Fleiri fréttir

Eddie Izzard mætir í Hörpu

Izzard er heimsfrægur fyrir uppistand sitt en hélt fyrst uppistand á Íslandi árið 1995, svo aftur árið 2005 og nú síðast árið 2015.

Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni

Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni.

Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar

Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu.

Snillingar í að kjósa hvert annað

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fer til Kaupmannahafnar í næstu viku og keppir til úrslita um besta Startup-fyrirtæki Norðurlanda.

153 kílóa bláuggatúnfiskur á Túnfiskfestival Sushi Social

Túnfiskfestival hefst á morgun á veitingastaðnum Sushi Social. Japanskur túnfisksskurðarmeistari hlutar niður hátt í tvöhundruð kílóa túnfisk eftir kúnstarinnar reglum. Matseðill festivalsins telur níu túnfiskrétti auk þess sem gestir geta skellt sér í spennandi smakkseðil.

Drungi og ungæði einkenna hljóðrás harmsögunnar

Mikið hefur verið fjallað um kvikmyndina Lof mér að falla en minna hefur verið rýnt í tónlistina í myndinni. Ungt og tiltölulega óþekkt íslenskt tónlistarfólk stendur að baki megni hennar.

Róleg lög í öndvegi

Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana.

Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande

Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína.

Hvetur Maroon 5 til þess að hætta við hálfleikssýningu Super Bowl

Grínleikkonan Amy Schumer hefur birt færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún vekur athygli á kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og spyr sig hvers vegna hvítir leikmenn NFL-deildarinnar krjúpa ekki á hné til þess að sýna leikmönnum á borð við Colin Kaepernick samstöðu.

Aftur til framtíðar

Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012.

PartyZone heiðrar fallin félaga í kvöld

Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein.

Saga sem er eins og lífið sjálft

Sally Magnusson segir í fyrstu skáldsögu sinni frá Ástu Þorsteinsdóttur sem rænt var í Tyrkjaráninu. Tileinkar bókina vinkonu sinni Vigdísi Finnbogadóttur.

Skrásetur stundir í Kling og Bang

Sara Riel opnar í dag sýningu sína Sjálfvirk/Automatic í Kling og Bang. Sara sýnir teikningar, málverk og skúlptúra, auk þess sem hún verður með daglegan gjörning í rýminu og gefur út bók tengda sýningunni.

Ópera um alla Reykjavík

Í dag hefjast Óperudagar í Reykjavík sem standa yfir til 4. nóvember. Settir verða upp ýmsir viðburðir í leikhúsum, söfnum og tónlistarhúsum borgarinnar og einnig á óhefðbundnari stöðum svo sem í Árbæjarlaug og víðar.

Sjá næstu 50 fréttir