Fleiri fréttir

Með einlægnina að leiðarljósi

„Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur.

Hugmyndin sem tók óvænt á loft og allir eru að tala um

Barnapössun.is er nýsköpunarverkefni nemenda við Háskólann í Reykjavík. Partur af verkefnislýsingunni var að koma hugmyndinni á framfæri og var fésbókarsíða sett í loftið. Síðan hefur síminn ekki stoppað.

Allt annar heimur blasir við

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, segir tilhlökkunina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi.

„Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“

„Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir.

Stebbi Hilmars boðinn upp

Meðal fjölda verka sem boðin verða upp á uppboði List án landamæra er brúða af Stefáni Hilmarssyni.

María hitti Ég á líf kallinn

Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn.

Kann alla texta Rihönnu

Leikarinn Matt LeBlanc sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Joey í Friends kann textana við öll lög söngkonunnar Rihönnu.

Victoria sendi Geri kjól

Fyrrverandi kryddpían Geri Halliwell giftist Christian Horner síðastliðinn föstudag.

Málar á gamlar skóflur og spyr pendúlinn um verðið

Sigurbjörg Eyjólfsdóttir nýtir það sem aðrir henda. Eldgamalt skóflusafn leikur stórt hlutverk í listsköpun hennar, ásamt pendúlnum sem segir henni alltaf satt. "Ég vil samt alls ekki selja þær allar,“ segir hún.

Málar myndir af gæsum með typpinu

Hann kallar sig PErró og er maðurinn á bak við nýjasta æðið í gæsunum á Íslandi. PErró málar andlitsmyndir og hefur síminn vart stoppað frá fyrsta giggi.

Sjá næstu 50 fréttir