Fleiri fréttir Kim komin aftur í sviðsljósið Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sneri aftur í sviðsljósið í gær eftir rúmlega sjö vikna fjarveru. 3.8.2013 09:00 DeGeneres næsti Óskarskynnir „Allt er þegar þrennt er,“ segir hún í tilkynningu. 2.8.2013 23:05 Nálgunarbann sett á Jack White Fyrrverandi eiginkona söngvarans sakar hann um sjúklega afbrýðisemi og yfirgang. 2.8.2013 22:05 Dansinn dunar á Innipúkanum "Við erum að hefja stærstu og bestu helgi sumarsins hérna í Reykjavík," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi. 2.8.2013 20:09 Endurheimti fulla orku með spíruðu fæði Katrín H. Árnadóttir leitaði í óhefðbundnar leiðir til að lækna veikindi og stofnaði sjálf framleiðslufyrirtæki með heilsuvörum. 2.8.2013 20:00 Ofát er ein af dauðasyndunum sjö Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti. 2.8.2013 19:00 Kate Hudson í súper formi Leikkonan Kate Hudson sást á tökustað á dögunum í gríðarlegu formi. 2.8.2013 18:00 Fjör hjá farþegum á leið til Eyja Mikil stemning var um borð í vél Flugfélags Íslands sem flutti farþega til Vestamannaeyja núna fyrr í dag. Fólk var að vonum spennt enda á leiðinni í fjörið á Þjóðhátíð. 2.8.2013 17:00 Ódýrasta útihátíðin í ár Hljómsveitin Stuðmenn halda stórtónleika á sunnudaginn næstkomandi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum 2.8.2013 17:00 Búa til uglur úr gömlum nótnabókum Systurnar Margrét Sigrún og Katrín Ragna Höskuldsdætur reka vefverslunina skeggi.is. 2.8.2013 15:00 Yfirgefa Ástralíu með stæl Leikkonan Angelina Jolie heimsótti Ástralíu á dögunum með syni sínum Pax en mæðginin eyddu aðeins sólarhring í landinu. Þau yfirgáfu það síðan að sjálfsögðu með stæl. 2.8.2013 13:00 Allt gengið vel á Akureyri "Gærkvöldið tókst frábærlega“, segir Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, Einnar með öllu. Veðrið hefur leikið við okkur enn sem komið er og von er á fullt af fólki í bæinn. 2.8.2013 12:44 Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið fór fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Ballið fór í fyrsta skipti fram undir berum himni. 2.8.2013 12:37 „Ekki voga ykkur að fara út úr bænum“ Botnleðja, Blaz Roca, Brain Police og Esja. Dillon býður upp á metnaðarfulla dagskrá um helgina á útisviðinu í bakgarði staðarins við Laugaveg. 2.8.2013 12:00 Búðu eins og súperstjarna fyrir eina og hálfa milljón á mánuði Leikkonan Lucy Liu er búin að leigja út húsið sitt í Los Angeles síðustu mánuði og tekur tólf þúsund dollara í leigu á mánuði, tæplega eina og hálfa milljón króna. 2.8.2013 12:00 Líf og fjör í upphafi Þjóðhátíðar Ballið hefur hingað til verið haldið í Týsheimilinu við Hásteinsvöll en í ár var ákveðið að breyta til og færa það út. 2.8.2013 10:03 Hætti að borða pítsur á næturnar Leikarinn Jason Segel hefur sjaldan litið betur út en hann breytti um lífsstíl til að koma sér í betra form fyrir næstu mynd sína Sex Tape þar sem hann leikur á móti glæsikvendinu Cameron Diaz. 2.8.2013 10:00 Nýtur mikillar velgengni Plata söngkonunnar Selenu Gomez, Come and get it, vermir toppsæti bandaríska Billboard-plötulistans. 2.8.2013 10:00 Ekki eins og Brangelina Leikkonan Amber Heard segir að ljósmyndarar muni aldrei ná myndum af henni og kærastanum, Johnny Depp, að spóka sig saman í Hollywood því þau vilja ekki verða eins og Angelina Jolie og Brad Pitt. 2.8.2013 09:15 Fyrrverandi samgleðst Simon Cowell Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með vinkonu sinni Lauren Silverman sem stendur nú í skilnaði við náinn vin Simon, fasteignamógúlinn Andrew Silverman. 2.8.2013 09:00 Frænkur á pungnum spila fyrir frændann "Við frænkurnar vorum á Frank Ocean þegar við ákváðum að búa til lið og skella okkur saman á Mýrarboltann. Þá kom hugmyndin að nafninu, Frænkur á pungnum,“ segir knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir. 2.8.2013 09:00 Hátíðarútgáfa Lunch Beat Lunch Beat Reykjavík kveður tónleikastaðinn Faktorý með stæl í dag. Ásrún Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda Lunch Beat á Íslandi, hvetur fólk til að koma og dansa. 2.8.2013 08:00 Myndatakan fyrir franska Elle stóð upp úr Magdalena Sara fór á vegum íslenska Elite til Parísar og Mílanó í sumar þar sem hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta. 2.8.2013 08:00 Hjálpsamur kærasti Benedict Cumberbatch aðstoðar kærustu sína við æfingar fyrir hlutverk. 1.8.2013 23:00 Simon verður frábær faðir Jennifer Hudson, er viss um að X-Factor dómarinn Simon Cowell verði frábær faðir. 1.8.2013 22:00 Kristin Stewart missti sig á ljósmyndara Svo virðist sem að leikkonan Kristin Stewart hafi fengið sig fullsadda af ágangi papparazzanna. 1.8.2013 21:00 Matt Damon fær nóg frí Matt Damon segist fá meira frí en venjulegt fólk. 1.8.2013 21:00 Túrtappa-auglýsing slær í gegn Auglýsingin fjallar um 12 ára stúlku í sumarbúðum sem byrjar á blæðingum og tekur sannarlega skemmtilega á málunum. 1.8.2013 13:52 Forsíðustúlka Lífsins - Á bakvið tjöldin Helga Ólafsdóttir er konan á bakvið barnavörumerkið Ígló&Indí en hún prýðir forsíðu Lífsins þessa vikuna. Hún segir frá fyrirtækjarekstrinum, draumum sínum að byggja upp Ígló&Indí heiminn og veikindum dótturinnar sem var í lífshættu. 1.8.2013 13:00 Sean er hennar sanna ást Leikkonan Debi Mazar og söngkonan Madonna hafa verið vinkonur síðan þær hittust í lyftu á níunda áratugnum. Debi tjáði sig um vinkonu sína í þættinum Watch What Happens: Live with Andy Cohen. 1.8.2013 12:00 Ber að ofan í myndatöku Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley reif sig úr að ofan til að pósa fyrir myndavélarnar á Hayman-eyjum fyrir stuttu. 1.8.2013 11:00 Hlaupa fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn Æskuvinir safna nú áheitum fyrir barnaspítala Hringsins. Fyrr í ár eignaðist einn í vinahópnum fyrirbura og ástandið var um tíma tvísýnt, en allt fór vel að lokum. Strákarnir segjast fullir þakklæti í garð Hringsins. 1.8.2013 11:00 Alltaf fjör um Verslunarmannahelgi Fréttablaðið tók púlsinn á þremur einstaklingum sem ætla að lyfta sér upp um verslunarmannahelgina. 1.8.2013 11:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1.8.2013 10:10 Tekur á því í ræktinni Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi hefur lést um rúmlega tuttugu kíló síðan hún eignaðist soninn Lorenzo í fyrra. Nú er hún byrjuð að setja myndbönd á YouTube þar sem hún leyfir aðdáendum að fylgjast með sér í ræktinni. 1.8.2013 10:00 Talar um ástina – en ekki Johnny Depp Leikkonan Amber Heard prýðir forsíðu tímaritsins Flare og opnar sig um ástarlífið, þó ekki um kærastann, leikarann Johnny Depp. 1.8.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kim komin aftur í sviðsljósið Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sneri aftur í sviðsljósið í gær eftir rúmlega sjö vikna fjarveru. 3.8.2013 09:00
Nálgunarbann sett á Jack White Fyrrverandi eiginkona söngvarans sakar hann um sjúklega afbrýðisemi og yfirgang. 2.8.2013 22:05
Dansinn dunar á Innipúkanum "Við erum að hefja stærstu og bestu helgi sumarsins hérna í Reykjavík," segir Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi. 2.8.2013 20:09
Endurheimti fulla orku með spíruðu fæði Katrín H. Árnadóttir leitaði í óhefðbundnar leiðir til að lækna veikindi og stofnaði sjálf framleiðslufyrirtæki með heilsuvörum. 2.8.2013 20:00
Ofát er ein af dauðasyndunum sjö Lífið spurði Jóhannes Hauk Jóhannesson spjörunum úr og komst að því að það sé til siðs meðal frægra að heilsast á götum úti. 2.8.2013 19:00
Kate Hudson í súper formi Leikkonan Kate Hudson sást á tökustað á dögunum í gríðarlegu formi. 2.8.2013 18:00
Fjör hjá farþegum á leið til Eyja Mikil stemning var um borð í vél Flugfélags Íslands sem flutti farþega til Vestamannaeyja núna fyrr í dag. Fólk var að vonum spennt enda á leiðinni í fjörið á Þjóðhátíð. 2.8.2013 17:00
Ódýrasta útihátíðin í ár Hljómsveitin Stuðmenn halda stórtónleika á sunnudaginn næstkomandi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum 2.8.2013 17:00
Búa til uglur úr gömlum nótnabókum Systurnar Margrét Sigrún og Katrín Ragna Höskuldsdætur reka vefverslunina skeggi.is. 2.8.2013 15:00
Yfirgefa Ástralíu með stæl Leikkonan Angelina Jolie heimsótti Ástralíu á dögunum með syni sínum Pax en mæðginin eyddu aðeins sólarhring í landinu. Þau yfirgáfu það síðan að sjálfsögðu með stæl. 2.8.2013 13:00
Allt gengið vel á Akureyri "Gærkvöldið tókst frábærlega“, segir Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, Einnar með öllu. Veðrið hefur leikið við okkur enn sem komið er og von er á fullt af fólki í bæinn. 2.8.2013 12:44
Svona var stemningin á Húkkaraballinu Húkkaraballið fór fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Ballið fór í fyrsta skipti fram undir berum himni. 2.8.2013 12:37
„Ekki voga ykkur að fara út úr bænum“ Botnleðja, Blaz Roca, Brain Police og Esja. Dillon býður upp á metnaðarfulla dagskrá um helgina á útisviðinu í bakgarði staðarins við Laugaveg. 2.8.2013 12:00
Búðu eins og súperstjarna fyrir eina og hálfa milljón á mánuði Leikkonan Lucy Liu er búin að leigja út húsið sitt í Los Angeles síðustu mánuði og tekur tólf þúsund dollara í leigu á mánuði, tæplega eina og hálfa milljón króna. 2.8.2013 12:00
Líf og fjör í upphafi Þjóðhátíðar Ballið hefur hingað til verið haldið í Týsheimilinu við Hásteinsvöll en í ár var ákveðið að breyta til og færa það út. 2.8.2013 10:03
Hætti að borða pítsur á næturnar Leikarinn Jason Segel hefur sjaldan litið betur út en hann breytti um lífsstíl til að koma sér í betra form fyrir næstu mynd sína Sex Tape þar sem hann leikur á móti glæsikvendinu Cameron Diaz. 2.8.2013 10:00
Nýtur mikillar velgengni Plata söngkonunnar Selenu Gomez, Come and get it, vermir toppsæti bandaríska Billboard-plötulistans. 2.8.2013 10:00
Ekki eins og Brangelina Leikkonan Amber Heard segir að ljósmyndarar muni aldrei ná myndum af henni og kærastanum, Johnny Depp, að spóka sig saman í Hollywood því þau vilja ekki verða eins og Angelina Jolie og Brad Pitt. 2.8.2013 09:15
Fyrrverandi samgleðst Simon Cowell Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með vinkonu sinni Lauren Silverman sem stendur nú í skilnaði við náinn vin Simon, fasteignamógúlinn Andrew Silverman. 2.8.2013 09:00
Frænkur á pungnum spila fyrir frændann "Við frænkurnar vorum á Frank Ocean þegar við ákváðum að búa til lið og skella okkur saman á Mýrarboltann. Þá kom hugmyndin að nafninu, Frænkur á pungnum,“ segir knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir. 2.8.2013 09:00
Hátíðarútgáfa Lunch Beat Lunch Beat Reykjavík kveður tónleikastaðinn Faktorý með stæl í dag. Ásrún Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda Lunch Beat á Íslandi, hvetur fólk til að koma og dansa. 2.8.2013 08:00
Myndatakan fyrir franska Elle stóð upp úr Magdalena Sara fór á vegum íslenska Elite til Parísar og Mílanó í sumar þar sem hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta. 2.8.2013 08:00
Hjálpsamur kærasti Benedict Cumberbatch aðstoðar kærustu sína við æfingar fyrir hlutverk. 1.8.2013 23:00
Simon verður frábær faðir Jennifer Hudson, er viss um að X-Factor dómarinn Simon Cowell verði frábær faðir. 1.8.2013 22:00
Kristin Stewart missti sig á ljósmyndara Svo virðist sem að leikkonan Kristin Stewart hafi fengið sig fullsadda af ágangi papparazzanna. 1.8.2013 21:00
Túrtappa-auglýsing slær í gegn Auglýsingin fjallar um 12 ára stúlku í sumarbúðum sem byrjar á blæðingum og tekur sannarlega skemmtilega á málunum. 1.8.2013 13:52
Forsíðustúlka Lífsins - Á bakvið tjöldin Helga Ólafsdóttir er konan á bakvið barnavörumerkið Ígló&Indí en hún prýðir forsíðu Lífsins þessa vikuna. Hún segir frá fyrirtækjarekstrinum, draumum sínum að byggja upp Ígló&Indí heiminn og veikindum dótturinnar sem var í lífshættu. 1.8.2013 13:00
Sean er hennar sanna ást Leikkonan Debi Mazar og söngkonan Madonna hafa verið vinkonur síðan þær hittust í lyftu á níunda áratugnum. Debi tjáði sig um vinkonu sína í þættinum Watch What Happens: Live with Andy Cohen. 1.8.2013 12:00
Ber að ofan í myndatöku Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley reif sig úr að ofan til að pósa fyrir myndavélarnar á Hayman-eyjum fyrir stuttu. 1.8.2013 11:00
Hlaupa fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn Æskuvinir safna nú áheitum fyrir barnaspítala Hringsins. Fyrr í ár eignaðist einn í vinahópnum fyrirbura og ástandið var um tíma tvísýnt, en allt fór vel að lokum. Strákarnir segjast fullir þakklæti í garð Hringsins. 1.8.2013 11:00
Alltaf fjör um Verslunarmannahelgi Fréttablaðið tók púlsinn á þremur einstaklingum sem ætla að lyfta sér upp um verslunarmannahelgina. 1.8.2013 11:00
Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1.8.2013 10:10
Tekur á því í ræktinni Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi hefur lést um rúmlega tuttugu kíló síðan hún eignaðist soninn Lorenzo í fyrra. Nú er hún byrjuð að setja myndbönd á YouTube þar sem hún leyfir aðdáendum að fylgjast með sér í ræktinni. 1.8.2013 10:00
Talar um ástina – en ekki Johnny Depp Leikkonan Amber Heard prýðir forsíðu tímaritsins Flare og opnar sig um ástarlífið, þó ekki um kærastann, leikarann Johnny Depp. 1.8.2013 09:00