Fleiri fréttir

Albert með stoðsendingu í tapi

Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar.

Paul Scholes spilaði í 11. deildinni

Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær.

Zlatan og LA Galaxy fengu á sig sex mörk

Zlatan Ibrahimovic og Los Angeles Galaxy fengu sex mörk á sig gegn Real Salt Lake í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Sætið í úrslitakeppninni fjarlægist.

Klopp var viss um að Alisson myndi gera mistök

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Alisson myndi alltaf gera mistök með þessum háskaleik sínum í öftustu línu en var ekki viss um að þau myndu koma svo snemma á hans ferli hjá Liverpool.

Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta

Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland.

Fanndís: Þær voru bara betri en við

Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn.

Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna

Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn.

Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins

Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir