Fleiri fréttir Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin í Inkasso-deild karla, HK og ÍA, en Ólsarar unnu 2-0 sigur á Þór á heimavelli í dag. 2.9.2018 18:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum. 2.9.2018 17:45 Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2.9.2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2.9.2018 17:30 Sigurganga Watford heldur áfram er liðið hafði betur gegn Tottenham Watford er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Vicarage Road í dag. 2.9.2018 17:00 Tvö mörk, vítaklúður og rautt spjald er United komst aftur á sigurbraut Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur á Burnley á Turf Moor. Sigurinn var mikilvægur fyrir United eftir erfiða byrjun. 2.9.2018 17:00 Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum Bæði lið þurfa því enn að óttast fall. 2.9.2018 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú. 2.9.2018 16:30 Arnór Ingvi vann Íslendingaslaginn við Kristján Flóka Arnór Ingvi Traustason og Kristján Flóki Finnbogason spiluðu báðir allan leikinn er liðin þeirra mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 2.9.2018 15:30 Albert með stoðsendingu í tapi Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar. 2.9.2018 14:52 Arsenal náði í stigin þrjú í Wales eftir fjörugan leik Arsenal heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í dag og úr var bráðfjörugur leikur. 2.9.2018 14:30 Celtic vann Rangers í fyrsta nágrannaslag Gerrard Celtic vann erkifjendur sína í Rangers í dag, 1-0. Steven Gerrard, stjóri Rangers var að stýra sínum fyrsta nágrannaslag. 2.9.2018 12:58 Danska landsliðið í hættu á að fá bann frá UEFA Svo gæti farið að danska karlalandsliðið í fótbolta verði sett í bann af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA vegna deilna á milli knattspyrnusambands Danmerkur og leikmanna landsliðsins. 2.9.2018 12:30 Paul Scholes spilaði í 11. deildinni Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær. 2.9.2018 12:00 Sjáðu mistök Alisson, glæsimark Walker og öll hin mörkin í enska boltanum Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum frá því í gær. Þar á meðal eru ótrúleg mistök Alisson, markvarðar Liverpool og glæsimark Kyle Walker en hann skoraði sigurmark Manchester City. 2.9.2018 10:25 Zlatan og LA Galaxy fengu á sig sex mörk Zlatan Ibrahimovic og Los Angeles Galaxy fengu sex mörk á sig gegn Real Salt Lake í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Sætið í úrslitakeppninni fjarlægist. 2.9.2018 10:00 Klopp var viss um að Alisson myndi gera mistök Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Alisson myndi alltaf gera mistök með þessum háskaleik sínum í öftustu línu en var ekki viss um að þau myndu koma svo snemma á hans ferli hjá Liverpool. 2.9.2018 09:00 Stjóri Gylfa pirraður: Náðum ekki að skapa nægilega mikið Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki náð að skapa sér nægilega góð tækifæri á síðasta þriðjungnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við Huddersfield á heimavelli í gær. 2.9.2018 08:00 Nær United að rétta úr kútnum? Það er pressa á Jose Mourinho að ná í þrjú stig á Turf Moor í dag. 2.9.2018 07:00 Sarri: Alonso mögulega sá besti í sinni stöðu í allri Evrópu Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Marcos Alonso, bakvörður sinn hjá Chelsea, gæti verið besti vinstri bakvörðurinn í heiminum um þessar mundir. 1.9.2018 23:30 Pellegrini áhyggjufullur eftir ömurlega byrjun West Ham Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, er verulega áhyggjufullur yfir byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.9.2018 22:30 Jón Daði dvaldi á spítala í vikunni: „Verkur sem ég vil aldrei upplifa aftur“ Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading í dag en hann tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að hann dvaldi á spítala í vikunni. 1.9.2018 21:30 Real kláraði Leganes í síðari hálfleik en grannarnir í vandræðum Real Madrid kláraði Leganes, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld eftir að staðan hafi verið 1-1 í hálfleik. 1.9.2018 20:45 Ronaldo mistókst að skora í sigri Juventus Juventus er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki eftir 2-1 sigur á nýliðum Parma í kvöld. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora fyrir Juventus. 1.9.2018 20:15 Fyrsta tap Rúnars í Frakklandi en Hólmar á toppnum í Búlgaríu Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki Dijon sem tapaði 2-0 fyrir Caen á heimavelli í dag í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.9.2018 20:02 Myndaveisla: Þjóðverjar sterkari í Laugardalnum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum fyrir fullum Laugardalsvelli. 1.9.2018 19:37 Freyr: Vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði er liðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum á heimavelli. 1.9.2018 19:12 Sjáðu mörkin sem komu í veg fyrir HM fögnuð Íslendinga Þjóðverjar eru svo gott sem komnir á HM 2019 í Frakklandi eftir 0-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í dag. Svenja Huth gerði bæði mörk Þjóðverja. 1.9.2018 18:44 Þýsku meistararnir ekki í vandræðum með Stuttgart Bayern München lenti ekki í miklum vandræðum með VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þýsku meistararnir unnu 3-0 sigur. 1.9.2018 18:38 City aftur á sigurbraut en vandræði Newcastle halda áfram Manchester City er aftur komið á sigurbraut eftir 2-1 sigur á Newcastle United á heimavelli í dag. 1.9.2018 18:30 Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1.9.2018 18:01 Inter með öruggan útisigur á Bologna Inter Milan vann sinn fyrsta sigur í Seríu A deildinni á Ítalíu í dag eftir öruggan útisigur á Bologna. 1.9.2018 18:00 Nýtt grenjuskóðufagn hjá Neymar í sigri PSG 1.9.2018 17:47 Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1.9.2018 17:47 Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1.9.2018 17:27 Jón Daði ekki í hóp í dag - Birkir á bekknum allan leikinn Jón Daði Böðvarsson var óvænt ekki í leikmannahópi Reading í dag er liðið mætti Sheffield Wednesday á heimavelli, líklega vegna smávægilegra meiðsla. Þá sat Birkir Bjarnason allan tímann á varamannabekk Aston Villa. 1.9.2018 17:17 Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1.9.2018 17:15 Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1.9.2018 17:15 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1.9.2018 17:00 Lærisveinar Heimis komnir með 10 stiga forskot Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB í Færeyjum eru að gera frábæra hluti í færeysku deildinni. HB er komið með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. 1.9.2018 16:53 West Ham enn stigalaust á botni deildarinnar Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea er með fullt hús stiga á toppnum en West Ham er enn stigalaust á botninum. 1.9.2018 16:35 Chelsea upp að hlið Liverpool á toppi deildarinnar með fullt hús stiga Chelsea er að byrja feiknarvel í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir eftir sigur á Bournemouth í dag, 2-0. 1.9.2018 16:00 Gylfi byrjaði er Everton og Huddersfield skildu jöfn Everton og Huddersfield skildu jöfn í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk nú fyrir skömmu. 1.9.2018 15:45 Hörður Björgvin meiddist í öruggum sigri CSKA Landsliðsmaðurinn, Hörður Björgvin Magnússon meiddist í sigri CSKA Moskvu á Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2018 15:38 Skagamenn nálgast Pepsi-deildina eftir sigur á Magna ÍA gerði sér góða ferð norður á Grenivík og sigraði Magna, 3-2 í Inkasso-deildinni í dag. 1.9.2018 15:09 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin Víkingur Ólafsvík eltir toppliðin í Inkasso-deild karla, HK og ÍA, en Ólsarar unnu 2-0 sigur á Þór á heimavelli í dag. 2.9.2018 18:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 1-1 | Blikarnir búnir að missa af lestinni Breiðablik og Grindavík skildu jöfn á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur framan af en það hitnaði í kolunum undir lokin og hefðu bæði lið getað stolið sigrinum. 2.9.2018 17:45
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2.9.2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2.9.2018 17:30
Sigurganga Watford heldur áfram er liðið hafði betur gegn Tottenham Watford er með fullt hús stiga eftir fyrstu fjóra leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Vicarage Road í dag. 2.9.2018 17:00
Tvö mörk, vítaklúður og rautt spjald er United komst aftur á sigurbraut Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur á Burnley á Turf Moor. Sigurinn var mikilvægur fyrir United eftir erfiða byrjun. 2.9.2018 17:00
Umfjöllun: ÍBV - Víkingur 1-1 | Liðin skiptu stigunum á milli sín í Eyjum Bæði lið þurfa því enn að óttast fall. 2.9.2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Stjarnan 1-3 | Stjarnan með mikilvægan sigur Stjörnumenn komu vel til baka til að ná í stigin þrjú. 2.9.2018 16:30
Arnór Ingvi vann Íslendingaslaginn við Kristján Flóka Arnór Ingvi Traustason og Kristján Flóki Finnbogason spiluðu báðir allan leikinn er liðin þeirra mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 2.9.2018 15:30
Albert með stoðsendingu í tapi Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar. 2.9.2018 14:52
Arsenal náði í stigin þrjú í Wales eftir fjörugan leik Arsenal heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í dag og úr var bráðfjörugur leikur. 2.9.2018 14:30
Celtic vann Rangers í fyrsta nágrannaslag Gerrard Celtic vann erkifjendur sína í Rangers í dag, 1-0. Steven Gerrard, stjóri Rangers var að stýra sínum fyrsta nágrannaslag. 2.9.2018 12:58
Danska landsliðið í hættu á að fá bann frá UEFA Svo gæti farið að danska karlalandsliðið í fótbolta verði sett í bann af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA vegna deilna á milli knattspyrnusambands Danmerkur og leikmanna landsliðsins. 2.9.2018 12:30
Paul Scholes spilaði í 11. deildinni Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær. 2.9.2018 12:00
Sjáðu mistök Alisson, glæsimark Walker og öll hin mörkin í enska boltanum Sjáðu öll mörkin úr enska boltanum frá því í gær. Þar á meðal eru ótrúleg mistök Alisson, markvarðar Liverpool og glæsimark Kyle Walker en hann skoraði sigurmark Manchester City. 2.9.2018 10:25
Zlatan og LA Galaxy fengu á sig sex mörk Zlatan Ibrahimovic og Los Angeles Galaxy fengu sex mörk á sig gegn Real Salt Lake í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Sætið í úrslitakeppninni fjarlægist. 2.9.2018 10:00
Klopp var viss um að Alisson myndi gera mistök Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Alisson myndi alltaf gera mistök með þessum háskaleik sínum í öftustu línu en var ekki viss um að þau myndu koma svo snemma á hans ferli hjá Liverpool. 2.9.2018 09:00
Stjóri Gylfa pirraður: Náðum ekki að skapa nægilega mikið Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki náð að skapa sér nægilega góð tækifæri á síðasta þriðjungnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við Huddersfield á heimavelli í gær. 2.9.2018 08:00
Nær United að rétta úr kútnum? Það er pressa á Jose Mourinho að ná í þrjú stig á Turf Moor í dag. 2.9.2018 07:00
Sarri: Alonso mögulega sá besti í sinni stöðu í allri Evrópu Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Marcos Alonso, bakvörður sinn hjá Chelsea, gæti verið besti vinstri bakvörðurinn í heiminum um þessar mundir. 1.9.2018 23:30
Pellegrini áhyggjufullur eftir ömurlega byrjun West Ham Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, er verulega áhyggjufullur yfir byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.9.2018 22:30
Jón Daði dvaldi á spítala í vikunni: „Verkur sem ég vil aldrei upplifa aftur“ Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading í dag en hann tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að hann dvaldi á spítala í vikunni. 1.9.2018 21:30
Real kláraði Leganes í síðari hálfleik en grannarnir í vandræðum Real Madrid kláraði Leganes, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld eftir að staðan hafi verið 1-1 í hálfleik. 1.9.2018 20:45
Ronaldo mistókst að skora í sigri Juventus Juventus er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki eftir 2-1 sigur á nýliðum Parma í kvöld. Cristiano Ronaldo náði ekki að skora fyrir Juventus. 1.9.2018 20:15
Fyrsta tap Rúnars í Frakklandi en Hólmar á toppnum í Búlgaríu Rúnar Alex Rúnarsson stóð vaktina í marki Dijon sem tapaði 2-0 fyrir Caen á heimavelli í dag í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 1.9.2018 20:02
Myndaveisla: Þjóðverjar sterkari í Laugardalnum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum fyrir fullum Laugardalsvelli. 1.9.2018 19:37
Freyr: Vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði er liðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum á heimavelli. 1.9.2018 19:12
Sjáðu mörkin sem komu í veg fyrir HM fögnuð Íslendinga Þjóðverjar eru svo gott sem komnir á HM 2019 í Frakklandi eftir 0-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í dag. Svenja Huth gerði bæði mörk Þjóðverja. 1.9.2018 18:44
Þýsku meistararnir ekki í vandræðum með Stuttgart Bayern München lenti ekki í miklum vandræðum með VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þýsku meistararnir unnu 3-0 sigur. 1.9.2018 18:38
City aftur á sigurbraut en vandræði Newcastle halda áfram Manchester City er aftur komið á sigurbraut eftir 2-1 sigur á Newcastle United á heimavelli í dag. 1.9.2018 18:30
Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1.9.2018 18:01
Inter með öruggan útisigur á Bologna Inter Milan vann sinn fyrsta sigur í Seríu A deildinni á Ítalíu í dag eftir öruggan útisigur á Bologna. 1.9.2018 18:00
Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1.9.2018 17:47
Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1.9.2018 17:27
Jón Daði ekki í hóp í dag - Birkir á bekknum allan leikinn Jón Daði Böðvarsson var óvænt ekki í leikmannahópi Reading í dag er liðið mætti Sheffield Wednesday á heimavelli, líklega vegna smávægilegra meiðsla. Þá sat Birkir Bjarnason allan tímann á varamannabekk Aston Villa. 1.9.2018 17:17
Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1.9.2018 17:15
Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1.9.2018 17:15
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1.9.2018 17:00
Lærisveinar Heimis komnir með 10 stiga forskot Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB í Færeyjum eru að gera frábæra hluti í færeysku deildinni. HB er komið með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. 1.9.2018 16:53
West Ham enn stigalaust á botni deildarinnar Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea er með fullt hús stiga á toppnum en West Ham er enn stigalaust á botninum. 1.9.2018 16:35
Chelsea upp að hlið Liverpool á toppi deildarinnar með fullt hús stiga Chelsea er að byrja feiknarvel í ensku úrvalsdeildinni en þeir eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir eftir sigur á Bournemouth í dag, 2-0. 1.9.2018 16:00
Gylfi byrjaði er Everton og Huddersfield skildu jöfn Everton og Huddersfield skildu jöfn í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk nú fyrir skömmu. 1.9.2018 15:45
Hörður Björgvin meiddist í öruggum sigri CSKA Landsliðsmaðurinn, Hörður Björgvin Magnússon meiddist í sigri CSKA Moskvu á Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2018 15:38
Skagamenn nálgast Pepsi-deildina eftir sigur á Magna ÍA gerði sér góða ferð norður á Grenivík og sigraði Magna, 3-2 í Inkasso-deildinni í dag. 1.9.2018 15:09