Fleiri fréttir Alli lofar að halda aftur af skapi sínu á HM Dele Alli hefur gefið stuðningsmönnum Englands loforð um að halda aftur af skapi sínu og láta andstæðinginn ekki komast upp með að ergja hann. 3.6.2018 12:15 Lunga Ashley Williams féll saman eftir samstuð við Chicharito Liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, Ashley Williams, lenti í miklum hremmingum í vináttulandsleik Wales og Mexíkó í vikunni þar sem lunga hans féll saman. 3.6.2018 11:45 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3.6.2018 11:00 Alisson vill fara til Real Madrid Liverpool er á höttunum eftir markverði eftir hræðileg mistök Loris Karius í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk. Efsti maður á óskalista Liverpool vill þó fara til þreföldu Evrópumeistaranna í Madrid. 3.6.2018 10:30 HM í hættu hjá Kompany Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld. 3.6.2018 09:45 Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. 3.6.2018 09:00 Arnór Sigurðsson eftirsóttur Arnór Sigurðsson, leikmaður IFK Norrköping, hefur verið að gera góða hluti í sænsku deildinni og er eftirsóttur ef marka má fréttir frá Svíþjóð. 3.6.2018 08:00 Sterling bað liðsfélagana afsökunar Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. 3.6.2018 07:00 Ekki fara á ranga staði í Rússlandi Lars Lagerbäck kom, sá og sigraði í Laugardalnum í kvöld þegar Norðmenn kláruðu Íslendinga á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. 2.6.2018 23:30 Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2.6.2018 23:26 Heimir var með Frey í eyranu í kvöld | Fengu búnað frá lögreglunni Það vakti athygli í kvöld að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var með heyrnartól í eyranu í kvöld. Það var ekki bara út af því það lítur svo töff út. 2.6.2018 23:17 Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2.6.2018 23:09 Nordveit: Mun horfa á Ísland í íslensku treyjunni Havard Nordveit var að vonum ánægður eftir 3-2 sigur Noregs gegn Íslandi í kvöld en hann var öflugur í vörn Norðmanna. 2.6.2018 23:08 Kári: „Einhver álög á okkur í æfingaleikjum“ Kári Árnason, fyrirliði landsliðisins í kvöld var svekktur með tapið gegn Noregi en ekkert of stressaður varðandi framhaldið. 2.6.2018 23:07 Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2.6.2018 23:04 Ari Freyr: Þetta er fótboltinn Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum. 2.6.2018 23:00 Hörður: Ekkert við Frederik að sakast Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM. 2.6.2018 22:53 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2.6.2018 22:53 Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. 2.6.2018 22:40 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2.6.2018 22:28 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2.6.2018 22:15 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2.6.2018 22:13 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2.6.2018 22:03 Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2.6.2018 21:00 Schoepf tryggði Austurríki sigur á Þýskalandi Austurríki bar óvænt sigur úr býtum gegn Þýskalandi í vináttuleik liðanna í Austurríki í dag en þar var Alessandro Schoepf sem tryggði Austurríki sigurinn. 2.6.2018 20:00 Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitunum Mjólkurbikar kvenna en dregið var í 8-liða úrslitin nú rétt í þessu. 2.6.2018 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan sló Íslandsmeistarana út Stjarnan er komið áfram í Mjólkurbikar kvenna eftir sigur á Þór/KA í 16-liða úrslitunum. 2.6.2018 19:30 Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2.6.2018 18:49 Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2.6.2018 18:15 Þórsarar með sigur í Breiðholti Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar. 2.6.2018 18:00 Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. 2.6.2018 17:15 Valskonur slógu FH örugglega út Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag. 2.6.2018 15:49 Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. 2.6.2018 15:00 Mourinho segir framtíð sína hjá United: Ekki nógu þreyttur til að taka við landsliði Jose Mourinho er einn af færsælli knattspyrnustjórum þessarar aldar. Hann er þó ekki þekktur fyrir það að stoppa lengi á einum stað og hefur ekki verið lengur en þrjú ár hjá sama liði á sínum þjálfaraferli. Hann hefur sitt þriðja tímabil við stjórn Manchester United í haust. 2.6.2018 14:30 Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. 2.6.2018 14:05 Leik Þórs/KA og Stjörnunnar frestað um 45 mínútur Leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Mjólkurbikar kvenna sem átti að hefjast klukkan 16:30 í dag hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika um tæpan klukkutíma og er nýr leiktími klukkan 17:15. 2.6.2018 13:28 Watford og Everton rífast enn um Silva Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar. 2.6.2018 12:45 Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2.6.2018 11:45 Sir Alex kominn heim af sjúkrahúsi: „Barátta sem hann ætlaði að vinna“ Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er kominn heim í arm fjölskyldunnar eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna alvarlegs heilablóðfalls. 2.6.2018 11:00 Umsókn Morokkó um HM 2026 staðfest │Kosið 13. júní Umsókn Morokkó um að halda HM 2026 í fótbolta hefur staðist skoðun FIFA og mun keppa við umsókn Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó þrátt fyrir að teljast áhættusöm í þremur flokkum mats FIFA. 2.6.2018 09:45 Valsmenn kalla Arnar Svein til baka úr láni Íslandsmeistarar Vals hafa kallað varnarmanninn Arnar Svein Geirsson til baka úr láni frá KH. Félagið greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. 2.6.2018 09:31 Capello: Ronaldo mun snúa aftur til Manchester Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og fyrrum knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik. 2.6.2018 08:45 UEFA gæti bannað AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi. 2.6.2018 08:00 Grobbelaar: Karius á að fá annan séns Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. 2.6.2018 07:30 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1.6.2018 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Alli lofar að halda aftur af skapi sínu á HM Dele Alli hefur gefið stuðningsmönnum Englands loforð um að halda aftur af skapi sínu og láta andstæðinginn ekki komast upp með að ergja hann. 3.6.2018 12:15
Lunga Ashley Williams féll saman eftir samstuð við Chicharito Liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, Ashley Williams, lenti í miklum hremmingum í vináttulandsleik Wales og Mexíkó í vikunni þar sem lunga hans féll saman. 3.6.2018 11:45
Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3.6.2018 11:00
Alisson vill fara til Real Madrid Liverpool er á höttunum eftir markverði eftir hræðileg mistök Loris Karius í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk. Efsti maður á óskalista Liverpool vill þó fara til þreföldu Evrópumeistaranna í Madrid. 3.6.2018 10:30
HM í hættu hjá Kompany Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld. 3.6.2018 09:45
Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. 3.6.2018 09:00
Arnór Sigurðsson eftirsóttur Arnór Sigurðsson, leikmaður IFK Norrköping, hefur verið að gera góða hluti í sænsku deildinni og er eftirsóttur ef marka má fréttir frá Svíþjóð. 3.6.2018 08:00
Sterling bað liðsfélagana afsökunar Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga. 3.6.2018 07:00
Ekki fara á ranga staði í Rússlandi Lars Lagerbäck kom, sá og sigraði í Laugardalnum í kvöld þegar Norðmenn kláruðu Íslendinga á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. 2.6.2018 23:30
Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2.6.2018 23:26
Heimir var með Frey í eyranu í kvöld | Fengu búnað frá lögreglunni Það vakti athygli í kvöld að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var með heyrnartól í eyranu í kvöld. Það var ekki bara út af því það lítur svo töff út. 2.6.2018 23:17
Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2.6.2018 23:09
Nordveit: Mun horfa á Ísland í íslensku treyjunni Havard Nordveit var að vonum ánægður eftir 3-2 sigur Noregs gegn Íslandi í kvöld en hann var öflugur í vörn Norðmanna. 2.6.2018 23:08
Kári: „Einhver álög á okkur í æfingaleikjum“ Kári Árnason, fyrirliði landsliðisins í kvöld var svekktur með tapið gegn Noregi en ekkert of stressaður varðandi framhaldið. 2.6.2018 23:07
Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2.6.2018 23:04
Ari Freyr: Þetta er fótboltinn Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum. 2.6.2018 23:00
Hörður: Ekkert við Frederik að sakast Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM. 2.6.2018 22:53
Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2.6.2018 22:53
Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. 2.6.2018 22:40
Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2.6.2018 22:28
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2.6.2018 22:15
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2.6.2018 22:13
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2.6.2018 22:03
Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2.6.2018 21:00
Schoepf tryggði Austurríki sigur á Þýskalandi Austurríki bar óvænt sigur úr býtum gegn Þýskalandi í vináttuleik liðanna í Austurríki í dag en þar var Alessandro Schoepf sem tryggði Austurríki sigurinn. 2.6.2018 20:00
Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Valur og Grindavík mætast í 8-liða úrslitunum Mjólkurbikar kvenna en dregið var í 8-liða úrslitin nú rétt í þessu. 2.6.2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan sló Íslandsmeistarana út Stjarnan er komið áfram í Mjólkurbikar kvenna eftir sigur á Þór/KA í 16-liða úrslitunum. 2.6.2018 19:30
Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2.6.2018 18:49
Harry Kane skoraði í sigri Englands Harry Kane var á skotskónum í sigri Englands gegn Nígeríu í vináttuleik liðanna á Wembley nú í dag. 2.6.2018 18:15
Þórsarar með sigur í Breiðholti Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar. 2.6.2018 18:00
Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. 2.6.2018 17:15
Valskonur slógu FH örugglega út Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag. 2.6.2018 15:49
Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. 2.6.2018 15:00
Mourinho segir framtíð sína hjá United: Ekki nógu þreyttur til að taka við landsliði Jose Mourinho er einn af færsælli knattspyrnustjórum þessarar aldar. Hann er þó ekki þekktur fyrir það að stoppa lengi á einum stað og hefur ekki verið lengur en þrjú ár hjá sama liði á sínum þjálfaraferli. Hann hefur sitt þriðja tímabil við stjórn Manchester United í haust. 2.6.2018 14:30
Keflvíkingar nálægt því að slá bikarmeistarana út Bikarmeistarar ÍBV eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík suður með sjó í dag. 2.6.2018 14:05
Leik Þórs/KA og Stjörnunnar frestað um 45 mínútur Leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Mjólkurbikar kvenna sem átti að hefjast klukkan 16:30 í dag hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika um tæpan klukkutíma og er nýr leiktími klukkan 17:15. 2.6.2018 13:28
Watford og Everton rífast enn um Silva Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar. 2.6.2018 12:45
Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. 2.6.2018 11:45
Sir Alex kominn heim af sjúkrahúsi: „Barátta sem hann ætlaði að vinna“ Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er kominn heim í arm fjölskyldunnar eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna alvarlegs heilablóðfalls. 2.6.2018 11:00
Umsókn Morokkó um HM 2026 staðfest │Kosið 13. júní Umsókn Morokkó um að halda HM 2026 í fótbolta hefur staðist skoðun FIFA og mun keppa við umsókn Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó þrátt fyrir að teljast áhættusöm í þremur flokkum mats FIFA. 2.6.2018 09:45
Valsmenn kalla Arnar Svein til baka úr láni Íslandsmeistarar Vals hafa kallað varnarmanninn Arnar Svein Geirsson til baka úr láni frá KH. Félagið greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. 2.6.2018 09:31
Capello: Ronaldo mun snúa aftur til Manchester Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og fyrrum knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik. 2.6.2018 08:45
UEFA gæti bannað AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi. 2.6.2018 08:00
Grobbelaar: Karius á að fá annan séns Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. 2.6.2018 07:30
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1.6.2018 23:00