Fleiri fréttir Páfagaukur á prozac Páfagaukurinn Fred í Somerset á Englandi er kominn á þunglyndislyf eftir að eigandi hans dó. 20.11.2008 08:37 Coldplay að hætta? Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, vill ekki verða gömul rokkstjarna. Söngvaranum, sem er 31 árs í dag, finnst ekki að hljómsveitir eigi að halda áfram eftir að meðlimir þeirra verða 33 ára. 20.11.2008 07:00 Heildin skiptir höfuðmáli Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. 20.11.2008 06:00 Lapidus les fyrir Íslendinga Sænski glæpasagnahöfundurinn Jens Lapidus ætlar að sækja landið heim og lesa upp úr bók sinni Fundið fé sem kemur út á vegum JPV fyrir þessi jól. Lapidus þessi hefur slegið í gegn meðal sænsku þjóðarinnar með sakamálasögum sínum en bakgrunnur hans er nokkuð óvenjulegur. 20.11.2008 06:00 Stjörnur framtíðarinnar Michael Cera og Kat Dennings leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni Nick and Norah's Infinite Playlist sem verður frumsýnd hérlendis á föstudaginn. Freyr Bjarnason ræddi við þessa ungu og efnilegu leikara. 20.11.2008 06:00 Ókeypis rafmúsik „Við höfum haldið mánaðarleg tónleikakvöld undir nafninu Weirdcore þar sem við höfum safnað saman þeim sem eru að gera eitthvað að viti í rafmúsík," segir Sveinbjörn Þorgrímsson, Biogen. 20.11.2008 06:00 Steinar rís úr djúpi Á föstudagskvöld frumsýnir þrettán manna leikhópur undir stjórn Rúnars Guðbrandssonar verkið Steinar í djúpinu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. 20.11.2008 06:00 Óútgefið verk eftir The Beatles Fjórtán mínútna spunaverk sem Bítlarnir tóku upp við hljóðritun á Penny Lane í janúar 1967 undir stjórn Pauls McCartney veldur nokkrum deilum um þessar mundir í Bretlandi. Paul vill endilega að tilraunaverkið, sem ber heitið Carnival of light, verði gefið út, en það er frjáls spuni unninn áfram með aðferðum raftónskálda. 20.11.2008 04:45 Dikta fær aðstoð frá Svíþjóð Rokkararnir í Diktu eru að ljúka upptökum á nýju lagi, Let Go, sem fer líklega í spilun í byrjun desember. Fylgir það eftir vinsældum, Just Getting Started, sem kom út í sumar og fór á toppinn bæði hjá Rás 2 og X-inu. Svínn Jens Bogren mun hljóðblanda og leggja lokahönd á laginu en hann var upptökustjóri nýjustu plötu sænsku þungarokkssveitarinnar Opeth sem hefur getið sér gott orð að undanförnu. 20.11.2008 04:30 Afmælisbörn hætta við túr Rokkararnir í Brain Police, sem halda upp á tíu ára afmælið sitt á næstunni, hafa hætt við þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu sem átti að standa yfir í nóvember og desember. Ástæðan er hrap íslensku krónunnar. 20.11.2008 04:00 Tveggja milljarða plata Axl Rose kemur loks út Á mánudaginn kemur nýja platan með Guns N‘ Roses, eða öllu heldur Axl Rose, loksins út. Platan Chinese Democracy er margboðuð, en nú virðist ekkert geta stöðvað útgáfu hennar nema ef til vill heimsendir. 20.11.2008 03:45 Jólalögin byrja að óma á Létt Bylgjunni Jólalögin byrja að óma á morgun á Létt Bylgjunni. Fyrst um sinn verða jólalögin leikin í bland við þá tónlist sem stöðin spilar alla jafna en þegar nær dregur jólum verða eingöngu leikin jólalög og ný íslensk tónlist. 19.11.2008 19:37 Slær met vestanhafs Kvikmyndin Quantum of Solace hefur slegið met í miðasölunni vestanhafs og er orðin sú Bond-mynd sem hefur náð í mestar tekjur allra eftir frumsýningarhelgi sína. 19.11.2008 06:30 Hafdís Huld í breyttri útgáfu Bretinn Simon Latham hefur endurhljóðblandað lag Hafdísar Huldar, Tomoko, og verður það gefið út á Tónlist.is næstkomandi mánudag. Lagið verður gefið út erlendis í byrjun næsta árs. 19.11.2008 06:00 Sjóðheitt krepputal - myndband „Merkilegar staðreyndir komu fram í þættinum og málstaðurinn er góður, snertir þig og mig," svarar Ásdís Olsen þáttastjórnandi á sjónvarpsstöðinni ÍNN aðspurð út í heitar umræður í síðasta þætti. 18.11.2008 16:27 Bandarískur veðurfréttamaður heldur vart vatni yfir Íslandi Tveir síðustu þættir The Today Show, vinsælasta morgunsjónvarpsþáttar Bandaríkanna, voru sendir út frá Íslandi. Einn frægasti veðurfréttamaður Bandaríkjanna, Al Roker, er á landinu til að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga, og sendi í gær út frá Gullfossi, en í morgun var þátturinn sendur út frá Bláa lóninu. 18.11.2008 15:27 Ásdís hækkar í verði Max blaðið sem Ásdís Rán sat fyrir í á dögunum sló öll sölumet í Búlgaríu. Þessar ánægjulegu fréttir færðu útgefendur blaðsins Ásdísi í gær. Ásdís bloggar um málið í dag og segir þetta afar jákvæða þróun mála. "Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir mig því nú hækkar verðið á mér töluvert fyrir næstu tökur sem ég er búin að plana fyrir næsta ár," segir Ásdís, en fjöldi blaða hafa sýnt því áhuga að fá hana á síður sínar. 18.11.2008 14:53 Nýtt bréf frá Bjarna Harðarsyni Eftir undangengna daga má telja næsta víst að bréf frá Bjarna Harðarsyni í ritstjórnarpósthólfum séu opnuð fljótt og örugglega. Bjarni hefur nú snúið aftur til fyrri starfa sem bóksali, og farinn að senda frá sér tilkynningar sem slíkur. 18.11.2008 13:26 Spaugstofan leitar enn að Árna Mathiesen Spaugstofumenn gerðu mikla leit að Árna Mathiesen fjármálaráðherra síðasta laugardag, en hafa enn ekki fundið hann. Sölvi Tryggvason er fundvísari en Spaugstofumenn, því Árni sat fyrir svörum hjá honum í Íslandi í dag í gær. 18.11.2008 11:23 Íslendingar kjósa íslenska tónlist Af 10 vinsælustu lögum Bylgjunnar, valin af hlustendum, eru 8 þeirra íslensk. Vísir spurði Jóhann Örn Ólafsson kynningarstjóra útvarpsstöðvarinnar hvað veldur? „Þetta hefur gerst áður og gerist stundum um þetta leiti þegar mikið af íslenskri tónlist kemur út. Það er mikið af góðri íslenskri tónlist sem er að koma út um þessar mundir og þá tónlist á heimsmælikvarða eins og Emilíana, Lay Low og allir hinir," svarar Jóhann. 18.11.2008 09:54 Þorgerður Katrín hannaði sér kjól úr gardínuefni - myndband Svavar Halldórsson var heppinn að eiga tvenn ný jakkaföt og tíu skyrtur, Þorgerður Katrín var í kjól sem hún hannaði sjálf en sumir segja að líti út eins og gardínur, og Gísli Einarsson var eins og sauðkindin að eigin sögn. 18.11.2008 09:48 Ekki er allt magurt fagurt Mögru módelstúlkurnar fæla kaupendur frá þeim fatnaði sem þær auglýsa ef marka má nýja ástralska rannsókn. 18.11.2008 08:40 Þingmenn fengu Gleðigjafann Fjölmargir einstaklingar og hópar hafa undanfarið tekið til sinna ráða til að kljást við kreppuna. Allt frá því að gefa Færeyingum jólastjörnur, efna til borgarafunda og upp í að skipuleggja heila stórtónleika. 17.11.2008 16:02 Ráðist að Lindsay Lohan í París - myndband Leikkonan Lindsay Lohan og kærastan hennar Samantha Ronson voru staddar í París um helgina. Þegar kærusturnar mættu á veitingahúsið Cafe de Paris í gærkvöldi réðst óvænt að þeim meðlimur dýraverndunarsamstakanna PETA og gerði tilraun til að sturta hveiti yfir Lindsay. 17.11.2008 10:14 Justin Timberlake í sundbol - myndband Á meðfylgjandi má sjá Justin Timberlake ásamt fleiri dönsurum klæddan í sundbol og kvenmannsskó með söngkonunni Beyoncé Knowles gera tilraun til að dansa við nýja lagið hennar ,,Single ladies" eins og hún gerir í tónlistarmyndbandi við lagið. 17.11.2008 09:19 Fjórar íslenskar kvikmyndir klárar fyrir næsta ár Fjórar íslenskar kvikmyndir eru að verða klárar til frumsýningar og verða sýndar árið 2009. Þrjár af þeim eru að öllu eða einhverju leyti leiknar á ensku. Þær eru R.W.W.M eftir Júlíus Kemp, The Good Heart í leikstjórn Dags Kára og Inhale sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Brim er eina myndin af þessum fjórum sem er alfarið á íslensku en leikstjóri hennar er Árni Ólafur Ásgeirsson. 17.11.2008 07:00 Fullt hús hjá Stúdentaleikhúsinu „Um fjörutíu manns sóttu um að komast inn í Stúdentaleikhúsið í ár,“ segir Halldóra Rut Bjarnadóttir, einn af stjórnendum leikhússins, sem sýnir nú leikverkið Scarta undir stjórn Víkings Kristjánssonar. „Víkingur lagði fram hugmynd að handriti, valdi þá sem honum fannst passa í hlutverkin og í kjölfarið hófst átta vikna spunaferli þar sem verkið var sniðið í samvinnu við leikara og listræna stjórnendur,“ útskýrir Halldóra, en Scarta var frumsýnt fyrir rúmri viku og hlaut góðar viðtökur. 17.11.2008 06:00 Zeppelin-dúett breytir um nafn Led Zeppelin-goðsagnirnar Jimmy Page og John Paul Jones hafa ákveðið að halda í tónleikaferð um heiminn ásamt syni trommarans Johns Bonham, Jason. Robert Plant verður hins vegar víðs fjarri og því stendur ekki til að notast við nafnið Led Zeppelin. „Án Plants kemur ekki til greina að notast við nafnið. Zeppelin er ekki til án hans,“ segir talsmaður hinnar nýskipuðu sveitar. Leit stendur nú yfir að eftirmanni hans. 17.11.2008 03:00 Battle of the Bands að hefjast Undankeppni alþjóðlegu hljómsveitakeppninnar Global Battle of the Bands fer fram í Hafnarfirði 18. til 22. nóvember. Sigursveitin tryggir sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem verður haldin á tónleikastaðnum Scala í hjarta Lundúna, Englandi 14. og 15. desember. 17.11.2008 03:00 Pétur Jóhann er sjónvarpsmaður ársins Pétur Jóhann Sigfússon var í kvöld valinn Sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaununum. Kosið var í gegnum síma á meðan á útsendingunni stóð en áður höfðu fimm sjónvarpsmenn verið sigtaðir út í netkosningu á Vísi og með skoðannakönnum Capacent Gallup. Pétur Jóhann sigraði með yfirburðum og vegur þar mest væntanlega frammistaða hans í hlutverki Ólafs Ragnars í Dagvaktinni. 16.11.2008 21:09 Dagvaktin fær Edduna Dagvaktin, í leikstjórn Ragnars Bragasonar fékk Edduna í kvöld í flokknum Leikið sjónvarpsefni ársins. Dagvaktin hefur slegið í gegn hér á landi og þykir gefa Næturvaktinni lítið sem ekkert eftir. Það var leikstjórinn Ragnar sem tók á móti verðlaununum í kvöld en á meðal leikara má nefna Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson og Pétur Jóhann Sigfússon. 16.11.2008 20:24 Áhorfendaverðlaun Eddunnar Edduverðlaunin eru í kvöld og þar verða Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn að mati áhorfenda valinn í símakosningu. Fimm eru tilnefndir en þeir voru valdir með netkosningu á Vísi og með skoðannakönnun Capacent Gallup. Fimm vinsælustu sjónvarpsmennirnir í ár eru: 16.11.2008 11:09 Sigurður Björn Blöndal: Í aðalhlutverki í athyglisverðri bók Góður forstjóri á vel við „Hugmyndin kviknaði á Gljúfrasteini og vatt upp á sig. Þar var verið að borða taílenskan mat – „take away“. Rithöfundur, myndlistarmaður og gamall poppari. Við töluðum við þá Forlagsfeðga sem kveiktu á þessu. Og svo var þetta unnið mjög hratt,“ segir Sigurður Björn Blöndal sérfræðingur. 16.11.2008 08:00 Steed Lord í kvikmyndahúsi Stalíns Hljómsveit Svölu Björgvins og Einars Egilssonar, Steed Lord, kom fram á skemmtistaðnum Gradus í Moskvu í gærkvöldi. Staðurinn var áður einkakvikmyndahús Jósefs Stalín, einræðisherra Sovétríkjanna, en er nú einn vinsælasti skemmtistaður höfuðborgarinnar meðal hinna nýríku ólígarka. Ásamt Steed Lord steig Hrafn Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, á stokk með sveitinni og tók með henni tvö eða þrjú lög. 16.11.2008 04:00 Amy hittir eiginmanninn loksins á mánudaginn Söngspíran Amy Winehouse fær loksins að hitta sinn heittelskaða Blake Fielder-Civil í fyrsta sinn í langan tíma á mánudaginn. Eiginmaðurinn, sem hefur glímt við fíkniefnin ekki síður en spúsan, fær að taka á móti gestum á meðferðarstofnuninni sem hann dvelur nú á en honum var sleppt úr fangelsi á dögunum. 15.11.2008 19:25 1500 miðar eftir á tónleikana í Laugardalshöll 1500 hundruð miðar eru enn í boði á tónleika sem haldnir verða í Laugardalshöll klukkan átta í kvöld. Ókeypis er á tónleikana en fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan höllina á hádegi í dag þegar byrjað var að úthluta miðum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöllinni en á meðal flytjenda í kvöld eru Bubbi Morthens, Ný dönsk, Ham og fleiri. 15.11.2008 15:06 Húsfyllir á styrktartónleikum fyrir BUGL - MYNDIR Húsfyllir var í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld þegar Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð fyrir tónleikum til styrktar BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítalans, í sjötta sinn. 15.11.2008 10:59 Vífill íhugar að hringja í Obama „Þetta er sko sama númer. Þetta er bara Hvíta húsið," segir Vífill Atlason, þegar Vísir spyr hann að því hvort að hann sé búinn að redda sér símanúmerinu hjá Obama, verðandi Bandaríkjaforseta. Vífill segir þó að vel komi til greina að reyna að gúggla gemsann hjá Obama og slá á þráðinn. 14.11.2008 22:21 Ásdís kosin fallegasta kona Búlgaríu Fjölmiðlar í Búlgaríu hafa kosið Ásdísi rán fallegustu konu landsins. Þessu greinir hún frá á bloggi sínu í dag. Ásdís hefur slegið rækilega í gegn í Búlgaríu frá því hún flutti þangað í haust, eins og sést berlega á hinum titlinum sem hún hlaut. Það er „vinsælasta og mest umtalaða kona Búlgaríu" eins og hún orðar það á blogginu sínu. 14.11.2008 15:54 Pissaðu á Gordon Brown Landsmönnum gefst nú kost á því að bæði ganga yfir og pissa á Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands. Vefverslunin Pix-1 hefur hafið sölu á áróðursmottum með myndum af þessum nýja erkióvini Íslands. 14.11.2008 13:45 Opnun á heimasíðu fagnað á Tunglinu Ný heimasíða Flex Music fer í loftið í kvöld og verður því fagnað á Tunglinu með plötusnúðunum Ghozt og Brunhein. 14.11.2008 13:17 Jólakúlur, brjóstsykur og hekl á örnámskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir nokkrum „örnámskeiðum" á morgun, sem öl tengjast jólunum á einn eða annan hátt. Meðal þess sem hægt verður að læra er að þæfa jólajúlur, búa til brjóstsykur og hekla jólaseríur. 14.11.2008 12:09 Ísland til sölu á Netinu Tveir framtakssamir hugsjónamenn, þeir Friðgeir Torfi Ásgeirsson og Hafliði Sigfússon, hafa ákveðið að selja Ísland á Netinu og nota ágóðann af sölunni til að losa landið úr skuldafeninu. 14.11.2008 11:44 Íslenskur Bond í kreppuútgáfu Stikla fyrir nýja íslenska kreppuútgáfu Bond fer nú eins og eldur í sinu um netið. Myndin nefnist „The Fourth Cod War" og í takt við tíðarandann er hinn rammenski Bond ekkert góðmenni. Rússar eru í því hlutverki. 14.11.2008 10:50 Karlmaðurinn á von á öðru barni Thomas Beatie, sem fæddist sem kona en lifir sem karlmaður eftir að hafa undirgengist kynskiptaaðgerð, á von á öðru barni. Thomas eignaðist stúlkubarn á spítala í Oregon í júlí á þessu ári sem hlaut nafnið Susan Juliette. Eftir að Beatie ákvað að verða karlmaður lét hann fjarlægja brjóst sín, en hélt þó æxlunarfærunum af því hann vildi einn daginn eignast börn. 14.11.2008 10:25 Sjá næstu 50 fréttir
Páfagaukur á prozac Páfagaukurinn Fred í Somerset á Englandi er kominn á þunglyndislyf eftir að eigandi hans dó. 20.11.2008 08:37
Coldplay að hætta? Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, vill ekki verða gömul rokkstjarna. Söngvaranum, sem er 31 árs í dag, finnst ekki að hljómsveitir eigi að halda áfram eftir að meðlimir þeirra verða 33 ára. 20.11.2008 07:00
Heildin skiptir höfuðmáli Þriðja sólóplata Beatmakin Troopa, Search For Peace, er komin út. Hljómsveitin er hugarfóstur Pans Thorarensen sem gaf á síðasta ári út plötuna Parallel Island með föður sínum Óskari. 20.11.2008 06:00
Lapidus les fyrir Íslendinga Sænski glæpasagnahöfundurinn Jens Lapidus ætlar að sækja landið heim og lesa upp úr bók sinni Fundið fé sem kemur út á vegum JPV fyrir þessi jól. Lapidus þessi hefur slegið í gegn meðal sænsku þjóðarinnar með sakamálasögum sínum en bakgrunnur hans er nokkuð óvenjulegur. 20.11.2008 06:00
Stjörnur framtíðarinnar Michael Cera og Kat Dennings leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni Nick and Norah's Infinite Playlist sem verður frumsýnd hérlendis á föstudaginn. Freyr Bjarnason ræddi við þessa ungu og efnilegu leikara. 20.11.2008 06:00
Ókeypis rafmúsik „Við höfum haldið mánaðarleg tónleikakvöld undir nafninu Weirdcore þar sem við höfum safnað saman þeim sem eru að gera eitthvað að viti í rafmúsík," segir Sveinbjörn Þorgrímsson, Biogen. 20.11.2008 06:00
Steinar rís úr djúpi Á föstudagskvöld frumsýnir þrettán manna leikhópur undir stjórn Rúnars Guðbrandssonar verkið Steinar í djúpinu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. 20.11.2008 06:00
Óútgefið verk eftir The Beatles Fjórtán mínútna spunaverk sem Bítlarnir tóku upp við hljóðritun á Penny Lane í janúar 1967 undir stjórn Pauls McCartney veldur nokkrum deilum um þessar mundir í Bretlandi. Paul vill endilega að tilraunaverkið, sem ber heitið Carnival of light, verði gefið út, en það er frjáls spuni unninn áfram með aðferðum raftónskálda. 20.11.2008 04:45
Dikta fær aðstoð frá Svíþjóð Rokkararnir í Diktu eru að ljúka upptökum á nýju lagi, Let Go, sem fer líklega í spilun í byrjun desember. Fylgir það eftir vinsældum, Just Getting Started, sem kom út í sumar og fór á toppinn bæði hjá Rás 2 og X-inu. Svínn Jens Bogren mun hljóðblanda og leggja lokahönd á laginu en hann var upptökustjóri nýjustu plötu sænsku þungarokkssveitarinnar Opeth sem hefur getið sér gott orð að undanförnu. 20.11.2008 04:30
Afmælisbörn hætta við túr Rokkararnir í Brain Police, sem halda upp á tíu ára afmælið sitt á næstunni, hafa hætt við þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu sem átti að standa yfir í nóvember og desember. Ástæðan er hrap íslensku krónunnar. 20.11.2008 04:00
Tveggja milljarða plata Axl Rose kemur loks út Á mánudaginn kemur nýja platan með Guns N‘ Roses, eða öllu heldur Axl Rose, loksins út. Platan Chinese Democracy er margboðuð, en nú virðist ekkert geta stöðvað útgáfu hennar nema ef til vill heimsendir. 20.11.2008 03:45
Jólalögin byrja að óma á Létt Bylgjunni Jólalögin byrja að óma á morgun á Létt Bylgjunni. Fyrst um sinn verða jólalögin leikin í bland við þá tónlist sem stöðin spilar alla jafna en þegar nær dregur jólum verða eingöngu leikin jólalög og ný íslensk tónlist. 19.11.2008 19:37
Slær met vestanhafs Kvikmyndin Quantum of Solace hefur slegið met í miðasölunni vestanhafs og er orðin sú Bond-mynd sem hefur náð í mestar tekjur allra eftir frumsýningarhelgi sína. 19.11.2008 06:30
Hafdís Huld í breyttri útgáfu Bretinn Simon Latham hefur endurhljóðblandað lag Hafdísar Huldar, Tomoko, og verður það gefið út á Tónlist.is næstkomandi mánudag. Lagið verður gefið út erlendis í byrjun næsta árs. 19.11.2008 06:00
Sjóðheitt krepputal - myndband „Merkilegar staðreyndir komu fram í þættinum og málstaðurinn er góður, snertir þig og mig," svarar Ásdís Olsen þáttastjórnandi á sjónvarpsstöðinni ÍNN aðspurð út í heitar umræður í síðasta þætti. 18.11.2008 16:27
Bandarískur veðurfréttamaður heldur vart vatni yfir Íslandi Tveir síðustu þættir The Today Show, vinsælasta morgunsjónvarpsþáttar Bandaríkanna, voru sendir út frá Íslandi. Einn frægasti veðurfréttamaður Bandaríkjanna, Al Roker, er á landinu til að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga, og sendi í gær út frá Gullfossi, en í morgun var þátturinn sendur út frá Bláa lóninu. 18.11.2008 15:27
Ásdís hækkar í verði Max blaðið sem Ásdís Rán sat fyrir í á dögunum sló öll sölumet í Búlgaríu. Þessar ánægjulegu fréttir færðu útgefendur blaðsins Ásdísi í gær. Ásdís bloggar um málið í dag og segir þetta afar jákvæða þróun mála. "Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir mig því nú hækkar verðið á mér töluvert fyrir næstu tökur sem ég er búin að plana fyrir næsta ár," segir Ásdís, en fjöldi blaða hafa sýnt því áhuga að fá hana á síður sínar. 18.11.2008 14:53
Nýtt bréf frá Bjarna Harðarsyni Eftir undangengna daga má telja næsta víst að bréf frá Bjarna Harðarsyni í ritstjórnarpósthólfum séu opnuð fljótt og örugglega. Bjarni hefur nú snúið aftur til fyrri starfa sem bóksali, og farinn að senda frá sér tilkynningar sem slíkur. 18.11.2008 13:26
Spaugstofan leitar enn að Árna Mathiesen Spaugstofumenn gerðu mikla leit að Árna Mathiesen fjármálaráðherra síðasta laugardag, en hafa enn ekki fundið hann. Sölvi Tryggvason er fundvísari en Spaugstofumenn, því Árni sat fyrir svörum hjá honum í Íslandi í dag í gær. 18.11.2008 11:23
Íslendingar kjósa íslenska tónlist Af 10 vinsælustu lögum Bylgjunnar, valin af hlustendum, eru 8 þeirra íslensk. Vísir spurði Jóhann Örn Ólafsson kynningarstjóra útvarpsstöðvarinnar hvað veldur? „Þetta hefur gerst áður og gerist stundum um þetta leiti þegar mikið af íslenskri tónlist kemur út. Það er mikið af góðri íslenskri tónlist sem er að koma út um þessar mundir og þá tónlist á heimsmælikvarða eins og Emilíana, Lay Low og allir hinir," svarar Jóhann. 18.11.2008 09:54
Þorgerður Katrín hannaði sér kjól úr gardínuefni - myndband Svavar Halldórsson var heppinn að eiga tvenn ný jakkaföt og tíu skyrtur, Þorgerður Katrín var í kjól sem hún hannaði sjálf en sumir segja að líti út eins og gardínur, og Gísli Einarsson var eins og sauðkindin að eigin sögn. 18.11.2008 09:48
Ekki er allt magurt fagurt Mögru módelstúlkurnar fæla kaupendur frá þeim fatnaði sem þær auglýsa ef marka má nýja ástralska rannsókn. 18.11.2008 08:40
Þingmenn fengu Gleðigjafann Fjölmargir einstaklingar og hópar hafa undanfarið tekið til sinna ráða til að kljást við kreppuna. Allt frá því að gefa Færeyingum jólastjörnur, efna til borgarafunda og upp í að skipuleggja heila stórtónleika. 17.11.2008 16:02
Ráðist að Lindsay Lohan í París - myndband Leikkonan Lindsay Lohan og kærastan hennar Samantha Ronson voru staddar í París um helgina. Þegar kærusturnar mættu á veitingahúsið Cafe de Paris í gærkvöldi réðst óvænt að þeim meðlimur dýraverndunarsamstakanna PETA og gerði tilraun til að sturta hveiti yfir Lindsay. 17.11.2008 10:14
Justin Timberlake í sundbol - myndband Á meðfylgjandi má sjá Justin Timberlake ásamt fleiri dönsurum klæddan í sundbol og kvenmannsskó með söngkonunni Beyoncé Knowles gera tilraun til að dansa við nýja lagið hennar ,,Single ladies" eins og hún gerir í tónlistarmyndbandi við lagið. 17.11.2008 09:19
Fjórar íslenskar kvikmyndir klárar fyrir næsta ár Fjórar íslenskar kvikmyndir eru að verða klárar til frumsýningar og verða sýndar árið 2009. Þrjár af þeim eru að öllu eða einhverju leyti leiknar á ensku. Þær eru R.W.W.M eftir Júlíus Kemp, The Good Heart í leikstjórn Dags Kára og Inhale sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Brim er eina myndin af þessum fjórum sem er alfarið á íslensku en leikstjóri hennar er Árni Ólafur Ásgeirsson. 17.11.2008 07:00
Fullt hús hjá Stúdentaleikhúsinu „Um fjörutíu manns sóttu um að komast inn í Stúdentaleikhúsið í ár,“ segir Halldóra Rut Bjarnadóttir, einn af stjórnendum leikhússins, sem sýnir nú leikverkið Scarta undir stjórn Víkings Kristjánssonar. „Víkingur lagði fram hugmynd að handriti, valdi þá sem honum fannst passa í hlutverkin og í kjölfarið hófst átta vikna spunaferli þar sem verkið var sniðið í samvinnu við leikara og listræna stjórnendur,“ útskýrir Halldóra, en Scarta var frumsýnt fyrir rúmri viku og hlaut góðar viðtökur. 17.11.2008 06:00
Zeppelin-dúett breytir um nafn Led Zeppelin-goðsagnirnar Jimmy Page og John Paul Jones hafa ákveðið að halda í tónleikaferð um heiminn ásamt syni trommarans Johns Bonham, Jason. Robert Plant verður hins vegar víðs fjarri og því stendur ekki til að notast við nafnið Led Zeppelin. „Án Plants kemur ekki til greina að notast við nafnið. Zeppelin er ekki til án hans,“ segir talsmaður hinnar nýskipuðu sveitar. Leit stendur nú yfir að eftirmanni hans. 17.11.2008 03:00
Battle of the Bands að hefjast Undankeppni alþjóðlegu hljómsveitakeppninnar Global Battle of the Bands fer fram í Hafnarfirði 18. til 22. nóvember. Sigursveitin tryggir sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem verður haldin á tónleikastaðnum Scala í hjarta Lundúna, Englandi 14. og 15. desember. 17.11.2008 03:00
Pétur Jóhann er sjónvarpsmaður ársins Pétur Jóhann Sigfússon var í kvöld valinn Sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaununum. Kosið var í gegnum síma á meðan á útsendingunni stóð en áður höfðu fimm sjónvarpsmenn verið sigtaðir út í netkosningu á Vísi og með skoðannakönnum Capacent Gallup. Pétur Jóhann sigraði með yfirburðum og vegur þar mest væntanlega frammistaða hans í hlutverki Ólafs Ragnars í Dagvaktinni. 16.11.2008 21:09
Dagvaktin fær Edduna Dagvaktin, í leikstjórn Ragnars Bragasonar fékk Edduna í kvöld í flokknum Leikið sjónvarpsefni ársins. Dagvaktin hefur slegið í gegn hér á landi og þykir gefa Næturvaktinni lítið sem ekkert eftir. Það var leikstjórinn Ragnar sem tók á móti verðlaununum í kvöld en á meðal leikara má nefna Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson og Pétur Jóhann Sigfússon. 16.11.2008 20:24
Áhorfendaverðlaun Eddunnar Edduverðlaunin eru í kvöld og þar verða Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn að mati áhorfenda valinn í símakosningu. Fimm eru tilnefndir en þeir voru valdir með netkosningu á Vísi og með skoðannakönnun Capacent Gallup. Fimm vinsælustu sjónvarpsmennirnir í ár eru: 16.11.2008 11:09
Sigurður Björn Blöndal: Í aðalhlutverki í athyglisverðri bók Góður forstjóri á vel við „Hugmyndin kviknaði á Gljúfrasteini og vatt upp á sig. Þar var verið að borða taílenskan mat – „take away“. Rithöfundur, myndlistarmaður og gamall poppari. Við töluðum við þá Forlagsfeðga sem kveiktu á þessu. Og svo var þetta unnið mjög hratt,“ segir Sigurður Björn Blöndal sérfræðingur. 16.11.2008 08:00
Steed Lord í kvikmyndahúsi Stalíns Hljómsveit Svölu Björgvins og Einars Egilssonar, Steed Lord, kom fram á skemmtistaðnum Gradus í Moskvu í gærkvöldi. Staðurinn var áður einkakvikmyndahús Jósefs Stalín, einræðisherra Sovétríkjanna, en er nú einn vinsælasti skemmtistaður höfuðborgarinnar meðal hinna nýríku ólígarka. Ásamt Steed Lord steig Hrafn Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, á stokk með sveitinni og tók með henni tvö eða þrjú lög. 16.11.2008 04:00
Amy hittir eiginmanninn loksins á mánudaginn Söngspíran Amy Winehouse fær loksins að hitta sinn heittelskaða Blake Fielder-Civil í fyrsta sinn í langan tíma á mánudaginn. Eiginmaðurinn, sem hefur glímt við fíkniefnin ekki síður en spúsan, fær að taka á móti gestum á meðferðarstofnuninni sem hann dvelur nú á en honum var sleppt úr fangelsi á dögunum. 15.11.2008 19:25
1500 miðar eftir á tónleikana í Laugardalshöll 1500 hundruð miðar eru enn í boði á tónleika sem haldnir verða í Laugardalshöll klukkan átta í kvöld. Ókeypis er á tónleikana en fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan höllina á hádegi í dag þegar byrjað var að úthluta miðum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöllinni en á meðal flytjenda í kvöld eru Bubbi Morthens, Ný dönsk, Ham og fleiri. 15.11.2008 15:06
Húsfyllir á styrktartónleikum fyrir BUGL - MYNDIR Húsfyllir var í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld þegar Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð fyrir tónleikum til styrktar BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítalans, í sjötta sinn. 15.11.2008 10:59
Vífill íhugar að hringja í Obama „Þetta er sko sama númer. Þetta er bara Hvíta húsið," segir Vífill Atlason, þegar Vísir spyr hann að því hvort að hann sé búinn að redda sér símanúmerinu hjá Obama, verðandi Bandaríkjaforseta. Vífill segir þó að vel komi til greina að reyna að gúggla gemsann hjá Obama og slá á þráðinn. 14.11.2008 22:21
Ásdís kosin fallegasta kona Búlgaríu Fjölmiðlar í Búlgaríu hafa kosið Ásdísi rán fallegustu konu landsins. Þessu greinir hún frá á bloggi sínu í dag. Ásdís hefur slegið rækilega í gegn í Búlgaríu frá því hún flutti þangað í haust, eins og sést berlega á hinum titlinum sem hún hlaut. Það er „vinsælasta og mest umtalaða kona Búlgaríu" eins og hún orðar það á blogginu sínu. 14.11.2008 15:54
Pissaðu á Gordon Brown Landsmönnum gefst nú kost á því að bæði ganga yfir og pissa á Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands. Vefverslunin Pix-1 hefur hafið sölu á áróðursmottum með myndum af þessum nýja erkióvini Íslands. 14.11.2008 13:45
Opnun á heimasíðu fagnað á Tunglinu Ný heimasíða Flex Music fer í loftið í kvöld og verður því fagnað á Tunglinu með plötusnúðunum Ghozt og Brunhein. 14.11.2008 13:17
Jólakúlur, brjóstsykur og hekl á örnámskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir nokkrum „örnámskeiðum" á morgun, sem öl tengjast jólunum á einn eða annan hátt. Meðal þess sem hægt verður að læra er að þæfa jólajúlur, búa til brjóstsykur og hekla jólaseríur. 14.11.2008 12:09
Ísland til sölu á Netinu Tveir framtakssamir hugsjónamenn, þeir Friðgeir Torfi Ásgeirsson og Hafliði Sigfússon, hafa ákveðið að selja Ísland á Netinu og nota ágóðann af sölunni til að losa landið úr skuldafeninu. 14.11.2008 11:44
Íslenskur Bond í kreppuútgáfu Stikla fyrir nýja íslenska kreppuútgáfu Bond fer nú eins og eldur í sinu um netið. Myndin nefnist „The Fourth Cod War" og í takt við tíðarandann er hinn rammenski Bond ekkert góðmenni. Rússar eru í því hlutverki. 14.11.2008 10:50
Karlmaðurinn á von á öðru barni Thomas Beatie, sem fæddist sem kona en lifir sem karlmaður eftir að hafa undirgengist kynskiptaaðgerð, á von á öðru barni. Thomas eignaðist stúlkubarn á spítala í Oregon í júlí á þessu ári sem hlaut nafnið Susan Juliette. Eftir að Beatie ákvað að verða karlmaður lét hann fjarlægja brjóst sín, en hélt þó æxlunarfærunum af því hann vildi einn daginn eignast börn. 14.11.2008 10:25