Fleiri fréttir

Launahá Lawrence

Leikkonan Jennifer Lawrence hefur skrifað upp á samning þess efnis að hún fái 20 milljónir Bandaríkjadala fyrir hlutverk sitt í myndinni Passengers.

Þykir vænt um stuðninginn

Félagsmönnum í Hugarafli þykir vænt um stuðning Maríu Ólafsdóttur söngkonu sem styður söfnun til handa samtökunum.

Kim fann fleiri sjálfsmyndir

Kim Kardashian West gaf á dögunum út bókina Selfish sem er safn af sjálfsmyndum, en hún hefur einkar gaman af því að taka slíkar myndir.

Tíkall í krukkuna hvern dag

Eva Hrund Kjerúlf lagði tíu krónur fyrir á hverjum einasta degi í fimmtán ár og safnaði sér fyrir hrærivélinni sem hana langaði alltaf í. Hún segist ekki vita um neinn annan sem tileinki sér viðhorfið í nútíma samfélagi.

Skoðuðu twerk og Beyoncé fyrir verkið #PRIVATEPUSSY

Samtímadansverkið #PRIVATEPUSSY, sýning útskriftarnema af samtímadansbraut LHÍ spyr spurninga um birtingarmynd konunnar og kvenlíkamans í nútímasamfélagi og í poppmenningu. Verkið er sýnt í vikunni.

Rak upp stór augu þegar hún sá Tatum í flugvélinni

"Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn við.

Fjögur afmælisbörn í sömu fjölskyldunni

Björgólfur Takefusa er 35 ára. Hann ver deginum í vinnu, enda setti hann nýlega á fót netverslun með mat. Hann nýtti stund milli stríða í gær til þess að grilla með tengdafjölskyldunni. Báðir tengdaforeldrar eiga sama afmælisdag og hann.

Haraldur hinn hamingjusami

Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er á blússandi grænni grein og fagnar ítrekað. Nú síðast gladdist hann yfir meistaragráðu, Meistara Birnu sinnar.

Flogin úr hreiðrinu

Hin skelegga Áslaug Arna festi nýverið kaup á sinni fyrstu íbúð.

Festa andlit Reykjanesbæjar á filmu

Ljósmyndaklúbburinn Ljósop ætlar sér að sýna þverskurð samfélagsins með ljósmyndum af tvö hundruð andlitum Reykjanesbæjar. Afraksturinn verður væntanlega sýndur á Ljósanótt í lok sumars.

Moore farinn af landi brott

Bandaríski kvikmyndagerðamaðurinn Michael Moore er farinn af landi brott en hann kom til Íslands á föstudaginn.

Kóngur glímir við erfitt sakamál

Illugi Jökulsson á ekki í erfiðleikum með að finna dæmi úr sögunni um hvernig óttinn við "útlendinginn“ tók öll völd af réttsýni og sanngirni.

Finna fagran samhljóm

Kvennakór Garðabæjar heldur upp á fimmtán ára afmæli á morgun og fær til liðs við sig þrjátíu fyrrverandi kórkonur sem syngja nokkur lög í lok tónleikanna.

Varanlegur sannleikurinn

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner viðurkenndi loks í vikunni að hafa látið setja fyllingu í varirnar á sér, en þær hafa verið þó nokkuð mikið á milli tannanna á fólki að undanförnu.

Björk lögð inn á Landspítalann

Vikugamall þáttur af Kvennaráði á Hringbraut var endursýndur í gærkvöldi þar sem umsjónamaður þáttarins, Björk Eiðsdóttir, var lögð inn á Landspítalann í dag.

Stóðu uppi með tvö stór einbýlishús og allt fór úr böndunum

Ef maður sækir í birtuna þá nær maður henni segir Karl Tómasson tónlistarmaður og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ. Hann vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu en hann þekkir einnig mótbyr; missti allt sitt í hruninu en sér nú fram á bjartari tíma.

Ræturnar eru mikilvægar

Fjölmenningardagurinn er haldinn hátíðlegur í Reykjavík í dag. Uppákomur, sýningar og markaðs- stemmning í miðbænum. Mannréttindaskrifstofan hvetur alla til að fagna fjölbreytileika borgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir