Fleiri fréttir

Dansinn dunar á Innipúkanum

"Við erum að hefja stærstu og bestu helgi sumarsins hérna í Reykjavík," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi.

Ofát er ein af dauðasyndunum sjö

Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti.

Fjör hjá farþegum á leið til Eyja

Mikil stemning var um borð í vél Flugfélags Íslands sem flutti farþega til Vestamannaeyja núna fyrr í dag. Fólk var að vonum spennt enda á leiðinni í fjörið á Þjóðhátíð.

Yfirgefa Ástralíu með stæl

Leikkonan Angelina Jolie heimsótti Ástralíu á dögunum með syni sínum Pax en mæðginin eyddu aðeins sólarhring í landinu. Þau yfirgáfu það síðan að sjálfsögðu með stæl.

Allt gengið vel á Akureyri

"Gærkvöldið tókst frábærlega“, segir Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, Einnar með öllu. Veðrið hefur leikið við okkur enn sem komið er og von er á fullt af fólki í bæinn.

Hætti að borða pítsur á næturnar

Leikarinn Jason Segel hefur sjaldan litið betur út en hann breytti um lífsstíl til að koma sér í betra form fyrir næstu mynd sína Sex Tape þar sem hann leikur á móti glæsikvendinu Cameron Diaz.

Nýtur mikillar velgengni

Plata söngkonunnar Selenu Gomez, Come and get it, vermir toppsæti bandaríska Billboard-plötulistans.

Ekki eins og Brangelina

Leikkonan Amber Heard segir að ljósmyndarar muni aldrei ná myndum af henni og kærastanum, Johnny Depp, að spóka sig saman í Hollywood því þau vilja ekki verða eins og Angelina Jolie og Brad Pitt.

Fyrrverandi samgleðst Simon Cowell

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með vinkonu sinni Lauren Silverman sem stendur nú í skilnaði við náinn vin Simon, fasteignamógúlinn Andrew Silverman.

Frænkur á pungnum spila fyrir frændann

"Við frænkurnar vorum á Frank Ocean þegar við ákváðum að búa til lið og skella okkur saman á Mýrarboltann. Þá kom hugmyndin að nafninu, Frænkur á pungnum,“ segir knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir.

Hátíðarútgáfa Lunch Beat

Lunch Beat Reykjavík kveður tónleikastaðinn Faktorý með stæl í dag. Ásrún Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda Lunch Beat á Íslandi, hvetur fólk til að koma og dansa.

Hjálpsamur kærasti

Benedict Cumberbatch aðstoðar kærustu sína við æfingar fyrir hlutverk.

Túrtappa-auglýsing slær í gegn

Auglýsingin fjallar um 12 ára stúlku í sumarbúðum sem byrjar á blæðingum og tekur sannarlega skemmtilega á málunum.

Forsíðustúlka Lífsins - Á bakvið tjöldin

Helga Ólafsdóttir er konan á bakvið barnavörumerkið Ígló&Indí en hún prýðir forsíðu Lífsins þessa vikuna. Hún segir frá fyrirtækjarekstrinum, draumum sínum að byggja upp Ígló&Indí heiminn og veikindum dótturinnar sem var í lífshættu.

Sean er hennar sanna ást

Leikkonan Debi Mazar og söngkonan Madonna hafa verið vinkonur síðan þær hittust í lyftu á níunda áratugnum. Debi tjáði sig um vinkonu sína í þættinum Watch What Happens: Live with Andy Cohen.

Ber að ofan í myndatöku

Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley reif sig úr að ofan til að pósa fyrir myndavélarnar á Hayman-eyjum fyrir stuttu.

Hlaupa fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn

Æskuvinir safna nú áheitum fyrir barnaspítala Hringsins. Fyrr í ár eignaðist einn í vinahópnum fyrirbura og ástandið var um tíma tvísýnt, en allt fór vel að lokum. Strákarnir segjast fullir þakklæti í garð Hringsins.

Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn

Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari.

Tekur á því í ræktinni

Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi hefur lést um rúmlega tuttugu kíló síðan hún eignaðist soninn Lorenzo í fyrra. Nú er hún byrjuð að setja myndbönd á YouTube þar sem hún leyfir aðdáendum að fylgjast með sér í ræktinni.

Sjá næstu 50 fréttir