Fleiri fréttir

Stórtap hjá Augsburg

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag.

Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar

Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu.

Fékk rautt fyrir ummæli um mömmu dómarans

Diego Costa var sendur snemma í sturtu í stórleik Barcelona og Atletico Madrid í La Liga deildinni í gær þegar hann fékk rautt spjald á 28. mínútu leiksins.

Burnley kom til baka og vann mikilvægan sigur

Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekknum í nauðsynlegum sigri Burnley í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Leicester valtaði yfir fallið Huddersfield.

Rakel tryggði sigur á Suður-Kóreu

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hafði betur gegn Suður-Kóreu í vináttuleik þar í landi nú í morgun. Rakel Hönnudóttir skoraði sigurmark Íslands í lok leiksins.

„Rödd Anfield“ dreymir um einn meistaratitil hjá Liverpool áður en hann deyr

Í þriðja sinn á síðasta áratug á Liverpool möguleika á að vinna ensku deildina og enda næstum því þriggja áratuga bið. BBC hitti nokkra valinkunna menn tengda Liverpool en þetta eru menn sem muna tímana tvenna hjá félaginu. Þeir sögðu sína skoðun hversu miklu máli það myndi skipti þá og stuðningsmenn Liverpool að vinna titilinn í ár.

AC Milan vill stela Pochettino

Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa.

Tíu ár frá draumafrumraun Macheda

Mark Federico Macheda í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Manchester United hafði stór áhrif á gang mála í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2008-09.

Sjá næstu 50 fréttir