Fleiri fréttir

Hvað getur maður sagt?

Mikael Torfason skrifar

Íslendingar verja um tíu þúsund milljónum í ríkisstyrki til menningar og lista. Inni í því er fjármögnun RÚV og Þjóðleikhúss. Í heild veltir íslensk menning 200 þúsund milljónum. Margvísleg rök hafa verið færð fyrir því að króna í styrki til menningar og lista margfaldi sig.

Launahækkanir og þingmenn

Hákon Þór Sindrason skrifar

Af gefnu tilefni verða hér taldar upp og fjallað um ýmsar launahækkanir á árinu 2015 einkum til hærri tekjuhópa sem margar hverjar eru greiddar af skattgreiðendum.

Sjálfskaparvíti Kínverja

Lars Christensen skrifar

Það hefur ekki verið góð byrjun á árinu fyrir fjármálamarkaði í heiminum, sérstaklega hafa kínversku verðbréfamarkaðirnir farið illa.

Bankarnir og samfélagið

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Óljóst er hvað átt er við með samfélagsbanka, annað en að slíkur banki starfi samkvæmt öðrum lögmálum en almennt tíðkist í bankastarfsemi, jafnvel að bankinn verði ekki rekinn með arðsemismarkmið að leiðarljósi heldur reyni að ýta undir samkeppni á bankamarkaði með lægri þjónustugjöldum og útlánsvöxtum.

Íslenskt, já takk?

Einar Freyr Elínarson skrifar

Eins og margir vita eru væntanlegir nýir búvörusamningar milli ríkis og bænda. Þessir samningar munu ákvarða starfsskilyrði landbúnaðarins og bændur hafa beðið þeirra með nokkurri eftirvæntingu.

Friðhelgin rofin

Karl Garðarsson og Elín Hirst skrifar

Börnin læra það sem fyrir þeim er haft. Fram til þessa hefur ríkt samstaða um það að stjórnmálasamtök stundi ekki pólitískan áróður gegn börnum í gegnum stofnanir ríkisins.

Boltinn hjá Alþingi

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Stjórnvöld hafa lagt mikla vinnu í að greina stöðu húsnæðismála síðustu misserin. Einnig hefur verið öflugt samráð um frumvarpsgerð við fjölda aðila á þessu sviði. Aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt til málanna eins og yfirlýsingin í tengslum við kjarasamningana sl. vor sýnir.

Ósvífin auglýsingaherferð Norðuráls

Snorri Baldursson skrifar

Barátta íslensku stóriðjufyrirtækjanna og samtaka þeirra fyrir lægra orkuverði hefur vakið athygli. Í því sambandi má minnast orða Harðar Árnasonar, forstjóra Landsvirkjunar, rétt fyrir jólin um að Norðurál beiti kjaradeilunni í Straumsvík fyrir sig í samningaviðræðum um

Réttindi fullkomna fólksins

Bergur Þorri Benjamínsson skrifar

Nýlega hélt Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, því fram að það sé ódýrara að vera öryrki en heilbrigður. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. Stundum held ég að margir Íslendingar trúi því að fatlað fólk fari ekki út úr húsi. Það er mikill misskilningur. Fatlað fólk heimsækir fjölskyldu sína og vini, margir vinna einhverja vinnu

Að skjóta sig í fótinn

Vilhelm G. Kristinsson skrifar

Æ fleiri stjórnmálamenn í Evrópu eru að verða þeirrar skoðunar að efnahagsþvinganir gegn Rússum séu tilgangslausar og valdi mestu tjóni í þeim ríkjum sem beita þeim. Þá kvartar atvinnulífið sáran.

Einhæfni auðlinda og virðiskeðjan

Þröstur Ólafsson skrifar

Nýverið birtist frétt um að þrátt fyrir uppgang væri brottflutningur fólks meiri en aðflutningur. Það sem þó vakti ekki síður athygli var að lunginn af brottfluttum var ungt menntað fólk. Síðar komu tölur um að atvinnuleysi hjá háskólamenntuðum færi vaxandi.

Skipta vinnubrögð máli?

Brynhildur Pétursdóttir skrifar

Það veldur mér nokkrum áhyggjum að fólk, sem ég veit að hefur áhuga á samfélaginu, viðurkenni opinberlega að það hreinlega sofni þegar vinnubrögðin á Alþingi eru rædd. Ég viðurkenni að umræðuefnið er kannski ekki beinlínis æsispennandi en það er mikilvægt.

Ólafur Thors vildi efla almannatryggingar, Bjarni halda þeim niðri

Björgvin Guðmundsson skrifar

Þegar ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins setti lög um almannatryggingar 1946, var Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra. Hann lýsti því þá yfir, að almannatryggingar á Íslandi ættu að vera í fremstu röð slíkra trygginga í Evrópu

Um skipulag miðborgar

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar

Talsverð umræða hefur skapast undanfarið um skipulag miðborgar Reykjavíkur. Það minnir okkur á að skipulag byggðar varðar okkur öll. Það á að skipta okkur máli og á því eigum við að hafa skoðun. En um hvað snýst skipulag miðborgar?

Vísindi efla alla dáð

Hildur Þórðardóttir skrifar

Af því ég skrifaði einn pistil um vísindi á villigötum er búið að ákveða að ég sé á móti öllum vísindum.

Dúfnadauði í Hafnarfirði

Árni Stefán Árnason skrifar

Í lögum um velferð dýra eru mjög nákvæm ákvæði, með hvaða hætti aðbúnaður dýra skuli vera og í lögunum segir jafnframt, að öryggi þeirra skuli tryggt. Refsivert getur verið, sé um alvarleg frávik frá ákvæðum laga um dýravelferð að ræða.

Pontumajónes

Ívar Halldórsson skrifar

Ég vaknaði við Justin Bieber vekjarann í símanum. Fann ekki símann. Snús út úr myndinni. Með Bíberinn í bakgrunninum gekk ég úfinn fram hjá speglinum.

Vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar

Eftir fimm ára bið féll dómur í Stím-málinu í héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir jól. Samkvæmt dómi skal ég sæta 18 mánaða fangelsisvist vegna brota er ku hafa átt sér stað fyrir átta árum í öðrum banka en ég starfaði hjá. Mér er reyndar ókunnugt um að þessi brot hafi átt sér stað

ekkirusl.is

Sóley Tómasdóttir skrifar

Yfirstandandi breytingar á sorphirðu í Reykjavík eru til þess gerðar að auðvelda borgarbúum að flokka sorp, auka endurnotkun og endurvinnslu og draga úr myndun úrgangs.

Lágkúruleg grimmd

Jónas Sigurgeirsson skrifar

Lágkúran sem Ríkissjónvarpið bauð upp á þegar hljóðupptaka með Sigurði Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Kaupþings, var leikin undir sprelli í áramótaskaupinu gefur tilefni til að staldra við og hugleiða á hvaða vegferð við erum í uppgjöri okkar við fall einkabankanna haustið 2008.

Hvað segja eigendur Símans um skammarverðlaunin?

Ögmundur Jónasson skrifar

Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins. Ríkisstjórnin fékk hin jákvæðu verðlaun fyrir samkomulag við kröfuhafa þrotabúa bankanna en Arion banki og Síminn ehf., skammarútnefningu fyrir sölu á hlutabréfum í Símanum

Gömul og ný brot

Eygló Harðardóttir skrifar

Ofbeldi í nánum samböndum, heimilisofbeldi og kynferðislegt ofbeldi eru mannréttindabrot sem brjóta gegn grundvallarfrelsi einstaklinga. Á síðasta ári tók ég ákvörðun um að auka aðstoð við þolendur ofbeldis með því að veita geðsviði Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri framlag til að

Um nema í klínísku námi á Landspítala

Páll Óli Ólason skrifar

Árið 2015 var sérlega erfitt fyrir nema Háskóla Íslands sem stunduðu klínískt nám við Landspítala. Verkföll, bæði í háskólanum og á meðal heilbrigðisstarfsfólks á Landspítala, settu strik í reikninginn.

Falinn fjársjóður

Ívar Halldórsson skrifar

Við eigum til að vera of fljót að dæma fólk eftir útliti. Við gefum aðlaðandi persónum óskipta athygli án umhugsunar, á meðan annað fólk sem fellur ekki umsvifalaust í kramið, ratar beint í blindpunktinn okkar.

Hvernig samfélag viljum við?

Páll Valur Björnsson skrifar

Fyrir nákvæmlega hundrað árum, við upphaf ársins 1916, stóð fyrri heimsstyrjöldin sem hæst. Og þegar henni lauk árið 1918 höfðu meira en 17 milljónir manna látið lífið. Þar af a.m.k. 9 milljónir hermanna, oftast strákar sem voru á bilinu 19 til 22 ára þegar styrjöldin hófst árið 1914.

Menntun skal metin til launa

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

BHM hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna laga nr. 31/2015 sem sett voru á Alþingi 13. júní sl. Bandalagið telur sér skylt að leita réttar síns utan landsteinanna þó seint verði sagt að sú skylda sé ljúf.

Hernaðurinn gegn þjóðinni

Benedikt Jóhannesson skrifar

Langt er síðan á Íslandi hefur verið ríkisstjórn sem berst jafn kinnroðalaust fyrir sérhagsmunum eins og sú sem nú er við völd. Um þetta eru sífellt fleiri dæmi. Fyrir skömmu vildi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra festa lágt auðlindagjald í sessi í aldarfjórðung.

Rafrettur – úlfur í sauðargæru?

Læknar skrifar

Undanfarið hefur umræða um rafrettur verið áberandi í fjölmiðlum og mætti stundum ráða af umfjölluninni að hér sé komin hin endanlega lausn á vanda þeirra sem vilja hætta að reykja. Málið er hins vegar mun flóknara en það og nýlega hafa komið fram fullyrðingar í fjölmiðlum sem ekki standast skoðun

Hjálparstarf er tímafrek samvinna ef ná á árangri

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Hvað gefur maður þeim sem á allt? Jú, auðvitað geit handa fátækri fjölskyldu í Afríku!“ hljóðaði kveðja frá einum kaupanda gjafabréfs Hjálparstarfs kirkjunnar nú fyrir jólin. Hjálparstarfið reiðir sig á framlög frá almenningi

Hátíðarkveðjur úr Högum

Sindri Sigurgeirsson skrifar

Það er orðið árvisst að landbúnaðurinn fær kaldar kveðjur um hátíðarnar frá Finni Árnasyni, forstjóra Haga sem er stærsta verslunarkeðja landsins. Árið 2014 birti hann hátíðarkveðju sína í Fréttablaðinu á aðfangadag jóla, en núna seinkaði henni örlítið því hún birtist í áramótablaði Viðskiptablaðsins.

ÞSSÍ var Íslandi til sóma

Össur Skarphéðinsson skrifar

Um áramótin var Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) formlega lögð niður. Það kom mér stundum á óvart á fyrstu árum mínum sem utanríkisráðherra að evrópskir kollegar lögðu lykkju á leið sína til að hrósa ÞSSÍ. Sama upplifði ég síðar á fundum með sendiherrum Evrópuþjóða í Malaví.

Búfjársamningar og sjálfbær landnýting

Ólafur Arnalds skrifar

Nú á sér stað samningsgerð milli sauðfjárbænda og ríkisins um stuðningsgreiðslur þjóðarinnar við framleiðslu sauðfjárafurða. Mikið er í húfi að vel takist til. Á undanförnum árum hafa vísindamenn, Landgræðsla ríkisins og fleiri bent á að mikilvægt sé að laga betur sauðfjárbeit að landkostum.

Ekki skal vanmeta framsóknarmann!

Árni Hermannsson skrifar

Eitthvert dapurlegasta skeiðið í sögu landsins á fyrstu áratugum lýðveldisins er sagan af samskiptum stjórnvalda við vinaþjóðir í Evrópu og bandalagsríkin í Nató.

Kópavogsdalur

Ása Richardsdóttir, Sverrir Óskarsson, Margrét Júlía Rafnsdóttir og Guðmundur Gísli Geirdal og Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifa

Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra.

Byggðasamningur og lífskjör

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Um þessar mundir er unnið að gerð nýs "búvörusamnings“ til 10 ára.

Utanspítalaþjónusta

Njáll Pálsson skrifar

Nú hefur það verið opinberlega viðurkennt að allir Íslendingar og þeir sem okkur heim sækja skuli eiga kost á sem bestu heilbrigðisþjónustu hverju sinni, hvar sem í sveit eru staddir.

Hugleiðingar um dómskerfið

Róbert R. Spanó skrifar

Undanfarið hefur talsvert verið rætt og ritað um dómskerfið, ekki síst í ljósi þess að hluti uppgjörs bankahrunsins hefur farið fram í réttarsölum.

Afnemum einkaleyfi RÚV á menningarhlutverki þjóðarinnar

Sævar Freyr Þráinsson skrifar

Starfsemi RÚV skekkir verulega samkeppni á fjölmiðlamarkaði hér á landi. Flest einkarekin fjölmiðlafyrirtæki berjast í bökkum undir ægivaldi RÚV. RÚV fær árlegt forskot á aðra miðla að fjárhæð um 3,6 milljarðar í útvarpsgjaldi. Á auglýsingamarkaði tekur RÚV til sín u.þ.b. 1,8 milljarða.

Ótvíræður skúrkur ársins 2015

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur.

Hann breytti embættinu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum.

Sjá næstu 50 greinar