Fleiri fréttir Vill ekki láta kalla sig ömmu Raunveruleikastjarnan Kris Jenner er móðir Kardashian-systranna. Kim eignaðist nýlega sitt fyrsta barn en systir hennar Kourtney á tvö börn. Samt vill Kris ekki láta kalla sig ömmu. 27.7.2013 10:00 Hleypur fyrir litla frænda sinn Þórey Hákonardóttir, fjórtán ára Kópavogsbúi, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í þágu Ægis Rafns Þrastarsonar, fimmtán mánaða gamals frænda síns sem greindist með Dravet-heilkenni í janúar síðastliðnum. 27.7.2013 10:00 Nakin fyrir Marc Jacobs Söngkonan Miley Cyrus situr fyrir nakin á stuttermabolum frá Marc Jacobs og Robert Duffy en ágóði af sölu bolanna rennur til góðs málefnis. 27.7.2013 09:00 Vinnutíminn er stór mínus Fréttablaðið tók púlsinn á þremur stúlkum er hafa lifibrauð sitt af því að þeyta skífum á skemmtistöðum. 27.7.2013 09:00 Andrés Andrésson gerir vefsíðu sem geymir minningar fólks Andrés Andrésson hannaði vefsíðuna Pastblaster.com. Síðunni er ætlað að halda utan um minningar fólks. 27.7.2013 08:00 Svandís Dóra leikur og flýgur til skiptis Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir leikur Díönu Klein í væntanlegri kvikmynd um Harrý og Heimi. Þess á milli starfar hún sem flugfreyja hjá Icelandair. 27.7.2013 07:00 FM957 gefur bíl í verðlaun á golfmóti á morgun Landsþekktir popparar spila til sigurs. 26.7.2013 19:15 "Við blöstu bara dásamlegar stinnar hvítar rasskinnar." Lífið spurði Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara spjörunum úr og komst að því að hún tekur gjarnan strætó á Akranesi og að brúðhjón komi henni á óvart. 26.7.2013 18:00 Danirnir tolla í tískunni Síðir og stuttir blómakjólar, flaksandi pils, samfestingar, stuttbuxur og sandalar. Allt virðist vera leyfilegt í sumar. 26.7.2013 17:00 Simpsons-auðjöfur gefur auðæfi sín til góðgerðarmála Sam Simon, einn af höfundum The Simpsons, er með ólæknanlegt krabbamein. 26.7.2013 16:31 Myndir af Harry prins á Langjökli Harry Bretaprins var á Íslandi fyrr í mánuðinum þar sem hann var í æfingaferð á vegum góðgerðarsamtakana Walking with the Wounded. Á myndunum sést Harry púla á Langjökli. 26.7.2013 15:12 Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26.7.2013 15:00 Mér er sama hvað fólki finnst um hárið mitt Söngkonan Demi Lovato er búin að vera í sumarfríi að undanförnu og er orðin ansi hreint mikið ljóshærð. 26.7.2013 13:00 Ein dragt – þrír möguleikar Leikkonurnar Kate Beckinsale og Jamie Chung og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova kunna að leika sér með lúkkið. 26.7.2013 12:00 Mamma tekur bikinímyndirnar Fyrirsætan Heidi Klum er afar vinsæl á Instagram enda er hún dugleg að birta myndir af sér á síðunni þar sem hún er afar fáklædd. 26.7.2013 11:00 Skipulagði óvænta afmælisveislu fyrir andlátið Glee-stjarnan Cory Monteith fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver þann 13. júlí en hann lést úr of stórum skammti. Kærasta hans, Glee-stjarnan Lea Michele, syrgir Cory en hann var að skipuleggja óvæntan afmælisfagnað fyrir hana rétt áður en hann lést. 26.7.2013 10:00 Fegurðarsamkeppnin var stökkpallur fyrir mig Gígja Birgisdóttir var krýnd Fegurðardrottning Íslands aðeins 18 ára. Draumurinn var að flytja til heitra landa og nú hefur hún búið í Lúxemborg í 20 ár og rekur stílistafyrirtækið Gia in style. 26.7.2013 10:00 Sólveig Anna: Ætlum að mála bæinn rauðan Sólveig Anna Aradóttir ætlar að skella sér á tónleika hljómsveitarinnar Grísalappalísu í kvöld. 26.7.2013 10:00 Pippa í skýjunum með litla frænda Pippa Middleton, systir hertogaynjunnar Kate Middleton, er hæstánægð með að vera orðin frænka en Kate og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust soninn George Alexander Louis í vikunni eins og frægt er orðið. 26.7.2013 09:00 Furðulegir hátíðargestir Gestir Comic Con voru skrautlegir til fara. 25.7.2013 20:00 Fórnarlamb Polanskis segir sögu sína Samantha Geimer, fórnarlamb leikstjórans Romans Polanski, hefur gefið út bók. 25.7.2013 17:15 Sagði frá trúlofuninni með sms-i Söngvarinn Adam Levine trúlofaðist fyrirsætunni Behati Prinsloo fyrir stuttu. Hann var þá nýhættur með annarri fyrirsætu, Ninu Agdal, og sagði henni frá trúlofuninni í gegnum smáskilaboð. 25.7.2013 13:00 Hús hjartaknúsara falt fyrir 8 milljarða Stórleikarinn Richard Gere er búinn að setja glæsihýsi sitt í North Haven í New York á sölu. Ásett verð er 65 milljónir dollara, tæpir átta milljarðar króna. 25.7.2013 12:00 Hjónabandinu endanlega lokið Söngkonan Toni Braxton er skilin við eiginmann sinn til tólf ára, Keri Lewis. Þau hættu saman árið 2009 en nú er skilnaðurinn genginn í gegn. 25.7.2013 11:00 Skapandi vinkonur halda uppi blogginu Adulescentulus Margrét Unnur, Anna Maggý og Marta Hlín halda uppi blogginu Adulescentulus. Þær taka viðtöl, fara í heimsóknir og margt fleira. 25.7.2013 11:00 Hún er 100% ekki ólétt Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eiga ekki von á sínu fyrsta barni eins og erlendir fjölmiðlar sögðu frá í gær. 25.7.2013 10:00 Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga 25.7.2013 10:00 Trúir að Bieber sé sá eini rétti Poppprinsinn Justin Bieber og leik- og söngkonan Selena Gomez eru byrjuð aftur saman ef marka má slúðurmiðla vestan hafs en þau hættu saman fyrr á árinu. 25.7.2013 09:00 Kanye fær uppeldisráð frá Jay-Z Jay-Z er að sögn slúðurmiðlanna vestanhafs duglegur við að gefa hinum nýbaka föður, Kanye West, uppeldisráð. 25.7.2013 09:00 "Þetta var eiginlega bara rúst” Ásdís Lísa vann netkosningar í undankeppni Ungfrú Heims í Filippseyjum. 25.7.2013 09:00 Íslensk glæpasagnahátíð á lista hjá Guardian "Þetta er sérstaklega skemmtilegt í ljósi þess að hátíðin hefur ekki einu sinni verið haldin,“ segir rithöfundurinn Ragnar Jónasson. 25.7.2013 08:00 Tímafrekara að teikna síðhærða hunda en snögghærða Ásta Katrín Viggósdóttir, nítján ára Garðbæingur, tekur að sér að teikna myndir af gæludýrum fólks. Myndirnar eru vinsælar tækifærisgjafir að hennar sögn. 25.7.2013 07:00 Bruce Willis ókurteis við útvarpsmann Willis þótti sérlega ósamvinnuþýður og ókurteis við þáttastjórnandann Jamie Edwards. 24.7.2013 23:00 Selena mætti þunn í viðtal hjá Leno Selena Gomez mætti þunn í viðtal til þáttastjórnandans Jay Leno á dögunum. 24.7.2013 22:00 Kryddpíur vilja endurkomu Kryddpíurnar Geri Halliwell og Emma Bunton eru klárar í annað Spice Girls "kombakk“. 24.7.2013 20:00 Blake Lively og Ryan Reynolds von á barni? Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eiga von á barni saman samkvæmt erlendum slúðursíðum. 24.7.2013 20:00 Frægur fylgifiskur frægðarinnar Cory Monteith, úr Glee-þáttunum, fannst látinn eftir að hafa tekið of stóran skammt á hótelherbergi sínu í Vancouver þann 13. júlí síðastliðinn. Margar stjörnur hafa farið sömu leið, með ógnvænlegum afleiðingum. 24.7.2013 19:45 Stikla úr heimildamynd Bjarkar og David Attenborough Attenborough & Bjork: The Nature Of Music verður frumsýnd á Channel 4 í Bretlandi á laugardaginn næstkomandi. 24.7.2013 19:04 Rihanna grét á sviði Söngstjarnan Rihanna var stödd í Frakklandi á tónleikaferðalegi á dögunum þegar hún klökknaði á sviði eftir að hafa sungið ástarballöðuna "Stay.“ 24.7.2013 19:00 Beth Ditto giftir sig í Gaultier Söngdívan Beth Ditto gekk í það heilaga í síðasta mánuði með unnustu sinni Kristin Ogata. 24.7.2013 18:00 Bara grín með Birni Braga Fjallað verður um nokkra bestu gamanþætti Íslendinga og skyggnst á bak við tjöldin í þáttum sem hefjast á Stöð 2 í ágúst. 24.7.2013 15:45 Sýnir ný undirföt frá Victoria's Secret Brasilíska fyrirsætan Adriana Lima hefur verið engill hjá nærfatarisanum Victoria's Secret í þrettán ár og veldur ekki vonbrigðum á nýjum auglýsingamyndum þar sem hún sýnir það nýjasta í undirfatatískunni. 24.7.2013 13:00 Of gömul fyrir Friends Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Friends eru æstir í endurkomu þeirra en leikkonan Lisa Kudrow, sem lék hina skrautlegu Phoebe Buffay í þáttunum, segir það ekki koma til greina. 24.7.2013 12:00 Opna vefsíðu fyrir bæjarhátíðardagskrá "Oftast þarf maður að fara inn á heimasíður hjá sveitarfélögunum til þess að sjá hátíðardagskrár en við vildum bara grípa þetta allt saman á einum og sama staðnum,“ segir Húsvíkingurinn Atli Björgvinsson. 24.7.2013 12:00 Báðar í 1500 króna kjól Þúsundþjalasmiðirnir Rumer Willis og Whitney Port þurfa ekki alltaf að ganga í rándýrum hátískufatnaði. 24.7.2013 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vill ekki láta kalla sig ömmu Raunveruleikastjarnan Kris Jenner er móðir Kardashian-systranna. Kim eignaðist nýlega sitt fyrsta barn en systir hennar Kourtney á tvö börn. Samt vill Kris ekki láta kalla sig ömmu. 27.7.2013 10:00
Hleypur fyrir litla frænda sinn Þórey Hákonardóttir, fjórtán ára Kópavogsbúi, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í þágu Ægis Rafns Þrastarsonar, fimmtán mánaða gamals frænda síns sem greindist með Dravet-heilkenni í janúar síðastliðnum. 27.7.2013 10:00
Nakin fyrir Marc Jacobs Söngkonan Miley Cyrus situr fyrir nakin á stuttermabolum frá Marc Jacobs og Robert Duffy en ágóði af sölu bolanna rennur til góðs málefnis. 27.7.2013 09:00
Vinnutíminn er stór mínus Fréttablaðið tók púlsinn á þremur stúlkum er hafa lifibrauð sitt af því að þeyta skífum á skemmtistöðum. 27.7.2013 09:00
Andrés Andrésson gerir vefsíðu sem geymir minningar fólks Andrés Andrésson hannaði vefsíðuna Pastblaster.com. Síðunni er ætlað að halda utan um minningar fólks. 27.7.2013 08:00
Svandís Dóra leikur og flýgur til skiptis Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir leikur Díönu Klein í væntanlegri kvikmynd um Harrý og Heimi. Þess á milli starfar hún sem flugfreyja hjá Icelandair. 27.7.2013 07:00
FM957 gefur bíl í verðlaun á golfmóti á morgun Landsþekktir popparar spila til sigurs. 26.7.2013 19:15
"Við blöstu bara dásamlegar stinnar hvítar rasskinnar." Lífið spurði Aldísi Pálsdóttur ljósmyndara spjörunum úr og komst að því að hún tekur gjarnan strætó á Akranesi og að brúðhjón komi henni á óvart. 26.7.2013 18:00
Danirnir tolla í tískunni Síðir og stuttir blómakjólar, flaksandi pils, samfestingar, stuttbuxur og sandalar. Allt virðist vera leyfilegt í sumar. 26.7.2013 17:00
Simpsons-auðjöfur gefur auðæfi sín til góðgerðarmála Sam Simon, einn af höfundum The Simpsons, er með ólæknanlegt krabbamein. 26.7.2013 16:31
Myndir af Harry prins á Langjökli Harry Bretaprins var á Íslandi fyrr í mánuðinum þar sem hann var í æfingaferð á vegum góðgerðarsamtakana Walking with the Wounded. Á myndunum sést Harry púla á Langjökli. 26.7.2013 15:12
Friðrik Dór kennir krökkum klassíska útileiki "Skilaboðin eru skýr: krakkarnir eiga að drífa sig út og safna freknum á nefið.“ 26.7.2013 15:00
Mér er sama hvað fólki finnst um hárið mitt Söngkonan Demi Lovato er búin að vera í sumarfríi að undanförnu og er orðin ansi hreint mikið ljóshærð. 26.7.2013 13:00
Ein dragt – þrír möguleikar Leikkonurnar Kate Beckinsale og Jamie Chung og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova kunna að leika sér með lúkkið. 26.7.2013 12:00
Mamma tekur bikinímyndirnar Fyrirsætan Heidi Klum er afar vinsæl á Instagram enda er hún dugleg að birta myndir af sér á síðunni þar sem hún er afar fáklædd. 26.7.2013 11:00
Skipulagði óvænta afmælisveislu fyrir andlátið Glee-stjarnan Cory Monteith fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver þann 13. júlí en hann lést úr of stórum skammti. Kærasta hans, Glee-stjarnan Lea Michele, syrgir Cory en hann var að skipuleggja óvæntan afmælisfagnað fyrir hana rétt áður en hann lést. 26.7.2013 10:00
Fegurðarsamkeppnin var stökkpallur fyrir mig Gígja Birgisdóttir var krýnd Fegurðardrottning Íslands aðeins 18 ára. Draumurinn var að flytja til heitra landa og nú hefur hún búið í Lúxemborg í 20 ár og rekur stílistafyrirtækið Gia in style. 26.7.2013 10:00
Sólveig Anna: Ætlum að mála bæinn rauðan Sólveig Anna Aradóttir ætlar að skella sér á tónleika hljómsveitarinnar Grísalappalísu í kvöld. 26.7.2013 10:00
Pippa í skýjunum með litla frænda Pippa Middleton, systir hertogaynjunnar Kate Middleton, er hæstánægð með að vera orðin frænka en Kate og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust soninn George Alexander Louis í vikunni eins og frægt er orðið. 26.7.2013 09:00
Fórnarlamb Polanskis segir sögu sína Samantha Geimer, fórnarlamb leikstjórans Romans Polanski, hefur gefið út bók. 25.7.2013 17:15
Sagði frá trúlofuninni með sms-i Söngvarinn Adam Levine trúlofaðist fyrirsætunni Behati Prinsloo fyrir stuttu. Hann var þá nýhættur með annarri fyrirsætu, Ninu Agdal, og sagði henni frá trúlofuninni í gegnum smáskilaboð. 25.7.2013 13:00
Hús hjartaknúsara falt fyrir 8 milljarða Stórleikarinn Richard Gere er búinn að setja glæsihýsi sitt í North Haven í New York á sölu. Ásett verð er 65 milljónir dollara, tæpir átta milljarðar króna. 25.7.2013 12:00
Hjónabandinu endanlega lokið Söngkonan Toni Braxton er skilin við eiginmann sinn til tólf ára, Keri Lewis. Þau hættu saman árið 2009 en nú er skilnaðurinn genginn í gegn. 25.7.2013 11:00
Skapandi vinkonur halda uppi blogginu Adulescentulus Margrét Unnur, Anna Maggý og Marta Hlín halda uppi blogginu Adulescentulus. Þær taka viðtöl, fara í heimsóknir og margt fleira. 25.7.2013 11:00
Hún er 100% ekki ólétt Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eiga ekki von á sínu fyrsta barni eins og erlendir fjölmiðlar sögðu frá í gær. 25.7.2013 10:00
Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga 25.7.2013 10:00
Trúir að Bieber sé sá eini rétti Poppprinsinn Justin Bieber og leik- og söngkonan Selena Gomez eru byrjuð aftur saman ef marka má slúðurmiðla vestan hafs en þau hættu saman fyrr á árinu. 25.7.2013 09:00
Kanye fær uppeldisráð frá Jay-Z Jay-Z er að sögn slúðurmiðlanna vestanhafs duglegur við að gefa hinum nýbaka föður, Kanye West, uppeldisráð. 25.7.2013 09:00
"Þetta var eiginlega bara rúst” Ásdís Lísa vann netkosningar í undankeppni Ungfrú Heims í Filippseyjum. 25.7.2013 09:00
Íslensk glæpasagnahátíð á lista hjá Guardian "Þetta er sérstaklega skemmtilegt í ljósi þess að hátíðin hefur ekki einu sinni verið haldin,“ segir rithöfundurinn Ragnar Jónasson. 25.7.2013 08:00
Tímafrekara að teikna síðhærða hunda en snögghærða Ásta Katrín Viggósdóttir, nítján ára Garðbæingur, tekur að sér að teikna myndir af gæludýrum fólks. Myndirnar eru vinsælar tækifærisgjafir að hennar sögn. 25.7.2013 07:00
Bruce Willis ókurteis við útvarpsmann Willis þótti sérlega ósamvinnuþýður og ókurteis við þáttastjórnandann Jamie Edwards. 24.7.2013 23:00
Selena mætti þunn í viðtal hjá Leno Selena Gomez mætti þunn í viðtal til þáttastjórnandans Jay Leno á dögunum. 24.7.2013 22:00
Kryddpíur vilja endurkomu Kryddpíurnar Geri Halliwell og Emma Bunton eru klárar í annað Spice Girls "kombakk“. 24.7.2013 20:00
Blake Lively og Ryan Reynolds von á barni? Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eiga von á barni saman samkvæmt erlendum slúðursíðum. 24.7.2013 20:00
Frægur fylgifiskur frægðarinnar Cory Monteith, úr Glee-þáttunum, fannst látinn eftir að hafa tekið of stóran skammt á hótelherbergi sínu í Vancouver þann 13. júlí síðastliðinn. Margar stjörnur hafa farið sömu leið, með ógnvænlegum afleiðingum. 24.7.2013 19:45
Stikla úr heimildamynd Bjarkar og David Attenborough Attenborough & Bjork: The Nature Of Music verður frumsýnd á Channel 4 í Bretlandi á laugardaginn næstkomandi. 24.7.2013 19:04
Rihanna grét á sviði Söngstjarnan Rihanna var stödd í Frakklandi á tónleikaferðalegi á dögunum þegar hún klökknaði á sviði eftir að hafa sungið ástarballöðuna "Stay.“ 24.7.2013 19:00
Beth Ditto giftir sig í Gaultier Söngdívan Beth Ditto gekk í það heilaga í síðasta mánuði með unnustu sinni Kristin Ogata. 24.7.2013 18:00
Bara grín með Birni Braga Fjallað verður um nokkra bestu gamanþætti Íslendinga og skyggnst á bak við tjöldin í þáttum sem hefjast á Stöð 2 í ágúst. 24.7.2013 15:45
Sýnir ný undirföt frá Victoria's Secret Brasilíska fyrirsætan Adriana Lima hefur verið engill hjá nærfatarisanum Victoria's Secret í þrettán ár og veldur ekki vonbrigðum á nýjum auglýsingamyndum þar sem hún sýnir það nýjasta í undirfatatískunni. 24.7.2013 13:00
Of gömul fyrir Friends Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Friends eru æstir í endurkomu þeirra en leikkonan Lisa Kudrow, sem lék hina skrautlegu Phoebe Buffay í þáttunum, segir það ekki koma til greina. 24.7.2013 12:00
Opna vefsíðu fyrir bæjarhátíðardagskrá "Oftast þarf maður að fara inn á heimasíður hjá sveitarfélögunum til þess að sjá hátíðardagskrár en við vildum bara grípa þetta allt saman á einum og sama staðnum,“ segir Húsvíkingurinn Atli Björgvinsson. 24.7.2013 12:00
Báðar í 1500 króna kjól Þúsundþjalasmiðirnir Rumer Willis og Whitney Port þurfa ekki alltaf að ganga í rándýrum hátískufatnaði. 24.7.2013 11:00