Fleiri fréttir

Aðventa í Gunnarshúsi

Guðrún Ásmundsdóttir leikona les Aðventu Gunnars Gunnarssonar á sunnudag klukkan 13.30.

Stórstjarna við orgelið

Jólatónar hljóma í Hallgrímskirkju annað kvöld er hinn mæti Christian Schmitt sest við Klais-orgelið.

Unnu verkin saman hvor í sínu landi

(Ó)fyrirséð nefnist sýning sem Ásdís Spanó og Arna Gná Gunnarsdóttir opna í Listasal Mosfellsbæjar 13. desember. Þær vinna saman þvert á landamæri.

Framtíðarbókmenntir geta sagt meira um samtímann en raunsæisverk

Djásn eftir Sif Sigmarsdóttur er síðari hluti Freyjusögu sem hófst með Múrnum í fyrra. Sagan er íslenskur framtíðartryllir og þótt hún sé kölluð fantasía er þar ekkert yfirnáttúrulegt að finna enda segist Sif vilja halda sig við þau lögmál sem ríki í raunveruleikanum.

Jólunum fagnað á Café Lingua

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í veisluna og fylgdist með laufabrauðsgerð, smákökubakstri og gerð glæsilegra skreytinga.

Styðja við menningu í nafni Snorra

Þrír erlendir fræðimenn hlutu nýlega styrki Snorra Sturlusonar til að dvelja hér á landi á næsta ári og vinna að þýðingum á fornsögum og ritstörfum.

Land milli leikhúss og tónleika

Dúó Stemma býður upp á tónleikhús fyrir börn allt frá leikskólaaldri í Hannesarholti fyrripart dags á morgun og flytur splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku.

Háklassíkin við völd

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur hljóma í Hörpu á morgun. Sex einleikarar koma þar fram.

Rokið fær rómantískan blæ

Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu.

Bókin er miklu betri en ég

Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.

Syngur í Hörpu og fær smá jól í hjartað

Herdís Anna Jónasdóttir stígur á Eldborgarsvið Hörpunnar annað kvöld og syngur með Kristjáni Jóhannssyni og bassasöngvaranum Samuel Ramey, Óperukórnum í Reykjavík, karlakór og sinfóníuhljómsveit undir stjórn Garðars Cortes.

Tónleikagestir fá að taka undir

Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika á morgun, 7. desember, í Langholtskirkju. Þeir verða í anda breskrar jólahefðar, fullir af gleði og fögnuði.

Það er bara einn sem ræður

Ari Matthíasson tekur við starfi þjóðleikhússtjóra um áramótin. Hann hefur undanfarin fjögur ár verið framkvæmdastjóri leikhússins og þekkir því vel til starfseminnar.

Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt

Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld.

Sýning á sögu skjaldarmerkis Íslands

Langafabarn Tryggva Magnússonar, myndlistarmanns og teiknara skjaldarmerkis Íslands, setur upp sýningu á sögu skjaldarmerkisins í tilefni 70 ára lýðveldisafmælisins.

Vildu bregðast við samfélagsumræðunni

Leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýnir á morgun leikverkið MP5 í Tjarnarbíói. Verkið er beint innlegg í umræðu samtímans og er útlegging leikaranna Tryggva Gunnarssonar og Hilmis Jenssonar á byssumálinu umtalaða.

Vopnaðist GPS-tæki, stöng og bóndanum

Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur ræðir um staðháttalýsingar í fornsögum í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um Landnám Íslands á morgun.

Þótti sjálfsagt mál að vera með smábúskap

Ótrúlega stutt er síðan Reykvíkingar bjástruðu við búfé og kartöfluræktun. Það rennur upp fyrir þeim sem skoða bókina Sveitin í sálinni – búskapur í sveit og myndun borgar – eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing.

Sjá næstu 50 fréttir