Fleiri fréttir

Engin leið í gegn fyrir City-menn

Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag.

Vaknaðir af draumi og fastir í martröð

Fyrir níu mánuðum voru leikmenn Leicester krýndir meistarar sem er eitt mesta afrek hópíþróttasögunnar. En nú er draumurinn á enda og ískaldur veruleikinn tekinn við. Liðið er á góðri leið með að falla.

Sturridge flýgur veikur heim

Daniel Sturridge er á leiðinni heim frá La Manga eftir að framherji Liverpool greindist með vírus. Liverpool segir frá þessu á heimasíðu félagsins.

Martröð Arsenal-liðsins í tölum

Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn.

Sú besta til Man City

Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City.

Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær

Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth.

Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina.

Bilic líklega á leið í bann

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn.

Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa

Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City.

Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United.

Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins

Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir