Fleiri fréttir

Fer eigin leiðir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir er nýr utanríkisráðherra. Margir urðu hissa þegar Lilja Dögg var kynnt sem nýr ráðherra. Hún breytti um kúrs í Evrópumálum og segist skilja að Sigmundur hafi þurft að segja af sér.

Erpur í forsetaframboð?

Líst ekkert á Höllu Tómasdóttur og aðra frambjóðendur og segist neyðast til að bjóða sig fram ef Andri Snær Magnason gerir það ekki.

Spennandi tímar framundan

Það er aldrei lognmolla kringum tónlistarmanninn Barða Jóhannsson. Í síðustu viku kom út fyrsta breiðskífa Starwalker.

Fyndnasti Háskólaneminn í beinni á Vísi

Í kvöld fer fram úrslitakvöld uppistandskeppninnar Fyndnasti Háskólaneminn í Stúdentakjallaranum þar sem útkljáð verður hvaða nemandi Háskólans er færastur í að kitla hláturtaugar samnemanda sinna.

Fangar á Litla Hrauni setja saman íslenska hönnun

Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt hannar garðbekki úr íslenskum skógarvið sem settir eru saman á Litla Hrauni. Dagný segir gefandi að koma að uppbyggilegu starfi innan fangelsismúranna.

Draumaeyjan Tortola

Tortola er ein af eyjunum sem tilheyra eyjaklasanum sem nefnist Bresku Jómfrúareyjar. Maður gæti ímyndað sér að Tortola væri svolítið í stíl við Las Vegas, en svo er ekki. Tortola er eiginlega frekar lítil eyja sem var lengi griðastaður sjóræningja.

Horfðu á mennina farast

Fyrir 110 árum horfðu fjölmargir Reykvíkingar upp á tuttugu skipverja farast í aftakaveðri milli lands og Viðeyjar án þess að fá að gert. Illugi Jökulsson kann þá sögu.

Stefna ekki á heimsyfirráð

Make er hjólabrettafélag þeirra Bobby Breiðholts, Grétars Amazeen, Ólafs Inga Stefánssonar og Stephens Shannens. Þeir hyggjast gefa út fjölbreyttar hönnunarvörur í takmörkuðu magni tengdar hjólabrettaíþróttinni auk þess sem þeir stefna á að gefa út hjólabrettamyndband í fullri lengd.

Heiður að vera treyst til forystu í evrópskri stjórn

Lóa Steinunn Kristjánsdóttir sögukennari er nýskipaður forseti Euroclio, evrópskra heildarsamtaka fólks sem sinnir sögukennslu. Hún er nýkomin heim af ráðstefnu í ­Belfast og fannst athyglisvert að sjá þar enn múra milli hverfa.

Sjá næstu 50 fréttir