Fleiri fréttir

Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk

Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást.

Syndir um eins og hafmeyja í laugunum

Hún Sigríður Salka Ólafsdóttir, sem er sjö ára og alveg að verða átta, á skrautlegan hafmeyjarsporð sem hana hafði dreymt um og var svo ljónheppin að fá í jólagjöf. Það var alveg óvænt.

Þess vegna þarftu að draga frá glugganum

Ef þú hefur einhvern tímann velt fyrir þér hvers vegna flugfreyjur og þjónar fara fram á að dregið sé frá gluggum við flugtak og lendingu þá þarftu ekki að leita lengra.

Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu

Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni.

Glaðlynd stúlka sem má ekki hlæja

Á mánudag er alþjóðlegur dagur tileinkaður sérstökum sjúkdómum. Að því tilefni ræddi Fréttablaðið við föður Sunnu Valdísar Sigurðardóttur sem er sú eina á landinu með taugasjúkdóminn AHC.

Víkingaþema á heimsdeginum

Fjölbreytt dagskrá er í boði í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í dag. Þemað er víkingar og geta börnin sótt skemmtilegar smiðjur þar sem meðal annars verður hægt að búa til búninga, skartgripi og vopn í anda víkinga.

Reynt að vanda mjög til verka

Í rótarýklúbbnum Borgir í Kópavogi hittast félagarnir vikulega klukkan 7.45 og hefja fundina á að syngja saman. Bjarnheiður Guðmundsdóttir, kennslustjóri við HÍ er forseti.

Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó

Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Ungmenn í Grafarvogi safna fyrir BUGL

Fulltrúar góðgerðaráðs unglinga í Grafarvogi afhentu stjórnendum barna og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) ágóðan sem safnaðist í góðgerðaviku félagsmiðstöðva Grafarvogs.

Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu

Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu.

Sjá næstu 50 fréttir