Fleiri fréttir

Alisson vill fara til Real Madrid

Liverpool er á höttunum eftir markverði eftir hræðileg mistök Loris Karius í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk. Efsti maður á óskalista Liverpool vill þó fara til þreföldu Evrópumeistaranna í Madrid.

HM í hættu hjá Kompany

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld.

Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið.

Arnór Sigurðsson eftirsóttur

Arnór Sigurðsson, leikmaður IFK Norrköping, hefur verið að gera góða hluti í sænsku deildinni og er eftirsóttur ef marka má fréttir frá Svíþjóð.

Sterling bað liðsfélagana afsökunar

Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga.

Ari Freyr: Þetta er fótboltinn

Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum.

Hörður: Ekkert við Frederik að sakast

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM.

Frederik: Getur verið vitur eftir á

Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld.

Real hætt við Pochettino

Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann.

Þórsarar með sigur í Breiðholti

Þórsarar fóru með sigur af hólmi gegn ÍR í Inkasso deildinni í dag þar sem Alvaro Montejo hélt áfram sinni mögnuðu markaskorun í sumar.

Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus

Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar.

Valskonur slógu FH örugglega út

Valur mun spila til 8-liða úrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir stórsigur á FH á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum í dag.

Watford og Everton rífast enn um Silva

Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar.

Capello: Ronaldo mun snúa aftur til Manchester

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og fyrrum knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik.

Grobbelaar: Karius á að fá annan séns

Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi.

Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane

Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær.

Sjá næstu 50 fréttir