Fleiri fréttir Vökudeildin fær hundruð húfa „Það eru komnar hátt í 600 húfur og svo fékk ég líka sjö teppi og eitthvað af sokkapörum,“ segir Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, sem ætlar að afhenda vökudeild Barnaspítala Hringsins handprjónaðar húfur handa fyrirburum deildarinnar á morgun, aðfangadag. 23.12.2010 09:30 Skandall skekur H&M Mikill styr stendur þessa dagana um eina af uppáhaldsbúðum Íslendinga, Hennes & Mauritz. Sænska dagblaðið Expressen sakar verslanakeðjuna um að ljúga að viðskiptavinum sínum. Málið snýst um fatnað sem stenst ekki gæðakröfur fyrirtækisins. Það hefur verið yfirlýst stefna H&M að flíkurnar séu gefnar til hjálparstofnana en Expressen segir að það sé rangt, fyrirtækið eyðileggi í raun fatnaðinn og hendi honum. 23.12.2010 08:30 Kvartaði undan Scarlett Leikararnir Ryan Reynolds og Scarlett Johansson tilkynntu í byrjun mánaðarins að þau væru að skilja eftir rúmlega tveggja ára hjónaband. Samkvæmt tímaritinu US Weekly var það Johansson sem átti frumkvæðið að skilnaðinum og situr Reynolds því eftir með sárt ennið. 23.12.2010 08:00 Byggir hlöðu fyrir svín Leikkonan Reese Witherspoon stendur í stórræðum þessa dagana en hún er að byggja skýli við húsið sitt. Witherspoon er forfallinn dýraaðdáandi og var í raun knúin til að byggja yfir skepnurnar sínar, geitur, asna, svín og hænur. 23.12.2010 07:00 Enn bætir í borðspilin „Mér fannst vanta hressandi spil þar sem enginn þarf að svara sérhæfðum spurningum, ráða í orð eða leika hlutverk,“ segir Arnaldur Gauti Johnson, sem gefur út spilið Fjör til enda nú fyrir jól. 23.12.2010 06:00 Vill fá börnin heim Leikkonan Nicole Kidman á erfitt með að sætta sig við að börnin tvö sem hún ættleiddi með Tom Cruise kjósi frekar að búa með föður sínum og konu hans Katie Holmes. 23.12.2010 06:00 Tólf kíló fokin af kónginum „Jú, ég er orðinn svolítið lúinn á aðfangadag. Ég reyni yfirleitt að leggja mig með börnunum í klukkutíma en ef það tekst ekki er ég orðinn eilítið þreyttur um kvöldið,“ segir Bubbi Morthens, sem hefur verið á þönum fyrir hver jól síðustu 26 ár. 23.12.2010 06:00 Þjóðin elskar Helga Björns og Justin Bieber Helgi Björnsson og Justin Bieber eiga söluhæstu plötur ársins hér á landi í innlenda og erlenda geiranum. 36 ár skilja að þessa ólíku en áhrifamiklu söngvara. 23.12.2010 06:00 Kraumur gaf sex verðlaun Sex flytjendur fengu Kraumsverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í gær, en það voru Apparat Organ Quartet, Ég, Nolo, Ólöf Arnalds, Daníel Bjarnason og Jónas Sigurðsson. Alls voru tuttugu plötur sem gefnar voru út á þessu ári í pottinum. 23.12.2010 06:00 Loksins saman um jólin „Við höfum verið saman í fjögur ár en þetta verða fyrstu jólin okkar saman,“ segir söngvarinn Friðrik Ómar. Hann var á leiðinni norður þegar Fréttablaðið hafði uppi á honum og ætlaði að leigja sér bíl til að keyra. 23.12.2010 06:00 Ungmeyjar grétu þegar meðlimir Árstíða árituðu Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir hefur ráðið rússneska umboðskonu sem bókar nú hvert giggið á fætur öðru í Austur-Evrópu. 23.12.2010 06:00 Aftur líf í Sirkushúsinu Þrjú ár eru liðin síðan skemmtistaðnum Sirkus var lokað á Klapparstíg þar eð rífa átti húsið. Nú dúkkar þar upp verslun með tölvuvörur. 23.12.2010 06:00 Ágætis bíójól fram undan Jól og áramót eru yfirleitt ágætis tími til að skella sér í kvikmyndahús. Íslenskar unglingaraunir, tæknibrelluskrímsli og danskir grínistar eru meðal þess sem rekur á fjörurnar. 23.12.2010 05:00 Avatar oftast stolið 2010 Ævintýramyndinni Avatar var oftast stolið á netinu árið 2010, samkvæmt upplýsingum frá skráaskiptabloggsíðunni TorrentFreak. Alls var myndinni halað niður 16,6 milljón sinnum. 23.12.2010 04:00 Steed Lord landar auglýsindadíl Í meðfylgjandi mynskeiði má sjá meðlimi hljómsveitarinnar Steed Lord, söngkonuna Svölu Björgvinsdóttur og bræðurna Egil og Edda Eðvarðssyni, leika aðalhlutverk í auglýsingu skóframleiðandans WeSC. Hljómsveitin hefur meira en nóg að gera við að skapa og flytja rafmagnaða danstónlist með popp ívafi en meðlimir eru búsettir í Los Angeles. 22.12.2010 09:42 Fáklædd Disney-stjarna hneykslar Fjölmiðlafulltrúar Disney hafa í nægu að snúast þessa dagana við að berja niður sögusagnir um eiturlyfjanotkun stjarnanna sinna og stöðva útbreiðslu kynlífsmyndbanda með þeim. Fyrst var það Miley Cyrus sem virtist reykja salvíu á myndbandi og nú eru það ansi djarfar myndir af nýjustu Disney-stjörnunni, Demi Lovato, en henni hefur einmitt verið spáð svipaðri frægð og velgengni og fröken Cyrus. 22.12.2010 07:15 Daðrar við mótleikkonu Leikarinn Johnny Depp er fallinn kylliflatur fyrir hinni 19 ára gömlu leikkonu, Kristen Stephenson-Pino. Frá þessu greinir slúðurritið Star og hefur á orði að Depp hafi ekki farið leynt með aðdáun sína á fegurðardísinni. Depp og Stephenson-Pino leika saman í myndinni Pirates of the Caribbean og er þeim vel til vina að sögn blaðsins. 22.12.2010 07:00 Stormsker ritar ævisögu Völu Grand „Það er oft með fólk sem er kannski ekki nema 25 ára, það hefur stundum lifað meira og merkilegra lífi heldur en þeir sem eru níræðir,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Stormsker. 22.12.2010 07:00 Bieber hefur kysst margar Söngvarinn Justin Bieber segist hafa kysst margar stelpur á undanförnum árum. „Ég hef átt nokkrar kærustur. Ég byrjaði að hitta stelpur þegar ég var þrettán ára. Ég var ekkert svo ungur,“ sagði hinn sextán ára Bieber í viðtali við tímaritið Heat. 22.12.2010 06:45 Ásdís Rán á ísbarnum á Kaffi Reykjavík Fyrirsætan Ásdís Rán hefur verið dugleg við að koma sér og nýrri snyrtivörulínu sinni á framfæri. Fyrst hélt hún jólaboð á skemmtistaðnum Replay við Grensás og í gær blés hún til blaðamannafundar á ísbarnum á Kaffi Reykjavík. 22.12.2010 06:30 Á vel upp alin börn Móðir leikkonunnar Gwyneth Paltrow heldur því fram að börnin Apple, sex ára, og Moses, fjögurra ára, séu þægustu börn í heimi. Amman, leikkonan Blythe Danner, segir Paltrow og eiginmann hennar, Chris Martin, vera afbragðs uppalendur og láta frægðina ekki koma í veg fyrir að halda venjulegt heimili. 22.12.2010 06:15 Gerir ekki tvo hluti í einu Justin Timberlake á erfitt með að einbeita sér að tveimur hlutum í einu og því situr tónlistarferillinn á hakanum á meðan kvikmyndirnar eiga hug hans allan. 22.12.2010 06:00 Í hamingjukasti Leikkonan Cameron Diaz virðist vera búin að finna hamingjuna aftur með hafnaboltahetjunni Alex Rodriguez. Diaz var lengi vel í ástarsorg eftir fyrirsætuna Paul Schulfor en eftir að hún byrjaði með Rodriguez hefur hún blómstrað að sögn vina. Á dögunum sást til parsins í fríi í Mexíkó þar sem vel fór á með Diaz og dætrum Rodriguez svo ætla má að sambandið sé komið á alvarlegt stig. 22.12.2010 06:00 Gefur árinu puttann Breska söngkonan Lily Allen virðist endanlega vera búin að gefast upp á árinu 2010. Um helgina sendu hún út þau skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter að hún gæfi árinu puttann en þá var hún veðurteppt á Heathrow-flugvelli en mikil snjókoma hefur sett flug úr skorðum í Evrópu. 22.12.2010 06:00 Klovn-mynd er klámmynd Klovn-myndin er að verða ein vinsælasta gamanmyndin í sögu Danmerkur og stjörnurnar tvær, Casper Christensen og Frank Hvam, mala gull. En nú hefur aðeins hægst á lukkuhjólinu því sumir vilja meina að myndin sé argasta klám. 22.12.2010 06:00 Stefán Máni hrósar Gillz Stefán Máni Sigþórsson tekur ekki þátt í jólabókaflóðinu í ár en á engu að síður glæpasögu ársins í Frakklandi. Stefán kveðst stoltur af Agli Gillz Einarssyni og auglýsingu hans sem gjaldfelldi stjörnugjafir á einu bretti. 22.12.2010 06:00 DVD-salan dreifðari en undanfarin ár DVD-salan er dreifðari en mörg undanfarin ár að mati dreifingaraðila og fáir toppar um jólin eins og hefð hefur verið fyrir. Fjölskyldustjarnan Sveppi og vinirnir Bósi og Viddi úr Toy Story 3 verða hins vegar eflaust í toppsætum metsölulista þegar jólaösin klárast. „Niðurhalið hefur eiginlega verið að drepa sjónvarpsþættina,“ segir Konstantín Mikaelson hjá Senu og á þar við sölu á erlendum sjónvarpsseríum. 22.12.2010 06:00 Fyrirsæta hannar gjafapappír Elísabet Davíðsdóttir fyrirsæta og móðir hennar hafa hannað gjafapappír með munstri úr náttúrunni. 22.12.2010 06:00 Ítrekað ekið á bifreið skaupsskrifara „Það er spurning um að fara að nota leigubíla,“ segir Halldór Högurður, einn af handritshöfundum áramótaskaupsins í ár – og í fyrra. 22.12.2010 06:00 Íslenskt og enskt rokk og ról „Þetta eru ég og bróðir minn Egill og hinir svokölluðu Birmingham Bad Boys,“ segir Skúli Jónsson úr hljómsveitinni Porquesi, sem hefur gefið út sína fyrstu plötu, This Is Forever. 22.12.2010 06:00 Ævintýramyndin Avatar tekjuhæst tvö ár í röð Tekjuhæsta mynd áranna 2009 og 2010 er ævintýramyndin Avatar. Þessi árangur á sér engin fordæmi í íslenskri kvikmyndasögu. 21.12.2010 18:45 Svíturnar á Hótel Borg lagðar undir partí Menningarheimarnir blönduðust saman í partíi á Hótel Borg á föstudaginn. Öfgarnar voru slíkar að fólk talaði um fyrsta og síðasta skiptið sem Björk Guðmundsdóttir og Ásgeir Kolbeins væru á sama stað, á sama tíma, í sama rými. 21.12.2010 14:00 Julia Stiles segist vera saklaus Leikkonan Julia Stiles hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún þvertekur fyrir að hafa átt í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Dexter, Michael C. Hall. 21.12.2010 10:00 Ísak reynir fyrir sér í New York og París „Förinni er heitið til New York, ég ætla að byrja þar," segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en hann leggur land undir fót á nýju ári. 21.12.2010 08:30 Vill karlmenn með húmor Söngkonan Cher heldur því fram að hún sýni karlmönnum einungis áhuga ef þeir eru fyndnir. Cher, sem er 64 ára gömul, er þekkt fyrir dálæti sitt á yngri karlmönnum en þvertekur nú fyrir að aldurinn skipti máli. 21.12.2010 14:30 Þvílíkt fjör á X-mas tónleikunum Þessar myndir sýna frábæra stemmningu sem myndaðist á X-mas tónleikum X-ins á Sódóma um síðustu helgi og einnig er hægt að horfa hér á myndband sem fangar stemmninguna. 21.12.2010 14:19 Rassskellir mótleikkonu Leikarinn Matt Damon fer með eitt aðalhlutverkið í endurgerð á klassíkinni True Grit ásamt Jeff Bridges og Josh Brolin. 21.12.2010 12:30 Goðsögn hættir hjá Vogue Carine Roitfeld, ritstjóri franska Vogue, mun láta af störfum í lok janúar á næsta ári. Hún hefur gegnt starfinu frá því árið 2001. 21.12.2010 11:00 Klovn-myndin sló öll met í Danmörku Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. 21.12.2010 09:30 Þolir ekki Handler Leikkonan Courteney Cox þolir ekki nýju vinkonu Jennifer Aniston, spjallþáttastjórnandann Chelsea Handler, og hefur hvatt Aniston til að binda enda á þennan nýja vinskap. 21.12.2010 16:30 Vill fá hrós fyrir leik sinn Chloé Sevigny hefur lengi þótt ein best klædda kona heims og hannar einnig eigin fatalínu í samstarfi við hönnunarmerkið Opening Ceremony. Sevigny segist þó heldur vilja fá hrós fyrir góða frammistöðu á hvíta tjaldinu en fyrir fötin sem hún klæðist. 21.12.2010 16:00 Vinsælastur á Twitter Titillinn vinsælasta nafn Twitter árið 2010 fellur Justin Bieber í skaut. Það með er ljóst að nafn poppprinsins var langoftast nefnt á samskiptasíðunni. 21.12.2010 15:30 Til Japans í fyrsta sinn í 27 ár Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. 21.12.2010 15:00 Sátt við sambandsslit Disney-stjörnurnar Zac Efron og Vanessa Hudgens slitu nýverið sambandi sínu en þau höfðu þá verið saman í fjögur ár. Sambandsslitin áttu sér stað stuttu fyrir afmælisdag Hudgens, sem virtist þó skemmta sér vel í faðmi vina og vandamanna á skemmtistað í Las Vegas. 21.12.2010 13:30 Hjúskaparmiðlarinn Gwyneth Paltrow Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur eignað sér heiðurinn að sambandi kántrísöngkonunnar Taylor Swift og leikarans Jake Gyllenhaal. Hvorugt hefur staðfest sambandið til þessa en parið á að hafa kynnst í matarboði hjá Paltrow og manni hennar Chris Martin. 21.12.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vökudeildin fær hundruð húfa „Það eru komnar hátt í 600 húfur og svo fékk ég líka sjö teppi og eitthvað af sokkapörum,“ segir Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, sem ætlar að afhenda vökudeild Barnaspítala Hringsins handprjónaðar húfur handa fyrirburum deildarinnar á morgun, aðfangadag. 23.12.2010 09:30
Skandall skekur H&M Mikill styr stendur þessa dagana um eina af uppáhaldsbúðum Íslendinga, Hennes & Mauritz. Sænska dagblaðið Expressen sakar verslanakeðjuna um að ljúga að viðskiptavinum sínum. Málið snýst um fatnað sem stenst ekki gæðakröfur fyrirtækisins. Það hefur verið yfirlýst stefna H&M að flíkurnar séu gefnar til hjálparstofnana en Expressen segir að það sé rangt, fyrirtækið eyðileggi í raun fatnaðinn og hendi honum. 23.12.2010 08:30
Kvartaði undan Scarlett Leikararnir Ryan Reynolds og Scarlett Johansson tilkynntu í byrjun mánaðarins að þau væru að skilja eftir rúmlega tveggja ára hjónaband. Samkvæmt tímaritinu US Weekly var það Johansson sem átti frumkvæðið að skilnaðinum og situr Reynolds því eftir með sárt ennið. 23.12.2010 08:00
Byggir hlöðu fyrir svín Leikkonan Reese Witherspoon stendur í stórræðum þessa dagana en hún er að byggja skýli við húsið sitt. Witherspoon er forfallinn dýraaðdáandi og var í raun knúin til að byggja yfir skepnurnar sínar, geitur, asna, svín og hænur. 23.12.2010 07:00
Enn bætir í borðspilin „Mér fannst vanta hressandi spil þar sem enginn þarf að svara sérhæfðum spurningum, ráða í orð eða leika hlutverk,“ segir Arnaldur Gauti Johnson, sem gefur út spilið Fjör til enda nú fyrir jól. 23.12.2010 06:00
Vill fá börnin heim Leikkonan Nicole Kidman á erfitt með að sætta sig við að börnin tvö sem hún ættleiddi með Tom Cruise kjósi frekar að búa með föður sínum og konu hans Katie Holmes. 23.12.2010 06:00
Tólf kíló fokin af kónginum „Jú, ég er orðinn svolítið lúinn á aðfangadag. Ég reyni yfirleitt að leggja mig með börnunum í klukkutíma en ef það tekst ekki er ég orðinn eilítið þreyttur um kvöldið,“ segir Bubbi Morthens, sem hefur verið á þönum fyrir hver jól síðustu 26 ár. 23.12.2010 06:00
Þjóðin elskar Helga Björns og Justin Bieber Helgi Björnsson og Justin Bieber eiga söluhæstu plötur ársins hér á landi í innlenda og erlenda geiranum. 36 ár skilja að þessa ólíku en áhrifamiklu söngvara. 23.12.2010 06:00
Kraumur gaf sex verðlaun Sex flytjendur fengu Kraumsverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í gær, en það voru Apparat Organ Quartet, Ég, Nolo, Ólöf Arnalds, Daníel Bjarnason og Jónas Sigurðsson. Alls voru tuttugu plötur sem gefnar voru út á þessu ári í pottinum. 23.12.2010 06:00
Loksins saman um jólin „Við höfum verið saman í fjögur ár en þetta verða fyrstu jólin okkar saman,“ segir söngvarinn Friðrik Ómar. Hann var á leiðinni norður þegar Fréttablaðið hafði uppi á honum og ætlaði að leigja sér bíl til að keyra. 23.12.2010 06:00
Ungmeyjar grétu þegar meðlimir Árstíða árituðu Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir hefur ráðið rússneska umboðskonu sem bókar nú hvert giggið á fætur öðru í Austur-Evrópu. 23.12.2010 06:00
Aftur líf í Sirkushúsinu Þrjú ár eru liðin síðan skemmtistaðnum Sirkus var lokað á Klapparstíg þar eð rífa átti húsið. Nú dúkkar þar upp verslun með tölvuvörur. 23.12.2010 06:00
Ágætis bíójól fram undan Jól og áramót eru yfirleitt ágætis tími til að skella sér í kvikmyndahús. Íslenskar unglingaraunir, tæknibrelluskrímsli og danskir grínistar eru meðal þess sem rekur á fjörurnar. 23.12.2010 05:00
Avatar oftast stolið 2010 Ævintýramyndinni Avatar var oftast stolið á netinu árið 2010, samkvæmt upplýsingum frá skráaskiptabloggsíðunni TorrentFreak. Alls var myndinni halað niður 16,6 milljón sinnum. 23.12.2010 04:00
Steed Lord landar auglýsindadíl Í meðfylgjandi mynskeiði má sjá meðlimi hljómsveitarinnar Steed Lord, söngkonuna Svölu Björgvinsdóttur og bræðurna Egil og Edda Eðvarðssyni, leika aðalhlutverk í auglýsingu skóframleiðandans WeSC. Hljómsveitin hefur meira en nóg að gera við að skapa og flytja rafmagnaða danstónlist með popp ívafi en meðlimir eru búsettir í Los Angeles. 22.12.2010 09:42
Fáklædd Disney-stjarna hneykslar Fjölmiðlafulltrúar Disney hafa í nægu að snúast þessa dagana við að berja niður sögusagnir um eiturlyfjanotkun stjarnanna sinna og stöðva útbreiðslu kynlífsmyndbanda með þeim. Fyrst var það Miley Cyrus sem virtist reykja salvíu á myndbandi og nú eru það ansi djarfar myndir af nýjustu Disney-stjörnunni, Demi Lovato, en henni hefur einmitt verið spáð svipaðri frægð og velgengni og fröken Cyrus. 22.12.2010 07:15
Daðrar við mótleikkonu Leikarinn Johnny Depp er fallinn kylliflatur fyrir hinni 19 ára gömlu leikkonu, Kristen Stephenson-Pino. Frá þessu greinir slúðurritið Star og hefur á orði að Depp hafi ekki farið leynt með aðdáun sína á fegurðardísinni. Depp og Stephenson-Pino leika saman í myndinni Pirates of the Caribbean og er þeim vel til vina að sögn blaðsins. 22.12.2010 07:00
Stormsker ritar ævisögu Völu Grand „Það er oft með fólk sem er kannski ekki nema 25 ára, það hefur stundum lifað meira og merkilegra lífi heldur en þeir sem eru níræðir,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Stormsker. 22.12.2010 07:00
Bieber hefur kysst margar Söngvarinn Justin Bieber segist hafa kysst margar stelpur á undanförnum árum. „Ég hef átt nokkrar kærustur. Ég byrjaði að hitta stelpur þegar ég var þrettán ára. Ég var ekkert svo ungur,“ sagði hinn sextán ára Bieber í viðtali við tímaritið Heat. 22.12.2010 06:45
Ásdís Rán á ísbarnum á Kaffi Reykjavík Fyrirsætan Ásdís Rán hefur verið dugleg við að koma sér og nýrri snyrtivörulínu sinni á framfæri. Fyrst hélt hún jólaboð á skemmtistaðnum Replay við Grensás og í gær blés hún til blaðamannafundar á ísbarnum á Kaffi Reykjavík. 22.12.2010 06:30
Á vel upp alin börn Móðir leikkonunnar Gwyneth Paltrow heldur því fram að börnin Apple, sex ára, og Moses, fjögurra ára, séu þægustu börn í heimi. Amman, leikkonan Blythe Danner, segir Paltrow og eiginmann hennar, Chris Martin, vera afbragðs uppalendur og láta frægðina ekki koma í veg fyrir að halda venjulegt heimili. 22.12.2010 06:15
Gerir ekki tvo hluti í einu Justin Timberlake á erfitt með að einbeita sér að tveimur hlutum í einu og því situr tónlistarferillinn á hakanum á meðan kvikmyndirnar eiga hug hans allan. 22.12.2010 06:00
Í hamingjukasti Leikkonan Cameron Diaz virðist vera búin að finna hamingjuna aftur með hafnaboltahetjunni Alex Rodriguez. Diaz var lengi vel í ástarsorg eftir fyrirsætuna Paul Schulfor en eftir að hún byrjaði með Rodriguez hefur hún blómstrað að sögn vina. Á dögunum sást til parsins í fríi í Mexíkó þar sem vel fór á með Diaz og dætrum Rodriguez svo ætla má að sambandið sé komið á alvarlegt stig. 22.12.2010 06:00
Gefur árinu puttann Breska söngkonan Lily Allen virðist endanlega vera búin að gefast upp á árinu 2010. Um helgina sendu hún út þau skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter að hún gæfi árinu puttann en þá var hún veðurteppt á Heathrow-flugvelli en mikil snjókoma hefur sett flug úr skorðum í Evrópu. 22.12.2010 06:00
Klovn-mynd er klámmynd Klovn-myndin er að verða ein vinsælasta gamanmyndin í sögu Danmerkur og stjörnurnar tvær, Casper Christensen og Frank Hvam, mala gull. En nú hefur aðeins hægst á lukkuhjólinu því sumir vilja meina að myndin sé argasta klám. 22.12.2010 06:00
Stefán Máni hrósar Gillz Stefán Máni Sigþórsson tekur ekki þátt í jólabókaflóðinu í ár en á engu að síður glæpasögu ársins í Frakklandi. Stefán kveðst stoltur af Agli Gillz Einarssyni og auglýsingu hans sem gjaldfelldi stjörnugjafir á einu bretti. 22.12.2010 06:00
DVD-salan dreifðari en undanfarin ár DVD-salan er dreifðari en mörg undanfarin ár að mati dreifingaraðila og fáir toppar um jólin eins og hefð hefur verið fyrir. Fjölskyldustjarnan Sveppi og vinirnir Bósi og Viddi úr Toy Story 3 verða hins vegar eflaust í toppsætum metsölulista þegar jólaösin klárast. „Niðurhalið hefur eiginlega verið að drepa sjónvarpsþættina,“ segir Konstantín Mikaelson hjá Senu og á þar við sölu á erlendum sjónvarpsseríum. 22.12.2010 06:00
Fyrirsæta hannar gjafapappír Elísabet Davíðsdóttir fyrirsæta og móðir hennar hafa hannað gjafapappír með munstri úr náttúrunni. 22.12.2010 06:00
Ítrekað ekið á bifreið skaupsskrifara „Það er spurning um að fara að nota leigubíla,“ segir Halldór Högurður, einn af handritshöfundum áramótaskaupsins í ár – og í fyrra. 22.12.2010 06:00
Íslenskt og enskt rokk og ról „Þetta eru ég og bróðir minn Egill og hinir svokölluðu Birmingham Bad Boys,“ segir Skúli Jónsson úr hljómsveitinni Porquesi, sem hefur gefið út sína fyrstu plötu, This Is Forever. 22.12.2010 06:00
Ævintýramyndin Avatar tekjuhæst tvö ár í röð Tekjuhæsta mynd áranna 2009 og 2010 er ævintýramyndin Avatar. Þessi árangur á sér engin fordæmi í íslenskri kvikmyndasögu. 21.12.2010 18:45
Svíturnar á Hótel Borg lagðar undir partí Menningarheimarnir blönduðust saman í partíi á Hótel Borg á föstudaginn. Öfgarnar voru slíkar að fólk talaði um fyrsta og síðasta skiptið sem Björk Guðmundsdóttir og Ásgeir Kolbeins væru á sama stað, á sama tíma, í sama rými. 21.12.2010 14:00
Julia Stiles segist vera saklaus Leikkonan Julia Stiles hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún þvertekur fyrir að hafa átt í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Dexter, Michael C. Hall. 21.12.2010 10:00
Ísak reynir fyrir sér í New York og París „Förinni er heitið til New York, ég ætla að byrja þar," segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en hann leggur land undir fót á nýju ári. 21.12.2010 08:30
Vill karlmenn með húmor Söngkonan Cher heldur því fram að hún sýni karlmönnum einungis áhuga ef þeir eru fyndnir. Cher, sem er 64 ára gömul, er þekkt fyrir dálæti sitt á yngri karlmönnum en þvertekur nú fyrir að aldurinn skipti máli. 21.12.2010 14:30
Þvílíkt fjör á X-mas tónleikunum Þessar myndir sýna frábæra stemmningu sem myndaðist á X-mas tónleikum X-ins á Sódóma um síðustu helgi og einnig er hægt að horfa hér á myndband sem fangar stemmninguna. 21.12.2010 14:19
Rassskellir mótleikkonu Leikarinn Matt Damon fer með eitt aðalhlutverkið í endurgerð á klassíkinni True Grit ásamt Jeff Bridges og Josh Brolin. 21.12.2010 12:30
Goðsögn hættir hjá Vogue Carine Roitfeld, ritstjóri franska Vogue, mun láta af störfum í lok janúar á næsta ári. Hún hefur gegnt starfinu frá því árið 2001. 21.12.2010 11:00
Klovn-myndin sló öll met í Danmörku Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. 21.12.2010 09:30
Þolir ekki Handler Leikkonan Courteney Cox þolir ekki nýju vinkonu Jennifer Aniston, spjallþáttastjórnandann Chelsea Handler, og hefur hvatt Aniston til að binda enda á þennan nýja vinskap. 21.12.2010 16:30
Vill fá hrós fyrir leik sinn Chloé Sevigny hefur lengi þótt ein best klædda kona heims og hannar einnig eigin fatalínu í samstarfi við hönnunarmerkið Opening Ceremony. Sevigny segist þó heldur vilja fá hrós fyrir góða frammistöðu á hvíta tjaldinu en fyrir fötin sem hún klæðist. 21.12.2010 16:00
Vinsælastur á Twitter Titillinn vinsælasta nafn Twitter árið 2010 fellur Justin Bieber í skaut. Það með er ljóst að nafn poppprinsins var langoftast nefnt á samskiptasíðunni. 21.12.2010 15:30
Til Japans í fyrsta sinn í 27 ár Hljómsveitin Mezzoforte er síður en svo hætt störfum. Fram undan er tónleikaferðalag til Japans. 21.12.2010 15:00
Sátt við sambandsslit Disney-stjörnurnar Zac Efron og Vanessa Hudgens slitu nýverið sambandi sínu en þau höfðu þá verið saman í fjögur ár. Sambandsslitin áttu sér stað stuttu fyrir afmælisdag Hudgens, sem virtist þó skemmta sér vel í faðmi vina og vandamanna á skemmtistað í Las Vegas. 21.12.2010 13:30
Hjúskaparmiðlarinn Gwyneth Paltrow Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur eignað sér heiðurinn að sambandi kántrísöngkonunnar Taylor Swift og leikarans Jake Gyllenhaal. Hvorugt hefur staðfest sambandið til þessa en parið á að hafa kynnst í matarboði hjá Paltrow og manni hennar Chris Martin. 21.12.2010 12:00