Fleiri fréttir

Heldur upp á afmæli að hætti Betu drottningar

Þórunn Blöndal, dósent í íslensku, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag með nánustu fjölskyldu en lætur garðveisluna bíða þar til sumarið ríkir á landinu bláa og fólk er orðið útitekið.

Hittir margra barna mæður

Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir vinnur nú að nýrri þáttaröð sem ber nafnið Margra barna mæður og hefur göngu sína á Stöð 2 í mars.

Ég á líf læknaði þunglyndan Þjóðverja

Þjóðverjinn Bernd Korpasch fékk titil lagsins, Ég á líf, flúraðan á handlegg sinn. Ástæðan er sú að textinn og lagið áttu stóran þátt í að bjarga lífi hans.

„Faðir vor, þú, sem býrð á Króknum“

Benedikt Jóhannesson hefur birt nýja útgáfu af Faðir vorinu þar sem hann hnýtir í orð umhverfisráðherra sem spyrn hvort hægt sé að taka upp mildara orðalag við lýðingu EES-reglugerða.

Átthagafélögin takast á

Spurningakeppni milli átthagafélaga á höfuðborgarsvæðinu hefst nú á fimmtudagskvöld í Breiðfirðingabúð. Stjórnandinn, Gauti Eiríksson kennari, á von á spennu.

Friðrik Dór er klár í slaginn með Maríu

"Þetta var bara lauslega rætt á laugardagskvöldið og ég er alveg opinn fyrir því að fara til Vínar, er það ekki bara frábær borg?,“ segir Friðrik Dór, sem stendur til boða að syngja bakraddir með Maríu Ólafs í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí.

Spikið var alltaf að þvælast fyrir

Anna Kristjánsdóttir hefur á rúmum sex mánuðum misst tæp tuttugu kíló og stefnir á að missa nokkur til viðbótar. Hún keypti sér ferð til Parísarborgar, sér til hvatningar og sem verðlaun fyrir góðan árangur.

Sögulegar sættir

Ritstjórarnir Eiríkur Jónsson og Reynir Traustason hafa sæst heilum sáttum.

Tilfallandi fávitaháttur

Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita.

Verzló góður undirbúningur

María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands.

Salurinn skaut Byssunni áfram

"Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent.

Ákvað að opna ekki tölvuna í ferðalagi

Hin 15 ára Unnur Hlíf Rúnarsdóttir hlaut 1. verðlaun í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs, fyrir tvö ljóð. Hún elskar að lesa og hefur ort svo lengi sem hún man, dansar líka heima í stofu og syngur hástöfum í sturtunni.

Sjá næstu 50 fréttir