Fleiri fréttir Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24.7.2018 06:00 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23.7.2018 21:03 Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable. 23.7.2018 20:37 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23.7.2018 15:30 „Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman. 23.7.2018 15:00 Áhorfendametið nú þegar fallið Annað kvöld kemur rokksveitin Guns N´Roses fram á Laugardalsvelli og hafa tónleikahaldarar leyfi fyrir 26.900 miðum en nú þegar er búið að selja vel yfir 23 þúsund miða. 23.7.2018 14:30 Ragnhildur Steinunn giftist æskuástinni á Ítalíu Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. 23.7.2018 13:30 FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23.7.2018 11:30 Fínasta veðurspá fyrir stórtónleikana: Svona er best að komast á Guns N' Roses Stórtónleikar Guns N' Roses fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 23.7.2018 10:30 Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF 23.7.2018 06:00 Brást hratt við kynferðislegri áreitni Emelia Holden 21 árs þjónustustúlka á veitingastað, hikaði ekki við að taka málin í sínar eigin hendur þegar að maður gekk fram hjá henni og strauk afturenda hennar. 22.7.2018 22:41 Endanlegur miðafjöldi á tónleika Guns N' Roses verður 26.900 Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur gefið leyfi fyrir þessum áhorfendafjölda á tónleikunum sem eru einir af þeim stærstu sem haldnir hafa verið á Íslandi. 22.7.2018 19:18 Fyrsta trans ofurhetjan Þættirnir Supergirl verða þeir fyrstu til þess að vera með trans ofurhetju. 22.7.2018 16:26 Kim Kardashian sökuð um að stela ilmvatnsflöskuhönnun Markaðsfyrirtækið Vibes Media hefur hótað lögsókn gegn Kardashian fyrir að stela nafni og merki fyrirtækisins 22.7.2018 16:13 Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22.7.2018 15:09 Sjö konur á meðal 50 launahæstu tónlistarmannanna Billboard hefur birt lista yfir fimmtíu launahæstu tónlistarmennina í ár. Sjö konur eru á meðal þeirra og aðeins ein þeirra í efstu tíu sætunum. 22.7.2018 11:57 Prinsinn fimm ára í dag Georg prins fagnar fimm ára afmæli sínu í dag. 22.7.2018 10:15 Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21.7.2018 19:08 Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. 21.7.2018 11:58 Ævintýri ferðabarnfóstrunnar Alexöndru „enn þá betra en draumur“ Alexandra Kristjánsdóttir er nýkomin heim eftir heimsreisu með fimm manna bandarískri fjölskyldu. Alexandra gegndi starfi barnfóstru fjölskyldunnar í tæpt ár og segir ferðalagið hafa verið draumi líkast. 20.7.2018 17:00 Fréttakona á Fox News er ný tengdadóttir Trumps Kimberly Guilfoyle fréttakona á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox News hefur sagt starfi sínu lausu til að fylgja kærasta sínum, Donald Trump yngri, í kosningabaráttu fyrir bandarísku þingkosningar í haust. 20.7.2018 15:46 Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. 20.7.2018 15:10 Fullyrti að draugur hefði spilað á píanóið Leikkonan Jenny McCarthy, sem helst hefur getið sér það til frægðar síðustu ár að hvetja foreldra til að bólusetja ekki börn sín, deildi „yfirnáttúrulegri“ upplifun með fylgjendum sínum á Facebook í gær. 20.7.2018 14:23 Inga Sæland ætlar að giftast ástinni í lífi sínu á ný eftir skilnað Inga Sæland er yfir sig ástfangin af sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en þau eiga sér langa sögu. 20.7.2018 12:15 Radiohead krefst svara vegna dauða tæknimanns á sviði Breska hljómsveitin Radiohead krefst svara vegna slyss sem varð þegar svið, sem hljómsveitin átti að halda tónleika á, féll saman í kanadísku borginni Toronto árið 2012. 20.7.2018 11:04 Bað „einræðisherrasleikjuna“ Trump að finna sér öruggara áhugamál Trump hefur töluvert verið milli tannanna á fólki eftir fund hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Helsinki á mánudag. 20.7.2018 10:27 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20.7.2018 09:52 Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík. 20.7.2018 06:00 Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Á meðal þingkvennanna sem fóru þjóðlegu leiðina á Þingvöllum í gær voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. 19.7.2018 17:22 Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. 19.7.2018 15:41 Valdimar kíkti á rúntinn og þandi raddböndin með Robyn Í myndbandinu, sem er úr smiðju vefritsins SKE, ræðir Valdimar nýja plötu sem væntanleg er í haust og snertir einnig á andúð sinni á geitungum. 19.7.2018 14:47 Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. 19.7.2018 14:10 Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19.7.2018 12:24 Jenner harðlega gagnrýnd fyrir að láta gata eyru dóttur sinnar Götuð eyrun voru greinileg í myndbandi sem Jenner birti á Snapchat-reikningi sínum. 19.7.2018 11:46 Miðluðu brjóstnálar Bretadrottningar leynilegum skilaboðum til Trumps? Athygli netverja hefur nú beinst að nælum Bretadrottningar, sem hún heldur mjög upp á og skartar við nær öll tilefni, og skilaboðunum sem þær gætu átt að miðla til forsetans. 19.7.2018 10:38 Úr portinu í pakkann Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. 19.7.2018 06:00 Ariana nýtur lífsins á ný Söngkonan Ariana Grande er komin á fullt aftur eftir að hafa dregið úr tónleikahaldi í kjölfar hryðjuverkaárásar í Manchester í fyrra. Þar féllu 23 ungmenni sem hlýddu á söngkonuna á risatónleikum. 19.7.2018 06:00 Kim Kardashian seldi fyrir hálfan milljarð á fimm mínútum Kim Kardashian sendi frá sér nýjan ilm í gær sem hefur slegið rækilega í gegn 18.7.2018 22:44 Gríðarstór stytta af léttklæddum Jeff Goldblum reist í London Styttan hefur vakið mikla athygli í London. 18.7.2018 16:33 Mel B spáði fyrir um barneignir áður en parið afhjúpaði leyndarmálið Hjónin Michael og Carissa Alvarado, sem skipa dúóið Us The Duo, heilluðu dómara sjónvarpsþáttarins America's Got Talent upp úr skónum í vikunni. 18.7.2018 16:01 Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Michelle Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. 18.7.2018 15:21 Hrafnhildur missti 30 kíló og sankar nú að sér milljónum áhorfa á YouTube Samtals hefur verið horft á myndbönd Hrafnhildar, sem flest fjalla um lífsstíl og förðun, yfir sex milljón sinnum. 18.7.2018 14:45 Dorrit stal senunni á Þingvöllum með íslenska fjárhundinum Mæru Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er á meðal gesta sem sækja nú hátíðarfund á Þingvöllum sem haldinn er í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. 18.7.2018 14:04 Hakka útskýringar Trump um mismæli í sig Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist í gær hafa mismælt sig á blaðamannafundi hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands á mánudaginn. 18.7.2018 14:00 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18.7.2018 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24.7.2018 06:00
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23.7.2018 21:03
Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable. 23.7.2018 20:37
Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23.7.2018 15:30
„Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman. 23.7.2018 15:00
Áhorfendametið nú þegar fallið Annað kvöld kemur rokksveitin Guns N´Roses fram á Laugardalsvelli og hafa tónleikahaldarar leyfi fyrir 26.900 miðum en nú þegar er búið að selja vel yfir 23 þúsund miða. 23.7.2018 14:30
Ragnhildur Steinunn giftist æskuástinni á Ítalíu Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. 23.7.2018 13:30
FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23.7.2018 11:30
Fínasta veðurspá fyrir stórtónleikana: Svona er best að komast á Guns N' Roses Stórtónleikar Guns N' Roses fara fram á Laugardalsvelli annað kvöld. 23.7.2018 10:30
Frá Cannes í heilt maraþon í Reykjavík Leikkonan María Thelma er okkar nýjasta stjarna. Hún leikur í kvikmyndinni Arctic með Mads Mikkelsen og ætlar sér að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar UNICEF 23.7.2018 06:00
Brást hratt við kynferðislegri áreitni Emelia Holden 21 árs þjónustustúlka á veitingastað, hikaði ekki við að taka málin í sínar eigin hendur þegar að maður gekk fram hjá henni og strauk afturenda hennar. 22.7.2018 22:41
Endanlegur miðafjöldi á tónleika Guns N' Roses verður 26.900 Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur gefið leyfi fyrir þessum áhorfendafjölda á tónleikunum sem eru einir af þeim stærstu sem haldnir hafa verið á Íslandi. 22.7.2018 19:18
Fyrsta trans ofurhetjan Þættirnir Supergirl verða þeir fyrstu til þess að vera með trans ofurhetju. 22.7.2018 16:26
Kim Kardashian sökuð um að stela ilmvatnsflöskuhönnun Markaðsfyrirtækið Vibes Media hefur hótað lögsókn gegn Kardashian fyrir að stela nafni og merki fyrirtækisins 22.7.2018 16:13
Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22.7.2018 15:09
Sjö konur á meðal 50 launahæstu tónlistarmannanna Billboard hefur birt lista yfir fimmtíu launahæstu tónlistarmennina í ár. Sjö konur eru á meðal þeirra og aðeins ein þeirra í efstu tíu sætunum. 22.7.2018 11:57
Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21.7.2018 19:08
Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. 21.7.2018 11:58
Ævintýri ferðabarnfóstrunnar Alexöndru „enn þá betra en draumur“ Alexandra Kristjánsdóttir er nýkomin heim eftir heimsreisu með fimm manna bandarískri fjölskyldu. Alexandra gegndi starfi barnfóstru fjölskyldunnar í tæpt ár og segir ferðalagið hafa verið draumi líkast. 20.7.2018 17:00
Fréttakona á Fox News er ný tengdadóttir Trumps Kimberly Guilfoyle fréttakona á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox News hefur sagt starfi sínu lausu til að fylgja kærasta sínum, Donald Trump yngri, í kosningabaráttu fyrir bandarísku þingkosningar í haust. 20.7.2018 15:46
Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. 20.7.2018 15:10
Fullyrti að draugur hefði spilað á píanóið Leikkonan Jenny McCarthy, sem helst hefur getið sér það til frægðar síðustu ár að hvetja foreldra til að bólusetja ekki börn sín, deildi „yfirnáttúrulegri“ upplifun með fylgjendum sínum á Facebook í gær. 20.7.2018 14:23
Inga Sæland ætlar að giftast ástinni í lífi sínu á ný eftir skilnað Inga Sæland er yfir sig ástfangin af sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en þau eiga sér langa sögu. 20.7.2018 12:15
Radiohead krefst svara vegna dauða tæknimanns á sviði Breska hljómsveitin Radiohead krefst svara vegna slyss sem varð þegar svið, sem hljómsveitin átti að halda tónleika á, féll saman í kanadísku borginni Toronto árið 2012. 20.7.2018 11:04
Bað „einræðisherrasleikjuna“ Trump að finna sér öruggara áhugamál Trump hefur töluvert verið milli tannanna á fólki eftir fund hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Helsinki á mánudag. 20.7.2018 10:27
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20.7.2018 09:52
Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík. 20.7.2018 06:00
Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Á meðal þingkvennanna sem fóru þjóðlegu leiðina á Þingvöllum í gær voru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. 19.7.2018 17:22
Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. 19.7.2018 15:41
Valdimar kíkti á rúntinn og þandi raddböndin með Robyn Í myndbandinu, sem er úr smiðju vefritsins SKE, ræðir Valdimar nýja plötu sem væntanleg er í haust og snertir einnig á andúð sinni á geitungum. 19.7.2018 14:47
Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. 19.7.2018 14:10
Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19.7.2018 12:24
Jenner harðlega gagnrýnd fyrir að láta gata eyru dóttur sinnar Götuð eyrun voru greinileg í myndbandi sem Jenner birti á Snapchat-reikningi sínum. 19.7.2018 11:46
Miðluðu brjóstnálar Bretadrottningar leynilegum skilaboðum til Trumps? Athygli netverja hefur nú beinst að nælum Bretadrottningar, sem hún heldur mjög upp á og skartar við nær öll tilefni, og skilaboðunum sem þær gætu átt að miðla til forsetans. 19.7.2018 10:38
Úr portinu í pakkann Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða. 19.7.2018 06:00
Ariana nýtur lífsins á ný Söngkonan Ariana Grande er komin á fullt aftur eftir að hafa dregið úr tónleikahaldi í kjölfar hryðjuverkaárásar í Manchester í fyrra. Þar féllu 23 ungmenni sem hlýddu á söngkonuna á risatónleikum. 19.7.2018 06:00
Kim Kardashian seldi fyrir hálfan milljarð á fimm mínútum Kim Kardashian sendi frá sér nýjan ilm í gær sem hefur slegið rækilega í gegn 18.7.2018 22:44
Gríðarstór stytta af léttklæddum Jeff Goldblum reist í London Styttan hefur vakið mikla athygli í London. 18.7.2018 16:33
Mel B spáði fyrir um barneignir áður en parið afhjúpaði leyndarmálið Hjónin Michael og Carissa Alvarado, sem skipa dúóið Us The Duo, heilluðu dómara sjónvarpsþáttarins America's Got Talent upp úr skónum í vikunni. 18.7.2018 16:01
Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Michelle Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. 18.7.2018 15:21
Hrafnhildur missti 30 kíló og sankar nú að sér milljónum áhorfa á YouTube Samtals hefur verið horft á myndbönd Hrafnhildar, sem flest fjalla um lífsstíl og förðun, yfir sex milljón sinnum. 18.7.2018 14:45
Dorrit stal senunni á Þingvöllum með íslenska fjárhundinum Mæru Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, er á meðal gesta sem sækja nú hátíðarfund á Þingvöllum sem haldinn er í tilefni 100 ára afmæli fullveldisins Íslands. 18.7.2018 14:04
Hakka útskýringar Trump um mismæli í sig Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist í gær hafa mismælt sig á blaðamannafundi hans með Vladimir Pútín, forseta Rússlands á mánudaginn. 18.7.2018 14:00
Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18.7.2018 13:39