Fleiri fréttir

Heldur fyrir augun á pabba

Amanda Seyfried ætlar að halda fyrir augun á föður sínum þegar hann horfir á nektarsenurnar í nýjustu mynd hennar, Lovelace

Björk hent út af hóteli

Breska söngkonan Ellie Goulding sagði frá því í viðtali á dögunum að henni og Björk Guðmundsdóttur hefði verið hent út af hóteli í Costa Rica fyrir skömmu.

Bak við tjöldin á Drullastu myndböndunum

Síðan myndböndin fóru í loftið hér á Vísi hefur verið horft á þau um fjörutíu þúsund sinnum. Þau voru gerð til að vekja athygli á síðunni VISIR.IS/DRULLASTU en fram að Verslunarmannahelgi getur almenningur haft áhrif á úthlutun milljón króna góðgerðarsjóðs.

Fæddist með rófu

Söngkonan Kesha fæddist með litla rófu. Hún segir lækna hafa stolið rófunni sinni.

Egill Gunnar í Good Morning America

Myndskeið, sem sýnir íslenska hjólabrettakappann Egil Gunnar Kristjánsson fara afturábak heljarstökk á hjólabretti og lenda örugglega á öðru bretti, var sýnt í sjónvarpsþættinum Good Morning America á ABC sjónvarpsstöðinni í morgun.

Aftur á Þjóðhátíð

Stuðmenn fagna 30 ára afmæli kvikmyndarinnar Með allt á hreinu á tónleikum á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina. Þessi vinsæla bíómynd var einmitt að hluta til kvikmynduð þar.

Strippaði á djamminu

Leikarinn Kiefer Sutherland skellti sér út á lífið í Calgary í Kanada um helgina eftir langan dag í tökum. Hann byrjaði á nokkrum drykkjum með meðleikkonu sinni Demi Moore og handritshöfundinum Brad Mirman en síðan æstust leikar.

Ráðleggur ungum konum að fara í sálfræðimeðferð

Leikkonan Jennifer Aniston myndi gera ýmislegt öðruvísi ef hún gæti farið aftur í tímann. Þetta segir hún í viðtali við meðleikari sinn í We're the Millers, Jason Sudeikis, í tímaritinu Glamour.

„Elvis lifir, ég trúi því“

„Elvis lifir, ég trúi því. Þess vegna segi ég að uppákoman verði daginn sem hann fór en ekki á dánardegi hans,“ segir Jósef Ólason, formaður aðdáendaklúbbs Elvisar Presley

Perry og Pattinson alls ekki par

Katy Perry sendi Kristen Stewart SMS til þess að fullvissa hana um að hún væri ekki að hitta fyrrverandi kærasta hennar, Twilight-stjörnuna Robert Pattinson.

Andlitið afmyndað

Leikkonan Lara Flynn Boyle skrapp út á sunnudaginn til að versla í matinn í Kaliforníu og er í einu orði sagt óþekkjanleg.

Aldurinn breytir kynlífinu

Leikkonan Sharon Stone prýðir forsíðu tímaritsins NEW YOU. Hún er orðin 55 ára gömul og segir aldurinn hafa breytt ýmsu í sínu lífi – ekki síst kynlífinu.

Dissar Kanye West

X Factor-dómarinn Sharon Osbourne vandar rapparanum Kanye West ekki kveðjurnar í viðtali við vefsíðuna Daily Beast.

Gestrisinn bóndi á Erpsstöðum í Dölum

Helga Guðmundsdóttir er bóndi á Erpsstöðum í Dölum og rekur þar kúabú ásamt eiginmanni sínum, en þau hjónin búa einnig til lífrænt ræktaðan ís, osta, skyrkonfekt og fleiri vörur sem þau selja beint frá býli.

Stelst í rauðvín og sígarettur

Leikkonan Gwyneth Paltrow er þekkt fyrir að passa vel upp á mataræðið og hreyfa sig mikið en hún segist líka leyfa sér ýmislegt af og til.

Lea rýfur þögnina

Glee-stjarnan Lea Michele ákvað að hafa samskipti við aðdáendur sína í gegnum Twitter, rúmlega tveimur vikum eftir að kærasti hennar, Glee-stjarnan Cory Monteith, fannst látinn úr of stórum skammti.

Fjörugt brúðkaup

Mikið var sungið í brúðkaupi Svölu Björgvinsdóttur og Einars Egilssonar.

Denzel ekkert lamb að leika sér við

"Það er mikil spenna í gangi og ég er alveg haugstressaður,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur, sem staddur er í New York við frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar 2 Guns.

Hafnaði 50 Shades of Grey

Garrett Hedlund hefur hafnað mögulegu hlutverki sem Christian Grey í kvikmynduðu útgáfu bókarinnar 50 Shades of Grey.

Fagnaði fæðingunni á krá

Harry prins sat á krá síðasta mánudag þegar hann frétti að bróðir sinn Vilhjálmur og eiginkona hans Kate Middleton væru búin að eignast sitt fyrsta barn, soninn George.

Barnabílstóllinn kostar 150 þúsund

Nýbökuðu foreldrarnir Kim Kardashian og Kanye West eignuðust dótturina North fyrir stuttu og er ekkert til sparað þegar kemur að dótturinni.

Rosalega hefur hún grennst

Söngkonan Christina Aguilera mætti á blaðamannafund á vegum NBC í Beverly Hills um helgina og leit stórkostlega út í þröngum, bleikum kjól.

Sjálfræðissvipting Amöndu Bynes framlengd

Raunir leikkonunnar Amöndu Bynes virðast hvergi vera á enda. Eins og áður hefur komið fram var hún svipt sjálfræði síðasltliðinn mánudag og lögð inn á geðdeild í Los Angeles eftir að hafa kveikt í fatahrúgu við heimili eldri konu.

Amanda Palmer vandar Daily Mail ekki kveðjurnar

Söngkonan bandaríska, Amanda Palmer, samdi lag og flutti um breska dagblaðið Daily Mail eftir að þeir birtu af henni myndir á brjóstunum á Glastonbury og hæddust að henni.

Keyptu rúm fyrir 140 milljónir

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West buðu dótturina North velkomna í heiminn fyrir stuttu og vinna nú í því að taka heimili sitt í Bel Air í gegn.

Hætti að drekka áfengi í 3 mánuði

Söngkonan Katy Perry prýddi forsíðu júlíheftis Vogue sem er öfundsverð staða í stjörnuheiminum. Myndirnar af Katy voru teknar af stjörnuljósmyndaranum Annie Leibovitz og undirbjó Katy sig vel fyrir myndatökuna.

Stílstríð í smekkbuxum

Leikkonan Jessica Alba og söngkonan Rihanna eru þekktar fyrir að vera mjög smart en þær eru líka óhræddar við að taka áhættur.

Sjá næstu 50 fréttir