Fleiri fréttir

Ranieri tekinn aftur við uppeldisfélaginu

AS Roma staðfesti nú síðdegis að Claudio Ranieri væri tekinn við sem þjálfari liðsins fram á sumar. Hinn 67 ára gamli Ranieri verður mættur á bekkinn er Roma spilar við Empoli á mánudag.

Kolbeinn laus frá Nantes

Franska úrvalsdeildarfélagið Nantes tilkynnti í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Kolbein Sigþórsson um að rifta samningi hans við félagið.

Það VAR rétt að dæma víti á PSG

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu.

Ranieri að taka við Roma

Claudio Ranieri þarf líklega ekki að sækja um atvinnuleysisbætur því hann er kominn með nýtt atvinnutilboð eftir því sem heimildir Sky Sporst segja.

Valur marði Fram á Hlíðarenda

Valur vann eins marks sigur á Fram, Fylkir hafði betur gegn Njarðvík og FH vann Hauka í Lengjubikar karla í kvöld.

Villarreal skoraði þrjú mörk í Rússlandi

Villarreal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar nema Zenit takist að töfra fram kraftaverk í seinni leik liðanna. Slavia Prag náði í sterkt jafntefli gegn Sevilla.

Bakverðir Liverpool liðsins í stoðsendingakeppni

Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold, bakverðir Liverpool, eru tveir af sókndjörfustu bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og þeir hafa báðir lagt upp ófá mörkin á þessu tímabili.

Lengi getur vont versnað hjá Real Madrid

Síðustu misseri hafa verið erfið hjá Real Madrid og til þess að bæta gráu ofan á svart þá verður ungstirni liðsins, Vinicius Junior, lengi frá.

Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur

Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið.

Solskjær: Þetta er Manchester United

Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir