Fleiri fréttir

Þórir spilaði í tapi gegn Roma

Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Segir Casillas vera aumkunarverðan

Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins.

FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal

Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg.

Ronaldo gæti verið á leið til Miami

Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. 

Ramos fékk 28. rauða spjaldið á ferlinum

Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos var vísað af velli með rauðu spjaldi þegar PSG gerði óvænt markalaust jafntefli við Reims í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld.

Keflavík skiptir um þjálfara

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Gunnar Magnús Jónsson, þjálfara kvennaliðs félagsins.

Mark Militaos í upphafi leiks dugði til

Eder Militao skoraði sigurmark Real Madrid þegar liðið vann nauman 1-0 sigur gegn Getafe á útivelli í áttundu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í kvöld. 

Dortmund jafnaði á síðustu stundu gegn Bayern

Borussia Dortmund náði í 2-2 jafntefli þegar liðið fékk Bayern München í heimsókn á Westfalenstadion í níundu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Óskar Hrafn: Verðum að halda einbeitingu

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 2-1 útisigri gegn KA í dag. Hann fór um víðan völl í viðtali við blaðamann.

Potter áfram ósigraður með Chelsea

Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn.

Umfjöllun og viðtöl: KA 1-2 Breiðablik | Níu fingur Blika

Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistarabikarnum eftir 1-2 sigur gegn KA í Bestu-deildinni í dag en Blikar þurfa nú aðeins tvö stig í viðbót í síðustu þrem leikjunum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Dzeko tryggði Inter sigur á Sassuolo

Edin Dzeko skoraði bæði mörk Inter í 1-2 útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Inter er því aftur komið á sigurbraut tap í síðustu tveimur leikjum.

Wilson: Við þurfum gullskó án Haaland

Callum Wilson, framherji Newcastle United, grínaðist með að enska úrvalsdeildin yrði að innleiða silfurskó vegna þess að aðrir leikmenn deildarinnar eiga ekki möguleika að keppast við Erling Haaland um gullskóinn.

Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna.

Fær fyrsta landsleikinn 34 árum eftir andlát

Jack Leslie, fyrrum leikmaður Plymouth Argyle, fær sína eigin styttu og sérstaka heiðurshúfu fyrir landsleik sem hann fékk ekki að leika fyrir nærri 100 árum síðan.

Alberti og félögum mistókst að tylla sér á toppinn

Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur hefði lyft liðinu í það minnsta tímabundið í efsta sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir