Fleiri fréttir

Vetrarbörn geta ekki boðið í garðveislur

Elísabet Þorgeirsdóttir skáld, félagsráðgjafi og fyrrverandi ritstjóri, er sextug. Hún er Vestfirðingur að uppruna og vökvar ræturnar oft en fór samt westur um haf í afmælisferð.

HönnunarMars í sjöunda sinn

Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch.

Segir hefndarklámi stríð á hendur

Dönsk stúlka hefur deilt nektarmyndum af sér en áður voru myndir af henni í drefingu sem fyrrum kærasti hennar setti á netið gegn hennar vilja.

Spila, syngja og leika

Systkinin Matthías Davíð, 10 ára, og tvíburarnir Hjördís Anna og Hálfdán Helgi, 11 ára, spila öll í tveimur til þremur hljómsveitum. Hjördís Anna syngur, Matthías Davíð galdrar og leikur og bræðurnir fást báðir við stuttmyndagerð.

Hvenær verður stelpa kona?

Leikritið Konubörn er samið af sex ungum konum og fjallar um tilvist ungra kvenna í íslensku samfélagi.

Berrassaður herforingi og hlekkjaður

Illugi Jökulsson rakst á undarlega frásögn um hvernig heimsveldi fór með herforingja sem þótti hafa samið af sér gagnvart litlum en hættulegum óvini.

Snjalltækjanotkun getur valdið verkjum og ótímabæru sliti

Æ fleiri nota snjallsíma til að lesa og skrifa. Þegar horft er á síma við þá iðju er algengast að höfuðið sé beygt fram og niður í um 60 gráðu halla. Til lengri tíma veldur það gríðarlegu álagi á hálshrygginn.

Saumar út á milli tónleika

Andrea Gylfadóttir söngkona hefur haft í nógu að snúast að undanförnu fyrir stórtónleika Todmobile um næstu helgi. Mest allur tími hennar undanfarið hefur farið í æfingar. Þess á milli situr hún og saumar út.

Aldrei sagt nei við verkefnum

Sigrún Magnúsdóttir bættist í hóp ráðherra ríkisstjórnar Íslands á síðasta degi nýliðins árs. Þar er hún aldursforseti. Velflestir hætta að vinna þegar sjötugsaldri er náð en Sigrún tekst óhrædd á við ný viðfangsefni og aukna ábyrgð.

Nándin er eldfim

Ófeigur Sigurðsson, stjarna jólabókaflóðsins, spjallar um Öræfi, félagsfælni, ástarsambönd og barnleysið.

Vöðvum virðist hafa verið bætt á Bieber

Svo virðist sem bætt hafi verið í upphandleggsvöðva, kviðvöðva og fleira með myndvinnsluforriti til þess að söngvarinn frægi líti betur út í undirfataauglýsingu Calvin Klein.

Ferskt útgáfupartí á Lemon

Útgáfu Djúsbókar Lemon var fagnað á veitingastaðnum við Suðurlandsbraut í gær. Ljósmyndari Vísis fór á vettvang og smellti myndum af gestum og gangandi.

Frægir popparar nýliðar í Eurovision

Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað.

Börnin hafa ekki fengið greitt

Anna María Karlsdóttir, annar framleiðandi kvikmyndarinnar Sumarbarna, segir að greiðsla til barna sem léku í myndinni falli til á þessu ári. Aldrei hafi annað staðið til en að standa við gerða samninga en greiðsludagsetningar breyttust af ýmsum ástæðum.

Var ófrísk á háum hælum

Blake Lively fannst hún vera kynþokkafyllri þegar hún gekk á háum hælum meðan hún var ófrísk.

Odee með veggspjald

Þann 6. febrúar næstkomandi sýnir Íslenski dansflokkurinn TAUGAR á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Hætt að horfa í kristalskúluna

Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so

Sjá næstu 50 fréttir