Fleiri fréttir Hildur Vala og Jón Ólafs eiga von á fjórða barninu Tónlistarfólkið Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson eiga von á sínu fjórða barni saman í sumar. Þetta tilkynnti Hildur Vala á Facebook-síðu sinni í dag. 23.2.2021 19:34 Yfirtakan: Diamondmynxx spilar Warzone og Amnesia Rebirth Diamondmynxx tekur yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og mun hún spila Warzone og hryllingsleikinn Amnesia Rebirth. 23.2.2021 19:30 Vilhelm Neto rannsakar furðulegt mál í tengslum við Friðrik Dór Nokkuð einkennilega umræða hefur verið á Twitter-reikningi Vilhelms Neto síðustu daga. 23.2.2021 15:30 Eiður Smári og Ragnhildur selja einbýlið Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Fossvoginum á sölu. Um er að ræða 233 fermetra einbýlishús í Haðalandi með sex herbergjum. Myndir af húsinu að utan er að finna á fasteignavef Vísis en þó engar myndir innandyra. 23.2.2021 14:28 Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum „Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli. 23.2.2021 13:30 „Hann er eiginlega svolítið eins og litli bróðir minn“ Jóhannes Ásbjörnsson var lengi vel einn vinsælasti fjölmiðlamaður landsins og byrjaði hann sinn feril í útvarpi, fór seinna yfir á PoppTV þar sem hann stýrði þættinum vinsæla 70 mínútur. Jóhannes er gestur vikunnar í Einkalífinu. 23.2.2021 12:30 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23.2.2021 11:55 Stikla úr nýrri heimildarmynd um Biggie Einn þekktasti rappari sögunnar, Notorious BIG, var myrtur þann 9. mars árið 1997. 23.2.2021 11:31 Andlegur léttir að losna við þennan gamla draug Páll Óskar Hjálmtýsson er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi en hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll segir í þættinum frá því sem hann telur næsta skref í umræðunni um samkynhneigða karlmenn. 23.2.2021 10:31 Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. 23.2.2021 08:18 Dóttir eins helsta ráðgjafa Trump vekur athygli í American Idol Claudia Conway mætti í áheyrnaprufu í American Idol á dögunum og er saga hennar nokkuð mögnuð. Conway er TikTok stjarna í Bandaríkjunum og er hún aðeins 16 ára. 23.2.2021 07:00 James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22.2.2021 22:51 Búið spil hjá Daft Punk Franska tvíeykið Daft Punk er hætt en fréttirnar komu aðdáendum sveitarinnar á óvart. 22.2.2021 15:56 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22.2.2021 15:30 Rúnar Freyr og Guðrún trúlofuð Rúnar Freyr Gíslason leikari og verkefnastjóri hjá RÚV og Guðrún Stefánsdóttir trúlofuðu sig um helgina. 22.2.2021 14:30 „Skrýtið að syrgja einhvern sem þú í rauninni þekktir ekki“ Ný þáttaröð af Leitin að upprunanum hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi og var í þættinum rætt við Brynju Dan sem fjallað var um í allra fyrsta þættinum á sínum tíma. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ræddi við hana um allt ferlið og hvaða áhrif það hafði haft á hana. 22.2.2021 13:33 Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“ Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar. 22.2.2021 11:31 Spilaði bókstaflega allt frá sér Karítas Valsdóttir er 34 ára þriggja barna móðir og er hún forfallinn spilafíkill sem misst hefur allt frá sér vegna fíknarinnar. 22.2.2021 10:29 Sonur Þórhildar Sunnu og Rafal kominn í heiminn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, eignaðist son rétt fyrir miðnætti í gær. 21.2.2021 23:00 Þakkar FKA Twigs fyrir að opna sig um ofbeldið Leikkonan Margaret Qualley þakkaði söngkonunni FKA Twigs fyrir að stíga fram varðandi sögu sína um ofbeldi sem hún segir leikarann Shia LaBeouf hafa beitt sig í sambandi þeirra. Qualley var orðuð við leikarann á þeim tíma er söngkonan steig fyrst fram með ásakanirnar í janúar. 21.2.2021 22:23 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21.2.2021 21:02 Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni „Eftir að hafa lagt skólabækurnar alfarið á hilluna, í bili, þá er ég í dag að fikra mig áfram í nýjum áhugamálum og á döfinni er mikið af ferðalögum, eða það vona ég.“ Þetta segir Agnes Ýr Stefánsdóttir Einhleypa vikunnar. 21.2.2021 19:26 Hvur fjárinn er í gangi í WandaVision? Holskefla sjónvarpsþáttaraða sem byggja á ofurhetjuheimi Marvel er nú að skella á áskrifendur Disney+ streymisveitunnar. Það er WandaVision sem ríður á vaðið, en von er á fjölmörgum seríum í kjölfarið. Marvel-aðdáendur ráða sér vart fyrir kæti, en er eitthvað varið í þetta fyrsta áhlaup Disney+? Inniheldur spilla. 21.2.2021 15:33 Grunaður um að hafa valdið dauða föður Nicki Minaj Sjötugur karlmaður hefur verið handtekinn, grunaður um að orðið valdur að bana Robert Maraj, föður tónlistarkonunnar Nicki Minaj. 21.2.2021 11:08 „Þurftu að kveðja hana í gegnum gler og síma“ Jóhannes Ásbjörnsson var lengi vel einn vinsælasti fjölmiðlamaður landsins og byrjaði hann sinn feril í útvarpi, fór seinna yfir á PoppTV þar sem hann stýrði þættinum vinsæla 70 mínútur. Jóhannes er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21.2.2021 10:00 RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21.2.2021 07:01 Það var ósk Péturs og mín að ég reyndi að halda áfram rekstrinum „Pétur maðurinn minn fann á bland.is hús til sölu í sveit. Og hingað komum við,“ segir Svanfríður Ingvadóttir innanhússhönnuður um hvernig það kom til að hún og Pétur Einarsson, fyrrum flugmálastjóri, fluttu á sveitabæ ofan Hauganess við Eyjafjörð fyrir sjö árum. 21.2.2021 06:43 Norðmenn senda „fallinn engil“ í Eurovision Tónlistarmaðurinn TIX vann í kvöld Melodi Grand Prix, undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision-söngvakeppnina, í kvöld. Lagið heitir Fallen Angel og verður framlag Noregs í ár. 20.2.2021 22:38 Forsetaframboðið kornið sem fyllti mælinn Rapparinn Kanye West telur forsetaframboð sitt hafa verið það sem gerði endanlega út af við hjónaband hans og Kim Kardashian. Þetta hefur People eftir heimildarmönnum. 20.2.2021 20:12 Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“ Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað? 20.2.2021 12:48 Fréttakviss vikunnar #18: Hvernig fylgist þú með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. 20.2.2021 11:01 Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. 20.2.2021 10:26 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19.2.2021 20:28 BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19.2.2021 15:31 Föstudagsplaylisti Sigtryggs Bergs Listamaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem hefur ekki lagt í að kaupa sér Spotify áskrift af ótta við að gefa þá efnislega miðla upp á bátinn, safnaði í lagalista úr fjarlægum afkimum veitunnar sænsku. 19.2.2021 15:20 Steindi og Sigrún selja raðhúsið í Mosó „Jæja, þá er elsku Víðiteigurinn farinn á sölu. Ég mun kveðja þetta hús með miklum söknuði, hér hefur verið yndislegt að búa síðustu ár en kominn tími til að stækka við sig þar sem Sigrún hættir ekki að væla um fleiri krakka (djók, við erum hætt) við lofuðum nágrönnum okkar að aðeins gott fólk kæmi til greina. Það er best að búa í Mosó,“ skrifar Steinþór Hróar Steinþórsson en hann og Sigrún Sig hafa sett raðhús sitt á sölu í Mosfellsbænum. 19.2.2021 14:22 8.900 kílómetrar á milli ljósmyndarans og hertogahjónanna Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna í vikunni. 19.2.2021 13:30 „Fólk á eftir að missa andlitið oftar en einu sinni“ „Eðli málsins samkvæmt þá gátum við ekki þvælst um allan heim á síðasta ári frekar en aðrir. Það gaf okkur hins vegar tækifæri til að fara í vinnslu á þáttaröð sem hefur verið á hugmyndaborðinu í þónokkurn tíma, það er að heimsækja valda viðmælendur aftur til að forvitnast um hvernig allt hefur gengið frá því við sáum þá síðast á skjánum,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fer af stað með nýja þáttaröð af Leitin af upprunanum á sunnudagskvöldið á Stöð 2. 19.2.2021 12:31 Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. 19.2.2021 11:56 Einstakt eldhús, ólíkt öllum öðrum eldhúsum Hvernig verða nýjustu litirnir fyrir heimilið 2021? Hvað segja innanhúss sérfræðingarnir? Hvaða stefnur og straumar eru áberandi? 19.2.2021 11:30 Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. 19.2.2021 10:21 Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19.2.2021 09:33 Fjölskyldubingó á Stöð 2: Náðu í bingóspjöldin hér Á laugardag klukkan 18.55 fer fram fimmti þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó. 19.2.2021 09:00 Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19.2.2021 07:58 Fékk loksins athygli þegar hann byrjaði að blóta Óttarr Proppé hefur marga fjöruna sopið og erfitt að segja hvort landsmenn þekki hann frekar sem tónlistarmann eða stjórnmálamann. 19.2.2021 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hildur Vala og Jón Ólafs eiga von á fjórða barninu Tónlistarfólkið Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson eiga von á sínu fjórða barni saman í sumar. Þetta tilkynnti Hildur Vala á Facebook-síðu sinni í dag. 23.2.2021 19:34
Yfirtakan: Diamondmynxx spilar Warzone og Amnesia Rebirth Diamondmynxx tekur yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og mun hún spila Warzone og hryllingsleikinn Amnesia Rebirth. 23.2.2021 19:30
Vilhelm Neto rannsakar furðulegt mál í tengslum við Friðrik Dór Nokkuð einkennilega umræða hefur verið á Twitter-reikningi Vilhelms Neto síðustu daga. 23.2.2021 15:30
Eiður Smári og Ragnhildur selja einbýlið Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Fossvoginum á sölu. Um er að ræða 233 fermetra einbýlishús í Haðalandi með sex herbergjum. Myndir af húsinu að utan er að finna á fasteignavef Vísis en þó engar myndir innandyra. 23.2.2021 14:28
Íslendingar velja bestu upphafslögin í sjónvarpsþáttum „Bestu upphafslög í sjónvarpsseríum? Ég skal byrja: Sopranos, Woke up this morning,“ skrifar fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson í færslu á Twitter og má segja að Íslendingar hafi mjög mikinn áhuga á þessu máli. 23.2.2021 13:30
„Hann er eiginlega svolítið eins og litli bróðir minn“ Jóhannes Ásbjörnsson var lengi vel einn vinsælasti fjölmiðlamaður landsins og byrjaði hann sinn feril í útvarpi, fór seinna yfir á PoppTV þar sem hann stýrði þættinum vinsæla 70 mínútur. Jóhannes er gestur vikunnar í Einkalífinu. 23.2.2021 12:30
„Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23.2.2021 11:55
Stikla úr nýrri heimildarmynd um Biggie Einn þekktasti rappari sögunnar, Notorious BIG, var myrtur þann 9. mars árið 1997. 23.2.2021 11:31
Andlegur léttir að losna við þennan gamla draug Páll Óskar Hjálmtýsson er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi en hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll segir í þættinum frá því sem hann telur næsta skref í umræðunni um samkynhneigða karlmenn. 23.2.2021 10:31
Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. 23.2.2021 08:18
Dóttir eins helsta ráðgjafa Trump vekur athygli í American Idol Claudia Conway mætti í áheyrnaprufu í American Idol á dögunum og er saga hennar nokkuð mögnuð. Conway er TikTok stjarna í Bandaríkjunum og er hún aðeins 16 ára. 23.2.2021 07:00
James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. 22.2.2021 22:51
Búið spil hjá Daft Punk Franska tvíeykið Daft Punk er hætt en fréttirnar komu aðdáendum sveitarinnar á óvart. 22.2.2021 15:56
Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22.2.2021 15:30
Rúnar Freyr og Guðrún trúlofuð Rúnar Freyr Gíslason leikari og verkefnastjóri hjá RÚV og Guðrún Stefánsdóttir trúlofuðu sig um helgina. 22.2.2021 14:30
„Skrýtið að syrgja einhvern sem þú í rauninni þekktir ekki“ Ný þáttaröð af Leitin að upprunanum hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi og var í þættinum rætt við Brynju Dan sem fjallað var um í allra fyrsta þættinum á sínum tíma. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ræddi við hana um allt ferlið og hvaða áhrif það hafði haft á hana. 22.2.2021 13:33
Stjörnulífið: „Konur eru konum bestar“ Konudagurinn var haldin hátíðlegur í gær og fengu konur landsins sviðið eins og sjá má á Stjörnulífið vikunnar. 22.2.2021 11:31
Spilaði bókstaflega allt frá sér Karítas Valsdóttir er 34 ára þriggja barna móðir og er hún forfallinn spilafíkill sem misst hefur allt frá sér vegna fíknarinnar. 22.2.2021 10:29
Sonur Þórhildar Sunnu og Rafal kominn í heiminn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, eignaðist son rétt fyrir miðnætti í gær. 21.2.2021 23:00
Þakkar FKA Twigs fyrir að opna sig um ofbeldið Leikkonan Margaret Qualley þakkaði söngkonunni FKA Twigs fyrir að stíga fram varðandi sögu sína um ofbeldi sem hún segir leikarann Shia LaBeouf hafa beitt sig í sambandi þeirra. Qualley var orðuð við leikarann á þeim tíma er söngkonan steig fyrst fram með ásakanirnar í janúar. 21.2.2021 22:23
Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21.2.2021 21:02
Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni „Eftir að hafa lagt skólabækurnar alfarið á hilluna, í bili, þá er ég í dag að fikra mig áfram í nýjum áhugamálum og á döfinni er mikið af ferðalögum, eða það vona ég.“ Þetta segir Agnes Ýr Stefánsdóttir Einhleypa vikunnar. 21.2.2021 19:26
Hvur fjárinn er í gangi í WandaVision? Holskefla sjónvarpsþáttaraða sem byggja á ofurhetjuheimi Marvel er nú að skella á áskrifendur Disney+ streymisveitunnar. Það er WandaVision sem ríður á vaðið, en von er á fjölmörgum seríum í kjölfarið. Marvel-aðdáendur ráða sér vart fyrir kæti, en er eitthvað varið í þetta fyrsta áhlaup Disney+? Inniheldur spilla. 21.2.2021 15:33
Grunaður um að hafa valdið dauða föður Nicki Minaj Sjötugur karlmaður hefur verið handtekinn, grunaður um að orðið valdur að bana Robert Maraj, föður tónlistarkonunnar Nicki Minaj. 21.2.2021 11:08
„Þurftu að kveðja hana í gegnum gler og síma“ Jóhannes Ásbjörnsson var lengi vel einn vinsælasti fjölmiðlamaður landsins og byrjaði hann sinn feril í útvarpi, fór seinna yfir á PoppTV þar sem hann stýrði þættinum vinsæla 70 mínútur. Jóhannes er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21.2.2021 10:00
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21.2.2021 07:01
Það var ósk Péturs og mín að ég reyndi að halda áfram rekstrinum „Pétur maðurinn minn fann á bland.is hús til sölu í sveit. Og hingað komum við,“ segir Svanfríður Ingvadóttir innanhússhönnuður um hvernig það kom til að hún og Pétur Einarsson, fyrrum flugmálastjóri, fluttu á sveitabæ ofan Hauganess við Eyjafjörð fyrir sjö árum. 21.2.2021 06:43
Norðmenn senda „fallinn engil“ í Eurovision Tónlistarmaðurinn TIX vann í kvöld Melodi Grand Prix, undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision-söngvakeppnina, í kvöld. Lagið heitir Fallen Angel og verður framlag Noregs í ár. 20.2.2021 22:38
Forsetaframboðið kornið sem fyllti mælinn Rapparinn Kanye West telur forsetaframboð sitt hafa verið það sem gerði endanlega út af við hjónaband hans og Kim Kardashian. Þetta hefur People eftir heimildarmönnum. 20.2.2021 20:12
Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“ Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað? 20.2.2021 12:48
Fréttakviss vikunnar #18: Hvernig fylgist þú með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. 20.2.2021 11:01
Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. 20.2.2021 10:26
Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19.2.2021 20:28
BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19.2.2021 15:31
Föstudagsplaylisti Sigtryggs Bergs Listamaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson, sem hefur ekki lagt í að kaupa sér Spotify áskrift af ótta við að gefa þá efnislega miðla upp á bátinn, safnaði í lagalista úr fjarlægum afkimum veitunnar sænsku. 19.2.2021 15:20
Steindi og Sigrún selja raðhúsið í Mosó „Jæja, þá er elsku Víðiteigurinn farinn á sölu. Ég mun kveðja þetta hús með miklum söknuði, hér hefur verið yndislegt að búa síðustu ár en kominn tími til að stækka við sig þar sem Sigrún hættir ekki að væla um fleiri krakka (djók, við erum hætt) við lofuðum nágrönnum okkar að aðeins gott fólk kæmi til greina. Það er best að búa í Mosó,“ skrifar Steinþór Hróar Steinþórsson en hann og Sigrún Sig hafa sett raðhús sitt á sölu í Mosfellsbænum. 19.2.2021 14:22
8.900 kílómetrar á milli ljósmyndarans og hertogahjónanna Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna í vikunni. 19.2.2021 13:30
„Fólk á eftir að missa andlitið oftar en einu sinni“ „Eðli málsins samkvæmt þá gátum við ekki þvælst um allan heim á síðasta ári frekar en aðrir. Það gaf okkur hins vegar tækifæri til að fara í vinnslu á þáttaröð sem hefur verið á hugmyndaborðinu í þónokkurn tíma, það er að heimsækja valda viðmælendur aftur til að forvitnast um hvernig allt hefur gengið frá því við sáum þá síðast á skjánum,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fer af stað með nýja þáttaröð af Leitin af upprunanum á sunnudagskvöldið á Stöð 2. 19.2.2021 12:31
Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. 19.2.2021 11:56
Einstakt eldhús, ólíkt öllum öðrum eldhúsum Hvernig verða nýjustu litirnir fyrir heimilið 2021? Hvað segja innanhúss sérfræðingarnir? Hvaða stefnur og straumar eru áberandi? 19.2.2021 11:30
Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. 19.2.2021 10:21
Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19.2.2021 09:33
Fjölskyldubingó á Stöð 2: Náðu í bingóspjöldin hér Á laugardag klukkan 18.55 fer fram fimmti þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó. 19.2.2021 09:00
Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19.2.2021 07:58
Fékk loksins athygli þegar hann byrjaði að blóta Óttarr Proppé hefur marga fjöruna sopið og erfitt að segja hvort landsmenn þekki hann frekar sem tónlistarmann eða stjórnmálamann. 19.2.2021 07:01