saido Berahino var einn heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar fyrir nokkrum árum en það er ekki sömu sögu að segja af honum í dag. 27.2.2018 16:00 Mótmæltu mánudagsleikjum með því að mæta ekki á völlinn Þýskir knattspyrnuáhugamenn láta ekki bjóða sér hvað sem er og þeir kunna svo sannarlega að sýna hug sinn í verki þegar þeir verða ósáttir. 27.2.2018 14:30 Herrera gæti fengið fangelsisdóm og sex ára bann frá fótbolta Ander Herrera gæti þurft að sitja í fangelsi ásamt því að fara í sex ára bann frá fótbolta verði hann fundinn sekur um hagræðingu úrslita. 27.2.2018 14:15 Messan: Sjáum við Jóhann Berg í stærra úrvalsdeildarliði á næsta tímabili? Jóhann Berg Guðmundsson hefur átt mjög gott tímabil með Burnley og það er gaman að sjá íslenska landsliðsmanninn í HM-formi. Strákarnir í Messunni veltu fyrir sér framtíð Jóhanns og því hvort að hann sé mögulega á leiðinni í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni. 27.2.2018 12:30 Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. 27.2.2018 11:30 Messan: Þetta þarf Liverpool að gera til að vinna Englandsmeistaratitilinn Liverpool er fimmtán stigum á eftir Manchester City (1. sæti) og tveimur stigum á eftir Manchester United (2. sæti). Hvað þarf að gerast til að Liverpool geti unnið enska meistaratitilinn sem hefur ekki komið á Anfield í 28 ár. Strákarnir í Messunni hafa sína skoðun á því. 27.2.2018 11:00 Arsenal goðsögn: Er skítsama því annars hefði Wenger ekki fengið tveggja ára samning Ian Wright, einn af markahæstu leikmönnum í sögu Arsenal, vill losna við Arsene Wenger úr stjórastól félagsins en franski knattspyrnustjórinn og leikmenn hans hafa fengið harða gagnrýni eftir tapið í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. 27.2.2018 10:00 Messan: Varnarmenn andstæðinga Liverpool eru alltaf skíthræddir Liverpool vann 4-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar. Strákarnir í Messunni segja að ekkert lið sé að spila betur í enska boltanum í dag fyrir utan topplið Manchester City. 27.2.2018 09:30 Usain Bolt spilar fótboltaleik á Old Trafford í júní Usain Bolt, áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari í spretthlaupum, tilkynnti það á Twitter í morgun að hann muni setja á sig fótboltaskóna í sumar. 27.2.2018 09:15 Berglind Björg: Er ítalska mafían að fara koma til Íslands og slátra okkur? Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa fengið hótanir frá ítalska félaginu Verona eftir að hún og Arna Sif Ásgrímsdóttir neituðu að snúa aftur til Ítalíu eftir jólafrí þar sem liðið stóð ekki við samninga. 27.2.2018 08:30 Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27.2.2018 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Lifði af flugslys Chapecoense liðsins og fær nú nýjan samning hjá félaginu Alan Ruschel var einn af þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem lifði af flugslys félagsins í loks ársins 2016. 1.3.2018 13:30
Heimir Hallgríms einn af tíu HM-þjálfurum sem mættu til Sotsjí Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er einn af tíu aðalþjálfurum þjóðanna á HM í sumar sem mættu í sérstaka HM vinnustofu sem fór fram í Sotsjí undanfarna tvo daga. 1.3.2018 13:00
Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1.3.2018 12:00
Raðar inn mörkum á Ítalíu en íslensku strákarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum á HM Argentínski framherjinn Mauro Icardi fær ekki að fara með á HM ef marka má nýjustu fréttirnir frá Argentínu. 1.3.2018 10:30
Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. 1.3.2018 09:00
Stjörnuleikmenn PSG hrynja niður í aðdraganda Real Madrid leiksins Það hefur kostað sitt fyrir franska stórliðið Paris Saint Germain að vinna Marseille tvisvar sinnum á síðustu fjórum dögum. Tvær stórstjörnur liðsins hafa meiðst í leikjunum og framundan er seinni leikurinn við Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 1.3.2018 08:00
Pochettino vorkennir „bestu dómurum Evrópu“ Tottenham vann öruggan sigur á C-deildarliði Rochdale í endurteknum leik í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. Myndbandsdómgæslukerfið (VAR) var í stóru hlutverki í leiknum. 1.3.2018 07:45
„Við myndum kalla þetta smá golu í Breiðholtinu“ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, hrósaði varnarleik liðs síns eftir markalaust jafntefli gegn silfurliði Dana frá EM. Leikurinn spilaðist eins og þjálfarateymi lagði upp. 1.3.2018 06:45
Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. 1.3.2018 06:00
Stórkostlegur Griezmann í sigri Atletico Antoine Griezmann var allt í öllu í stórsigri Atletico Madrid á Leganes í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. 28.2.2018 22:30
PSG skrefi nær fjórða bikartitlinum í röð Angel di Maria skaut Paris Saint-German í undanúrslit frönsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætti Marseille í 8-liða úrslitunum. 28.2.2018 22:14
Þrenna Llorente kláraði Rochdale eftir myndbandssirkus í snjónum á Wembley Þrenna Fernando Llorente snemma í seinni hálfleik gerði út um leik Tottenham og Rochdale í endurteknum leik úr 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir að myndbandsdómgæslukerfið hafði einkennt fyrri hálfleikinn. 28.2.2018 21:45
Stelpurnar náðu í stig gegn silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli gegn silfurliðinu frá EM síðasta sumar i fyrsta leik liðsins á Algarve mótinu í Portúgal. 28.2.2018 20:28
Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. 28.2.2018 20:00
Jafntefli í danska botnslagnum Botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar Randers og Helsingor mættust í mikilvægum leik í kvöld sem endaði með markalausu jafntefli. 28.2.2018 19:04
Juventus í bikarúrslitin Juventus keppir til úrslita í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Atalanta í seinni leiki liðanna í undanúrslitunum. 28.2.2018 18:29
Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Karen Knútsdóttir átti frábæran leik á móti Val í sigri Safamýrarstúlkna. 28.2.2018 16:00
Krullutaktar í enska fótboltanum í gærkvöldi Þeir nota ekki aðeins sópana í krullunni á Ólympíuleikunum heldur einnig í enska fótboltanum. 28.2.2018 14:30
City-menn verða frekar uppteknir á laugardagskvöldum í apríl Sky Sports hefur valið sér leikina sem sjónvarpsstöðin sýnir frá ensku úrvalsdeildinni í apríl en þetta þýðir að umræddir leikir hafa verið færðir til. 28.2.2018 13:30
Óttar Magnús lánaður til Trelleborg Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg. 28.2.2018 11:00
Pirraður Wenger: Enginn að spyrja hvort þín staða verði endurskoðuð í lok tímabilsins Það er farið að síga á seinni hluta tímabilsins og venju samkvæmt er mikið rætt um framtíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Stjóranum til lítillar gleði. 28.2.2018 10:45
Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. 28.2.2018 09:30
Stóri Sam fær orð í eyra: Platar ekki stuðningsmennina og á að nota Gylfa í tíunni Tap Everton á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi hefur ekki farið vel í pistlahöfund Liverpool Echo sem jafnframt er fyrrum leikmaður Everton liðsins. 28.2.2018 09:00
Leikir spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í fyrirhuguðu vetrarfríi Allt bendir til þess að enska úrvalsdeildin taki upp vetrarfrí í fyrsta sinn tímabilið 2019 til 2020 og verður fyrsta vetrarfríið þá í febrúar 2020. 28.2.2018 08:30
Ronaldo hefur ekki sömu áhyggjur af HM og Messi: „Gæti hætt sáttur og stoltur í dag“ Margir knattspyrnuspekingar líta svo á að Lionel Messi þurfi að vinna heimsmeistaratitilinn með Argentínu til að geta komið sem greina sem besti leikmaður sögunnar. Cristiano Ronaldo hefur hinsvegar ekki miklar áhyggjur af því að vinna eða vinna ekki HM. Að hans mati er ferill hans þegar fullkominn. 28.2.2018 08:00
Var kærður en ætlar ekki að taka niður slaufuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að að taka niður gulu slaufuna þrátt fyrir að hafa verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ólöglegan klæðaburð. 28.2.2018 07:15
Mane: Getum unnið öll lið í heiminum Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins elski að spila saman. Mane segir einnig að á góðum degi geti liðið unnið öll lið í heiminum, slíkur sé andinn í félaginu eftir nokkur mögur ár. 28.2.2018 07:00
Freyr talar niður íslensku stelpurnar: Fyrirfram erum við með langslakasta liðið Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur leik á Algarve-mótinu í dag en Ísland er í geysisterkum riðli. Fyrir vikið segist Freyr frekar vera að horfa á spilamennskuna og framfarir hjá liði sínu heldur en úrslitin. 28.2.2018 06:45
Fyrir nítján árum setti hann ellefu ensk nöfn á blað og það hefur ekki gerst síðan Erlendir leikmenn hafa verið mjög áberandi í ensku úrvalsdeildinni undanfarna tvo áratugi og tölfræðiþjónustan Opta bendir á það að í dag er tímamótadagur fyrir enska leikmenn í ensku úrvalsdeildinni. 27.2.2018 23:00
Svanirnir í átta liða úrslit í fyrsta skipti í 54 ár Swansea er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir að liðið marði 2-0 sigur á Sheffield Wednesday í endurteknum leik liðanna í Wales í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1964 sem Svanirnir fara í átta liða úrslit. 27.2.2018 21:57
Reading fjórum stigum frá fallsæti eftir tap Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem mistókst að vinna fimmta leikinn í röð er liðið tapaði 3-1 fyrir Sheffield United á heimavelli í kvöld. 27.2.2018 21:52
Real fjórtán stigum á eftir Barcelona eftir tap í uppbótartíma Espanyol stal stigunum þremur gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en sigurmark Espanyol kom í uppbótartíma, 1-0. 27.2.2018 20:45
Kjartan til bjargar á elleftu stundu Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens til bjargar á elleftu stundu gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 27.2.2018 20:31
Sextán ára Maradona lék sinn fyrsta landsleik fyrir nákvæmlega 41 ári síðan Diego Armando Maradona afrekaði það sem marga fótboltamenn dreymir um en fáir fái að upplifa. Hann leiddi þjóð sína til heimsmeistaratitils og fékk síðan að taka við heimsbikarnum fyrir hönd þjóðar sinnar í leikslok. 27.2.2018 16:30
Tveggja ára martröð Saido Berahino í tölum Saido Berahino var einn heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar fyrir nokkrum árum en það er ekki sömu sögu að segja af honum í dag. 27.2.2018 16:00
Mótmæltu mánudagsleikjum með því að mæta ekki á völlinn Þýskir knattspyrnuáhugamenn láta ekki bjóða sér hvað sem er og þeir kunna svo sannarlega að sýna hug sinn í verki þegar þeir verða ósáttir. 27.2.2018 14:30
Herrera gæti fengið fangelsisdóm og sex ára bann frá fótbolta Ander Herrera gæti þurft að sitja í fangelsi ásamt því að fara í sex ára bann frá fótbolta verði hann fundinn sekur um hagræðingu úrslita. 27.2.2018 14:15
Messan: Sjáum við Jóhann Berg í stærra úrvalsdeildarliði á næsta tímabili? Jóhann Berg Guðmundsson hefur átt mjög gott tímabil með Burnley og það er gaman að sjá íslenska landsliðsmanninn í HM-formi. Strákarnir í Messunni veltu fyrir sér framtíð Jóhanns og því hvort að hann sé mögulega á leiðinni í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni. 27.2.2018 12:30
Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. 27.2.2018 11:30
Messan: Þetta þarf Liverpool að gera til að vinna Englandsmeistaratitilinn Liverpool er fimmtán stigum á eftir Manchester City (1. sæti) og tveimur stigum á eftir Manchester United (2. sæti). Hvað þarf að gerast til að Liverpool geti unnið enska meistaratitilinn sem hefur ekki komið á Anfield í 28 ár. Strákarnir í Messunni hafa sína skoðun á því. 27.2.2018 11:00
Arsenal goðsögn: Er skítsama því annars hefði Wenger ekki fengið tveggja ára samning Ian Wright, einn af markahæstu leikmönnum í sögu Arsenal, vill losna við Arsene Wenger úr stjórastól félagsins en franski knattspyrnustjórinn og leikmenn hans hafa fengið harða gagnrýni eftir tapið í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. 27.2.2018 10:00
Messan: Varnarmenn andstæðinga Liverpool eru alltaf skíthræddir Liverpool vann 4-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar. Strákarnir í Messunni segja að ekkert lið sé að spila betur í enska boltanum í dag fyrir utan topplið Manchester City. 27.2.2018 09:30
Usain Bolt spilar fótboltaleik á Old Trafford í júní Usain Bolt, áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari í spretthlaupum, tilkynnti það á Twitter í morgun að hann muni setja á sig fótboltaskóna í sumar. 27.2.2018 09:15
Berglind Björg: Er ítalska mafían að fara koma til Íslands og slátra okkur? Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa fengið hótanir frá ítalska félaginu Verona eftir að hún og Arna Sif Ásgrímsdóttir neituðu að snúa aftur til Ítalíu eftir jólafrí þar sem liðið stóð ekki við samninga. 27.2.2018 08:30
Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27.2.2018 08:15