Fleiri fréttir

Heimilisandinn heldur sér

Ljósið fær í dag afhenta viðbyggingu við Langholtsveg 43 sem Oddfellowreglan hefur alfarið kostað auk endurbóta á fyrra húsnæði. Erna Magnúsdóttir forstöðukona er ánægð.

Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres

Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu.

Tími til að sá kryddjurtum

Nógu bjart er orðið úti til að jurtirnar geti dafnað í gluggum. Noti maður mikið af kryddjurtum borgar sig að vera með sáningu á nokkrum stigum. Hægt er að sá í venjulega mold en hún þarf að vera ný.

Boys II men á leiðinni til landsins?

Á Facebook má finna síðu þar sem fram kemur að R&B hljómsveitin sé á leiðinni til landsins og muni halda tónleika hér þann 28. ágúst.

Foreldrar vilja ekki að börnin séu í reiðileysi

Frístundamiðstöðin í Frostaskjóli var opnuð 1986 sem félagsmiðstöð fyrir unglinga og fagnar því þrítugsamæli. Guðrún Kaldal hefur stýrt starfinu í tæp 20 ár og lítur yfir farinn veg.

Elsta félag Kópavogs

Skátafélagið Kópar er sjötugt og fagnar stórafmælinu með stæl þessa dagana. Þegar það hóf starf sitt árið 1946 var það fyrsta félagið sem stofnað var í Kópavogi.

Blóðið flæðir í Þjóðleikhúsinu

Blóðbankabíllinn mætti fyrir utan Þjóðleikhúsið þar sem leikarar og aðrir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð. Um þessar mundir rær Þjóðleikhúsið á ný mið með leikritinu Hleyptu þeim rétta inn sem frumsýnt verður

Níu leiðir til að fela standpínuna - Myndband

Það þekkja það allir karlmenn að fá standpínu í mjög óþægilegum aðstæðum og þá þurfa menn oft að bregðast við. Til eru ýmis brögð svo hægt sé að fela þetta vandamál og kannast eflaust flestir karlmenn við mörg þeirra.

Köttur kennir ritlist

Köttur kennir krökkum ritlist Einn vinsælasti rappari landsins, Kött Grá Pjé, parar sig við sviðshöfund og ætlar sér að kenna krökkum að tjá sig í gegnum skapandi skrif. "Ég hefði allavega verið til í svona þegar ég var krakki.

Sjá næstu 50 fréttir