Fleiri fréttir

Hekluðu fjall úr 150 dúllum

Hópur kvenna sem hefur hist reglulega á Bókasafni Akraness til að hekla dúllur afhenti safninu afrakstur iðjunnar í formi listaverks sem nefnist Fjallið okkar.

Leðurbaróninn blanda úr tveimur óperum

Óperan Leðurbaróninn með tónlist eftir Strauss verður flutt í Iðnó tvívegis á morgun af Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík. Það er 40. uppfærsla Nemendaóperunnar.

Bækur og bolti í eina sæng

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda var opnaður í gær við þjóðarleikvang Íslendinga.

HönnunarMars er handan við hornið

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Tanja Huld og Kristín Sigfríður eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Veðrið veldur usla hjá Hebba

Herbert hefur meðal annars þurft að fresta tónleikum í Vestmannaeyjum, á Sauðárkróki, Rifi og víðar.

Taka upp Eurovision-myndband

Mikið er um að vera hjá söngkonunni Maríu Ólafsdóttur og Eurovision-teyminu um helgina við að taka upp tónlistarmyndband við lagið Unbroken

Fréttamyndir ársins 2014

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014 verður opnuð í dag í Gerðarsafni í Kópavogi.

Beita sér fyrir betra lífi, góðvild og friði

Rótarý á Íslandi heldur Rótarýdaginn í dag. Alls kyns skemmtun verður víða um land og verður vakin athygli á því fyrir hvað Rótarý stendur. Klúbbarnir eru 30 og hefur hver þeirra frjálsar hendur um skipulag dagsins.

Lupita og Leto kærustupar?

Hún sagði nýverið skilið við kærasta sinn, rapparann K'naan, en hefur heldur betur jafnað sig ef marka má heimildarmenn.

Fær ekki áfall yfir velgengninni

Júníus Meyvant sló í gegn á síðasta ári með laginu Color Decay. Um síðustu helgi var hann valinn besti nýliðinn á Íslensku tónlistarverðlaununum og lagið var valið lag ársins.

Kjóllinn er svartur og blár... eða hvað?

Söguna af umdeildasta kjól ársins má rekja til myndar sem mamma sendi dóttur sinni til að sýna henni kjólinn sem hún ætlaði að vera í við brúðkaup dótturinnar.

Hannar jarðlituð týpuföt á ungbörn

Fanney gafst upp á lélegu framboði ungbarnafata og sjálfmenntaði sig á netinu. Framtakið er andsvar við kynbundnum hugmyndum um liti á fötum fyrir börn.

Akureyringur kennir stjörnum á snjóskauta

Ingi Freyr Sveinbjörnsson kynntist snjóskautum fyrir átta árum. Hann ferðaðist til Suður-Kóreu að kynna skautana og kenndi Steve-O og Heather Mills á þá.

Tveir af helstu kyndilberum rappsins gefa út nýjar plötur

Big Sean og Drake gáfu báðir út plötur í mánuðinum. Drake er sagður standa í útistöðum við plötufyrirtækið sem hann er á samningi hjá og setti plötuna sína beint á netið, öllum að óvörum. Plata Big Sean kom út í vikunni og hefur fengið fína dóma.

Perlukjól Lupitu stolið

Lögreglan í Los Angeles rannsakar málið en kjóllinn kostar 20 milljónir íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir