Fleiri fréttir

Maíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands.

Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér

Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum.

Saumar á sig sjálf

Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til.

Ógleði olli veseni í upptökum

Eva Laufey Kjaran birtist á skjánum í kvöld í nýrri þáttaröð. Eva naut þess í botn að taka upp þættina þó að morgunógleðin hafi sett strik í reikninginn.

Smíðaði fermingargjöfina

Kormák Rögnvaldsson langaði að gefa frænku sinni persónulega fermingargjöf og smíðaði handa henni silfurhring með grænum steini

Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða

Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám.

Húllumhæ í Keili í dag

Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta.

Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók

Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt

Sjáðu Paper á táknmáli

Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál.

Pabbi kynnir íslensku stigin í Eurovision

Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson kynnir stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í ár, en eins og margir vita þá er Björgvin faðir Svölu Björgvinsdóttur sem keppir fyrir Íslands hönd í keppninni í Kænugarði.

Sjá næstu 50 fréttir