Fleiri fréttir Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 19.8.2021 22:00 Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. 19.8.2021 21:26 Tíu leikmenn Rangers unnu góðan sigur í Evrópudeildinni Skoska liðið Rangers, lærisveinar Steven Gerrard, unnu í kvöld góðan 1-0 sigur gegn Alashkert FC frá Armeníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. 19.8.2021 21:03 Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. 19.8.2021 20:41 Tap hjá Tottenham í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur heimsótti Pacos de Ferreira frá Portúgal í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, og Lundúnaliðið hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna að viku liðinni. 19.8.2021 20:24 Hólmar Örn og félagar þurfa sigur á heimavelli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg þurfa á sigri að halda þegar að liðið tekur á móti franska liðinu Rennes í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í kvöld. 19.8.2021 20:04 Jón Guðni og félagar með bakið upp við vegg fyrir seinni leikinn Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby heimsóttu svissneska liðið Basel í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tvö mörk heimamanna á lokamínútunum tryggðu þeim 3-1 sigur og Hammarby hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna. 19.8.2021 19:24 Allt jafnt fyrir seinni leik Alfons Sampsted og félaga í Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt heimsóttu litháíska liðið Zalgiris í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Það stefndi allt í sigur Bodø/Glimt, þar til að Zalgaris jafnaði metin í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. 19.8.2021 19:01 Blikabanarnir Aberdeen þurfa á sigri að halda í seinni leiknum Skoska liðið Aberdeen sló Breiðablik út í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeir heimsótti Qarabak frá Aserbaídsjan í fyrri leik liðanna um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og þurftu að sætta sig við 1-0 tap. 19.8.2021 17:59 Sjáðu Brennuþrennuna og mörk systranna Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir Selfoss í 4-3 sigrinum gegn Fylki í Árbæ í gærkvöld og er markahæst í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. 19.8.2021 17:31 Segir tíma sinn hjá Esbjerg lyginni líkastan og að þjálfarateymið hafi ekki gert neitt rangt Fyrrum styrktarþjálfari Íslendingaliðs Esbjerg segir tíma sinn hjá félaginu vera lyginni líkastan. Hann telur leikmenn hafa snúist gegn Peter Hyballa, þáverandi þjálfara, vegna eigin hagsmuna og ekkert til í ásökunum þeirra. 19.8.2021 17:00 Rifti samningi sínum við Roma og samdi við erkifjendurna í Lazio Spánverjinn Pedro er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Lazio. Það sem vekur athygli við þessi félagaskipti er að Pedro lék með Roma á síðustu leiktíð en hefur nú skipt um félag í Rómarborg, eitthvað sem fáir hafa gert í gegnum tíðina. 19.8.2021 16:31 Klopp biður stuðningsfólk Liverpool um að hætta níðsöngvum um samkynhneigð Jurgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, hefur beðið stuðningsfólk félagsins um að hætta öllum hómófóbískum söngvum. Slíkir söngvum var beint að Billy Gilmour, leikmanni Norwich City, í leik liðanna um liðna helgi. 19.8.2021 15:01 Erfitt að toppa þetta í „keppninni“ um klúður tímabilsins Macauley Bonne svaf ekki vel í nótt og mun örugglega ekki sofa vel út mánuðinn eftir klúður sitt í tapi Ipswich Town í ensku C-deildinni. 19.8.2021 14:30 Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. 19.8.2021 14:00 Mikið fjör í stúkunni og inn í klefa þegar sigurganga strákanna hans Freys hélt áfram Freyr Alexandersson er að gera frábæra hluti með danska liðið Lyngby BK sem situr á toppi deildarinnar með fullt hús eftir 4-2 sigur í dönsku b-deildinni í gær. 19.8.2021 13:31 KR-ingar skikkaðir í sóttkví fram yfir helgi Leikmenn, þjálfarar og aðrir úr starfsliði KR í 1-0 sigrinum gegn HK í Kórnum á mánudag eru komnir í sóttkví. Ástæðan er sú að leikmaður úr byrjunarliði KR greindist með kórónuveirusmit. 19.8.2021 13:00 Alfreð hættir á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta í haust. Hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 19.8.2021 11:55 Segir Guðna og forystu KSÍ vita af umræddu kynferðisofbeldi „Í mínum huga eru viðbrögð KSÍ sorgleg. Börn og ungmenni eiga meira skilið en að alast upp við það gildi og menningu að ofbeldi sé ekki ámælisvert.“ Þetta segir í grein frá Hönnu Björg Vilhjálmsdóttur, framhaldsskólakennara og forkonu jafnréttisnefndar KÍ. Undir greinina skrifa einnig meðlimir í femínistahópnum Öfgum og hópnum Aktívismi gegn nauðgunarmenningu. Segja þær KSÍ þurfa að taka gerendur ofbeldis úr íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 19.8.2021 10:46 Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. 19.8.2021 09:18 Læknar sögðu hann heppinn að vera á lífi en hann er mættur aftur í ensku deildina Endurkoma framherja Úlfanna var ein af stóru fréttunum frá fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 19.8.2021 09:01 Lewandowski vill nýja áskorun og ætlar að yfirgefa Bayern Framherjinn Robert Lewandowski hefur gefið það út að hann sé í leit að nýrri áskorun og vilji því yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Þýska félagið er talið vilja fá rúmlega 100 milljónir punda fyrir þennan magnaða leikmann. 19.8.2021 08:14 Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19.8.2021 08:01 Arnór Ingvi rekinn af velli á Gillette Stadium í nótt New England Revolution tókst að landa sigri í MLS-deildinni þrátt fyrir að vera manni færri í átján mínútur. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hafði fengið sitt annað gula spjald. 19.8.2021 07:31 Leikmenn fá bætur frá deildinni vegna starfshátta harðstjórans Heinze Leikmenn Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta munu fá bætur frá deildinni vegna meðhöndlunar hins argentínska Gabriels Heinze á þeim meðan hann var við stjórnvölin hjá félaginu. Hann var nýlega rekinn úr starfi. 19.8.2021 07:00 Ashley óvinsælastur í deildinni - eigendur United og Arsenal þar á eftir SkyBet, veðmálafyrirtæki bresku Sky-samsteypunnar, framkvæmdi á dögunum könnun á meðal stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni þar sem þeir voru spurðir um álit á eiganda þeirra liðs í deildinni. Eigendur aðeins sex liða eru með undir 50 prósent stuðning. 18.8.2021 23:30 Mínútu þögn á Anfield um helgina og 97. fórnarlambs Hillsborough minnst Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa lagt hönd á plóg í aðdraganda minningarathafnar vegna nýlegs fráfalls Andrew Devine, stuðningsmanns Liverpool, sem varð sá 97. til að láta lífið vegna Hillsborough-slyssins árið 1989. Hans, auk hinna 96 sem létu lífið vegna slyssins, verður minnst fyrir fyrsta heimaleik Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 18.8.2021 23:01 Arsenal að ganga frá kaupum á Ramsdale Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er við það að ganga frá kaupum á markverðinum Aaron Ramsdale frá Sheffield United. Kaupverðið er talið nema 24 milljónum punda sem geti hækkað í 30 milljónir. 18.8.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 3-4 | Lovera með þrennu í markaveislu í Árbæ Selfoss vann 4-3 sigur á Fylki er liðin mættust á Würth-vellinum í Árbæ í 15. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Selfoss fer upp að hlið Þróttar í þriðja sæti en Fylkir berst áfram fyrir lífi sínu í fallbaráttunni. 18.8.2021 22:15 Leik ÍA og KR frestað vegna smitsins Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta sem átti að fara fram á sunnudaginn kemur hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem greindist í röðum KR-inga í dag. 18.8.2021 21:15 Albert og félagar töpuðu í Glasgow Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar eru í slæmri stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir Celtic í fyrri leik liðanna í Glasgow í kvöld. 18.8.2021 20:45 Arnar Gunnlaugs sendi SMS í janúar sem skipti sköpum Nikolaj Hansen, framherji Víkings, er í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik liðsins við Val á sunnudaginn kemur. Hansen er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar það sem af er leiktíð og vonast til að mæta sínum gömlu félögum í toppslagnum sem fram undan er. 18.8.2021 19:01 Sævar Atli skoraði sitt fyrsta mark í enn einum sigri Lyngby Lyngby vann 4-2 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í fótbolta. Freyr Alexandersson stýrir liðinu en hann á enn eftir að tapa stigi við stjórnvölin. 18.8.2021 18:15 María út af í hálfleik í Meistaradeildartapi María Catharina Ólafsdóttir Gros spilaði fyrri hálfleik fyrir Celtic sem tapaði 2-1 fyrir spænska liðinu Levante í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Celtic er því úr keppni en spilar um þriðja sæti í sínum undanriðli. 18.8.2021 18:00 Amanda lagði upp í stórsigri og Blikar mæta heimakonum Amanda Andradóttir lagði upp eitt af mörkum Vålerenga og Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það sló út Mitrovica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. 18.8.2021 16:51 Ødegaard búinn að semja við Arsenal Enska knattspyrnufélagið Arsenal er við það að festa kaup á norska sóknartengiliðnum Martin Ødegaard. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. Sá norski mun kosta Arsenal tæplega 40 milljónir evra. 18.8.2021 16:31 Sjáðu sigurmark Karenar Maríu, martröð Guðnýjar og hvernig Þróttur komst í þriðja sæti Sex mörk voru skoruð í gærkvöld í þremur leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Keflavík vann ÍBV 2-1 í Eyjum, Þór/KA vann Norðurlandsslaginn við Tindastól 1-0 og Þróttur vann 2-0 sigur gegn Stjörnunni. 18.8.2021 15:50 Fjórir lykilmenn fjarverandi í toppslag Víkings og Vals Næsta helgi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur alla burði til að verða ein sú áhugaverðasta í langan tíma. Toppslagur deildarinnar fer fram á sunnudag er Íslandsmeistarar Vals mæta í Víkina. Bæði lið verða án tveggja byrjunarliðsmanna í leiknum. 18.8.2021 15:00 Kristianstad hafði betur í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad tók á móti Bröndby í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fór það svo að Kristianstad vann 1-0 og fer áfram í næstu umferð forkeppninnar á meðan Bröndby er úr leik. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði liðanna í dag. 18.8.2021 14:01 Þórólfur telur að fullir leikvangar muni koma í bakið á Bretum Fólki brá í brún þegar enska úrvalsdeildin fór af stað liðna helgi. Uppselt inn á hvern einasta leikvang þó svo að hlutfallslega hafi færri verið bólusettir þar heldur en hér á landi. 18.8.2021 13:00 Sjáðu sjö marka veislu Blikakvenna frá því í morgun Breiðablik komst örugglega inn í úrslitaleik um sæti í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 7-0 stórsigur á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í morgun. 18.8.2021 11:41 Fékk bara gult spjald þrátt fyrir að slá til andstæðings í Pepsi Max deild kvenna Eyjakonan Liana Hinds hafði heldur betur heppnina með sér í gær þegar hún fékk að klára leik ÍBV og Keflavíkur í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar kvenna í gær. 18.8.2021 11:20 Leikmaður KR smitaðist Leikmaður úr byrjunarliði KR sem mætti HK á mánudagskvöld, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, hefur greinst með kórónuveirusmit. Því gæti allur leikmannahópur KR þurft að fara í sóttkví. 18.8.2021 11:16 Blikakonur skutu færeysku meistarana á bólakaf Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnar einu skrefi nær annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 7-0 stórsigur í dag á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í undanúrslitum riðils Blika sem fer fram í Litháen. 18.8.2021 10:53 Ólympíusilfurhafi kominn í samkeppni við Patrik Sigurð hjá Brentford Það bættist í gær í samkeppnina hjá Patriki Gunnarssyni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford. 18.8.2021 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfari Tottenham segist ekki sjá eftir liðsvalinu þrátt fyrir óvænt tap í Sambandsdeildinni Nuno Espirito Santo, þjálfari Tottenham Hotspur, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Englandsmeisturum Manchester City seinasta sunnudag þegar að liðið tapaði óvænt 1-0 gegn Pacos De Ferreira í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 19.8.2021 22:00
Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. 19.8.2021 21:26
Tíu leikmenn Rangers unnu góðan sigur í Evrópudeildinni Skoska liðið Rangers, lærisveinar Steven Gerrard, unnu í kvöld góðan 1-0 sigur gegn Alashkert FC frá Armeníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. 19.8.2021 21:03
Þrjú efstu liðin með sigra í Lengjudeild kvenna Þrjú efstu lið Lengjudeildar kvenna, KR, FH og Afturelding, unnu öll sína leiki í kvöld. Afturelding vann 3-0 sigur gegn botnliði Augnabliks, KR vann 6-0 stórsigur gegn Víking R. og FH vann 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði HK. 19.8.2021 20:41
Tap hjá Tottenham í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur heimsótti Pacos de Ferreira frá Portúgal í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu betur 1-0, og Lundúnaliðið hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna að viku liðinni. 19.8.2021 20:24
Hólmar Örn og félagar þurfa sigur á heimavelli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar hans í norska liðinu Rosenborg þurfa á sigri að halda þegar að liðið tekur á móti franska liðinu Rennes í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í kvöld. 19.8.2021 20:04
Jón Guðni og félagar með bakið upp við vegg fyrir seinni leikinn Jón Guðni Fjóluson og félagar hans í sænska liðinu Hammarby heimsóttu svissneska liðið Basel í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Tvö mörk heimamanna á lokamínútunum tryggðu þeim 3-1 sigur og Hammarby hefur því verk að vinna í seinni leik liðanna. 19.8.2021 19:24
Allt jafnt fyrir seinni leik Alfons Sampsted og félaga í Bodø/Glimt Alfons Sampsted og félagar hans í norska liðinu Bodø/Glimt heimsóttu litháíska liðið Zalgiris í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. Það stefndi allt í sigur Bodø/Glimt, þar til að Zalgaris jafnaði metin í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. 19.8.2021 19:01
Blikabanarnir Aberdeen þurfa á sigri að halda í seinni leiknum Skoska liðið Aberdeen sló Breiðablik út í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeir heimsótti Qarabak frá Aserbaídsjan í fyrri leik liðanna um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og þurftu að sætta sig við 1-0 tap. 19.8.2021 17:59
Sjáðu Brennuþrennuna og mörk systranna Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir Selfoss í 4-3 sigrinum gegn Fylki í Árbæ í gærkvöld og er markahæst í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. 19.8.2021 17:31
Segir tíma sinn hjá Esbjerg lyginni líkastan og að þjálfarateymið hafi ekki gert neitt rangt Fyrrum styrktarþjálfari Íslendingaliðs Esbjerg segir tíma sinn hjá félaginu vera lyginni líkastan. Hann telur leikmenn hafa snúist gegn Peter Hyballa, þáverandi þjálfara, vegna eigin hagsmuna og ekkert til í ásökunum þeirra. 19.8.2021 17:00
Rifti samningi sínum við Roma og samdi við erkifjendurna í Lazio Spánverjinn Pedro er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Lazio. Það sem vekur athygli við þessi félagaskipti er að Pedro lék með Roma á síðustu leiktíð en hefur nú skipt um félag í Rómarborg, eitthvað sem fáir hafa gert í gegnum tíðina. 19.8.2021 16:31
Klopp biður stuðningsfólk Liverpool um að hætta níðsöngvum um samkynhneigð Jurgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, hefur beðið stuðningsfólk félagsins um að hætta öllum hómófóbískum söngvum. Slíkir söngvum var beint að Billy Gilmour, leikmanni Norwich City, í leik liðanna um liðna helgi. 19.8.2021 15:01
Erfitt að toppa þetta í „keppninni“ um klúður tímabilsins Macauley Bonne svaf ekki vel í nótt og mun örugglega ekki sofa vel út mánuðinn eftir klúður sitt í tapi Ipswich Town í ensku C-deildinni. 19.8.2021 14:30
Topplið Valsmanna með langflest gul spjöld í sumar Valsmenn hafa verið duglegir að ná sér í stig í Pepsi Max deild karla í sumar en þeir hafa líka verið duglegir að ná sér í gul spjöld. 19.8.2021 14:00
Mikið fjör í stúkunni og inn í klefa þegar sigurganga strákanna hans Freys hélt áfram Freyr Alexandersson er að gera frábæra hluti með danska liðið Lyngby BK sem situr á toppi deildarinnar með fullt hús eftir 4-2 sigur í dönsku b-deildinni í gær. 19.8.2021 13:31
KR-ingar skikkaðir í sóttkví fram yfir helgi Leikmenn, þjálfarar og aðrir úr starfsliði KR í 1-0 sigrinum gegn HK í Kórnum á mánudag eru komnir í sóttkví. Ástæðan er sú að leikmaður úr byrjunarliði KR greindist með kórónuveirusmit. 19.8.2021 13:00
Alfreð hættir á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Selfoss í fótbolta í haust. Hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. 19.8.2021 11:55
Segir Guðna og forystu KSÍ vita af umræddu kynferðisofbeldi „Í mínum huga eru viðbrögð KSÍ sorgleg. Börn og ungmenni eiga meira skilið en að alast upp við það gildi og menningu að ofbeldi sé ekki ámælisvert.“ Þetta segir í grein frá Hönnu Björg Vilhjálmsdóttur, framhaldsskólakennara og forkonu jafnréttisnefndar KÍ. Undir greinina skrifa einnig meðlimir í femínistahópnum Öfgum og hópnum Aktívismi gegn nauðgunarmenningu. Segja þær KSÍ þurfa að taka gerendur ofbeldis úr íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 19.8.2021 10:46
Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. 19.8.2021 09:18
Læknar sögðu hann heppinn að vera á lífi en hann er mættur aftur í ensku deildina Endurkoma framherja Úlfanna var ein af stóru fréttunum frá fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 19.8.2021 09:01
Lewandowski vill nýja áskorun og ætlar að yfirgefa Bayern Framherjinn Robert Lewandowski hefur gefið það út að hann sé í leit að nýrri áskorun og vilji því yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Þýska félagið er talið vilja fá rúmlega 100 milljónir punda fyrir þennan magnaða leikmann. 19.8.2021 08:14
Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19.8.2021 08:01
Arnór Ingvi rekinn af velli á Gillette Stadium í nótt New England Revolution tókst að landa sigri í MLS-deildinni þrátt fyrir að vera manni færri í átján mínútur. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hafði fengið sitt annað gula spjald. 19.8.2021 07:31
Leikmenn fá bætur frá deildinni vegna starfshátta harðstjórans Heinze Leikmenn Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta munu fá bætur frá deildinni vegna meðhöndlunar hins argentínska Gabriels Heinze á þeim meðan hann var við stjórnvölin hjá félaginu. Hann var nýlega rekinn úr starfi. 19.8.2021 07:00
Ashley óvinsælastur í deildinni - eigendur United og Arsenal þar á eftir SkyBet, veðmálafyrirtæki bresku Sky-samsteypunnar, framkvæmdi á dögunum könnun á meðal stuðningsmanna liða í ensku úrvalsdeildinni þar sem þeir voru spurðir um álit á eiganda þeirra liðs í deildinni. Eigendur aðeins sex liða eru með undir 50 prósent stuðning. 18.8.2021 23:30
Mínútu þögn á Anfield um helgina og 97. fórnarlambs Hillsborough minnst Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa lagt hönd á plóg í aðdraganda minningarathafnar vegna nýlegs fráfalls Andrew Devine, stuðningsmanns Liverpool, sem varð sá 97. til að láta lífið vegna Hillsborough-slyssins árið 1989. Hans, auk hinna 96 sem létu lífið vegna slyssins, verður minnst fyrir fyrsta heimaleik Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 18.8.2021 23:01
Arsenal að ganga frá kaupum á Ramsdale Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er við það að ganga frá kaupum á markverðinum Aaron Ramsdale frá Sheffield United. Kaupverðið er talið nema 24 milljónum punda sem geti hækkað í 30 milljónir. 18.8.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 3-4 | Lovera með þrennu í markaveislu í Árbæ Selfoss vann 4-3 sigur á Fylki er liðin mættust á Würth-vellinum í Árbæ í 15. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Selfoss fer upp að hlið Þróttar í þriðja sæti en Fylkir berst áfram fyrir lífi sínu í fallbaráttunni. 18.8.2021 22:15
Leik ÍA og KR frestað vegna smitsins Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta sem átti að fara fram á sunnudaginn kemur hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem greindist í röðum KR-inga í dag. 18.8.2021 21:15
Albert og félagar töpuðu í Glasgow Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar eru í slæmri stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir Celtic í fyrri leik liðanna í Glasgow í kvöld. 18.8.2021 20:45
Arnar Gunnlaugs sendi SMS í janúar sem skipti sköpum Nikolaj Hansen, framherji Víkings, er í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik liðsins við Val á sunnudaginn kemur. Hansen er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar það sem af er leiktíð og vonast til að mæta sínum gömlu félögum í toppslagnum sem fram undan er. 18.8.2021 19:01
Sævar Atli skoraði sitt fyrsta mark í enn einum sigri Lyngby Lyngby vann 4-2 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í fótbolta. Freyr Alexandersson stýrir liðinu en hann á enn eftir að tapa stigi við stjórnvölin. 18.8.2021 18:15
María út af í hálfleik í Meistaradeildartapi María Catharina Ólafsdóttir Gros spilaði fyrri hálfleik fyrir Celtic sem tapaði 2-1 fyrir spænska liðinu Levante í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Celtic er því úr keppni en spilar um þriðja sæti í sínum undanriðli. 18.8.2021 18:00
Amanda lagði upp í stórsigri og Blikar mæta heimakonum Amanda Andradóttir lagði upp eitt af mörkum Vålerenga og Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það sló út Mitrovica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. 18.8.2021 16:51
Ødegaard búinn að semja við Arsenal Enska knattspyrnufélagið Arsenal er við það að festa kaup á norska sóknartengiliðnum Martin Ødegaard. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. Sá norski mun kosta Arsenal tæplega 40 milljónir evra. 18.8.2021 16:31
Sjáðu sigurmark Karenar Maríu, martröð Guðnýjar og hvernig Þróttur komst í þriðja sæti Sex mörk voru skoruð í gærkvöld í þremur leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Keflavík vann ÍBV 2-1 í Eyjum, Þór/KA vann Norðurlandsslaginn við Tindastól 1-0 og Þróttur vann 2-0 sigur gegn Stjörnunni. 18.8.2021 15:50
Fjórir lykilmenn fjarverandi í toppslag Víkings og Vals Næsta helgi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur alla burði til að verða ein sú áhugaverðasta í langan tíma. Toppslagur deildarinnar fer fram á sunnudag er Íslandsmeistarar Vals mæta í Víkina. Bæði lið verða án tveggja byrjunarliðsmanna í leiknum. 18.8.2021 15:00
Kristianstad hafði betur í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad tók á móti Bröndby í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fór það svo að Kristianstad vann 1-0 og fer áfram í næstu umferð forkeppninnar á meðan Bröndby er úr leik. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði liðanna í dag. 18.8.2021 14:01
Þórólfur telur að fullir leikvangar muni koma í bakið á Bretum Fólki brá í brún þegar enska úrvalsdeildin fór af stað liðna helgi. Uppselt inn á hvern einasta leikvang þó svo að hlutfallslega hafi færri verið bólusettir þar heldur en hér á landi. 18.8.2021 13:00
Sjáðu sjö marka veislu Blikakvenna frá því í morgun Breiðablik komst örugglega inn í úrslitaleik um sæti í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 7-0 stórsigur á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í morgun. 18.8.2021 11:41
Fékk bara gult spjald þrátt fyrir að slá til andstæðings í Pepsi Max deild kvenna Eyjakonan Liana Hinds hafði heldur betur heppnina með sér í gær þegar hún fékk að klára leik ÍBV og Keflavíkur í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar kvenna í gær. 18.8.2021 11:20
Leikmaður KR smitaðist Leikmaður úr byrjunarliði KR sem mætti HK á mánudagskvöld, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, hefur greinst með kórónuveirusmit. Því gæti allur leikmannahópur KR þurft að fara í sóttkví. 18.8.2021 11:16
Blikakonur skutu færeysku meistarana á bólakaf Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnar einu skrefi nær annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 7-0 stórsigur í dag á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í undanúrslitum riðils Blika sem fer fram í Litháen. 18.8.2021 10:53
Ólympíusilfurhafi kominn í samkeppni við Patrik Sigurð hjá Brentford Það bættist í gær í samkeppnina hjá Patriki Gunnarssyni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford. 18.8.2021 10:31