Fleiri fréttir

Aðgerðarsinni með rauða spjaldið á lofti

Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Mamma Mia. Það sem færri vita er að Maríanna er auk þess að vera leikkona, bæði bókmenntafræðingur og aðgerðasinni.

Íslenskar aðferðir til eftirbreytni í leikskólum

Áhersla á frjálsan leik og útivist barna í íslensku leikskólastarfi hefur getið af sér alþjóðlega röð ráðstefna. International Play Iceland heldur opið málþing í dag í Hannesarholti.

Hlín og Kalli Bjarni í ghetto fíling

Þátturinn Ghetto betur hefur göngu sína á Stöð 2 í maí. Þáttaröðin er nýjasta afsprengi grínistans Steinþórs Hróars Steinþórssonar, eða Steinda Jr. eins og hann er oftast kallaður. Fréttablaðið sló á þráðinn til Steinda og fékk á hreint um hvað herlegheitin snúast.

Cowell vill aftur gamla gengið

Simon Cowell vill fá Louis Walsh og Sharon Osbourne til að setjast aftur í dómarasætin í raunveruleikaþáttunum X-Factor UK.

Ótrúlegt „face swap“

Einn allra vinsælasti filterinn á Snapchat er "face Swap“ þar sem tveir aðilar geta skipt um andlit og er oft útkoman stórkostleg.

Ætlar að finna gamlan séns

Sigríður Þorvalds leikkona stakk af til Færeyja í gær til að fagna sjötíu og fimm ára afmæli sínu í dag og athuga hvort eitthvað hafi breyst frá því hún kom þangað fyrir 50 árum.

Húsgögn sem barnabörnin munu rífast um

Frá því hjónin Ágústa Magnúsdóttir og Gústav Jóhannsson kynntu sína fyrstu vöru á HönnunarMars fyrir fjórum árum hefur fyrirtækið þeirra, Agustav, vaxið hratt.

Hundurinn tók bókina upp með munninum

Bræðurnir Leo Cao Romero Mouy, sem á sjö ára afmæli í dag, og Tianyu Cao Romero Mouy, sex ára, lásu upphátt fyrir hunda í boði Borgarbókasafnsins síðasta sunnudag og þeir lásu á íslensku.

List í öllum hornum

Vinnslan listahátíð er haldin í fjórða sinn í kvöld. Þar ægir saman alls kyns listformum sem skapa skemmtilega heildarupplifun fyrir áhorfendur.

Í draumi sérhvers manns

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kom sá og sigraði. Sigraði í formannskjöri í Framsóknarflokki, sigraði í síðustu þingkosningunum og varð yngsti forsætisráðherra á lýðveldistímanum. Stórir og miklir sigrar að baki hjá þeim unga manni.

Sjá næstu 50 fréttir