Fleiri fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. 1.6.2018 18:30 Rodchenkov: Einn leikmaður Rússlands á HM tekur inn ólögleg lyf Grigory Rodchenkov, maðurinn sem varð heimsfrægur er hann uppljóstraði frá lyfjamisferli Rússa, segir að einn leikmaður Rússa á HM taki inn lyf sem eru ólögleg. 1.6.2018 17:45 Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. 1.6.2018 17:20 Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið. 1.6.2018 17:00 Hörður Björgvin á leið til CSKA Moskvu Landsliðsbakvörðurinn fer frá Bristol til stærsta liðsins í Rússlandi. 1.6.2018 16:45 Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. 1.6.2018 16:30 Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. 1.6.2018 16:00 Heimir með skilaboð: „Verið bestu stuðningmenn í heimi“ Twitter-síða HM í Rússlandi í sumar birti skemmtileg myndband á síðu sinni í morgun þar sem þjálfarar nokkurra liða á HM sendu skilaboð til stuðningsmanna. 1.6.2018 15:00 Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1.6.2018 14:00 Rooney nálgast DC United Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports. 1.6.2018 12:30 Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. 1.6.2018 11:55 Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær. 1.6.2018 11:22 13 dagar í HM: Þegar Norðmenn unnu Brasilíumenn á HM Ísland mætir Noregi á Laugardalsvellinum annað kvöld. Íslenska karlalandsliðið er á leið á HM í Rússlandi en norsku landsliðsmennirnir þurfa að sætta sig við það að horfa HM heima í sófanum. 1.6.2018 11:00 Varaformaður Tólfunnar í viðtali hjá Sky: „Ekki hræddir við Rússland“ Sky Sports fréttastofan er með ítarlega umfjöllun um íslenska stuðningsmenn á vefsíðu sinni og varaformaður Tólfunnar segir að þeir séu klárir í slaginn. Hann veit ekki hversu margir fara til Rússlands í sumar. 1.6.2018 10:00 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1.6.2018 09:30 Losar Chelsea sig við Courtois í stað Alisson? Chelsea er líklegt til þess að selja markvörðinn Thibaut Courtois í sumar og blanda sér í baráttuna um markvörð Roma, Alisson. Sky á Ítalíu greinir frá. 1.6.2018 09:00 Lars: Sérstakt að koma hingað aftur Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs. 1.6.2018 07:30 Neuer ekki spilað í átta mánuði en gæti orðið aðalmarkvörður á HM Þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í september mun Manuel Neuer verða aðalmarkvörður Þjóðverja á HM, komist hann í lokahóp Joachim Löw. 1.6.2018 07:00 „Hlýddi orði Guðs“ og hætti í landsliðinu vegna stuðnings liðsins við baráttu samkynhneigðra Hin bandaríska Jaelene Hinkle hætti að spila með bandaríska landsliðinu í fótbolta fyrir um ári síðan aðeins 24 ára gömul. Miklar vangaveltur hafa verið um það afhverju hún hafi ákveðið að hætta og nú hefur hún opnað sig með það. 1.6.2018 06:30 Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld. 1.6.2018 06:00 Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. 31.5.2018 23:30 Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. 31.5.2018 22:30 Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni. 31.5.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Kári - Víkingur R. 3-4 | Víkingar höfðu betur í framlengingu Víkingur R. þurfti framlengingu til þess að slá 2. deildar lið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 31.5.2018 21:30 HK enn án taps á toppnum HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. 31.5.2018 21:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - KA 1-0 | Halldór Orri skaut FH áfram FH bar sigurorð af KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kaplakrika í dag. Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins 31.5.2018 20:30 Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31.5.2018 19:30 Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. 31.5.2018 19:00 Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.5.2018 18:26 Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. 31.5.2018 17:23 KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45 Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. 31.5.2018 16:22 City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. 31.5.2018 16:00 Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43 „Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 31.5.2018 14:30 Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. 31.5.2018 14:13 Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00 Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 31.5.2018 13:34 Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. 31.5.2018 13:00 Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. 31.5.2018 12:30 Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31.5.2018 11:09 14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. 31.5.2018 11:00 Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. 31.5.2018 10:00 Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. 31.5.2018 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu blaðamannafund Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og varnarmaðurinn Kári Árnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í morgun. 1.6.2018 18:30
Rodchenkov: Einn leikmaður Rússlands á HM tekur inn ólögleg lyf Grigory Rodchenkov, maðurinn sem varð heimsfrægur er hann uppljóstraði frá lyfjamisferli Rússa, segir að einn leikmaður Rússa á HM taki inn lyf sem eru ólögleg. 1.6.2018 17:45
Sá sem átti niðrandi ummæli á Framvellinum biðst afsökunnar Knattspyrnudeild Fram sendi frá sér tilkynningu í dag vegna niðrandi ummæla um litarhátt leikmanns Víkings Ó. í leik liðanna í Mjólkurbikarnum á miðvikudag. 1.6.2018 17:20
Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið. 1.6.2018 17:00
Hörður Björgvin á leið til CSKA Moskvu Landsliðsbakvörðurinn fer frá Bristol til stærsta liðsins í Rússlandi. 1.6.2018 16:45
Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. 1.6.2018 16:30
Helgi Kolviðs: Gylfi og Aron eru á áætlun "Staðan á liðinu er mjög góð. Frábært að fá alla inn í gær inn í okkar umhverfi því það er mikið af upplýsingum sem við þurfum að koma til skila til strákanna,“ segir Helgi Kolviðsson aðstoðarlandsliðsþjálfari en það er í mörg horn á líta hjá þjálfurunum þessa dagana. 1.6.2018 16:00
Heimir með skilaboð: „Verið bestu stuðningmenn í heimi“ Twitter-síða HM í Rússlandi í sumar birti skemmtileg myndband á síðu sinni í morgun þar sem þjálfarar nokkurra liða á HM sendu skilaboð til stuðningsmanna. 1.6.2018 15:00
Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1.6.2018 14:00
Rooney nálgast DC United Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports. 1.6.2018 12:30
Heimir: Verður eins og að spila við spegil Heimir Hallgrimsson bíður spenntur eftir því að fá að glíma við sinn gamla læriföður, Lars Lagerbäck, á Laugardalsvelli á morgun. 1.6.2018 11:55
Gylfi spilar líklega á móti Noregi á morgun Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti það á blaðamannafundi nú rétt áðan að Gylfi Þór Sigurðsson sé búinn að ná sér að meiðslunum og sé orðinn leikfær. 1.6.2018 11:22
13 dagar í HM: Þegar Norðmenn unnu Brasilíumenn á HM Ísland mætir Noregi á Laugardalsvellinum annað kvöld. Íslenska karlalandsliðið er á leið á HM í Rússlandi en norsku landsliðsmennirnir þurfa að sætta sig við það að horfa HM heima í sófanum. 1.6.2018 11:00
Varaformaður Tólfunnar í viðtali hjá Sky: „Ekki hræddir við Rússland“ Sky Sports fréttastofan er með ítarlega umfjöllun um íslenska stuðningsmenn á vefsíðu sinni og varaformaður Tólfunnar segir að þeir séu klárir í slaginn. Hann veit ekki hversu margir fara til Rússlands í sumar. 1.6.2018 10:00
Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1.6.2018 09:30
Losar Chelsea sig við Courtois í stað Alisson? Chelsea er líklegt til þess að selja markvörðinn Thibaut Courtois í sumar og blanda sér í baráttuna um markvörð Roma, Alisson. Sky á Ítalíu greinir frá. 1.6.2018 09:00
Lars: Sérstakt að koma hingað aftur Lars Lagerbäck rifjaði upp gamla tíma á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær. Hann hefur miklar taugar til sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu en er einbeittur í sínu starfi sem landsliðsþjálfari Noregs. 1.6.2018 07:30
Neuer ekki spilað í átta mánuði en gæti orðið aðalmarkvörður á HM Þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í september mun Manuel Neuer verða aðalmarkvörður Þjóðverja á HM, komist hann í lokahóp Joachim Löw. 1.6.2018 07:00
„Hlýddi orði Guðs“ og hætti í landsliðinu vegna stuðnings liðsins við baráttu samkynhneigðra Hin bandaríska Jaelene Hinkle hætti að spila með bandaríska landsliðinu í fótbolta fyrir um ári síðan aðeins 24 ára gömul. Miklar vangaveltur hafa verið um það afhverju hún hafi ákveðið að hætta og nú hefur hún opnað sig með það. 1.6.2018 06:30
Allt undir hjá Stjörnunni í bikarnum 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu bikarleikina sem eru fram undan í gærkvöld. 1.6.2018 06:00
Tottenham vill spila á nýja leikvanginum á næstu leiktíð Nýjasti leikvangur Tottenham sem hefur kostað félagið 850 milljónir punda verður heimavöllur liðsins á næstu leiktíð herma heimildir Sky Sports. 31.5.2018 23:30
Bilic fer yfir Króatíu: Bestu leikmennirnir, stjórinn og hverjir geta sprungið út Það eru tuttugu ár síðan að Króatía tryggði sig inn á sitt fyrsta Heimsmeistaramót. Hlutirnir hafa ekki farið eins og þeir vildu á síðustu mótum en nú fá þeir enn eitt tækifærið, HM í Rússlandi. 31.5.2018 22:30
Stórleikur Vals og Breiðabliks í 8-liða úrslitum Ljóst er orðið hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þrjú lið úr Inkasso-deildinni eru á meðal þeirra átta sem eftir eru í keppni. 31.5.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Kári - Víkingur R. 3-4 | Víkingar höfðu betur í framlengingu Víkingur R. þurfti framlengingu til þess að slá 2. deildar lið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 31.5.2018 21:30
HK enn án taps á toppnum HK er enn ósigrað á toppi Inkassodeildarinnar eftir sigur á Leikni í fimmtu umferð deildarinnar í Kórnum í dag. Haukar sóttu sigur suður með sjó í Njarðvík. 31.5.2018 21:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - KA 1-0 | Halldór Orri skaut FH áfram FH bar sigurorð af KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Kaplakrika í dag. Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins 31.5.2018 20:30
Hannes Þór fann til með Karius: „Mesta markmannsmartröð sem ég hef séð“ Þjóðverjinn Loris Karius átti erfiðan dag í vinnunni þegar hann gaf Real Madrid tvö mörk í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi. Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tengdi vel við kollega sinn hjá Liverpool. 31.5.2018 19:30
Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. 31.5.2018 19:00
Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.5.2018 18:26
Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. 31.5.2018 17:23
KSÍ verður með stuðningsmannasvæði fyrir næstu leiki í Dalnum KSÍ tilkynnti í dag að það verður boðið upp á stuðningsmannasvæði, Fan Zone, fyrir æfingaleiki karlalandsliðsins sem og fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Slóveníu. 31.5.2018 16:45
Sjáðu blaðamannafund Lars Lagerbäck í Laugardalnum Lars Lagerbäck er mættur til Íslands og hann hitti blaðamenn í Laugardalnum í dag þar sem norska knattspyrnusambandið hélt blaðamannafund. 31.5.2018 16:22
City leiðir kapphlaupið um Jorginho Manchester City leiðir kapphlaupið um Jorginho, miðjumann ítalska liðsins Napoli, ef marka má heimildir Sky á Ítalíu. 31.5.2018 16:00
Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. 31.5.2018 15:43
„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. 31.5.2018 14:30
Gylfi kominn með nýjan stjóra og sá vill spila sóknarbolta Marco Silva er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni en enskir fjölmiðlar höfðu heimildir fyrir því fyrr í vikunni að fátt kæmi í veg fyrir þessa ráðningu.. 31.5.2018 14:13
Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. 31.5.2018 14:00
Fyrirliði Perú má eftir allt saman spila á HM í Rússlandi Paolo Guerrero, fyrirliði Perú, má taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Rússlandi en hann hafði áður verið settur í langt leikbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. 31.5.2018 13:34
Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. 31.5.2018 13:00
Hannes Þór leikstýrði stórri HM-auglýsingu áður en hann hóf undirbúninginn fyrir HM Markvörður íslenska fótboltalandsliðið er ekki aðeins frábær markvörður heldur einnig frábær leikstjóri. Hann fékk að sýna þá hæfileika sína í aðdraganda HM. 31.5.2018 12:30
Samúel Kári: Gleði og stolt yfir því að vera á leiðinni á HM Hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson var kominn með fiðring í fæturnar fyrir æfingu landsliðsins í gær enda stutt í HM. 31.5.2018 11:30
Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31.5.2018 11:09
14 dagar í HM: Þegar Nígeríumenn urðu óvænt heitasta og skemmtilegasta liðið á HM Íslendingar eru að fara að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í Rússlandi eftir tvær vikur og mæta þar meðal annars Nígeríumönnum í riðlinum. Nígeríumenn voru í sömu stöðu á HM í Bandaríkjunum 1994 og slógu þá í gegn enda með yfirlýst markmið að ætla sér að skemmta fólki. 31.5.2018 11:00
Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Birkir Bjarnason mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. 31.5.2018 10:00
Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. 31.5.2018 08:30