Fleiri fréttir

Síðasti söludagur er ekki heilagur sannleikur

Matarsóun er Júlíu Sif Ragnarsdóttur hugleikin og það gleður hana að sjá að fleira fólk er á sömu nótum. Hún lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja minnka matarsóunina á heimilinu.

Tungumálið togar mig heim

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans.

Jóga fyrir tættar mæður og þreytta feður

"Ég á það til að setja ullarsokka á hendurnar á barninu mínu, skilja eftir kveikt á eldavélarhellunum og fara út úr húsi og ég man aldrei nokkurn tíman eftir afmælisdögum.“

Vildi koma einhverju út frá sjálfri sér

Ragga Holm vakti athygli fyrir helgi með samvinnuverkefni sínu og Reykjavíkurdætra, laginu Reppa heiminn. Ragga segist hafa sem plötusnúður lifað gegnum tónlist annarra og fannst tími til kominn að gera eitthvað sjálf.

Sársaukinn hefur mörg andlit

Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið í Háskóla Íslands dagana 1. til 3. september. Þar kemur saman fólk úr ólíkum fræðigreinum og ræðir um sársauka og þjáningu frá ýmsum hliðum.

Iron & Wine til Íslands

Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins.

Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland

Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga.

Reykjavíkurdætur fóru á kostum í Kronik

Íslenska rappsveitin Reykjavíkurdætur mættu í Kronik á X-977 á föstudagskvöldið. Þátturinn hefur að undanförnu verið á laugardögum en framvegis verður Kronik milli 18-20 á föstudagskvöldum.

Búrhvalstyppið stendur upp úr

Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli.

Lífið í tilboðum

Á síðustu og verstu er dýrt að lifa enda kosta hlutir almennt frekar mikið. Sumir hafa þó ákveðna unun af því að spara og nýta sér tilboð, sem er hið besta mál. Lífið bendir hér á nokkrar leiðir til að iðka tilboðslífsstílinn.

Rifsberjatíminn í hámarki: Uppskrift að rifsberjahlaupi

Uppskrift að rifsberjahlaupi, rifsberjasafti og rabarbarapæ sem Bjarni Þór Sigurðsson býr til á hverju hausti. Hann segir það einfaldara en margir halda og mælir með því að prófa sig áfram og láta hugmyndaflugið ráða.

Þúsundir nutu tónlistar Hringadróttinssögu

Yfir 200 listamenn fylltu sviðið í Eldborg og fluttu þriggja tíma óskarsverðlaunatónlist í svokölluðu hljómleikabíói. Skipuleggjendur íhuga nú framhald á næsta ári. Stjórnandinn þarf að vera í takt við myndina, segir skipuleggjandi.

Sjá næstu 50 fréttir