Fleiri fréttir

Sigurmörk í uppbótartíma hjá Cardiff og Fulham

Aleksandar Mitrovic skoraði mikilvægt sigurmark í uppbótartíma í fallslag Fulham og Huddersfield. Það sama gerði Victor Camarasa fyrir Cardiff á King Power vellinum í Leicester. Watford og Newcastle gerðu jafntefli.

Gylfi byrjaði á bekknum í tapi Everton

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson byrjaðu á bekknum í liði Everton er liðið tapaði gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni.

Southgate og Kane fá orðu frá drottningunni

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands og Harry Kane, fyrirliði Englands fá afhentar orður frá Bretadrottningu fyrir gott gengi á heimsmeistaramótinu í sumar.

Besti leikurinn minn var á móti Liverpool

Gianfranco Zola er kominn aftur til Chelsea en nú sem aðstoðarknattspyrnustjóri Maurizio Sarri. Þessi Chelsea-goðsögn rifjaði upp fótboltaferill sinn hjá Chelsea.

Vildi ekki Mohamed Salah

Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun.

Björn Daníel kominn heim í FH

FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim.

Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag.

Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta.

Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum

Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær.

Sjá næstu 50 fréttir