Fleiri fréttir

Ballettinn fælir strákana frá

Þrír erlendir karldansarar starfa í Íslenska dansflokknum. Rætur þeirra og leið til Íslands eru ólíkar en þeir eiga sameiginlegt að hafa fyrir nokkra tilviljun endað sem dansarar hér á landi.

Pólitískar breytingar liggja í loftinu

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi alþingismaður, er að skrifa barnabók sem fjallar um Ísland. Hún saknar stjórnmálavafstursins og stefnir á stjórnmálaþátttöku á nýjan leik. Enginn flokkur hentar henni þó núna.

Tilvísun í hræðilegan veruleika

Þorleifur Örn Arnarsson og Andri Óttarsson, gamlir vinir sem gætu virst ólíkir en skipa gott teymi, skrifuðu handritið að Rétti 3, sakamálaþætti.

Eins og barn á jólum

„Hann var búinn með tvo tvöfalda og búinn að kyngja einni róandi, enda flughræddasti maður á Íslandi,“

Unnur steig á svið í New York

Söngkonan Unnur Eggertsdóttir, sem margir kannast við sem Sollu stirðu úr Latabæ, deildi gleðilegum status á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi

Einstök upplifun fyrir unglinga

Tónlistarhátíðin Sumargleðin er fyrir unglinga í 8.-10. bekk þar sem margir af vinsælustu tónlistarmönnum koma fram. Mikið er lagt upp úr öryggi á hátíðinni.

The Edge féll fram af brúninni

Myndband náðist af atvikinu þar sem gítarleikarinn gengur í rólegheitum fram sviðið en fellur skyndilega af því.

Bóhem í töfralandi skrípókarla

Signý Kolbeinsdóttir er vöruhönnuður og hugmyndsmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop. Ein fígúran birtist henni á fætur annarri er hún var í fæðingarorlofi heima með eldri strákinn sinn, Snorra, og þá varð ekki aftur snúið, litlir krúttlegir sveppakarlar.

Ný tónleikaröð með verkum Atla Heimis

Tónleikaröð þessi fagnar verkum hins afkastamikla og hæfileikaríka tónlistarmanns/tónskálds Atla Heimis Sveinssonar. Borgar Magnason er listrænn stjórnandi seríunnar.

Eintal og hugsanir

Hulda Hákon opnar í dag í galleríinu Tveimur hröfnum en hún hélt sína fyrstu einkasýningu í New York 1985.

María með lukkugrip

"Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“

Perez eignaðist dóttur

Bloggarinn Mario Armando Lavandeira Jr., betur þekktur sem Perez Hilton, eignaðist dóttur á mæðradaginn.

Öryggi sjúklinga í sjálfsvígshættu tryggt

Hjúkrunarfræðingar á Bráðamóttökunni gerðu nýjan verkferil fyrir sjúklinga í sjálfsvígshættu eða eftir sjálfsvígstilraun. Verkefnið er kynnt á Viku hjúkrunar sem nú er í gangi.

Sjá næstu 50 fréttir