Fleiri fréttir

TISA

Helga Þórðardóttir skrifar

Ísland er þátttakandi í samningaviðræðum um nýjan fríverslunarsamning sem heitir TISA (Trade in Services Agreement). Það er samningur sem fjallar um þjónustuviðskipti og þar með almenna þjónustu á vegum hins opinbera. Það er alls ekki öllum ljóst að fríverslunarsamningar fjalla minnst um afléttingu tolla heldur mun meira

Hún er ekki glæpamaður þó hún leiti fóstureyðingar!

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

„Við vorum nýgift árið 2001 og konan mín gengin 20 vikur á sinni fyrstu meðgöngu þegar uppgötvaðist að barnið myndi annað hvort fæðast andvana eða lifa örfáar klukkustundir sökum alvarlegra fósturgalla. Okkur var tjáð að undir lögsögu þessa lands væri sú leið ein fær að

Aðgerðir strax í þágu barna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Fyrr í vikunni kynnti UNICEF á Íslandi skýrslu um lífskjör íslenskra barna. Í skýrslunni kom meðal annars fram að hlutfall íslenskra barna sem býr við skort hefur tvöfaldast. Hér eru grafalvarlegar upplýsingar á ferð sem verður að setja í samhengi. Bornir eru saman tveir tímapunktar – árið 2009 og árið 2014. Kannanir sem þessar eru ekki gerðar með reglubundnum hætti og þess vegna ekki gott að átta sig á því hvort breytingar hafi átt sér stað síðan 2014 og þá í hvaða veru.

62 auðkýfingar

Stefán Jón Hafstein skrifar

Sextíu og tveir auðkýfingar í heiminum eiga meiri eignir en fátækari helmingur mannkyns, 3,6 milljarðar. Ég vil skoða þetta í því samhengi að mannkyn allt stendur nú frammi fyrir gríðarlegum áskorunum upp á líf og dauða. Sönnun þess er að á liðnu ári komu ríki veraldar saman, ekki einu sinni heldur tvisvar, og gáfu öllu mannkyni þau hátíðlegu loforð

„Til Íslands, sem þorði er aðrir þögðu“

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Ofangreind setning var letruð í steinblokk víggirðingar til varnar Rauða hernum sovéska, sem reist var umhverfis litháíska þingið í janúar 1991 – fyrir réttum 25 árum. Landsbergis, forseti Litháenþings, sendi 12. janúar 1991 út neyðarkall til utanríkisráðherra grannríkja

Menntun sjúkra­flutninga­manna

Njáll Pálsson skrifar

Nokkuð hefur verið rætt um utanspítalaþjónustu og hve mikilvægt það er að efla hana. Það er stórt mál og áríðandi.

Skortur þeirra - Skömmin okkar!

Páll Valur Björnsson skrifar

Þann 20. janúar sl. kynnti Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, UNICEF, skýrslu sína um stöðu barna hér á landi.

Listamannalaunaveikin

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar

Frá því ég komst til vits og ára hef ég talið bókmenntir og listir gefa lífinu gildi; göfgandi, næra andann og samfélagið allt.

Einstakt lýðheilsuátak

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Í dag er einstöku meðferðarátaki við lifrarbólgu C hleypt af stokkunum. Átakið felur í sér að að unnt verður að veita öllum þeim 800-1.000 einstaklingum sem eru sjúkratryggðir á Íslandi og hafa greinst með lifrabólgu C bestu fáanlegu meðferð með nýjum lyfjum.

Á enginn að bera ábyrgð á sölu ríkiseigna?

Árni Páll Árnason skrifar

Nýlegar fréttir af gríðarlegum hagnaði þeirra stálheppnu, sérvöldu kaupahéðna sem fengu einir að bjóða í hlut Landsbankans í Borgun í lok árs 2014 staðfesta áfellisdóm yfir þeirri aðferð sem bankinn valdi til sölu á þessum eignum.

Íslensk þjóðmenning í hávegum höfð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Í dag fögnum við merkum áfanga sem markar þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi. Í Þjóðminjasafninu er varðveitt stórt safn minja um meira en þúsund ára sögu íslensku þjóðarinnar. Í samræmi við áherslur stjórnvalda á málaflokkinn hefur verið tekin ákvörðun um að tryggja bestu aðstæður fyrir þessa grunnstarfsemi þjóðminjavörslunnar.

Norræn samvinna um málefni flóttamanna

Norrænir vinstriflokkar skrifar

Straumur flóttafólks hefur leitt til þess að Norðurlöndin keppast nú við að loka landamærum sínum. Sterkustu stoðir norræns samstarfs, frjáls för og vegabréfafrelsi, riða nú til falls.

Könnun UNICEF á Íslandi

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar

Ný könnun Unicef á Íslandi hefur verið birt þar sem talið er að yfir 6000 börn á Íslandi búi við fátækt af einhverjum toga.

Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar

Landssamtökin Þroskahjálp verða 40 ára á þessu ári. Aðalmarkmið Þroskahjálpar er: Að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum fólks með þroskahömlun sem og annarra fatlaðra, barna og fullorðinna, og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra þjóðfélagsþegna.

Sjúkraflug

Forstjórar og framkvæmdastjórar heilbrigðisstofnana skrifar

Saga sjúkraflugs á Íslandi er löng og viðburðarík. Í mars árið 2002 var þó brotið blað því þá hófst formleg vakt flugrekstraraðila, sjúkraflutningsmanna og lækna, sem síðan þá hefur að langmestu leyti sinnt sjúkraflugi með fastvængja vélum.

Draumaforsetinn

Karl V. Matthíasson skrifar

Nýr forseti Íslands verður kosinn á þessu ári. Ekki er nú ljóst hversu mörg verða í framboði. Þau verða að öllum líkindum ófá og enn fleiri eru þau sem máta sig í huganum við embættið og langar jafnvel að gefa kost á sér, en leggja ekki í það af ýmsum ástæðum.

Ísland og Bandaríkin – hvað er svona sérstakt ?

Ólafur Baldursson skrifar

Talsvert hefur verið rætt og ritað um samband Íslands og Bandaríkjanna á undanförnum árum, enda af nógu að taka og margar hliðar á málinu. Mest hefur verið fjallað um sambandið út frá sjónarhóli utanríkis- og varnarmála, umhverfismála og viðskipta.

Lífeyri aldraðra haldið niðri i 11 mánuði!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í janúar 2015 hækkaði lífeyrir aldraðra og öryrkja um 3%. Launavísitalan hækkaði um 6,6% árið 2014 svo þessi hækkun lífeyris náði ekki að jafna þá hækkun. Meira hækkaði lífeyrir ekki allt árið 2015. Samt urðu meiri almennar launahækkanir á árinu 2015 en átt höfðu sér stað um langt skeið.

Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands

Helgi Ingólfsson skrifar

Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars,

Af Kúludalsá og Matvælastofnun

Pétur Blöndal skrifar

Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá í Hvalfirði, gerir athugasemd við þá staðhæfingu í grein minni 15. janúar sl. að veikindi hrossa á Kúludalsá hafi verið „rannsökuð af opinberum stofnunum“ og að rannsóknir hafi „staðið í mörg ár“.

Skattafróðleikur í ársbyrjun

Alexander G. Eðvardsson skrifar

Í ársbyrjun tók gildi viðamikil breyting á lögum um virðisaukaskatt þegar stór hluti ferðaþjónustunnar varð virðisaukaskattsskyldur.

Svart og sykurlaust

Auður Jóhannesdóttir skrifar

Nú er í umræðunni að herða beri regluverk í kringum stofnun fyrirtækja með takmarkaða ábyrgð (einkahlutafélaga) til að sporna við kennitöluflakki og skattaundanskotum.

Góðar fréttir frá Ísrael

Ívar Halldórsson skrifar

Fjölmargir fjölmiðlar víða um heim hafa reynt að finna ísraelsku þjóðinni flest til foráttu.

Börn á Íslandi og börn á heimsvísu

Bergsteinn Jónsson og Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

Fyrir rúmum aldarfjórðungi samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sáttmála sem markaði mikilvæg tímamót fyrir öll börn. Þá varð Barnasáttmálinn til.

Um dóm í Stím-máli

Gísli Guðni Hall skrifar

Meginatvik Stím-málsins, sem dæmt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði, eru tiltölulega einföld. Glitnir banki hf. lánaði í nóvembermánuði 2007 fyrirtækinu Stím ehf. um 19,5 milljarða króna, til kaupa á hlutabréfum í Glitni banka hf. og FL Group hf. Seljandi hlutabréfanna var bankinn sjálfur.

Hringavitleysa

Skafti Þ. Halldórsson skrifar

Hvílík blessun er það að vera grunnskólakennari nú um stundir. Ánægjan við að innleiða nýja aðalnámskrá er ómæld enda miklar sviptingar og breytingar á allri nálgun náms og kennslu.

Játningar nefndarmanns

Silja Aðalsteinsdóttir skrifar

Ég játa: Ég sat einu sinni í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda. Þar sat ég við annan óbreyttan nefndarmann undir forustu vammlausrar fræðikonu. Ekkert okkar var starfandi rithöfundur en öll höfðum við skrifað eitt og annað.

Minnsti bróðir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ofbeldi sem beinist gegn fötluðu fólki er þekkt og viðurkennt vandamál um allan hei m. Það er hins vegar þekkt að þeir sem beita ofbeldi velja oft að ráðast gegn þeim sem ekki fá borið hönd fyrir höfuð sér og þar eru fatlaðir í meiri hættu en aðrir.

Ég er hætt

Úrsúla Jünemann skrifar

2015 er það ár þegar við grunnskólakennarar samþykktum einhverja verstu kjarasamninga. Eins og oft áður höfum við afsalað okkur ýmsum réttindum fyrir aðeins hærra kaup. En fjölmiðlar vilja ekki taka þann punkt með í reikninginn.

Rangfærsla Samáls

Ragnheiður Þorgrímsdóttir skrifar

Í innsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu 15. janúar fer Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda, mikinn í að réttlæta auglýsingar (jólakveðjur) Norðuráls, en þessar auglýsingar hefur Landvernd kært

Andlegt erfiði

Magnús Guðmundsson skrifar

Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár.

Gildi listarinnar

Þorvaldur S. Helgason skrifar

Kæru landsmenn, ég þarf að viðurkenna svolítið fyrir ykkur.

Frestunarárátta eða lausnir?

Teitur Guðmundsson skrifar

Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna.

Hveljusúpan árlega

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég man eftir svona köllum frá því að maður var í fiski eða byggingavinnu á sumrin með náminu og þeir tóku stundum svolítinn þussprett út af listamönnum og afætum, menntamönnum, menntskælingum – færðust allir í aukana þegar þeir urðu varir við að einhver var að hlusta og svo svaraði maður sjálfur fullum hálsi og um stund titraði vinnuskúrinn af ósætti.

Með jöfnuð að leiðarljósi

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Síðastliðið ár var viðburðaríkt á alþjóðavísu. Nægir þar að nefna flóttamannastrauminn og loftslagsbreytingar sem við sjáum þegar merki um í veðurfari og umræðu um þessi risavöxnu viðfangsefni.

Stóra samsærið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fréttamaður Stöðvar 2 fór á dögunum að Kvíabryggju og tók viðtal við þrjá menn sem allir eru í afplánun vegna Al Thani-málsins.

„Unga fólkið hafnar sköpunarsögunni“

Gunnar Jóhannesson skrifar

Ofangreind fyrirsögn blasti við á vísi.is 14. janúar síðastliðinn. Tilefnið var könnun Siðmenntar á ýmsum viðhorfum fólks, m.a. varðandi tilurð alheimsins. Af 821 svarendum telja 18% að Guð skapaði alheiminn en 62% að hann varð til með Miklahvelli.

Íslenskan á að njóta vafans

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Því er oft haldið fram að íslenskan standi vel um þessar mundir, og hafi jafnvel aldrei staðið sterkar. Sem betur fer er mikið til í þessu – íslenska er notuð á öllum sviðum þjóðlífsins; í stjórnkerfinu, í menntakerfinu, í verslun og viðskiptum, í fjölmiðlum, í menningarlífinu, og í öllum daglegum samskiptum fólks.

Tvær þjóðir í einu landi

Árni Páll Árnason skrifar

Ríkisstjórn ríka fólksins gerir það ekki endasleppt. Nýjasta framlag hennar er frumvarp sem gerir ráð fyrir að efnuðustu einstaklingarnir fái að taka erlend lán, en ekki aðrir. Verði það að lögum mun þjóðin öll bera kerfisáhættuna af slíkum lánveitingum,

Af jólakveðjum í útvarpinu

Pétur Blöndal skrifar

Norðurál óskaði landsmönnum gleðilegra jóla á öldum ljósvakans yfir hátíðarnar og voru þær auglýsingar gagnrýndar af Snorra Baldurssyni, formanni Landverndar, í Fréttablaðinu. Hér verður leitast við að svara þeirri gagnrýni í stuttu máli.

Sértu velkominn heim, yfir hafið og heim

Óttar Snædal skrifar

Við skulum gleðjast yfir því, Íslendingar, að ein okkar helsta áskorun skuli snúa að því hvað við erum farnir að lifa lengi.

Ráðherra skýtur sendiboðann – "með eðlilegum hætti“

Ólafur Arnalds skrifar

Um langa hríð hafa fagfólk, Landgræðsla ríkisins og fleiri bent á að nauðsynlegt sé að friða ákveðin svæði fyrir búfjárbeit, ekki síst auðnir, rofsvæði og hálendissvæði þar sem framleiðslugeta gróðurs er ákaflega takmörkuð.

Sjá næstu 50 greinar